Morgunblaðið - 21.10.1990, Side 26

Morgunblaðið - 21.10.1990, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Fratices Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu frumkvæði að því að hrinda hugmyndum þínum í framkvæmd, en leitaðu ekki eft- ir milligöngumanni. Talaðu við yfirmenn þína. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú tekur mikilvægar ákvarðanir sem snerta fjármálaöryggi þitt til frambúðar. Byijaðu á nýjum viðfangsefnum. Tvíburar (21. maí - 20. júni) ** Teygðu þig ekki of langt í fjár- málunum í dag þó að vandamenn þínir eigi í hlut. Þú gleðst yfir að eiga gott samfélag við barnið þitt núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það verður að taka mikilvæga ákvörðun sem varðar heimilið. Allir í fjölskyldunni eru á sömu bylgjulengd. Lærdómur, lestur og bréfaskriftir ættu að ganga fyrir öðru í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú helgar starfsábyrgðinni allan þinn tíma nú um stundir, en lætur skemmtanir sitja á hakan- um. Tjáningarhæfileikar þínir liðka stórkostlega til fyrir þér í sambandi við verkefni sem þú hefur með höndum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú tekur mikilvægar fjármála- ákvarðanir í dag. Dómgreind þín bregst þér hvorki í kaupum né sölu. Þú finnur til ábyrgðar- kenndar gagnvart börnunum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Það fe/- ekki á milli mála að einn ættingja þinna kann ekki að meta skoðanir þínar. Þó er tilval- ið fyrir þig núna að kynna sjón- armið þín fyrir öðru fólki og ieita eftir stuðningi þess. Andlegir hæfileikar þínir blómstra í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9HÍ0 Þú vinnur að erfiðu undirbún- ings- eða rannsóknarverkefni í dag. Þú ert fær um að takast á við andleg úrlausnarefni núna og ættir að nota tækifærið vel. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú skiptir oft um skoðun í dag. Taktu þátt í hópstarfi. Rithöf- undar og ræðumenn eru í essinu sínu um þessar mundir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú átt í innri baráttu sem þú átt erfitt með að leiða til lykta. Slakaðu á og njóttu hreyfingar og útivistar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert tvístígandi út af féíags- legu verkefni sem þú ert beðinn að taka að þér. Nýtt hugðarefni á andlega sviðinu leitar ákaft á þig núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Þó að það sé ekki ráðlegt fyrir þig að ýta um of á eftir hlutun- um verður dagurinn góður, ekki síst á fjármálasviðinu. Gerðu langtímaáætlanir og settu mark- ið hátt. AFMÆLISBARNIÐ er fjöihæft, en verður að gæta sín á þeirri tilhneigingu sinni að dreifa kröftum sínum um of. Það á auðvelt með að ná sambandi við annað fólk og mundi ná góðum árangri á sviðum eins og auglýs- ingagerð eða fjölmiðlun. Per- sónuleiki þess auðveldar því að ná langt og vinir þess eru ævin- lega reiðubúnir til hjálpar. Sjálfsagi er undirstaða þess og forsenda að því nýtist af hæfi- leikum sínum. Stjörnuspána á að tesa setn dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visittdalegra staóreynda. DYRAGLENS HVAÐA P'i/lS E&TO A0 HU6SA UM AO VEIÐA i eiLDGUNA, UN6I MAOOE ? í Z>— Fl L... EOA ^ i J FLÓpHESr,- EOA NAS- \ i MRNING..KANNSKJ í PAKPUSDýe.. EPA / l ANTILÓPV- EPA APA..EDA i PUNTSX/tu ... J © -EPA KANiHU -KAHNSKI STÓFT FlVfZlLOl, E0A LJÓN. \ EPA y GRETTIR TOMIWII Hfi IPMIMI 1 v^lVIIVII V/Vl JLhllMI —._ """ r~> BOfíO/l ÚT/ l'GAfZ£>l ENi _ CxS e/mS • Uf'y; T' FERDINAND SMAFOLK [T U)A5 COMPOSEP BV EllEN ZWILICH LJHO, INCIPENTALLY, JU5T HAPPEN5 TO BF A li)OMAW 1 Næsta verk er konsert fyrir flautu Það er eftir Ellen Zwilich, sem af og hljómsveit... tilviljun er kona! Gott hjá þér, Ellen. — BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil 9 í undanúrslitaleik Þjóð- verja og Kanadamanna á HM í Genf hélt athygli áhorfenda eins og spennandi hryllingsmynd. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG6432 ¥- Vestur ♦ 1097 ♦ 7532 ♦ ÁD10987 ¥1098 ♦ DG ♦ 9 Suður ♦ - ¥ ÁK64 ♦ K8532 ♦ DG108 Opinn salur. Austur ♦ - ¥ DG7532 ♦ Á64 ♦ ÁK64 Vestur Norður Austur Suður Ludewig Mittleman Bitschené Kokish — 2 spaðar 3 hjörtu Pass 4 spaðar Pass Pass 4 grönd Pass Pass Dobl Redobl Pass 5 spaðar Dobl Pass Pass Pass Ótrúlegar sagnir og ekki að furða þótt kuldahrollur hafi streymt niður hryggsúlur áhorf- enda. Opnun Mittlemans á 2 spöðum var veik hindrun í ein- hverjum lit. Mittleman varð því að vonum ánægður þegar vestur vildi spila 4 spaða, en hefði kannski betur doblað til að koma í veg fyrir afskiptasemi af háifu makkers. Kokish stóð auðvitað í þeirri trú að litur Mittlemans væri lauf eða tígull og bað makk- er að segja litinn sinn með 4 gröndum. Þar með var ekki aft- ur snúið, en hins vegar er 5 spaða sögn Mittlemans óskiljan- leg eftir redoblið. Hann getur sloppið 3 niður í 5 laufum, en 5 spaðar kostuðu NS 1400. Lokaður salur. Vestur Norður Austur Suður Hobart RokowskyKirr Nippgen — 2 tíglar 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass . 3 spaðar Dobl Pass 4 spaðar! 4 grönd Dobl Pass Pass 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Eftir MULTI-opnun norðurs og eðilega innákomu voru 2 og 3 spaðar AV gervisagnir. Doblið á 3 spöðum kemur spánskt fyrir sjónir, enda tók norður það greinilega sem spaðastuðning! En austur var með aðrar hug- myndir og hélt sögnum áfram. 5 hjörtu fóru 2 niður og Þjóðvetj- ar græddu 18 IMPa á spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti Man- hattan-skákklúbbsins í New York í vor kom þessi staða upp í skák bandaríska alþjóðameist- arans Michael Brooks (2.460) og sovézka stórmeistarans Grig- ory Kaidanov (2.500), sem hafði svart og átti leik. 21. - Bxh3!, 22. gxh3 - Hxh3, 23. Dfl - Dh4, 24. Dc4 (Leik- ið til að hindra 24. — Dg4+, en nú tekur ekki betra við.) 24. — Hxe3!, 25. Hxe3 - Dg5+, 26. Hg3 — Bxg3, 27. Re4 — Dh4, 28. fxg3 - Hhl+, 29. Kf2 - Dh2+, 30. Kf3 — Hxal og með skiptamun undir og vonlausa stöðu gafst hvítur fljótlega upp. Kaidanov sigraði á niótinu ásamt gömlu kempunni Efim Geller. Þeir hiutu 6‘/z v. af 9 mögulegum, en bandaríski al- þjóðameistarinn Fishbein náði óvænt þriðja sæti með 6 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.