Morgunblaðið - 06.11.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990 í DAG er þriðjudagur 6. nóvember, . Leonardus- messa, 310. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.22 og síðdegisflóð kl. 20.51. Fjara kl. 2.06 og kl. 14.42. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.26 og sólarlag kl. 17.02. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 4.25. (Almanak Háskóla íslands.) Þá mun sól þín ekki fram- ar ganga undir og tungl þitt ekki minnka því að Drottinn mun vera þér eilíft Ijós og hörmungar- dagar þínir skulu þá vera á enda. (Jes. 60, 20.) ÁRNAÐ HEILLA ara afmæli. A morg- un, 7. er 85 ára Höskuldur Agústsson fv. yfirvélstjóri Hitaveitu Reykjavíkur, Ásbúð í Mos- fellsbæ. Kona hans er Áslaug Ásgeirsdóttir. Þau ætla að taka á móti gestum í Hlé- garði á afmælisdaginn kl. 17-19. FRETTIR______________ OPINBER skjöl. Félagið „Félag um skjalastjórn" held- ur í dag kl. 15.30 almennan umræðufund í fundarsal Þjóð- skjalasafnsins á Laugavegi 162 þar sem tekið verður til umræðu, með pallborðsfyrir- komulagi, upplýsingaskylda KROSSGÁTA BLS. 31 Q pr ára afmæli. I dag er OO frú Margrét Finn- björnsdóttir, Grenimel 29 Rvík, 85 ára. Hún bjó lengst af á ísafirði og var gift Krist- jáni Tryggvasyni klæðskera- meistara þar, en hann lést árið 1974. 70 ara I dag, 6. • U nóvember, er sjötugur Páll Þ. Ólafsson, Starrahól- um 7, Rvík. Hann er borinn og barnfæddur Reykvíkingur. Um árabil var hann til sjós var t.d. í siglingum öll heims- styrjaldarárin. Er í land kom var hann um áratugaskeið starfsmaður og stöðvarstjóri smurstöðvarinnar á Klöpp. Hann er að heiman í dag. stjórnvalda, um aðgang og meðferð á skjölum opinberra aðila. Umboðsmaður Alþingis hefur fjallað um þessi mál. Magnús Guðmundsson skjalavörður Háskólans stjómar pallborðsumræðun- um, en í þeim taka þátt: Jón Sveinsson aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann var formaður nefndar sem vann að frumv. um upplýsinga- skyldu stjórnvalda. Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður, Þorleifur Friðriksson sagn- fræðingur og Arnar Páll Hauksson útvarpsfréttamað- ur. Pallborðsmenn munu svara fyrirspurnum funda- manna en fundurinn er öllum opinn. AFLAGRANDI 40. Félags- starf aldraðra. Dagurinn hefst með hárgreiðslu og bók- Koivisto gaf Vigdísi fræ í heilan skóg llrlsinki. Frá Einari Fal Ingólfnsyni blaðamanni Morgunblartsina. _ VIGDÍS Finnbogadótlir fdrseti tslands og Mauno Koivisto rorseli 'm/m/r Fihnlands áttu óformlogan fund í gatr og snæddu saman hádegis- v//////íii vcrð. Við það tækifaeri gaf Finnlandsrorseti Vigdísi 5 kg af lerki- fræum sem ætti að duga til að rækta heilan skóg á Íslandi. bandi kl. 9. Kl. 9.30 er handa- vinna, kl. 12 hárgreiðsla, kl. 13 andlits-, hand- og fót- snyrting. Auk þess silkimál- un. Kl. 14 söngstund við píanóið og kl. 16 ensku- kennsla. RAÐSAMKOMUR kallar Hjálpræðisherinn samkomur á sínum vegum í Fíladelfíu- kirkjunni dagana 6.-11. þ.m. kl. 20 öll kvöldin. Sænskur hjálpræðishersmaður og predikari frá Sviþjóð, Roger Larsen, talar á þessum sam- komum. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð. í kvöld kl. 20.30 flytur Sigurður Árnason læknir fyrirlestur um efnið krabbamein og missir. Fund- urinn verður í Laugames- kirkju. FÉLAG Harmonikkuunn- enda. Skemmtifundur í Templarahöllinni í dag kl. 15. Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins, Hafnarfirði. Spilakvöld í safnaðarheimil- inu, Austurgötu 24, í kvöld kl. 20.30. Spilakvöldið öllum opið. MINJAR og Saga. Félagið heldur almennan fræðslufund síðdegis í 'dag í Þjóðminja- safninu. Þar ætla fornleifa- fræðingamir Margrét Hallgrímsdóttir og Mjöll Snæsdóttir að segja frá nýj- ustu rannsóknum sínum. Fundurinn sem hefst kl. 17 er öllum opinn. KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í kirkjumiðstöðinni. Gestur fundarins verður Helgi Sig- urðsson læknir. Hann mun ræða um bijóstakrabbamein. ITC-deildin Irpa heldur fund ( kvöld kl. 20.30 í Brautar- holti 30. Nánari uppl. veita Ágústa^-s. 656373, eða Guð- rún, s. 656121. FÉL. eldri borgara. Opið hús frá kl. 14 í dag í Risinu, Hverfisgötu 105. í dag kl. 15 fer fram skáldakynning í umsjá Hjartar Pálssonar cand.mag. sem ásamt Gils Guðmundssyni rithöfundi og Öldu Arnardóttur leikara lesa úr verkum Magnúsar Ás- geirssonar. SKÍÐAFÉL. Reykjavíkur heldur aðalfund í kvöld kl. 18 á Amtmannsstíg 2. VESTURGATA 7. Opið hús í dag frá kl. 9, morgunkaffi. Gönguhópurinn fer á kreik kl. 11. í vinnustofunni hefst jólaundirbúningurinn kl. 13. Spilað kl. 13.30. Kaffitími og að honum loknum skemmtir leikhópurinn „Fornar dyggð- KVENFÉL. Bessastaða- hrepps heldur fund í kvöld kl. 20.30 í íþróttahúsinu. Á fundinn kemur gestur frá módelskóla Jönu. KVENNADEILD Barð- strendingafél. heldur fund í kvöld á Hallveigarstöðum kl. 20. KIRKJUR_____________ ÁRBÆJARKIRKJA. Starf fýrir eldri borgara. Leikfimi í dag kl. 14. Opið hús á morg- un, miðvikudag, kl. 13.30 og fyrirbænastund kl. 16.30. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Altarisganga. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA. Kirkju- kaffí í Grensási í dag kl. 14. Biblíulestur. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10 í dag. SELTJARNARNES- KIRKJA. í dag er opið hús fyrir foreldra og börn þeirra kl. 15-17. Samvera og upp- lestur. Kvöld*, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 2.-8. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til vegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólns um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími'Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari 6 öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogt: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshústð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. LHsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpslns til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlahds Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítelinn: alla daja kl. 15IÍII6 oj kl. 19JÍI kl. 20.00. ICvennadaildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeiidin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Ökfrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn t Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna biiana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Londsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur ménud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AðaJsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15,Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppi. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna husið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgrims Jónssonar: Lokað vegna viðgerða. Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán,—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfcni 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöö Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin rnánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.