Morgunblaðið - 04.11.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNÚDAGUR 4. NÓVEMBER 19909
37
Sjónvarpið:
I þjónustu
lýðveklisins
■MIM í þjónustu lýðveldis-
O"! 55 ins, íslenska Utanrík-
isþjónustan með aug-
um Péturs Thorsteinssonar,
nefnist þáttur sem er á dagskrá
Sjónvarps í kvöld. Þess er
minnst í ár, að hálf öld er liðin
frá því við íslendingar tókum
sýslan utanríkismála í eigin
hendur, en allt frá því að ísland
varð fullvalda ríki árið 1918
hafði mótun íslenskrar utanrík-
isstefnu verið í höndum dönsku
utanríkisþjónustunnar.
Einn ér sá maður, er starfað
hefur öðrum lengur í utanríkis-
þjónustu lýðveldisins, raunar drýgstan hluta þess tíma er hún hefur
starfað. Þessi maður er Pétur Thorsteinsson sendiherra er réðist til
starfa hjá Utanríkisráðuneytinu 1. júní 1944, sautján dögum áður
en landið varð lýðveldi.
INNG18.00 í þjóðbraut Tónlist frá ýmsum lönd-
um.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni Þáttur um listir sem börn stunda og
böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags-
morgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kikt út um kýraugaö. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá. morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar,
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg-
isútvarpi föstudags.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.)
9.03 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur
íslensk dægurtög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáftur
frá laugardegi.)
10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags
kl. 01.00.)
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Einnig útvarpað á laugardagsmorgnun kl. 8.05.)
16.05 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir
við félaga Spilverksins og leikur lögin þeirra.
Fimmti þáttur af sex. (Einnig útvarpað fimmtu-
dagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög ur ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Islenska gullskífan: „Fráfærur" með Þokka-
bót frá 1976.
20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Um-
sjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson.
21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól - Herdís Halk/arðsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól - Herdisar Hallvarðsdóttur
heldur áfram.
4.03 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
degi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin - Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið.
10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa
stjónenda.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Upp um fjöll og firnindi. Umsjón Július Brjáns-
son.
16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman.
Þáttur um málefni liðandi stundar.
18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson.
Klassiskur þáttur með listamönnum á heims-
mælikvarða.
19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi.
21.00 Lifsspegill. í þessum þætti fjallar Ingólfur
Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til-
finningar og trú.
22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds-
dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf-
unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið
verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein-
faldan og auðskiljanlegan hátt.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 99,9
9.00 í bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin
óskalög.
12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur-
steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið-
innar viku og fá til sin gesti i spjall.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með því
sem er að gerast i iþróttaheimínum og hlustend-
ur teknir tali.
17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Fréttir kl. 17.17.
19.00 Kristófer Helgason.Róleg tónlist og óskalög.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
Rás 1:
Brennandi
þolinmæði
■■■■■ Enn heldur kynning Útvarpsleikhússins á suður-amerískum
-| /? 80 bókmenntum áfram. í kvöld verður flutt leikrit chileska
1.0 höfundarins Antonio Skarmeta í þýðingu Ingibjargar Har-
aldsdóttur og leikstjórn Hallmars Sigurðssonar.
Leikritið íjallar um nóbelsskáldið Pablo Neruda, frægasta ljóðskáld
Chile á þessari öld. Þar segir frá er Neruda dvelst á heimili sínu á
afskekktri eyju við strönd Chile. Eina samband hans við umheiminn
er í gegnum póstinn sem hinn ungi bréfberi eyjarinnar, Maríó, færir
honum. Neruda bíður eftirvæntingarfullur eftir símskeyti frá Stokk-
hólmi, þar sem hann hefur enn einu sinni verið tilnefndur sem líkleg-
ur Nóbelsverðlaunahafi. En áður en til þess kemur grípa stjórnmálin
inn í líf hans og hann er gerður að sendiherra stjórnar Allendes í
París. Þaðan sendir hann vini sínum Maríó bréf sem lýsa heimþrá
hans. Heimkoman verður þó með öðrum hætti en hann hafði vonað.
Með helstu hlutverk fara Róbert Arnfinnsson, Kristján Franklín
Magnús, Bríet Héðinsdóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Leikritið
var frumflutt í Útvarpinu árið 1985.
EFFEMM
FM 95,7
10.00 Jóhann Jóhannsson.
14.00 Valgeir Vilhjálmsson.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Jóhannes B. Skúlason.
14.00 Á hvíta fjaldinu: Þáttur um allf það sem er
að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsso'n.
18.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist.
2.00 Næturpopp.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísk tónlist i umsjá
Rúnars Sveinssonar.
12.00 islenskir tónar í umsjá Garðars Guðmunds-
sonar.
13.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum
baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns-
son.
16.00 Um rómönsku Ameriku. Mið-Amerikunefnd-
in.
17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Maríu Þor-
steinsdóttur.
18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur í umsjá Guðlaugs
Haráarsonar.
19.00 Upprót. Tónlistarþáttur í umsjá Arnar Sverris-
sonar.
21.00 i eldri kantinum. Tónlistarþáttur.
23.00 Jazz og blús.
24.00 Náttróbót.
12.00 MS
14.00 Kvennó
16.00 FB
18.00 MR
20.00 FÁ
22.00 FG
JltiGrjprot-
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI
ÚTRÁS
FM 104,8
Stöð 2:
Inn við beinið
■B Nýr viðtalsþáttur, Inn
20 við beinið, í umsjá
Eddu Andrésdóttur er
á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en
þátturinn verður á dagskrá
hálfsmánaðarlega í vetur.
Kunnar persónur úr þjóðlífínu
verða gestir þáttanna. í sjón-
varpssal verða um tíu til fimmt-
án áhorfendur sem allir tengjast
lífi viðmælandans á einhvern
hátt og taka þátt í samtalinu.
Sumir gestana eru valdir í samráði við viðmælandann sem einnig
fær að velja eitthvað tónlistartengt efni. Edda og aðstoðarfólk henn-
ar velur svo gesti og efni sem mun koma viðmælandanum á óvart.
Fyrsti gestur Eddu er Kristján Jóhannsson óperusöngvari.
Stöð 2:
Ég vil lifá
■HBH Kvikmyndin Ég vil lifa (I Want to Live) er á dagskrá Stöðv-
99 05 ar 2 í kvöld. Þessi átakanlega og sannsögulega mynd er
endurgerð samnefndrar myndar sem gerð var árið 1958.
Saga Betty Graham hefur verið mjög umdeild en hún var ákærð
fyrir morð og tekin af lifi í gasklefum San Quentin fangelsisins árið
1953. Betty Graham hélt fram sakleysi sínu til dauðadags. Það var
leikkonan Susan Hayworth sem fór með aðalhlutverkið i eldri útg-
áfu myndarinnar og hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðuna. Það
er hins vegar Lindsay Wagner sem fer með hlutverk eiginkonu og
móðurinnar, Betty Graham, sem dæmd var til dauða samkvæmt
ónógum sönnunargögnum að margra mati. Betty Graham var kona
sem á sinum tíma lifði hátt og. þegar þau hjónin vantaði peninga til
afborgunar á húsinu sínu gerðist hún leppur tveggja svikulla fjár-
hættuspilara. Það kostaði hana lífíð, seka eða saklausa.
Skattaframtöl
fyrir einstaklinga
Farið er yfir helstu atriði skattalaganna sem varða skattamál,
útreikning á tekju- og eignaskatti, rétt til endurgreiðslna, svo
sem vaxta- og bamabóta. Gerð eru raunhæf skattaframtöl og
kennt er að fylla út allar skýrslur sem einstaklingum er gert
að skila með framtali.
Náraskeiðið er 16 klat
Innritun stendur yfir.
^ Tölvuskóli Reykíavíkur
il Borfiartúni 28. S:687590
Kápur
J a k k a r
D r a g t i r
F r a k k a r
B u x u r
S l ú s s u r
Pils ...
Laugavegi 59
Kjörgarði
Sírni 15250