Morgunblaðið - 06.11.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990
í DAG er þriðjudagur 6.
nóvember, . Leonardus-
messa, 310. dagur ársins
1990. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.22 og
síðdegisflóð kl. 20.51. Fjara
kl. 2.06 og kl. 14.42. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 9.26
og sólarlag kl. 17.02. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.11 og tunglið er í suðri
kl. 4.25. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þá mun sól þín ekki fram-
ar ganga undir og tungl
þitt ekki minnka því að
Drottinn mun vera þér
eilíft Ijós og hörmungar-
dagar þínir skulu þá vera
á enda. (Jes. 60, 20.)
ÁRNAÐ HEILLA
ara afmæli. A morg-
un, 7. er 85 ára
Höskuldur Agústsson fv.
yfirvélstjóri Hitaveitu
Reykjavíkur, Ásbúð í Mos-
fellsbæ. Kona hans er Áslaug
Ásgeirsdóttir. Þau ætla að
taka á móti gestum í Hlé-
garði á afmælisdaginn kl.
17-19.
FRETTIR______________
OPINBER skjöl. Félagið
„Félag um skjalastjórn" held-
ur í dag kl. 15.30 almennan
umræðufund í fundarsal Þjóð-
skjalasafnsins á Laugavegi
162 þar sem tekið verður til
umræðu, með pallborðsfyrir-
komulagi, upplýsingaskylda
KROSSGÁTA BLS. 31
Q pr ára afmæli. I dag er
OO frú Margrét Finn-
björnsdóttir, Grenimel 29
Rvík, 85 ára. Hún bjó lengst
af á ísafirði og var gift Krist-
jáni Tryggvasyni klæðskera-
meistara þar, en hann lést
árið 1974.
70 ara I dag, 6.
• U nóvember, er sjötugur
Páll Þ. Ólafsson, Starrahól-
um 7, Rvík. Hann er borinn og
barnfæddur Reykvíkingur.
Um árabil var hann til sjós
var t.d. í siglingum öll heims-
styrjaldarárin. Er í land kom
var hann um áratugaskeið
starfsmaður og stöðvarstjóri
smurstöðvarinnar á Klöpp.
Hann er að heiman í dag.
stjórnvalda, um aðgang og
meðferð á skjölum opinberra
aðila. Umboðsmaður Alþingis
hefur fjallað um þessi mál.
Magnús Guðmundsson
skjalavörður Háskólans
stjómar pallborðsumræðun-
um, en í þeim taka þátt: Jón
Sveinsson aðstoðarmaður
forsætisráðherra. Hann var
formaður nefndar sem vann
að frumv. um upplýsinga-
skyldu stjórnvalda. Ólafur
Ásgeirsson þjóðskjalavörður,
Þorleifur Friðriksson sagn-
fræðingur og Arnar Páll
Hauksson útvarpsfréttamað-
ur. Pallborðsmenn munu
svara fyrirspurnum funda-
manna en fundurinn er öllum
opinn.
AFLAGRANDI 40. Félags-
starf aldraðra. Dagurinn
hefst með hárgreiðslu og bók-
Koivisto gaf Vigdísi
fræ í heilan skóg
llrlsinki. Frá Einari Fal Ingólfnsyni blaðamanni Morgunblartsina. _
VIGDÍS Finnbogadótlir fdrseti tslands og Mauno Koivisto rorseli 'm/m/r
Fihnlands áttu óformlogan fund í gatr og snæddu saman hádegis- v//////íii
vcrð. Við það tækifaeri gaf Finnlandsrorseti Vigdísi 5 kg af lerki-
fræum sem ætti að duga til að rækta heilan skóg á Íslandi.
bandi kl. 9. Kl. 9.30 er handa-
vinna, kl. 12 hárgreiðsla, kl.
13 andlits-, hand- og fót-
snyrting. Auk þess silkimál-
un. Kl. 14 söngstund við
píanóið og kl. 16 ensku-
kennsla.
RAÐSAMKOMUR kallar
Hjálpræðisherinn samkomur
á sínum vegum í Fíladelfíu-
kirkjunni dagana 6.-11. þ.m.
kl. 20 öll kvöldin. Sænskur
hjálpræðishersmaður og
predikari frá Sviþjóð, Roger
Larsen, talar á þessum sam-
komum.
SAMTÖK um sorg og sorg-
arviðbrögð. í kvöld kl. 20.30
flytur Sigurður Árnason
læknir fyrirlestur um efnið
krabbamein og missir. Fund-
urinn verður í Laugames-
kirkju.
FÉLAG Harmonikkuunn-
enda. Skemmtifundur í
Templarahöllinni í dag kl. 15.
Fundurinn er öllum opinn.
KVENFÉLAG Fríkirkju-
safnaðarins, Hafnarfirði.
Spilakvöld í safnaðarheimil-
inu, Austurgötu 24, í kvöld
kl. 20.30. Spilakvöldið öllum
opið.
MINJAR og Saga. Félagið
heldur almennan fræðslufund
síðdegis í 'dag í Þjóðminja-
safninu. Þar ætla fornleifa-
fræðingamir Margrét
Hallgrímsdóttir og Mjöll
Snæsdóttir að segja frá nýj-
ustu rannsóknum sínum.
Fundurinn sem hefst kl. 17
er öllum opinn.
KVENFÉL. Seljasóknar
heldur fund í kvöld kl. 20.30
í kirkjumiðstöðinni. Gestur
fundarins verður Helgi Sig-
urðsson læknir. Hann mun
ræða um bijóstakrabbamein.
ITC-deildin Irpa heldur fund
( kvöld kl. 20.30 í Brautar-
holti 30. Nánari uppl. veita
Ágústa^-s. 656373, eða Guð-
rún, s. 656121.
FÉL. eldri borgara. Opið
hús frá kl. 14 í dag í Risinu,
Hverfisgötu 105. í dag kl. 15
fer fram skáldakynning í
umsjá Hjartar Pálssonar
cand.mag. sem ásamt Gils
Guðmundssyni rithöfundi og
Öldu Arnardóttur leikara lesa
úr verkum Magnúsar Ás-
geirssonar.
SKÍÐAFÉL. Reykjavíkur
heldur aðalfund í kvöld kl.
18 á Amtmannsstíg 2.
VESTURGATA 7. Opið hús
í dag frá kl. 9, morgunkaffi.
Gönguhópurinn fer á kreik
kl. 11. í vinnustofunni hefst
jólaundirbúningurinn kl. 13.
Spilað kl. 13.30. Kaffitími og
að honum loknum skemmtir
leikhópurinn „Fornar dyggð-
KVENFÉL. Bessastaða-
hrepps heldur fund í kvöld
kl. 20.30 í íþróttahúsinu. Á
fundinn kemur gestur frá
módelskóla Jönu.
KVENNADEILD Barð-
strendingafél. heldur fund í
kvöld á Hallveigarstöðum kl.
20.
KIRKJUR_____________
ÁRBÆJARKIRKJA. Starf
fýrir eldri borgara. Leikfimi
í dag kl. 14. Opið hús á morg-
un, miðvikudag, kl. 13.30 og
fyrirbænastund kl. 16.30.
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30. Altarisganga. Fyrir-
bænaefnum má koma á fram-
færi við sóknarprest í við-
talstímum hans þriðjudaga til
föstudaga kl. 17-18.
GRENSÁSKIRKJA. Kirkju-
kaffí í Grensási í dag kl. 14.
Biblíulestur. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr-
irbænaguðsþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
SELJAKIRKJA. Mömmu-
morgunn. Opið hús kl. 10 í
dag.
SELTJARNARNES-
KIRKJA. í dag er opið hús
fyrir foreldra og börn þeirra
kl. 15-17. Samvera og upp-
lestur.
Kvöld*, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 2.-8. nóvember,
að báðum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn
opin til vegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólns um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími'Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari 6 öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogt: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti Id. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshústð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i simum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
LHsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rikisútvarpslns til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlahds Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítelinn: alla daja kl. 15IÍII6 oj kl. 19JÍI kl. 20.00. ICvennadaildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeiidin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Ökfrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn t Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - VHilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna biiana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Londsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur ménud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Uppfýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AðaJsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15,Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppi. i síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna husið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn-
ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv.
Safn Ásgrims Jónssonar: Lokað vegna viðgerða.
Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10—18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn kl. 11—16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán,—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sfcni 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöö Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin rnánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.