Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sinntu verkefnum sem þú hefur látið reka á reiðanum heima fyrir að undanfömu. Gefðu þér samt sem áður tíma til að fara út að skemmta þér og þiggðu heimboð sem þér berast. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú talar ekki yfír þig í dag og átt ekki auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri við annað fólk. Þú getur samt glaðst yfir jákvæðri þróun innan Qöl- skyldunnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú skiptir oftar en einu sinni um skoðun í máli sem knýr fast á dyr hjá þér þessa dagana: Þú ferðast og nýtur útivistar um helgina og átt ánægjulegar stundir. Krabbi ' (21. júní - 22. júlí) HSg Vertu á verði gegn yfirborðs- mennsku í dag og hyggðu vendi- lega að smáatriðum. Þú færð ein- staklega ánægjulegar fjármálaf- réttir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð ekki allar þær upplýsing- ar sem þú þarft á að halda núna til að geta tekið ákvörðun. Mjög freistandi tækifæri kemur upp í hendurnar á þér. Meyja X* (23. ágúst - 22. september) <j.+ Þú gerir réttara í því að vera heima núna en fara út að skemmta þér. Ljúktu verkefnum sem þú átt ólokið heima. Það verður skemmtilegt hjá þér scint í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert þeim mun ráðvilltari í ákveðnum máli sem þú ráðfærir þig við fleiri. Þú gerir það gott í félagslífinu í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert hikandi við að þiggja heim- boð sem þér berst núna. Atvinn- utilboð sem þú hefur lengi beðið eftir kemur nú flatt upp á þig. Fjárhagshorfurnar fara tvímæla- laust batnandi. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) Þú ert himinlifandi yfir þróun mála og þér þykir gott að vera til í dag. Þiggðu tækifæri til að kom- ast burt frá streitu og skarkala. Þú færð góðar fréttir frá ráðu- naut þínum. Þú efast um að þú hafir gert brugðist rétt við í fjár- málunum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einsýni borgar sig aldrei. Hlust- aðu vel á það sem aðrir hafa að segja þér. Þú ættir að taka mikil- væga ákvörðun í fjármáium þínum í dag. Það er ekki ósenni- legt að þér græðist nokkurt fé núna . Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Reyndu að halda athyglinni og áhuganum vakandi í vinnunni og láttu verkefnin ekki safnast fyrir. Vinir þínir koma færandi hendi til þín . Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt í mestu erfiðleikum með að ákveða hvemig þú átt að veija fríinu þínu. Þú hefur þó ástæðu til að gleðjast yfir þróun máia á vinnustað þínum . AFMÆLISBARNIÐ fremur eirð- arlaust og fikið í ævintýri. Það gerir sig ekki ánægt með hvers- dagslegt starf og reynir víða fyr- ir sér áður en það festir sig í sessi. Rannsóknareðli þess gerir að verkum að það laðast oftlega að vísindum. Það er ákaflega hugvitssamt, en verður að temja sér sjálfsaga til að því riýtist af hæfileikum sínum. Það ætti að reyna að ná valdi á smáatriðunum svo að þau nái ekki valdi á því. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA É6 SSTT/ SOfcteXNA þín/t i ---, UðJDtfíFA T/ SkrúFFVM þAD £te TtL þess AÐ 6et?A LÍFþtTT etctrt LTtNS L£/Ot\- LEáTOG VANA- BUNDtO FERDINAND SMAFOLK SCHOOL 5TARTS TOMORROL), MARCIE..1 NEEPTO BORROUJ A N0TEB00K, 50ME PAPER, A RULER ANP A PEMCIL... HAS IT EVER OCCURREP TO VOU, 5IR, THAT TH05E 1TEM5 CAN BE PURCHA5EP AT YOUR NEARE5T 5TORE ? pon't Ask ME TO BE MAIP OF HONOR AT YOUR WEPPIN6, MARCIE.. Skólinn byrjar á morgxin, Magga.. Hefur það aldrei hvarflað að þér, Biddu mig ekki um að vera brúðar- ég þarf að fá lánaða minnisbók, að þú gætir keypt þessa hluti í næstu mær í brúðkaupinu þínu, Magga. ' ......... búð? pappír, reglustriku og blýant. _________Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Nú hafa alls 2.562 spilarar tekið þátt í sumarbrids, það er 441 éinstaklingur og þar af hafa 222 hlotið stig. Fimmtudaginn 13. septem- ber mættu 52 spilarar til leiks. í A-riðli voru 16 pör (meðalskor 210) og urðu úr- slit þessi: Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 283 Friðrik Jónsson — Óskar Sigurðsson 259 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 243 Ólína Kjartansdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 236 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannesdóttir 234 í B-riðli voru 10 pör (með- alskor 108) og urðu úrslit þessi: Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 130 Björn Arnórsson — Ólafur Jóhannesson 128 Ester Jakobsdóttir — Sigurður Sverrisson 124 Sigurður B. Þorsteinsson læddi sér þar með upp í ann- að sætið í stigakeppninni, en staða efstu manna er nú þessi: Þröstur Ingimarsson 474, Sigurður B. Þorsteins- son 430, Þórður Björnsson 416, Gylfi Baldursson 395, Guðlaugur Sveinsson 298, Þráinn Sigurðsson 269, Lár- us Hermannsson 267, Murat Serdar 226, Vilhjálmur Sig- urðsson 220, Magnús Sverr- isson 220, Jón Stefánsson 213, Óskar Sigurðsson 185, Friðrik Jónsson 176, Kjartan Jóhannsson 170, Jón Hjalta- son 153, Guðrún Jóhannes- dóttir 145. Síðasta spilakvöld sum- arsins verður þriðjudaginn 18. september. Þá verða veitt verðlaun fyrir öll helstu afrek sumarsins, t.d. fyrir bestu mætinguna, 4. sætis verð- laun og fyrir flest áunnin stig í sumar. Verðlaunahafar eru hvattir til að koma og allir eru velkomnir. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Kóngsbragðið á mikla róm- antíska fortíð, en þeir eru fáir sem leggja lag sig við það þessa dag- ana. Þessi skák sænska alþjóða- meistarans Jans Eslons (2.380) og argentínska stórmeistarans Gerardos Barberos (2.475) mun tæplega auka vinsældir þessi: 1. e4 - e5, 2. f4 - exf4, 3. Bc4 - Rf6, 4. Rc3 - c6, 5. d4 - d5, 6. exd5 - Rxd5, 7. Rxd5 - cxd5, 8. Bb5+? (8. Bb3 er betra) 8. - Rc6, 9. De2+ - Be7, 10. Bxf4 - 0-0, 11. Rf3 - Bb4+!, 12. Kf2 - He8, 13. Dd3 - He4, 14. Bg3. 14. - Rxd4!, 15. Rxd4 - Bc5, 16. c3 - Df6+, 17. DF3 (Eða 17. Kgl - Hxd4) 17. - Bxd4+, 18. Kfl - Dxf3+ og Eslon gafst upp, því hann er mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.