Morgunblaðið - 06.11.1990, Síða 33

Morgunblaðið - 06.11.1990, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIFTLftlVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990 33 Fyrirtæki Samnorræna sljórnunar- keppnin er að hefjast SAMNORRÆNA stjórnunar- keppnin verður haldin í fjórða sinn hér á landi á næstu vikum. Skráning í keppnina stendur nú yfir og hafa kynningarbæklingar verið sendir um allt land. Það eru Alþjóðasamtök hagfræði- og viðskiptanema (AIESEC) sem sjá um skipulagningu keppninnnar á Islandi. Keppnin er fólgin í því að kepp- endur stjórna ímynduðu fyrirtæki á tilbúnum markaði í fimm rekstrar- ár. Sigurvegari verður það lið sem skilar mestum uppsöfnuðum hagn- aði á þvi tímabili. Liðum er skipt í riðla og geta allt að tíu lið keppt saman í riðli. Tvö efstu liðin í hveij- um riðli halda áfram í íslensku loka- keppnina sem verður haldin í mars á næsta ári. Tvö efstu liðin þar mæta síðan meisturunum frá hinum Norðurlöndunum í Helsinki í lok apríl. Aðstandendur keppninnar leggja mikla áherslu á að starfsmenn fyrir- tækja í öllum starfsgreinum um land allt geti tekið þátt í keppn- inni. Þá hefur í ár verið efnt til I þeirrar nýbreytni að liðum gefst nú kostur á að skora á önnur fyrirtæki | Að sögn Jóns Ásbergssonar, for- stjóra Hagkaups, stendur valið nú milli Einars J. Skúlasonar, Tölvu- miðstöðvarinnar sem sendi inn til- boð í samvinnu við Skrifstofuvélar- Sund og HP á íslandi og annars af tveimur tilboðum sem IBM gerði í verkið. Búist er við því að endan- leg ákvörðun liggi fyrir af hálfu Hagkaups í byijun desember, enda falla tilboðin þá flest úr gildi. Upp- haflega var beðið um að tilboðin stæði í tíu vikur og sá tími er liðinn í desemberbyijun. að senda lið í keppnina. Ef fyrir- tæki tekur áskorun lendir það í sama riðli og áskorandinn. Þau fímm tilboð sem bárust upp- haflega voru nokkuð mismunandi eða frá 107 milljónum til 160 millj- óna króna. Kostnaðaráætlun Hag- kaups var hins vegar um 140 millj- ónir. Miðað við kostnað við hug- og vélbúnað voru valin tvö lægstu tilboðin og það sem var númer fjög- ur í röðinni. Hins vegar gerðu við- komandi aðilar einnig tilboð í þjón- ustusamning til fímm ára og að sögn Jóns ruglar það verðmyndina nokkuð þar sem líta þarf á það sem hluta af heildartilboðinu. Verslun Hagkaup þrengir liópinn HAGKAUP hefur ákveðið að skoða nánar þrjú þeirra fimm tilboða sem bárust vegna fyrirhugaðrar heildartölvuvæðingar innan fyrir- tækisins. Líkt og Morgunblaðið hefur skýrt frá er þar um að ræða heilstæða lausn sem felur í sér nýjan hug- og vélbúnað fyrir fyrirtæk- ið ásamt nýju afgreiðslukerfi og tengslum þess við aðalkerfið. Eldhúsgluggatjöld í úrvali. Ódýr spönsk glugga- tjaldaefni í breiddinni 270 sm. Mikiö úrval af glugga- tjaldaefnum. Rekum eigin saumastofu. Ráðleggingar, máltökur og uppsetningar ef óskað er. Sendum í póstkröfu um land allt. <y> Einkaumboö á íslandi Síðumúla 32 - Reykjavík - Sími: 31870 - 688770. Tjarnargötu 17 - Keflavík - Sími: 92-12061. m 1 ••••■•■ ýjjil dagaR 20-50^ .-10. NÓVENABER Raögrelðslur Póstsendum samdægurs ....... •■••••■ .;.;.v.v.v\mv.v »*•■•■•■•*•••■••.••••••••••••••* •••••••••••••••■ • • •••■••••■••■•■ •....•••••■•••■• ■......•..••■■•• .... ■. • •»••••••« SNORRABRAUT60SÍMnM«_

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.