Morgunblaðið - 06.11.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.11.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990 21 hvenær sem þeir óska. Vonandi hefur þessi grein sýnt fram á að Námsgagnastofnun ger- ir sitt ýtrasta til að nemendur á grunnskólastigi fái námsgögn sér að kostnaðarlausu á hagkvæman hátt. Skólamenn hafa almennt gert sér grein fyrir þessu eins og grein Svanhildar Kaaher formanns Kenn- arasambands íslands ber með sér, svo og samþykkt Pélags skólastjora og yfirkennara sem birst hefur í dagblöðum. Það er ómetanlegt fyrir stofnun- ina að samtök skólamanna skuli með svo einörðum hætti styðja við starfsemina í erfiðu verkefni fyrir efnum. Námsefnisgerð á framhaldsskólastigi Námsefnisgerð á íslandi fer að- allega fram með tvennum hætti; námsefni sem Námsgagnastofnun framleiðir iyrir grunnskólastig og námsefni fyrir framhalds- og há- skólastig sem einkaforlög annast. Ekki er ætlunin að gera úttekt á stöðu mála í framhaldsskólanum en kunnugt er að bæði nemendur og kennarar á því skólastigi kvarta undan skorti á námsefni og miklum kostnaði við námsefniskaup. Hið síðarnefnda hefur oft komið til umræðu í fjölmiðlum eins og mörg- um er eflaust í fersku minni. I stöku tilvikum hafa menn einhvetja val- kosti um námsefni en hitt er miklu algengara að ein bók ráði ferðinni vegna þess hve markaðurinn er lítill og áhættan stór. Þess vegna er úrvalið jafn takmarkað og raun ber vitni. Þessi útgáfa hefur alia tíð verið í höndum einkaforlaga. Útgáfa námsefnis á Norðurlöndum Það eiga fleiri í erfiðleikum með útgáfu á námsefni en við íslending- ar þrátt fyrir miklu stærri mark- aði. í flestum löndum Evrópu, og ekki síst á Norðurlöndunum, hefur verulega dregið úr íjárveitingum opinberra aðila til kaupa á náms- efni. Nemur samdrátturinn tugum prósenta á síðasta áratug. Á öllum Norðurlöndunum nema íslandi hef- ur verð efnt til herferða til að styrkja stöðu námsbókanna. Víða hafa skólar ekki átt kost á að skipta út eldra námsefni fyrir nýtt. Þar verða skólarnir að velja og hafna enda þekkist vart að nemendur séu látnir kaupa námsgögn. Þetta hef- ur gert bókaforlögum erfitt fyrir og leitt til minnkandi framleiðslu. Með hliðsjón af þeim erfíðleikum sem þeir glíma við og hinum litla markaði hér á landi er augljóst að hér verður að beita öðrum ráðum við framleiðslu og dreifmgu náms- grunnskóla landsins. Höfundur er forsljóri Námsgíignastofn uiuir. STERK HANDHÆG LÉTT BOR OG BROTVERKFÆRI PK40 BROTVÉL Sterk og létt 4.9 kg. Fleygar í úrvali. Sölu- og þjónustuaðilar Geisli - Vestmannaeyjum, Glitnir - Borgarnesi Póllinn - ísafiröi, Rafgas - Akureyri, Snarvirki hf. - Djúpavogi K60 BOR OG BROTVÉL Sterk og handhæg. Borar í úrvali. Fleygar í úrvali. RAFLAGNIR - TÖLVULAGNIR - MÓTORVINDINGAR - VERZLUN - ÞJÓNUSTA RAFVER HF SlMI 91-82415-82117 • TELEFAX 1-680215 • SKEIFAN 3E-F, BOX 8433, 128 REYKJAVIK ijjjj - r r , - ’* jjjjjj| “» ' | Auðlind sem þú átt aðgang að AUÐLIND HF. HLUTABRÉFASJÓÐUR í VÖRSLU KAUPÞINGS Kaupþing hefur opnab þér greibfœra leib inn á hlutabréfamarkabinn. Rábgjafar Kaupþings gera þér kleift ab njóta arbsemi vel rekinna fyrirtœkja. Hefurðu hugleitt að kaupa hlutabréf en verið hikandi að stíga skrefið til fulls? Auðlind er nýjung í starfsemi Kaupþings, sniðin að þörfum þeirra sem vilja taka þátt í uppbyggingu nútímafyrirtækja en hafa ekki aðstöðu til að vega og meta hvað sé skynsamlegur kostur í hverju tilfelli. Par koma ráðgjafar Kaupþings til sögunnar. Auðlind er hlutabréfasjóður, settur saman af hlutabréfum og skuldabréfum traustra fyrirtækja. MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA AIJÐLINDARBRÉF • áttu möguleika á ávöxtun sem er langt umfram almennar spamabarleibir, • býbstþér mun betri trygging en gildir um almenn hlutabréf af því ab hlutabréf sjóbsins eru frá mörgum fyrirtcekjum, • njtistþér skattaafsláttur til jafns við þá sem kaupa hlutabréf í einstökum fyrirtækjum. A Taktu virkan þátt í verðmætasköpun atvinnulífsins. Leitaðu til Kaupþings þarsem þú finnur Auðlind, hlutabréfasjóð sem gefur öllum hlutdeild í nýjum tækifærum á breyttum tímum. HLUTAB RÉFASJÓÐURINN AUÐLIND HF Kringlunni 5, 103 Reykjavík, Stmi 91-689080 Hlutabréf í Auðlind eru seld hjá Kaupþingi hf., Reykjavík, Kaupþingi Norðurlands hf., Akureyri, Búnaðarbanka íslands, aðalbanka, og hjá nokkrum sparisjóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.