Morgunblaðið - 06.11.1990, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.11.1990, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990 39 SJÁLFSTJEÐISFLOHCKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundur í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Hverfafélags Hlíða- og Holta- hverfis verður haldinn (Valhöll í dag, þriðju- daginn 6. nóvember kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Björn Bjarnason aðstoðarritstjóri mætir á fundinn. Stjórnin. Mýrasýsla Aðalfundurfulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mýrasýslu verður hald- inn föstudaginn 9. nóvember nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og önnur mál. Stjórnin. Hafnfirðingar Tökum þátt í prófkjöri vegna næstu þingkosninga þann 10. nóvem- ber í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 9.00-21.00. Verum virk - vöndum valið. Launþegafélagið Þór. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 7. nóvember kl. 21.00 í Sæborg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. Önnur mál. Stjórnin. Dalasýsla Aðalfundir sjálfstæðisfélaganna í Dalasýslu og fulltrúaráðsins verða haldnir fimmtudag 8. nóvember kl. 20.30 í Dalabúö, Búöardal. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Friðjón Þórðarson, alþingismaður, kemur á fundina. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til aðal- fundarfimmtudaginn 8. nóvember 1990 kl. 20.30 stundvíslega. Fund- urinn veröur í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitinqar. Þeir aðalfulltrúar, sem ekki geta mætt á fundinn verða að boða varamenn og kappkosta þar með að æðsta trúnaðarmanna ráð flokksins sé full mannað á aðalfundi. Stjórnin. Sjálfstæðismenn í Norðurlandskjördæmi vestra - takið eftir: Kjördæmisþing Sjálfstæðisflokksins veröur haldið á Blönduósi dag- ana 10. og 11. nóvember. Dagskrá laugardaginn 10. nóvember: 13.00 Stjórnmálaástandið: Þorsteinn Pálsson. 14.30 Skýrsla stjórnar: Þorgrímur Daníelsson. Umræður. 15.30 Kaffihlé. 16.00 Nefndarstörf. 20.00 Haustblót sjálfstæðismanna (allir velkomnir, takið maka með!) Dagskrá sunnudaginn 11. nóvember: 10.00 Nefndir skila áliti. Umræður. 12.00 Matarhlé. 13.00 Álit kjörnefndar. Umræður. 14.30 Kaffihlé. 15.00 Kosningar. 16.00 Þingslit. Þátttökutilkynningar vegna haustblóts og gistirýmis þurfa að berast sem fyrst til Óskars Húnfjörð í síma 95-24500 eða 95-24401 á kvöldin. Stjórn kjördæmisráðs. Auglýsing um prófkjör í Reykjaneskjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi um val frambjóð- enda á framboðslista flokksins við næstu alþingiskosningar í Reykja- neskjördæmi fer fram laugardaginn 10. nóvember. í framboði í prófkjörinu eru: Sigríður A. Þórðardóttir, íslenskufræðingur, Mosfelli, Mosfellsbæ. Árni Ragnar Árnason, fjármálastjóri, Vatnsnesvegi 22A, Keflavík. Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Stekkjarflöt 14, Garðabæ. Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður, Reykjahlíð, Mosfellsbæ. Þröstur Lýðsson, framkvæmdastjóri, Brattholti 4A, Mosfellsbæ. Lilja Hallgrímsdóttir, húsmóðir, Sunnuflöt 9, Garðabæ. Viktor B. Kjartansson, tölvunarfræðingur, Heiðarhvammi 9, Keflavík. Hreggviður Jónsson, alþingismaður, Daltúni 30, Kópavogi. Árni M. Mathiesen, dýralæknir, Suðurbraut 10, Hafnarfirði. María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, Vallarbraut 20, Seltjarnarnesi. Sveinn Hjörtur Hjartarsson, hagfræðingur, Brekkutúni 7, Kópavogi. Sigurður Helgason, viðskipta- og lögfræðingur, Þinghólsbraut 53A, Kópavogi. Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Heiðvángi 60, Hafnarfirði. Lovísa Christiansen, innanhússrakitekt, Kirkjuvegi 15, Hafnarfirði. Kósning fer þannig fram að setja skal tölustaf fyrir framan nöfn fram- bjóðenda í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi framboðslistann. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda, sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboðslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi annað sætið, talan 3 fyrir framan nafn þess sem skipa skal þriðja sætið og svo frv. Kjósendur eru beðnir að athuga að kjósa skal 7 frambjóðendur hvorki fleiri né færri, með því að setja tölustafi við nöfn þeirra sem þeir óska að skipi 1., 2., 3., 4., 5., 6. og 7. sæti framboðs- lista flokksins við komandi aiþingiskosningar. Kosning fer fram laugardaginn 10. nóvember og er aðeins kosið þann dag, en fram til prófkjörsdags ferfram utankjörstaðakosning íValhöll, Háaleitis- braut 1, kl. 9.00-17.00 alla virka daga, í Kópavogi, Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, kl. 17.30-19.00 og í Sjálfstæðishúsinu, Hring- braut 92, Keflavík, kl. 17.30-19.00 Á laugardaginn 10. nóvember verður kosið á eftirtöldum stöðum: Seltjarnarnesi: Sjálfstæðishúsinu Austurströnd 3, kl. 9.00-20.00. Mosfelisbæ: Hlégarði, kl. 9.00-20.00. Kjalarnesi: Fólkvangi, kl. 9.00-20.00. Kjósahreppi: Ásgarði, kl. 13.00-20.00. Kópavogi: Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, kl. 9.00-20.00. Garðabæ: Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12, kl. 9.00-20.00. Bessastaðahreppi: Iþróttahúsinu, kl. 9.00-20.00. Hafnarfirði: Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, kl. 9.00-20.00. Vogum: Iðndal 2, kl. 9.00-20.00. Grindavík: Festi, kl. 9.00-20.00. Njarðvík: Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15, kl. 9.00-20.00. Keflavík: Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, kl. 9.00-20.00. Sandgerði: Tjarnargötu 2, Sandgerði, kl. 9.00-20.00. Garði: Samkomuhúsinu, kl. 9.00-20.00. Kosningu lýkur kl. 20.00 á öllum kjörstöðum. % Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Seltirningar og aðrir íbúar Reykjaneskjördæmis 10. nóvember veljum við okkar fólk á Alþingi islendinga. Miðvikudaginn 7. nóvember verður haldinn kynningarfundur á fram- bjóðendum Sjálfstæðisflokksins til alþingiskosninga fyrir Reykjanes- kjördæmi. Fundarstaður Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, kl. 20.30. Nú er tækifæri til að kynnast frambjóðendum. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Seltiminga. Kópavogur Sameiginlegur fundur sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn í dag 6. nóvem- ber, kl. 20.30 í Hamraborg 1. Gestir fundarins verða eftirtaldir frambjóð- endur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi: Guðrún Stella Gissurardóttir, Hreggviður Jónsson, Sigurður Helgason, Sveinn Hjörtur Hjartarson. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. Auglýsing um prófkjör innan kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi vegna næstu alþingiskosninga Prófkjörið fer fram i Hótel Borgarnesi, Borgarnesi, laugardaginn 24. nóvember nk. kl. 13.00. Atkvæðisrétt í profkjörinu hafa allir aðal- og varamenn í kjördæmisráðinu. Hér með auglýsir stjórn og kjör- nefnd Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi eftir framboðum í prófkjör- inu og er flokksbundnum sjálfstæðismönnum heimilt að gera tillögu til stjórnar og kjörnefndar, enda skal slík tillaga borin fram af minnst tuttugu flokksmönnum i kjördæminu. Engin flokksmaður getur mælt með fleirum en fjórum slikum framboðstillögum. Stjórn og kjör- nefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar ef ástæða þykir til. Framboðstillögur skulu berast til formanns kjör- dæmisráðs, Vífils Búasonar, Ferstiklu, Hvalfjarðarströnd, eða for- manns kjörnefndar Ellerts Kristinssonar, Sundabakka 13, Stykkis- hólmi, eigi síðar en laugardaginn 10. nóvember nk. kl. 13.00. Stjórn og kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins i Vesturlandskjördæmi. KENNSLA Vélritunarkennsla Nóvembernámskeið eru að byrja. Vélritunarskólinn, s. 28040. Húsmæðrafélag Reykjavíkur hefur sýnikennslu í matreiðslu á margskonar kjúklingaréttum í Félagsheimilinu á Baldursgötu 9 miðvikudagskvöldið 7. nóvem- ber kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. WélagslÍf □ SINDRI 59906117 - Frl. □ EDDA 59906117 - 1 □ HELGAFELL 59901167 VI2 I.O.O.F. Rb. 4 = 1401168 - 8'A III. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Heimsókn til Voito. Birna G. Jónsdóttir segir frá. Allar konur velkomnar. Raðsamkomur með Roger Larsson byrja í kvöld kl. 20 í Fíladelfiu, Hátúni 2. Lofsöngur og bæn frá kl. 19.40. Major Daníel Óskars- son stjórnar samkomunni í kvöld. Hjálpræðisherinn. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikudagur 7. nóv. Myndakvöld Ferðafélagsins Vestfirðir og Hvítárnesgangan Myndakvöld verður að venju f Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst stundvíslega kl. 20.30. Fyrir hlé mun Skúli Gu.nnarsson sýna myndir úr sumarleyfisferð Ferðafélagsins á Vestfirði (Vest- fjarðahringnum). Þar koma við sögu staðir eins og Látrabjarg, Þingeyri, Selárdalur, Svalvogar, Lokinhamrar, ísafjarðardjúp með Æðey o.fl. Einnig verður stutt myndasyrpa úr sumarleyf- isferðinnni: Reykjafjörður Drangajökull. Eftir hlé verður sýnt myndband Magnúsar Sveinssonar úr nokkrum af afmælisgöngunum vinsælu frá Reykjavík i Hvftár- nes. Við ítrekum ósk okkar um að þeir, sem eiga litskyggnur úr afmælisgöngunni, hafi sam- band við skrifstofuna. Dregið verður í happdrætti afmælis- göngunnar. Góðar kaffiveitingar á vegum féiagsmanna í hléi. Ferðafé- lagsspilin verða til sölu, en ágóði þeirra rennur í bygginga- sjóð. Fjölmennið, jafnt félagar sem aðrir. Við minnum einnig á nóvembertilboð til nýrra fé- lagsmanna. Félagsheímilisbyggingin, Mörkinni 6 Nú vantar margar vinnufúsar hendur i sjálfboðavinnu á næst- unni við nýbyggingu Ferðafé- lagsins. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Allir velkomnir! Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.