Morgunblaðið - 06.11.1990, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990
Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSI:
Á ekki von á öðru en
farið verði í verkfall
„ÉG á ekki von á öðru en að yfirmenn á fiskiskipum fari í verkfall
20. nóvember næstkomandi," segir Guðjón A. Kristjánsson forseti Far-
manna- og fiskimannasambands Islands. Samningur FFSI og Landssam-
bands íslenskra útvegsmanna um kjör yfirmanna á fiskiskipum hefur
verið felldur og FFSI og skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan á
Vestfjörðum hafa boðað verkfall 20. nóvember. „Það er með ólíkindum
að yfirmenn á fiskiskipum, sem eru vel launaðir, og vel að því komn-
ir, taki sig fram um að spilla þeim þjóðarfriði, sem hér hefur ríkt og
ætli að svipta fólk í landi atvinnunni á viðkvæmasta tíma ársins,“ seg-
ir Kristján Ragnarsson formaður
Atkvæði um kjarasamning yfirmanna á fiskiskipum voru talin síðast-
liðinn laugardag. Frá vinstri: Benedikt Valsson framkvæmdastjóri
Farmanna- og fiskimannasambands Islands, Olga Herbertsdóttir hjá
FFSÍ, Guðmundur Vignir Jósefsson vararíkissáttasemjari og Krist-
rún Kristjánsdóttir hjá Vélsljórafélagi íslands.
Guðmundur Vignir Jósefsson var-
aríkissáttasemjari segist ekki boða
fund með FFSÍ og LÍÚ fyrr en í
seinni hluta þessarar viku, nema
óskir komi um það frá þeim sjálfum.
Guðmundur Vignir upplýsir að gert
sé ráð fyrir að viðræður um kjara-
samninga FFSÍ og Bylgjunnar verði
samhliða hjá ríkissáttasemjara.
Hann segir að skylt sé að halda fund
með deiluaðilum áður en verkfall
skelli á en þeir hafi ekki beðið um
fund.
Talið var í atkvæðagreiðslu um
samning FFSÍ og LÍÚ um kjör yfir-
manna á fiskiskipum síðastliðinn
iaugardag. Niðurstöður voru þær að
526 vildu fella samninginn, 413 vildu
samþykkja hann en auðir og ógildir
atkvæðaseðlar voru 8. Samtals
Á LANDSFUNDI Kvennalistans
sem haldinn var á Hrafnagili í
Eyjafirði um helgina voru sam-
þykktar breyttar reglur varðandi
útskiptingar fulltrúa listans í
sveitarstjórnum og á Alþingi. Þá
kom einnig fram á fundinum að
Kvennalistakonur telja vænlegra
að hækka vexti á lánum bygginga-
sjóðanna fremur en að láta kom-
andi kynslóðir borga brúsann, sé
einungis um þessar tvær leiðir að
ræða til að koma í veg fyrir gjald-
þrot sjóðanna. Þátttaka í ríkis-
stjórn var rædd á fundinum og í
ályktun kemur fram að Kvenna-
listinn sækist eftir þátttöku i ríkis-
stjórn, þó ekki þannig að fulltrúar
listans muni láta af grundvallar-
sjónarmiðum í skiptum fyrir ráð-
herrastóla. Miklar umræður urðu
um atvinnu-, sjávarútvegs- og
landbúnaðarmál á fundinum, en
að þeim málaflokkum verður
áfram unnið í tengslum við stefnu-
skrá.
„Það má vissulega segja að þetta
sé djörf ákvörðun hjá okkur. Sé hins
vegar einungis um þessa tvo kosti
að ræða, annars vegar að samræma
vexti sem greiddir eru af lánum
byggingarsjóðanna og hins vegar að
ríkið haldi áfram að dæla milljörðum
inn í kerfið einu sinni enn, þá teljum
við fyrmefndu leiðina vænlegri. Ef
við höfum bara þessa tvo valkosti,
þá teljum við eðlilegra að sú kynslóð
sem er að taka þessi lán borgi brú-
sann heldur en að bömin okkar þurfi
að borga hann í framtíðinni," sagði
Elfn Stephensen, Kvennalistanum á
Akureyri, en í drögum að stefnuskrá
Kvennalistans kemur fram að nauð-
synlegt þætti að samræma vexti af
lánum byggingarsjóðanna, nú séu
greiddir 3,5% og 5% vextir af lánum
og sífellt gangi á eigið fé sjóðanna.
Á landsfundinum var samþykkt
að fulltrúum listans í sveitarstjómum
og á Alþingi skuli ekki skipt út á
miðju kjörtímabili nema brýna nauð-
syn beri til. Fyrir nokkrum árum var
á landsfundi samþykkt að fulltrúar
listans skyldu sitja á þingi eða í sveit-
arstjómum í 6-8 ár og var valddreif-
ing höfð að leiðarljósi við samþykkt
þeirrar tillögu og einnig að ekki yrði
litið svo á að ákveðnir fulltrúar ættu
ákveðin sæti. Útskiptingarreglunni
hefur nú verið breytt, en í samþykkt
landsfundarins er þó gert ráð fyrir
að fulltrúar Kvennalistans sitji á
LIU.
greiddu því 947 atkvæði um samn-
inginn, eða 37% þeirra, sem voru á
kjörskrá. Helstu ákvæði kjarasamn-
ingsins voru þau að kauptrygging
og aðrir kaupliðir áttu að hækka í
samræmi við þjóðarsáttarsamning-
ana frá febrúar síðastliðnum og
skiptahlutur átti ekki að byija að
skerðast vegna olíuverðs fyrr en það
væri orðið 165 dollarar tonnið í stað
157 nú.
Ekki ástæða til að ganga
lengra
Kristján Ragnarsson segir að það
sé alveg skelfilegt að hugsa til þess
að verkfall geti skollið á 20. nóvemb-
er. „Þetta veldur okkur vonbrigðum
og við erum ekki í neinni stöðu til
að bæta þeirra hlut.“ segir Kristján.
þingi eða í bæjarstjórn í tvö kjörtíma-
bil mest.
Kristín Einarsdóttir alþingiskona
ræddi um stöðu stjórnmálanna nú
og kom m.a. inn á stöðu ríkisstjórnar-
flokkanna og sagðist hún oft hugsa
til þess að margir, einnig Kvennalis-
takonur hefðu talið að listinn-ætti
að vera með í félagsskapnum. „Ekki
hvarflar að mér eitt augnablik að
betra hefði verið að fara inn í þessa
ríkisstjóm," sagði Kristín og síðar:
„Það er einmitt það sem margir
gagnrýna okkur nú fyrir. Sagt er
að við höfum ekki viljað axla ábyrgð,
við höfum ekki þorað, við séum ekki
af alvöru í pólitík. Það virðist ekki
vera metið mikils af þeim sem þann-
ig tala að standa við gefin heit eða
standa á sínum prinsippum.
Við höfum alltaf sagt að við vildum
fara í stjórn, en ekki á hvaða forsend-
um sem er. Við viljum virða kjara-
samninga, við viljum ekki setja lög
sem banna fólki að semja um kaup
sín og kjör, þess vegna fórum við
ekki í ríkisstjóm. Ekki vegna þess
að við vildum ekki axla ábyrgð. Það
þarf bæði hug og þor til að gera það
sem við gerðum og við eigum að
vera stoltar af því en ekki taka und-
ir sönginn eins og jafnvel hefur bo-
rið á. Það er okkur hættulegt útávið
og ekki síður innan okkar eigin
raða,“ sagði Kristín Einarsdóttir.
Þórhildur Þorleifsdóttir alþingis-
kona ræddi um stefnuskrána í erindi
sínu og sagði að í sínum huga væru
komandi kosningar úrslitakosningar
Hann segir að LÍÚ samþykki ekki
frekari breytingar á olíuverðsteng-
ingunni. „Við sjáum ekki nokkra
ástæðu til að ganga lengra í þessu
efni. Við eigúm nóg með okkur við
þessar erfiðu aðstæður, sem eru að
dynja yfir okkur hvað varðar olíu-
verðið og sjáum ekki að þetta mál
geti leyst nema þeir endurskoði sína
afstöðu.
Það, sem okkur fínnst sérkennilegt
við þetta mál er að þeir, sem hafa
skrifað undir samninginn við okkur,
hafa ekki treyst sér til að mæla með
honum við sína umbjóðendur. Það
er ný reynsla fyrir okkur að slíkt
kjarkleysi sé til staðar hjá okkar við-
semjendum.
Það hefur verið sjómönnum mjög
hagstætt, eins og okkur, að afurða-
verðmætið hefur hækkað mjög mikið
á þessu ári og vegna hlutaskiptafyr-
irkomulagsins hafa þeir fengið meiri
launahækkanir en aðrir. Sjómenn
gátu hins vegar setið uppi með launa-
lækkun núna en eru svo lánsamir,
eins og við, að þeir hafa haft tekju-
auka umfram alla aðra og þrátt fyr-
ir þetta áfall með olíuna sitja þeir
eftir sem áður með meira en allir
fyir Kvennalistann. „Við erum að
leggja út í kosningabaráttu, að mínu
viti úrslitabaráttu. Það er nú eða
aldrei. Við verðum sjálfar að ráða
örlögum okkar. Til að svo megi verða
verðum við að spyrja okkur knýjandi
spurninga og leita svara við þeim.
Af hveiju náum við ekki til fleiri
kvenna? Því tekst okkur ekki að
koma til skila erindi okkar?“ sagði
Þórhildur.
Hún ræddu um prófkjör í erindi
sínu og sagði að þau sýndu það vel
að konur mættu sín einskis, „það
hlustar enginn á þær, finnst engum
neitt um vert að þær nái máli. Og
það virðist ekki einu sinni valda
áhyggjum hjá konum sjálfum, þær
segja bara: það voru svo margir
hæfír frambjóðendur, að við megum
vel við una.“
Þórhildur ræddi einnig um ímynd
Kvennalistakvenna, þær væru glað-
legar, jákvæðar, ábyrgar og
raunsæjar, fasið einkenndist af hóg-
værð og kurteisi, bannað væri að
vera neikvæður. Þetta væri gott svo
langt sem það næði. Reiði gæti hins
vegar einnig verið jákvæð, í stefnu-
skrárvinnunni yrði að íhuga vandlega
að skilja Kvennalistann frá öðrum
þannig að engum blandaðist hugur
um að hann væri raunverulegur val-
kostur umfram aðra. „Þá þurfum við
ekki að kvíða árangri — þá verður
þetta ekki síðasta kosningabaráttan,
en lítum á þessa sem framundan er
sem úrslitabaráttu."
aðrir,“ segir Kristján.
Hann upplýsir að verð á olíu í
birgðum, miðað við síðustu verð-
ákvörðun, hafi verið 250 dollarar
tonnið. „Olíuverðið er hins vegar 330
dollarar núna og komið í birgðir hér,
þannig að við bíðum eftir næsta
skelli í því efni, sem lendir eingöngu
á okkur vegna þess að það er botn
í því hvað sjómenn fara langt nið-
ur,“ segir Kristján.
Menn búi sig undir að skipin
verði bundin
Guðjón A. Kristjánsson segir að
rangt sé að hann hafi ekki mælt með
kjarasamningnum. Hann segir að
engan tilgang hafi að biðja um fund
hjá ríkissáttasemjara. „Við höfum
lýst vilja okkar í fjölmiðlum um að
við séum tilbúnirtil viðræðna hvenær
sem er,“ segir Guðjón.
„Samningurinn var hins vegar
felldur og annar samningur verður
ekki sendur út nema útvegsmenn séu
tilbúnir að koma eitthvað til móts
við okkur í þessu eina máli, sem
deilan stendur raunverulega um, sem
er olíuverðstengingin. Menn verða
bara að taka þessu rólega og búa
sig undir að skipin verði bundin við
Mjög mikil fjölbreytni kom fram
í verkefnavali rannsakenda en
ónæmisfræðin skipaði stóran sess,
einnig rannsóknir á krabbameini,
visnu í sauðfé og rannsóknir á hjarta
og æðasjúkdómum. Auk þessa var
fjallað um geðræn vandamál, lyfja-
og lífeðlisfræði og ýmsar klíniskar
rannsóknir kynntar.
Dr. Hörður Filippusson er for-
maður Vísindanefndar Læknadeildar
en Vísindanefndin sér um undirbún-
ing ráðstefnunnar. „Þessi mikla fjöl-
breytni í verkefnavali ber vott um
öfluga rannsóknarstarfsemi í lækna-
deild og stofnunum sem tengjast
henni,“ sagði Hörður. „Einnig er
áberandi hve gæði rannsóknanna eru
mikil og segja má að mörg þessara
verkefna sem hér eru kynnt séu
frambærileg í alþjóðlegu samhengi.
Við eigum bæði duglegt og afkast-
amikið fólk.“
Áhrif á blóðþrýsing
Meðal þeirra rannsókna sem
kynntar voru á ráðstefnunni er rann-
sókn á hver áhrif umhverfisins eru
á algengi hækkaðs blóðþrýstings.
Rannsakendur báru saman fólk á
Fljótsdalshéraði og íbúa Interlake í
Manitoba sem eru eingöngu af
íslensku bergi brotnir. Blóðþrýsting-
urinn var mældur hjá báðum hópum
bryggju. Við teygðum okkur eins
langt og við töldum okkur mögulega
fært og gefum ekki meira eftir.“
Guðjón segir að útvegsmenn verði
að átta sig á að þeir verði að sýna
samningsvilja í þessu máli. „Menn
verða að tala um efnisatriði málsins,
sem er olíuverðstengingin og hvernig
á að útfæra hana. Það þýðir ekkert
að vera að tala um háa hluti á tveim-
ur eða þremur skipum og fískverð
hafi hækkað svo og svo mikið. Það
kemur þessu máli ekki nokkurn skap-
aðan hlut við og leysir það ekki,“
segir Guðjón.
Hann segir alveg ljóst að ekki
takist að veiða aflakvóta skipanna
fyrir 20. nóvember. „Einu og einu
skipi tekst það en ég á ekki von á
að veiðarfærin verði 30-40% afkasta-
meiri, enda þótt Kristján Ragnarsson
vilji láta það gerast. Það er alveg
ljóst að þegar búið er að binda flo-
tann og ganga sæmilega frá honum
2-3 dögum eftir að verkfallið hefst
verður hann ekki hreyfður meira
fyrir áramótin og þá kemur upp
krafan um að henda olíuverðsteng-
ingunni í burtu,“ fullyrðir Guðjón
A. Kristjánsson.
við mismunandi aðstæður og í ljós
kom að um það bil helmingur
íslenska hópsins var með hækkaðan
blóðþrýsting við einhverjar af þrenn-
um mismunandi aðstæðum en ein-
ungis um þriðjungur Vestur-íslend-
inganna. Aldursdreifíng þeirra sem
höfðu hækkaðan blóðþrýsting var
mjög mismunandi milli hópanna. Þar
sem þessir hópar eru erfðafræðilega
náskyldir álíta rannsakendur að mis-
munandi umhverfi og lifnaðarhættir
hljóti að vera orsök þessa munar í
háþrýstingi.
Áhrif mismunandi
loftræstingar á fólk
Önnur rannsókn sem kynnt var á
ráðstefnunni var rannsókn á áhrifum
mismunandi loftræstingar á vinnu-
stöðum. Þar kom í ljós að kvartanir
frá fólki í húsum með vélrænni loft-
ræstingu voru tvisvar til tíu sinnum
algengar en kvartanir frá fólki sem
vann í húsum með gluggaloftræst-
ingu. Húsasótt (Sick building synd-
rome) er notað yfír ýmis einkenni
sem fólk kvartar yfir um svo sem
frá nefí, augum og öndunarfærum,
en einnig er kvartað um höfuðverk,
hita, hroll, þreytu og húðeinkenni.
Samvæmt þessari rannsókn eru holl-
ustu húsin með opnanlegum glugg-
um og ekki með rakagjöfum.
Kvennalistimi sækist eftir
þátttöku í ríkissljórn
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ræðustóli. Morgunblaðið/Benjamín Baldursson
Algengi háþrýstings:
Lifnaðarhættir og um-
hverfi áhrifavaldar
NÚ UM helgina var haldin 5. ráðstefna um rannsóknir í læknadeihl
Háskóla íslands. Alls voru flutt 76 erindi á ráðstefnunni og 67 aðrar
rannsóknir kynntar með veggspjöldum en þetta er langstærsta ráðstefn-
an sem haldin hefur verið. Til þessarar ráðstefnu var boðið Dr. Krislj-
áni Jessen, Reader við Department of Anatomy and Deverlopmental
Biology við University College í London. Kristján hefur unnið að rann-
sóknum á þroskun taugafruma í úttaugakerfi og þá sérstaklega á hlut-
verki þeirra i meltingarveginum.