Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990
31
BARNASÝNINGAR KL. 3. - KR. 200.
STÓRGRÍNMYND ÁRSINS 1990:
HREKKJALÓMARNIR 2
ÞRÍR BRÆBUR 0G BÍLL
Sýnd kl. 5,7, 9,11.05.
RÁÐAGÓÐIRÓBÓTINN
Sýnd kl. 3.
GREMUNS2
THE NEW BATCH
„DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV. MBL.
UMSAGNIR BLAÐA í UÁA.:
GREMLINS2 BESTA GRÍNMYND ÁRSINS1990. P.S, FUCK
GREMLINS 2 BETRIOG FYNDNARIEN SÚ FYRRl. LATIMES
GREMLINS2 FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA CHICAGO TRIB.
GREMLINS2 STÓRKOSTLEG SUMARMYND. L A RADIO
GREMLINS 2 STÓRGRÍNMYND
FYRTR AULAi
Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John
Glover, Robert Prosky. Leikstjóri: Joe Dante.
Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy,
Frank Marshall.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ára.
FIMMHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5,7,9,11.05.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
STÓRKOSTLEGIR
Sýnd kl. 3.
OLIVER
OGFÉLAGAR
Sýnd kl. 3
FULLKOMINN HUGUR
T0TAL
RECALL
Sýnd kl.7.05 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
GSTULKA
PffllY
Sýnd 5 og 9
LAUGARASBIO
Sími 32075
FRUMSÝNIR SPENNU-GRÍNMYNDINA:
Einstök spertnu-grínmynd með stórstjörníinum Mel Gibson
(Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn
(Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum.
Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar
þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina.
Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
Ath.: Númeruð sæti kl. 9.
AFTUR TIL FRAMTIÐARIIE
MICHAEL J. F0X
CHRIST0PHER LL0YD MARY STEENBURGEN
AMIil IN
A UNIVtRSAL PICTURE
■MOUIIVIIIUl CITT tlutHOt WC
Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
UPPHAF 007
Sýnd í C-sal
kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
BORGARLEIK-
HÚSIÐ
?l6 Á IPHBi
eftir
Georges Feydeau
Þýðing: Vigdís Finn-
bogadóttir. Lcikstjóri:
Jón Sigurbjömsson.
Lýsing: Ögmundur Þór
Jóhannesson. Leik-
mynd og búningar:
Helga Stef ánsdóttir.
Leikarar: Ámi Pétur
Guðjónsson, Ása Hlín
Svavarsdóttir, Guðrún
Gísladóttir, Guðmundur
Ólafsson, Helga Braga Jóns-
dóttir, Jakob Þór Einarsson,
Jón Hjartarson, Kristján
Franklín Magnús, Margrét
Ólafsdóttir, Pétur Einars-
son, RagnheiðurTryggva-
dóttir, Sigurður Karlsson,
Steindór Hjörleifsson og
ÞórTuliníus.
Frumsýning 20. sept.,
2. sýn. 21. sept., grá kort gilda.
3. sýn. 22. sept., rauð kort gilda.
4. sýn. 23. sept., blá kort gilda.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin daglega
frá kl. 14.00 til 20.00.
Sími 680680
Greiðslukortaþjónusta.
■ Á MOKKA stendur yfir
sýning á 22 ljósmyndum,
unnum með blandaðri tækni
eftir Fríðu Eyjólfsdóttur.
Þetta er hennar fyrsta sýn-
ing og eru allar myndirnar
unnar á þessu ári.
■ LAUGARDAGINN 1.
september opnuðu átta lista-
konur sýningu á textílverk-
um sínum í Hafnarborg.
Þær eru: Björk Magnús-
dóttir, Fjóla Kristín Arna-
dóttir, Helga Pálína Bryiy-
ólfsdóttir, Hrafnhildur
Sigurðardóttir, Hulda Sig-
urðardóttir, Ingiríður Óð-
insdóttir, Kristrún Ágústs-
dóttir og Ragnhildur
Ragnarsdóttir. Sýningin er
opn allá daga nema þriðju-
daga frá klukkan 14-19.
Síðasta sýningarhelgi. Anna
Leós sýnir einnig vatnslita-
myndir í kaffistofu Hafnar-
borgar. Sýningin er opin frá
klukkan 11-19. Síðasta sýn-
ingarhelgi.
■ TÓNSKÓLI Eddu Borg
hefur flutt starfsemi sína í
nýtt húsnæði í Hólmaseli
4-6 Reykjavík. Innritun
stendur nú yfir á skrifstofu
skólans frá klukkan 14-18
virka daga og lýkur föstu-
daginn 21. september. Skól-
inn verður settur í Selja-
kirkju, laugardaginn 22.
september klukkan 14.
Kennsla hefst 24. september
samkvæmt stundaskrá.
■ HEITI POTTURINN
heldur sitt síðasta djass-
kvöld, í Duushúsi við Fis-
chersund sunnudagskvöldið
16. september, eftir að hafa
boðið þar upp á djasstónlist
á hveiju sunnudagskvöldi í
þrjú og hálft ár, eða síðan í
mars 1987. Heiti potturinn
er þó ekki hættur störfum,
hann opnar á ný 18. október
í nýjum veitingastað í húsi
RI©INIi©@IINllHI
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA
NÁTTFARAR
CS3
19000
★ ★★ GE. DV. — ★ ★ ★ GE.DV.
Verið velkomin á martröð haustsins!
„Nightbreed" er stórkostlegur og hreint ótrúlega vel gerður
spennu-hryllir sem gerð er af leikstjóranum Clive Barker, en
hann sýndi það með mynd sinni „Hellraiser" að hann er sérfræð-
ingur í gerð spennumynda. Myndin er framleidd af þeim James
G. Robinson og Joe Roth sem gert hafa myndir eins og Young
Guns og Dead Ringers.
„Nightbreed" - sannkölluð „gæsahúðarmynd"
Aðalhl.: Craig Sheffer, David Cronenberg og Anne Bobby.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
★ ★★ SV. MBL.
★ ★ ★ HK DV.
★ ★ ★ Þ)ÓÐV.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan16 ára.
TIMAFLAKK
Það má segja Tímaflakki til
hróss að atburðarásin er hröð
og skemmtileg ...
★ ★ y* HK. DV.
Topp framtíðarþriller fyrir
alla aldurshópa.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
LUKKULAKIOG
DALTON-BRÆÐURNIR
Maðurinn sem er skjótari en
skugginn að skjóta er mættur
í bíó og á í höggi við hina
illræmdu Dalton bræður.
Frábærlega skemmtileg
teiknimynd fyrir alla tjöl-
skylduni!
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd kl. 3 f A-sal.
Miðaverð 300 kr.
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
REFSARINN
Sýndkl.7,9,11.
Bönnuð innan 16 óra.
ALL
Frábærar teiknimyndir
Sýnd kl. 3. Verð 200 kr.
UNGANORNIN
Sýnd kl. 3. Verð 200 kr.
tónlistarmanna við Vitastíg.
Þetta síðasta sunnudags-
kvöld ætla ýmsir hljóðfæra-.
leikarar, sem oft hafa látið
dampinn ijúka í Pottinum,
að halda óformlegt kveðju-
kvöld, þar sem fátt verður
skipulagt, en þeim mun
meira spunnið. Meðal þeirra
sem fram koma er Kvartett
Krisljáns Magnússonar,
Guðmundur Ingólfsson og
nafni hans Steingrímsson,
píanóleikarinn, Eyþór
Gunnarsson, trymbillinn
Pétur Grétarsson, kontra-
bassaleikarinn Tómas R.
Einarsson og síðast en ekki
síst kemur Harmoníku-
hljómsveit íslands fram í
fyrsta sinn, en í framlínu
hennar standa harmoníku-
leikararnir Ólafur Stephen-
sen og Guðmundur Ing-
ólfsson. Tónleikarnir hefjast
klukkan 21.30.