Morgunblaðið - 06.11.1990, Page 15

Morgunblaðið - 06.11.1990, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NOVEMBER 1990 15 ívar Benediktsson Lýðssonar í 6. sæti listans í próf- kjörinu 10. nóvember nk. Þröst Lýðsson í 6. sætið! Höfundur er verslunarmaður og var í stjórn handknattleiksdeildar UMFA 1982-1989. þeirra í einmenningskjördæmum og hluta af landslista. Byggðaþróun verður aldrei eðlileg á meðan að landið er hlutað niður og jafnrétti er ekki virt. Sumir stjómmálamenn og embættismenn ala á ríg milli þéttbýlis og dreifbýlis að því er virð- ist til að halda vinsældum og emb- ætti. Ef um landslista væri að ræða þyrftu þingmenn e.t.v. ekki að bíða með að taka ákvörðun um í hvaða kjördæmi þeir byðu sig fram, eftir því hvar staðsetning mannaflafreks iðnvers væri ákveðin. í Reykjaneskjördæmi eru 5.553 íbúar á bak við hvern þingmann á móti 2.019 íbúum á bak við hvern þingmann á Vestfjörðum svo dæmi sé tekið. Það hálfa væri nóg. Það er ekki einungis brýnt fyrir íbúa Reykjaneskjördæmis að kjördæma- skipan verði endurskoðuð, heldur er það nauðsynlegt fyrir þjóðina alla. Krafan er að hér ríki jafn- rétti, hvar í landinu sem menn búa. Höfundur er fráfarandi formaður ^ SSH, í miðstjórn Sjdlfstæðisflokksins og tekur þátt í prófkjöri flokksins í Reykjaneskjördæmi. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJANESKJÖRDÆMI Salome í 2. sætið Salome Þorkelsdóttir nýtur virðingar á Alþingi íslendinga. Þar hefur hún gegnt trúnaðarstörfum samhliða því að beita sér fyrir margvíslegum þjóðþrifamálum. Salome hefur talað máli fjölskyldunnar, beitt sér fyrir samfelldum skóladegi íslenskra barna og stuðlað að auknu óryggi okkar í umferðinni. Með verkum sínum hefur Salome sýnt að hún er traustsins verð. Tryggjum henni 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi í prófkjörinu 10. nóvember. Verið velkomin á kosningaskrifstofuna, Urðarholti 4, 2. hæð, Mosfellsbæ. Opið kl. 17.00-21.00 virka daga og laugardag frá kl. 13.00. Símar: 66 66 22 og 66 66 30. Kaffi á könnunni. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.