Morgunblaðið - 06.11.1990, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990
GIMLITGIMLI
Þofsgatti 26 2 ha.*ö Sirni 25099 I Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 ^
MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR
Vegna geysimikillar sölu undanfarið vantar okkur
fyrir ákveðna kaupendur eignir á söluskrá. Vinsam-
legast hafið samband ef þið viljið selja. 5 sölumenn.
-Sf 25099
Einbýli - raðhús
FANNAFOLD - PARH.
Nýtt ca 140 fm parh., hæð og ris,
ásamt bílskpiötu. Húsið er 'ekki
fullfrág. innan en íbhæft. Skemmtil.
skipulag. Áhv. ca 4500 þús viö
húsnstf. Verð 9,2 millj.
BOLLAGARÐAR
Fallegt ca 200 fm endraöh. m. góðum
innb. bílsk. 4 svefnh. Gott skipulag. Park
et á stofu. Ákv. sala.
ENGJASEL - RAÐH.
- HAGSTÆÐ LÁN
Fallegt ca 150 fm endaraðh. á
tveimur hæðum ásamt stæði í
bílskýli. 4 svefnherb. 2 stofur.
Ágætt útsýni. Áhv. hagst. lán ca
3,0 millj. Verð 10,2 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
- NÝTT PARHÚS
Stórgl. 105 fm nýtt parhús á tveim-
ur hæðum. Sérgarður mót suðri.
Parket. Áhv. Ján ca 5450 þús. Verð
9,2 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Snoturt ca 150 fm einb., kj., hæð og ris
ásamt rúmg. bílsk. Lítil séríb. í kj. Verð
12,0 millj.
5-7 herb. íbúðir
EIÐISTORG - 5 HB.
Glæsil. 5 herb. 138 fm á 2. hæö
Eignin er sérstaklega glæsil. innr.
Stutt í alla þjónuötu. Eign í sérfl.
Áhv. hagst. lán 2,5 m.
LAXAKVÍSL
Glæsil. ný ca 140 fm íb., hæð og ris.
Bílskplata fylgir. Vandaðar innr. Áhv.
hagst. lán ca 4,8 millj. . Verð 10,3 millj.
ÆSUFELL - 5 HERB.
Mjög falleg 5 herb. íb. á 5. hæð m/glæsil.
útsýni. Nýl. eldhús. Parket. 4 svefnherb.
Verð 6,6 millj.
HÁTÚN - NÝTT
Stórgl. 125 fm 4ra-5 herb. íbúð í nýju,
glæsil. 4ra hæða lyftuh. íb. afh. tilb. u.
trév. að innan m/fullb. sameign. Teikn. á
skrifst. Stæði í bílskýli.
GOÐHEIMAR
Góð 5 herb. hæð ásamt 2ja herb. ein-
staklíb. á sömu hæð, sem hægt er aö
tengja aðalíb. Góður bílsk. Sérþvottah.
Mögul. skipti á 3ja herb. íb. á sléttri jarðh.
eða í lyftuh.
4ra herb. íbúðir
NORÐURMYRI—
HAGSTÆÐ LÁN
Falleg 3ja herb. sérh. á 1. hæð í þríb.
Áhv. 3,3 millj. veðd. Verð 6,3 millj.
HRÍSMÓAR - 3JA
Glæsil. 113 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í
lyftuhúsi. Nýjar glæsil. innr. Sérgeymsla
og -þvhús. Húsvörður. Áhv. húsnstjórn
2,2 millj. Verð 7,5 millj.
KJARRHÓLMI - KÓP.
ÁHV. 2,4 MILLJ.
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í húsi sem
er nýviðg. að utan. Fallegt útsýni. Sér-
þvottah. Áhv. nýtt húsnlán ca 2,4 millj.
Verð 5,5 millj.
VÍÐIHVAMMUR - KÓP.
-ÁHV. VEÐD. 2,3 MILLJ.
Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð m/sérinng.
á fallegum grónum stað. Fallegur garður.
Verð 6,2-6,3 millj.
KRUMMAHÓLAR - LAUS
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði
í bílskýli. Geymsla á hæðinni. Verð 5,6 m.
HVERFISGATA—
3JA + 3 HERB.
3ja herb. íb. á 1. hæð í timburh. ásamt 3
aukaherb. í kj. Þarfn. stands. Laus fljótl.
BREKKUBYGGÐ - GB.
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng.
Eftirs. staðs. Hagst. lán.
DALSEL - BÍLSKÝLI
Góð 2ja-3ja herb. 78 fm íb. á 3. hæð.
Aukaherb. í kj. Stæði í bílskýli. Áhv. 2,7
millj. v/húsnstj.
2ja herb. íbúðir
HJARÐARHAGI
Mjög falleg 40 fm ósamþ. einstaklíb. í
toppstandi. Ákv. sala. Verð 2,8 millj.
VÍÐIMELUR
HAGSTÆÐ LÁN
Snotur lítil 2ja herb. íb. í kj. í fjölbh. Áhv.
ca 2,5 millj. hagst. lán. Verð 3,6 millj.
FROSTAFOLD
Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á
5. hæð í lyftuh. Allt fullfrág. innan sem
utan. Sérþvottah. Áhv. húsnmálalán ca
3,0 millj. Eign í sérfl.
KAMBASEL
Glæsil. rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sér-
þvottah. Eign í sérfl. Verð 5,1 millj.
VESTURBERG - LAUS
Mjög falleg 73 fm íb. á 2. hæð. Vestursv.
Eign í toppstandi. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Húsvörður. Þvhús á hæðinni.
NESVEGUR - 2JA
Rúmg. 62 fm nettó íb. í kj. Áhv. 1200
þús. við lífeyrissjóð. Þarfnast stanasetn.
Verð 3,6 millj.
VINDÁS - ÁHV. HAGST.
LÁN 2,7 MILU.
Stórglæsil. 2ja herb. íb. ca 60 fm. Parket
á gólfi. Áhv. hagst. lán ca 3,0 millj.
FURUGRUND
Vinirnir Míó og Jum-Jum á góðri stundu. Högni (til hægri) og Ragnar
í hlutverkum sínum.
Leikritið fjallar um Bússa sem
er alinn upp hjá leiðinlegum ætt-
ingjum og hann þráir að fínna al-
vöru pabbann sinn og hefja nýtt
líf. Hann dreymir um að eignast
eins skemmtilegan pabba og Benki
vinur hans á. En einn daginn rekst
Bússi á anda í maltflösku og fyrr
en varir er hann kominn til „lands-
ins í fjarskanum". Þar er pabbi
hans konungur og Bússi verður
prins sem heitir Míó. Vinur hans
Benki er þarna einnig en heitir nú
Jum-Jum. Míós prins bíður það erf-
iða verkefni að beijast við Kató,
hinn grimma riddara sem hefur
stolið börnum úr landi Míós. Míó
og Jum-Jum félagi hans lenda svo
í ýmsum ævintýruín og svaðilförum
áður en Kató er sigraður.
Það er augljóst að leikfélagið
hefur lagt mikla vinnu í búninga
og leikmynd. Hönnuðurinn Rósberg
Snædal hefur leyft hugarfluginu
að njóta sín og austurlenskt and-
rúmsloft svífur yfir vötnum. Ég get
ekki stillt mig um að nefna höfuð-
fötin sem voru mjög skemmtileg.
Lýsingin var stundum í dimmara
lagi en oft var hún notuð til þess
að gera atriðin áhrifaríkari, sbr.
bardagi Míós og Katós í lokin, þar
sem mikið ljósaspil var notað. Tón-
listin var hins vegar undarlega þung
á köflum og ekki beiniínis aðgengi-
leg litlum börnum.
Hlutverkin eru flest smá og
nokkrir leikaranna fara með fleiri
en eitt hlutverk. Hópurinn er nokk-
uð misjafn eins og gerist og gengur
en það sem helst bjátaði á var-fram-
sögnin. Auðvitað er um áhugaleik-
ara að ræða og sumir hveijir ekki
háir í loftinu og því eðlilegt að ein-
hveijir hnökrar séu í leik. En það
er alltaf leiðinlegt ef áhorfendur
heyra ekki það sem sagt og það
kom stundum fyrir, ekki síður hjá
þeim fullorðnu en þeim yngri. Þetta
var þó alls ekki algilt og má t.d.
nefna þá Grétar Snæ Hjartarson,
Lárus H. Jónsson og Sigurð L. Ein-
arsson, sem allir höfðu kraftmiklar
og drífandi raddir. Hlutverk Míós
og Jum-Jums eru í höndum þeirra
Högna Þórs Högnasonar og Ragn-
ars Ólafssonar. Það mæðir talsvert
mikið á þessum leikurum sem eru
ekki nema ellefu ára. En þeir standa
sig ágætlega og eru býsna áhuga-
samir í leik sínum.
Litlu áhorfendurnir
Bragagata - 2ja herb.
Mjög falleg kjíb. ca 50 fm. Allt nýtt, lagnir, gluggar,
eldh., bað og gólfefni. Sérinng. Verð 4,2 millj.
Fjárfesting, fasteignasala hf.,
Borgartúni 31, sími 624250.
_______Leiklist________
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
Leikfélag Mosfellssveitar sýnir
Elsku Míó minn
Höfundur: Astrid Lindgren
Leikgerð: Jón Sævar Baldvinsson
og Andrés Sigurvinsson
Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson
Leikmynd og búningar:
Rósberg Snædal
Lýsing: Arni J. Baldvinsson
Tónlist: Eyþór Arnalds
Lína langsokkur, Emil í Katt-
holti, Ronja ræningjadóttir og Míó
konungsson eru bömum að góðu
kunn hér á landi og öll eru þau
hugarfóstur sænsku skáldkonunnar
Astrid Lindgren. Og nú er Míó kom-
inn í leikhús en Leikfélag Mosfells-
sveitar sýnir um þessar mundir
barnaleikritið Elsku Míó minn í fé-
lagsheimilinu í Mosfellsbæ og er
um frumflutning á leikgerðinni að
ræða hér á landi.
Draumurinn um betra líf
ELSKU MÍÓ MINN
UÓSHEIMAR - LAUS
Ca 103 fm 4ra herb. íb. á 4. hæö í lyftuh.
Hús er nýstands. utan. íb. þarfn stands.
inhan. Verð 5,5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket.
Tvennar svalir. Hús nýstands. utan. Verð
8,2 millj.
HRÍSATEIGUR - HÆÐ
Góð 4ra herb. sérh. Nýtt gler og rafm.
Sérinng. Laus strax. Verð 7,0 millj.
KEILUGRANDI - 4RA
+ BÍLSKÚR.
Glæsil. 105 fm 4ra-5 herb. íb. á
2. hæð í fullb. nýl. fjölbhúsi ásamt
stæði í fullb. bílskýli. 3 svefnherb.
Suöursv. Ákv. sala.
3ja herb. íbúðir
SNORRABRAUT
Falleg nýstands. 3ja herb. ca 90 fm íb. á
3. hæð í góðu fjölbh. ásamt ca 20 fm
einstaklíb. í kj. Nýtt eldh. Parket á öllum
gólfum. Verð 6,5 millj.
ÁLFTAMÝRI - LAUS
Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb-
húsi á eftirsóttum stað. Laus strax. Lyklar
á skrifst. Verð 6,0 millj.
FLYÐRUGRANDI
Góð 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb-
húsi. Sauna í sameign.
MJÓAHLÍÐ - 3JA
Góð og björt íb. í kj. Nýl. gler. Glæsil.
endurn. baö. Góö staös. Verð 5,2 millj.
Falleg 2ja herb. endaíb. á 2. hæð í nýl.
fjölbhúsi. Suðursv. Ákv. sala.
JÖKLAFOLD - BÍLSK.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
í litlu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Laus strax.
Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj.
ÓÐINSGATA
Falleg 2ja-3ja herb. risíb. í fallegu bak-
húsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð
3,9 millj.
KRUMMAHÓLAR
- 2JA + BÍLSKÝLI
Falleg mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Parket. Nýl. eldh.
Húsvörður.
HELLISGATA - HF.
Falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í stein-
húsi 66 fm. Allt nýtt í eldhúsi, endurn.
baö. Verð 3,9 millj.
ASPARFELL
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftu-
húsi. Glæsil. útsýni. Verð 4,3 millj.
FRAKKASTÍGUR
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð m/sérinng.
ásamt stæði í innb. bílskýli. Suöaustursv.
Parket. Sauna í sameign. Ákv. sala.
ASPARFELL
Falleg 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Glæs-
il. útsýni. Verð 4,3 millj.
VANTAR 2JA HERB.
Á SÖLUSKRÁ
Vegna mikillar söiu undanfarið í 2ja
herb. íb. vantar okkur tilfinnanlega
2ja herb. íb. á söluskrá okkar. Fjöl-
margir kaupendur.
Ámi Stefánsson, viðskiptafr.
511 CA 51070 LÁRUS P. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
L I IQU’t IÚ/U KRISTINN SIGURJÓMSSON, HRL. loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Á vinsælum stað í Hlíðunum
3ja herb. íb. á 1. hæð v/Hamrahlið af meðalstærð vel skipul. Geymsla
í kj. Skuldlaus. Laus strax. Verð aðeins kr. 5,5-5,8 millj. Einkasala.
í nágrenni Háskólans
í tvíbhúsi á vinsælum stað í Skerjafirði 2ja herb. nýendurbyggð ib. í
lítið niðurg. kj. í tvíbhúsi. Allt sér (-inng., -hiti, -þvottaaðst.). Laus strax.
Verð aðeins kr. 4,5 millj.
Stór og góð við Mikiatún
3ja herb. kjíb. 89,9 fm auk geymslu og sameignar. Sérhiti. Sérinng.
Nýl. gler og gluggar.
Tilboð óskast í eignina
5 herb. séríb. á vinsælum stað í Túnunum. Inng. sér og hiti sér. Laus
strax. Trjágarður.
Seljandi óskar eftir tilboði
í lyftuhúsi v/Miðvang Hf. 2ja herb. ágæt íb. á 4. hæð um 57 fm. Sér-
inng. af gangsvölum. Rúmg. sólsvalir. Sérþvottah. Sameign nýendur-
bætt. Mikið útsýni. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Breiöholti.
í borginni eða Garðabæ
Einn af okkar gömlu og góðu viðskiptavinum óskar eftir einbhúsi
140-200 fm helst á einni hæð. Verðhugmynd 12,0-16,0 millj. Rétt
eign verður borguð út. Nánari uppl. trúnaðarmál.
Nokkur góð einb.- og raðhús
í borginni og nágrenni
til sölu í makaskiptum.
Nánari uppl. á skrifst.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEI6NASAIAH
Mér fannst skrýtið hve mikið af
bömunum á sýningunni sem ég sá
voru án foreldra sinna, vom bara
með vinum éða kannski litlu eldri
systkinum. Börn hafa ríka þörf fyr-
ir að spytja um hin og þessi atriði
er varða gang mála. Engir leikhús-
áhorfendur em jafn forvitnir og
athugulir og lítil börn. Því er ekki
nema sjálfsagt að fylgja þeim í leik-
húsið og vera þeim innan handar
ef atburðarásin gerist of flókin.
___________Brids______________
Arnór
Ragnarsson
Á morgun, miðvikudaginn 7. nóvem-
ber, hefst hin vinsæla Butler-keppni
félagsins. Þetta er parakeppni með
sveitakeppnisútreikningi. Útreikningur
er tölvuvæddur og koma úrslit 10 mín.
eftir að hverri setu lýkur. Skráning
stendur nú yfir hjá Jóni Baldurssyni,
s. 77223, og hjá Bridssambandi ís-
lands, s. 689360. Spilamennska hefst
kl. 19.30.
Bridsfélag Akraness
Lokið er tveimur kvöldum af
þremur í hraðsveitakeppninni og er
staða efstu sveita nú þessi:
AlfreðViktorsson 1249
Sjóvá/Almennar 1245
Doddi Bé 1226
HörðurP. 1184
ValdimarB. 1130