Morgunblaðið - 04.11.1990, Side 23

Morgunblaðið - 04.11.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 4. NOVEMBER 19909 23 Ritvinnsla - vélritun -tölvuskráning Óskum eftir að ráða starfskraft. Starfið snýst einkum um ritvinnslu með Word Perfect- kerfi, vélritun og tölvuskráningu. Vélritunar- kunnátta og þekking á ritvinnslu nauðsynleg. Um er að ræða rúmlega hálft starf. Vinnutími eftir samkomulagi. Skrifleg umsókn óskast send undirrituðum fyrir 10. nóvember nk. Bókun sf., endurskoðunarstofa, Hamraborg 1, 200 Kópavogi. Framleiðslustjóri Fyrirtækið er framleiðslu- og þjónustufyrir- tæki í Kópavogi Starfið felst í skipulagi framleiðslu, áætlana- gerð, vöruþróun, kostnaðareftirliti, innkaup- um, gæðaeftirliti og öðrum störfum tengdum framleiðslunni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði málmiðnaðar, s.s. vélstjór- ar eðá vélvirkjar og hafi reynslu af fram- leiðslustjórnun. Afgreiðslustjóri Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða afgreiðslu- stjóra. Starfið er fólgið í skipulagningu og stjórnun afgreiðslu, starfmannahaldi, vörueftirliti og sölu ásamt útskrift reikninga og uppgjöri. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu á aldr- inum 30-45 ára, hafi reynslu af sambærilegu og áhuga á að takast á við krefjandi starf. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 9. nóvember nk. Ráðing verður sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-17. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la — 101 Reyr.javik — Sími 621355 LANDSPITALINN Barnaspítali Hringsins Fóstrur og/eða þroskaþjálfar óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða tvær stöður. Möguleiki er á hlutastarfi. Starf- ið er fjölbreytt og skemmtilegt fyrir þá, sem hafa áhuga á starfi með börnum á ýmsum aldri. Hjúkrunarfræðingar óskast á barnadeild 3. Deildin er fyrir 13 skurðsjúklinga frá 2ja ára aldri. Þægileg og nýuppgerð vinnuaðstaða. Boðið er upp á góðan aðlögunartíma með reyndum hjúkrunarfræðingum. Unnið er 3ju hverja helgi og vinnutími sveigjanlegur. Allt starfsfólk hefur aðgang að góðu bókasafni og möguleika á símenntun. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að skoða deildina og kynnast spennandi starfsemi, eru velkomnir á deildina miðviku- daginn 7. nóvember nk. kl. 16.00 til 17.00, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, í síma 601300 eða 601033. Reykjavík, 4. nóvember 1990. IN ii ..... ctb — ■ jÆlrj i4iii.Émakiia^iiíiri.iu tíT' jSL : Leikhússtjóri Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 23. nóvember 1990. Umsóknir skulu berast formanni Leikfélags Akureyrar, Sunnu Borg, sem gefur allar nán- ari upplýsingar í síma 96-25073. Leikfélag Akureyrar, Hafnarstræti 57, 600 Akureyri. II! DAGVIST BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal- inna dagvistarheimila og skrifstofa Dag- vistar barna, sími 27277. AUSTURBÆR Hamraborg Grænuhlíð 24 s: 36905 ÁRTÚNSHOLT Kvarnarborg Árkvörn4 s: 673199 BREIÐHOLT Hraunborg Hraunbergi12 s: 79770 Seljakot Rangárseli 1 s: 72350 MIÐBÆR Laufásborg Laufásvegi 53-55 s: 17219 VESTURBÆR Ægisborg Ægisíðu104 s: 14810. © IÐNÞRÓUNARFÉLAG EYJAFJARÐAR HF. óskar að ráða framkvæmdastjóra Starfið felst í að vinna að iðnþróun við Eyja- fjörð, svo sem með mótun stefnu, leit að nýjum valkostum, mati á framtíðarmöguleik- um atvinnugreina og einstakra fyrirtækja og kynningu á svæðinu. Einnig að veita ráðgjöf við stofnun og rekstur fyrirtækja eftir að- stæðum. Framkvæmdastjóri sér um daglegan rekstur félagsins og kemur fram fyrir hönd þess út á við. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á starfsreynslu og þekkingu á rekstri og rekstrarumhverfi framleiðslufyrirtækja. Gerð er krafa um háskólamenntun, gjarnan á sviði rekstrarhagfræði. Starfið ertalið hæfa manni, sem vill vinna sjálf- stætt og skapandi og hefur áhuga á tækni, tæknilegum rekstri og tækniframförum. Miðað er við ráðningu frá 01.01.1991 eða eftir samkomulagi. Skrifleg umsókn, með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. nóvember til formanns stjórnar IFE, Kristjáns Þórs Júlíussonar, Steintúni 1, Dalvík, vs. 96-61370. Hann veitir einnig nánari upplýs- ingar um starfið. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Mikil vinna -góðartekjur Vlljum bæta við okkur nokkrum hörkudugleg- um vönum sölumönnum. Erum að fara af stað með nýtt og spennandi verkefni. Há sölulaun. Upplýsingar veitir Kristján Baldvinsson. Bókaforlagið Lífog saga, Suðurlandsbraut 20, sími 689938. Tfskuvöruverslun í Reykjavík Við höfum verið beðnir um að útvega starfs- mann til starfa í tískuvöruverslun sem stað- sett er í verslunarkjarnanum í Kringlunni 8-12. Starfið er fólgið í daglegri umsjón með rekstri verslunarinnar, afgreiðslustörfum, uppgjöri og öllu því öðru, sem til fellur í rekstri verslunarinnar. Starfið er laust nú þegar. Æskilegur aldur er frá 25-30 ára, þó ekki skilyrði. Leitað er að einstaklingi, sem hefur fágaða og góða framkomu, þjónustu- lund og hefur áhuga og þekkingu á fatnaði. í boði er fjölbreytt og krefjandi starf hjá metn- aðarfullu fyrirtæki, ásamt ágætum launum. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar um starf þetta eru veittar á skrifstofu okkar í Hafnarstræti 20, 4. hæð. TEITUR LÁRUSSON STARFSMANNAÞJÓN USTA______ HAFNARSTRÆTI 20. VIÐ IjEKJAF .ORG. 101 REYKJAVÍK SÍMI 624550 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Félagsráðgjafi 50% staða félagsráðgjafa er laus á hverfa- skrifstofu í miðbænum. Um er að ræða af- leysingastarf í 10 mánuði. Verkefnin eru aðallega á sviði meðferðar- og barnaverndar- mála. Upplýsingar um stöðuna gefur Anni Haugen, yfirfélagsráðgjafi í síma 625500. Starfsmaður Laus er staða starfsmanns við fjölskyldu- heimili fyrir unglinga. Um er að ræða 65% stöðu í vaktavinnu á sambýli fyrir 5 ungl- inga. Menntun og/eða reynsla á sviði uppeld- ismála æskileg. Nánari upplýsingar í síma 681836 eftir kl. 16.00 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Verkstjórar í öldrunarþjónustu Verkstjóra í heimaþjónustu vantar í félags- og þjónustumiðstöðvarfyriraldraða að Norð- urbrún 1 og Vestugötu 7. Starfssvið verk- stjóra er fólgið í daglegum rekstri heimaþjón- ustu aldraðra, verkstjórn og ráðgjöf við starfsmenn. Æskilegt er að umsækjendur geti unnið sjálfstætt og hafi einhverja reynslu á sviði félagslegrar þjónustu og þægilegt viðmót í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn, Steinunn á Norðurbrún 1, sími 686960 og Eygló á Vestugötu 7, sími 627077. Umsóknarfrestur er til 9. nóvember. Sjúkraliði íöldrunarþjónustu Sjúkraliða vantar til aðstoðar við böðun aldr- aðra. Um er ræða 50% starf við félags- og þjónustumiðstöðina á Vesturgötu 7. Góð vinnuaðstaða og fullkomið sjúkrabað. Upplýsingar veitir Eygló, forstöðumaður, í síma 627077. Umsóknarfrestur er til 9. nóvember. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.