Morgunblaðið - 06.11.1990, Page 6

Morgunblaðið - 06.11.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 STOD2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Fram- haldsþáttur um fólkið í næsta húsi. SJÓNVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 17.30 17.30 ► Mæja býfluga. Teiknimynd. 17.55 ► Fimmfræknu. Myndaflokkur fyrir alla krakka. 22.30 23.00 18.00 18.30 17.50 ► Hinu 18.20 ► Hann sinni var. málaðifugia Franskur og teiknaði teiknimynda- tröil. Um líf og flokkur. listTheodors Kittelsens. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fjölskyldu- líf. 19.20 ► Hveráað ráða? 18.20 ► Ádagskrá. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.35 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 23.30 24.00 Tf 19.20 ► Hver 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Þess vegna eigum við svona mörg börn. 22.00 ► Ljóðið mitt. Að þessu 23.00 ► Ellefufréttir. á að ráða? og veður. Heimsókn á barnadeild Landspítalans. sinni velur sér Ijóð Gerður G. Bjark- 23.10 ► Konur í stjórn- 19.50 ► Dick 21.00 ► Campion (3). Breskursakamálamynda- lind þulur. Umsjón: Valgerður Bene- málum. Heimildamynd um Tracy. Teikni- flokkur um spæjarann Albert Campion og glímur diktsdóttir. Benazir Bhutto, skoðanir mynd. hans við glæpamenn af ýmsum toga. 22.15 ► Kastljós á þriðjudegi. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur.. hennarog stjórnmálaferil. 23.50 ► Dagskrár- lok. b ú STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttaflutningurfrá fréttastofu Stöðvar 2. 20.10 ► Neyðarlfnan (Resoue 911). Sannsöguleg- ur þáttur þar sem sagt er frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21.00 ► Ungir eldhugar (Young Riders). Þáttursem gerist í Villta vestrinu. 21.50 ► Hunter(Hunter). Við fáum að fylgjast með nýju sakamáli. 22.40 ► í hnotskurn. Fréttaskýringa- þátturfrá fréttastofu Stöðvar2. 23.10 ► Quadrophenia. Kvikmynd þessi er byggð á samnefndri hljómplötu hljómsveitarinnar The Who. Myndin segirfrá baráttu tveggja hópa unglinga, svokallaðra Moddara og Rokkara. Tón- list: The Who. 1979. Bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok. © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarút- varp og málelni liðandi stundar. - Sotfía Karlsdótt- ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveír, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sina (9). 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.40 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftirGustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (26). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskytdan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Umhverfisfræðsla í fram- haldsskólum. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (8). 14.30 Fiðlusónata númer 1 I D-dúr ópus 12 eftir Ludwig van Beethoven Itzhak Perlman leikur á fiðlu og Vladimir Ashkenazi á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað *. Umsjón: Viðar Eg- gertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadótlir litur i gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Austur á fjörðum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 „Ég man þá tið" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 i tónleikasal Frá tónleikum ungra norrænna einleikara i Purcell salnum í Lundúnum í apríl I vor. íslenski þátttakandinn, flautuleikarinn Áshild- ur Haraldsdóttir leikur. 21.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 00.10.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikari mánaðarins: Kristbjörg Kjeld flytur einleikinn „Rósu"eftir Peter Barnes Þýðing: Ulfur UTVARP Hjörvar. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Stein- unn Sigurðardóttir flytur formálsorð og ræðir við Kristbjörgu. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvinssonar. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.,10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsend- ingu, simi 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppelins. 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna - bióþáttur. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum með Sade Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Umhverfisfræðsla í fram- haldsskólum. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval fré kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FMTDOf) AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfiriit, neytendamál, litið í norræn dagblöð, kaffisimta- lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijðu- far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in. 7.45 Fyrra morgunviðtal. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.20 Neytendamálin. 8.45 Málef- nið. 9.00 Morgunverk Margrétar. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað I siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpipan opnuð. 17.00 Mitt hjartans mál. Akademía Aðakstöðvar- innar. Kl. 18,30 Dalaprinsinn. Edda Björgvins- dótlir les. 19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gislason. 22.00 Þriðja kriddið. Valgerður Matthiasdóttir og Júlíus Brjánsson taka á móti mektarmönnum af báðum kynjum. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 989 PVMKinm FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild með fréttir í morgunsáriö. 9.00 Páll Þorsteinsson. Síminn er opinn.íþróttaf- réttir kl. 11, Valtýr Björn. Nýmeti Skyndilega fyllist sjónvarpið af nýjum íslenskum þáttum. Er rétt að nefna tvær þáttaraðir. Sú fyrri Líf í tuskunum hófst á ríkis- sjónvarpinu síðastliðið laugardags- kveld og sú síðari Inn við beinið byrjaði á Stöð 2 á sunnudagskvöld- ið. Hér verður ekki reynt að bera þessar þáttaraðir saman því þátta- röð ríkissjónvarpsins er leikin en þættir Stöðvar 2 eru spjallþættir. Þá er ekki sanngjarnt að fella loka- dóma yfir þáttum sem eru rétt að stíga fyrstu sporin. Þeir sem skrifa að staðaldri um útvarp og sjónvarp læra fljótt að doka við og sjá hvað setur. Marta ogMaría Laugardagsþættir Ríkissjón- varpsins fjalla um tvær fuilorðnar dömur er reka litla vefnaðarvöru- og fataverslun sennilega í vestur- bænum. Dömurnar heita Marta og María alveg eins og í Biblíunni. Sveinn Einarsson valdi Jón Hjartar- son leikara til að skrifa handritið að þáttunum sjö. Hefði kannski verið vænlegra að fá fleiri höfunda til starfa? En Jón segir í viðtali hér í menningarblaðinu . . . þessu er ætlað að vera skemmtiefni — og því eru þættimir í léttari kantinum. Hins vegar er ég að reyna að fitja upp á annars konar gamni en verið hefur í íslenskri þáttagerð í gegnum árin. Þættirnir em byggðir á tiltölu- lega trúverðugum persónum - þótt þær kunni að vera dálítið ýktar. Grínið er fremur byggt á orðfæri og orðaleikjum og með því að skapa dálítið pínlegar aðstæður. Það var vissulega koininn tími tii að hvíla þjóðina á Laddastílnum. En hvað sem líður húmomppeldi þjóðarinnar þá fannst undirrituðum vanta nokkuð á að fyrsti þátturinn næði flugi. Hann var ögn pínlegur en kannski þarf áhorfandinn bara að kynnast dömunum nánar? Vinnulagið við gerð þáttanna er líka svolítið sérstakt. Jón ... það er sennilega nýlunda hjá Sjónvarpinu að vinna þætti þannig að þeir em æfðir og sviðsettir fyrir myndavél- arnar og síðan er hver þáttur tekinn upp á einum degi. Þetta em 15-20 mínútna þættir og það þykir nú nokkuð gott að taka þá upp á svo stuttum tíma - jafnvel þar sem þessi vinnuaðferð er orðin nokkuð þjál, til dæmis hjá BBC. Já, sennilega hafa aðstandendur dömuþáttarins farið of hratt í sak- imar; í það minnsta var Þóra Frið- riksdóttir sú ágæta leikkona svolítið óstyrk og líka sá flínki Ieikari Ró- bert Amfinnsson í lokaatriðinu. Herdís Þorvaldsdóttir virtist hins vegar kunna vel við hamaganginn. En það verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig þessir þættir þró- ast. HjáEddu Edda Andrésdóttir stýrir nýju spjallþáttaröðinni Inn við beinið. Þessir þættir minna dálítið á hina víðfrægu spjallþætti Michael Aspel. Sá munur er á þáttum Eddu og Aspel-þáttunum að gesturinn var gjarnan dreginn inn í þætti Aspels óundirbúinn og þar afhent lífsbókin. Edda undirbýr sinn heiðursgest undir að mæta í sjónvarpssalinn og fær hann jafnvel að velja sína gesti í áhorfendastúku. Fyrsti gestur Eddu var Kristján Jóhannsson óperusöngvari og kom hann víða við í spjalli og fór á kost- um að venju. En þó skyggði einn óvæntur þáttargestur á stór- söngvarann. Þriggja ára gamall sonur Kristjáns er söng í baði með hetjutenórstilburðum. Diddú var reyndar líka á staðnum en tók ekki lagið því miður. í svona þáttum verður að virkja gestina og tengja betur áhorfendur og heiðursgest- ínn. Ólafur M. Jóhannesson 11.00 Valdís Gunnarsdótlir á vaktinni. Hádegisfrétt- ir kl. 12. 14.p0 Snorri Sturiuson og það nýjasta i tónlistinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson með málefni liðandi stundar I þrennidepli. 18.30 Kristófer Helgason. Vangalögin. 20.00 Þreifað á þrítugum. Hákon Gunnarsson og Guðmundur Þorbjörnsson. 22.00 Kristófer Helgason á kvöldvakt. 23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl. 24.00 Kristófer Helgason. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni., Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunþlöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir. Verðlaun I boði. 9.00 Sitthvað forvitnilegt og fréttnæmt. 9.30 Kvikmyndagetraun. Boðið út að borða. 9.50 Stjömuspá dagsíns endurtekin. 10.00 Fréttayfirlit. 10.03 Ágúst Heðinsson og seinni hálfleikur. 10.30 Óskastund. 11.00 Leikur fyrir alla hlustendur. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttir á hádegi. 12.15 Ert þú getspakur hlustandi? 13.00 Sigurður Ragnarsson. Kvikmyndggagnrýni, hlustendaráðgjöf og fleira. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Skyldi Sigurður hafa samband? 15.30 Óvænt uppákoma. 16.00 Fréttayfirlit. 16.03 Anna Björk Birgisdóttir og siðdegistónlist. 16.30 Gamall smellur. Topplag frá sjöunda áratugn- um leikið og kynnt. 17.00 Nú er það áttundi áratugurinn. 17.30 Og svo sá niundi. 18.00 Fréttaskýrsla dagsins. 18.30 Ákveðinn flytjandi tekinn fyrir og kynntur sérstaklega. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson við stjórnvölinn. 22.00 Jóhann Jóhannsson lýkur dagskránni á ró- legu nótunum. FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson vaknar fyrstur á morgnanna. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geödeildinll. Umsjón: Bjami Haukurog Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapoppið. Umsjón Arnar Albertsson. 22.00 Darri Ólason. Tónlist og óskalög. 02.00 Næturpopið. 'Ól uuant OTVARP m 106,8 9.00 Morgungull. Tónlistarþáttur með Sigvalda Búa. 11.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist. 14.00 Blönduð tónlist af Jóni Emi. 18.00 Hip-Hop að hætti Birkis og Eiriks. 19.00 Einmittl Þar er Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan á honum Gauta! 22.0 Við við viðtækið. Dr. Gunni, Paul, og Magnús matreiða. 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS 16.00 Kvennó. 18.00 Framhaldskólafréttir. 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.