Morgunblaðið - 04.11.1990, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 19909
SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER
SJÓNVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖD2 9.00 ► Geimálfarnir. Teiknimynd með íslensku tali. 9.25 ► Naggarnir(Goph- ers). Leikbrúðumynd með íslensku tali. 9.50 ► Sannir draugabanar. 10.15 ► Mímisbrunnur Fraeð- andi þáttur þar sem spurning- arnar eru samdar af þörnum og þeim svarað með myndskreyttu efni. 10.45 ► Perla(Jem). Teiknimyndj 11.05 ► Þrumufuglarn- ir (Thunderþirds). Teikni- mynd. 11.30 ► Skippy. Leik- inn framhalds- þátturum kengúruna Skippy, 12.00 ► Popp og kók. Endur- tekinn þáttur frá í gaer. 12.30 ► Jane Fonda (Unauthorized Biography: Jane Fonda). I þessari framhaldsmynd er leitast við að greina frá viðburðaríkú lífi þessarar umdeildu leikkonu. 13.20 ► Vitni ákæruvaldsins(Witnessforthe Prosec- ution). Spennumynd úr smiðju Agöthu Christie. Aðal- hlutverk: Sir Ralph Richardson og Beau Bridges.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
14.00 ► Meistaragolf. Sýndarverða myndirfrá golfmóti atvinnumanna ÍWilliamsburg 16.50 ► Islendingar (Kanada (2). 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► 19.00 ►
í Virginíufylki í Bandaríkjunum. Umsjón Jón ÓskarSólnes og Frímann Gunnlaugsson. Mikley. islensku landnemarnir í dagshugvekja. Flytj Mikki. Danskir Táknmáls-
14.55 ► Enska knattspyrnan. Leikur Tottenham og Liverpool í fyrstu deild ensku knatt- Vesturheimi. andi ersr. SvavarAl- barnaþættir. fréttir.
spyrnúnnar. Bjarni Felixson lýsir í beinni útsendingu frá White Hart Lane í Lundúnum. 17.30 ► Verksmiðja lífsins. Þátt- freð Jónsson. 18.40 ► Ung- 19.05 ►
ur um sögu Náttúrulækningafélags 18.00 ► Stundin irblaðamenn Vistaskipti.
fslands. okkar. (1) (Deadline). (22).
STÖD2 15.10 ► Golf. Björgúlfur Lúðvíks- son sýnir myndir frá golfmótum. 16.10 ► Sumarleyfið mikla (Great Outdoors). Gamanmynd með þeim John Candy og Dan Aykr- oyd í aðalhlutverkum en hérsegirfrá tveimurfjöl- skyldum sem lenda í Sþaugilegu fríi saman. 17.35 ► Veðurhorfur ver- aldar (Climate and Man). [ þessari fræðsluþáttaröð verðurfjallað um veðrið, manninn, mismunandi veð- urskilyrði o.fl. 18.25 ► Frakkland nútímans (Auj ourd'hui). Fræðandi þáttur um allt það nýjasta í Frakklandi. 18.40 ► Viðskipti íEvrópu (Financial Times Business Weekly). Fréttaþáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30- ► Fagri- Blakkur. Breskur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og Kastljós. Á sunnudögum verðurkastljósinu beint að málefnum lands- byggðarinnar. 20.45 ► Ófriður og örlög (4) (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur byggður á sögu Hermans Wouks. Þar er rakin saga Pugs Henrys og fjölskyldu hans. 21.45 ► í 60 ár (3). Útvarpið - Rás 1. Þáttaröð gerð í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins. 21.55 ► I þjónustu lýðveldis- ins. Árni Snævarr ræðir við Pét- urThorsteinsson. 22.40 ► Horfðu reiður um öxl (Look Back in Anger). Ný sjónvarps- gerð af hinu kunna tímamótaverki John Osborne. Leikstjóri David Jones. Aðalhlutverk Kenneth Branagh og Emma Thompson. 00.35 ► Listaalmanakið (Konstalmanackan)J 00.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur ásamt veðurfréttum. 20.00 ► Bernskubrek (Wond- er Years). Hercule Poirot. Lokaþáttur þessa spennandi framhalds- þáttar um félagana Hercule Poirot og Hastings. 21.20 ► Inn við beinið. Nýr viðtalsþáttur í um- sjón Eddu Andrésdóttur og það eru kunnar per- sónur úr þjóðlífinu sem eru gestirþáttanna. 22.05 ► Ég vil iifa (I Want to Live). Sannsöguleg mynd um Betty Graham en hún var ákærð fyrir morð og tekin af lífi í gasklefum San Quentin fangelsisins árið 1953. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Harry Dean Stanton og Martin Balsam. Bönnuð börnum. 23.35 ► Sniglarnir snúa aftur (Return of the Rebels). Aðalhlut- verk: Barbara Eden, Patrick Swayze og Don Murray. Bönn- uð börnum. 1.15 ► Dagskrárlok.
V.7. __
Þvol
er drýgra
Þvol er einn elsti
uppþvottalögur hér á landi.
Samsetningu Þvols hefur
hins vegar margoft verið
breytt í kjölfar nýrra hráefna
sem komiðhafa á markaðinn.
Við vekjum sérstaklega
athygli á aðÞvol er drýgra
ínotkun, vegna þess að
það inniheldur meira af
virkum sápuefnum, það
gefur meiri gljáa og er milt
fyrir hendur.
•FKIIOO
Lyngási 1, Garðabæ,
Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57
ÁS-TENGI
Allar gerðir.
Tengið aldrei stál - í - stál,
hafið eitthvað mjúkt á milli,
ekki skekkju og titring
milli tækja.
•L^L
§föunrOMip(r <Jjé(fi)§§®in) §l M0
Vesturgólu 16 - Simar 14680-13210
5®
steinsteypu.
Léttir
medfœrilegir
viöhaldslitlir.
Avallt tyrlrliggjandi
í>. ÞORGRÍIHSSON & P0
Ármúla 29, Reykjavik, sími 38640
ÚTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteins-
son prótastur i Reykjavikurprótastsdaemi flytur
ritningarorð og baen.
8.15 Veðuriregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
- Kórall númer 2 i h-moll eftir Cesar Franck.
Peter Huriord leikur á orgel.
- Fjórir þættir úr „Requiem" ópus 48 eftir Gabri-
el Fauré. Victoria de los Angeles, Dietrich Fis-
her-Dieskau og Elisabeth Brasseur kórinn
syngja. Henriette Puig-Roger leikur á orgel með
hljómsveit Tónlistarskólans í Paris: André Cluyt-
en stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll Ragnhildur Ófeigsdótt-
ir skáld ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 6,
20-23, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni.
- Concerto grosso númer t i F-dúr eftir Ales-
sandro Scarlatli. William Bennett og Lenore
Smith leika á flautur með hljómsveitinni „I
Musici".
— Tvær aríur eftir Alessandro Scarlatti og An-
tonio Vivaldi. Carlo Bergonzi syngur, Felix Lavilla
leikur á pianó.
- Konsert i F dúr RV 293 eftir Antonio Vivaldi.
Shlomo Mintz leikur einleik á fiðlu með Fílharm-
óniusveitinni í ísrael; Zubin Metha stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út-
varpsins. Umsjón; Bryndís Schram og Jónas Jón-
asson.
11.00 Messa i Skálholtskírkju Biskup íslands herra
Ólafur Skúlason prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt séra Guðmundi Óla Olafssyni.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins.'
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
Sjónvarpið:
Ungir blaðamenn
■■■■I Ungir blaðamenn, fyrsti þáttur af fímm um norska krakka
1Q 14 er spreyta sig á blaðamennsku er á dagskrá Sjónvarps í dag.
Aö “ Hvað má skrifa í blaðagrein? Og hvað á að skrifa í blaða-
grein? Það er ekki heiglum hent að demba sér fyrirvaralaust út í
blaðamennsku, sist af öllu þegar “blaðamennirnir“ eru á grunnskóla-
aldri.
Þetta er viðfangsefni norska myndaflokksins Ungir blaðamenn.
Syrpan er afrakstur hugmyndabanka sem Unglingadeild norska sjón-
varpsins gekkst fyrir á síðasta ári, þar sem óskað var framlaga til
sjónvarpsefnis frá bömum og unglingum. Ekki skorti efnilega höf-
unda í ríki Olafs konungs og voru átta þeirra valdir úr, á aldrinum
10 til 14 ára. Eftir mikið skraf og ráðagerðir var fimm ungskáld-
anna falið að skrifa handrit að syrpu í jafnmörgum þáttum, er fjalla
skyldu um blaðamennskú. Persónurnar eru jafnan hinar sömu; fjórir
skólakrakkar, Kaja, Charlotte, Sindre og Halvor, sem halda skulu
eina viku í starfskynningu og velja sér starfsvettvang á meðalstóru
fréttablaði. Hvem dag vinnuvikunar kynnast þau nýjum hliðum á
blaðamennskunni, sem ekki er jafnljúfur starfsvettvangur og ýmsir
kynnu að halda.
Þýðandi er Jón O. Edwald.
13.00 Kotra Sögur af starisstéttum. Umsjón: Signý
Pálsdóttir.
14.00 Af víkingum á Bretlandseyjum Fyrri þáttur.
Umsjón: Ragnheiðúr Gyða Jónsdóttir.
15.00 Sungið og dansað I 60 ár Svavar Gests rek-
ur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarp-
að mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaðarins; „Brennandi þolinmæði"
eftir Antonio Skarmeta Þýðing: Ingibjörg Haralds-
dóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur:
Róbert Arnfinnsson, Kristján Franklín Magnús,
Briet Héðinsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson, Leifur
Þórarinsson og Pétur Pétursson. (Áður á dag-
skrá i nóvember 1985, einnig útvarpað á laugar-
dagskvöldið kl. 22.30.)
•ÓÐÝRAR FRYSTIKISTUR, KÆLl- OG FRYSTISKÁPAR*
VESTFROST A FRABÆRU VERÐI
verðfra:
Frystikistur í mörgum stœrðum
Yfir 25 ára reynsla á íslandi.
Niðurfal! í botni fyrir afþíðingu
óryggisrofar v/hitabreytinga og bama
Sparnaðarstilling - djúpfrystirofi
Ljós í loki
Danfoss kerfi
Dönsk gœðavara - 3ja ára ábyrgð
„TTflir
Úrval kœli- og
frystiskápa
• Orkusparandi -
• Tvœr pressur í
sambyggðum
skápum
• Hœgri eða vinstri
opnun
• Djúpfrystirofi -
öryggisrofi
• Danfosskerfi
Gja&m
• FAXAFEN 12 • SÍMI 38000 •
•ÓÝRAR FRYSTIKISTUR, K Æ L I - OG FRYSTISKÁPAR*