Morgunblaðið - 06.11.1990, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990
49
Rod með Kelly Emberg.
SKILNAÐUR
Rod reyndi
til þrautar
Rokkarinn rámi, Rod Stewart
og fyrirsætan Kelly Emberg
hafa slitið samvistir eftir 5 ára sam-
búð. Hún fylgdi honum m.a. hingað
til lands um árið er popjsarinn
krýndi fegurðardrottningu Islands
á Breiðvangi. Og Rod var ekki lengi
að festa sig í tygjum við aðra ljósku,
en Rod hefur til þessa vart litið við
konum nema þær séu með sítt og
ljóst hár. Nýja konan í lífi hans er
áströlsk draumadís, 21 árs gömul
fyrirsæta (hvað annað?) að nafni
Rachel Hunter. Hann hefur beðið
hennar og hún sagt já! Varla eru
líkindi til þess að ungfrúnni verði
álasað fyrir að ásælast umtalsverð-
an auð hans, því hún er ein af eftir-
sóttustu fyrirsætunum fyrir vestan
haf og fregnir herma að daglaun
hennar nemi iðulega hunduðum
þúsunda króna, enda hefur hún lá-
tið hafa eftir sér að vinnan skipti
ekki minna máli heldur en væntan-
legt hjónaband.
Það hefur ekki farið hátt, en
sagt er að Rod karlinn hafi í lengstu
lög reynt að halda í Kelly Emberg.
Rod með Rachel Hunter.
Sagan segir að hann hafi kynnst
ungfrú Hunter og þeim hafi orðið
vel til vina þótt ekkert laumuspil
hafi verið á milli þeirra. Emberg
líkaði ekki við umræddan vinskap
og þar sem Rod hafði áður misstig-
ið sig í trygglyndisgeiranum, lagði
hún saman tvo og tvo. Fékk út að
nú væri mælirinn fullur, því hvort
sem karl sinn væri mjög náinn
ungfrú Hunter eða ekki, myndi
slúðrið verða á einn veg og hún
kærði sig ekki um að standa í slíku.
Hún tilkynnti Rod að hún væri að
fara og fjögurra ára dóttir þeirra
færi með sér. Sagt er að Rod hafi
lagt fast að henni að fara hvergi
og lofaði bót og betrun. Lofaði einn-
ig að hitta Hunter aldrei framar.
Þegar Emberg tók treglega í það
bað Rod hennar, en Emberg neit-
aði. Lét Rod þá af frekari tilþrifum
til sátta og gaf sig allan á vald
ungfrú Hunter með þeim afleiðing-
um að brúðkaup þeirra vofir nú
yfir ...
LOVÍSA CHRISTIANSEN
Kosningaskrifstofan er á
Reykjavíkurvegi 60,
HafnarfirÖi,
s: 51116 -51228 -650256.
Kaffi á könnunni.
TÖKVM ÞÁTT í PRÓFKJÖRI SJÁLF-
STÆÐISFLOKKSINS í REYKJANES-
KJÖRDÆMI.
TRYGGJVM LOVÍSV ÖRÚGGT SÆTI.
Stuðningsmenn.
er nýtt bókaútgáfufyrirtæki, sem ætlað er að koma á fram-
færi sem íjölbreytilegustu efni til lesenda um þau málefni,
sem gjarnan eru kennd við nýöld, svo sem sjálfsleit, sjálfs-
rækt, sálarrannsóknir, guðspeki, fræðslu frá æðri sviðum,
yoga, stjörnuspeki, heilsufæði, líkamsrækt, heilun, náttúru-
lækningar, samband manns og náttúru og sögulegar frásagn-
ir af andlegri reynslu. Boðnar verða frumsamdar, íslenskar
bækur, þýddar erlendar bækur, sem hæst ber hverju sinni,
frumsamið og þýtt efni á segulbandsspólum og myndbönd-
um, handbækur og bæklingar um sérhæfð efni.
Fvrstu bækurnar sem boðnar verða eru:
HeBflt er að fð bækumar í
áskrffl meö þvf aö gerast
fðlagl f bökaldúbbl nýaldar.
Gertstþú félagl núf
növember bjöðast þér
bækumar helmssendar
með 30% afslœttt
frá búðarverðl
LIFÐU í GLEÐI
rituð af Sanaya Roman
(Living With Joy)
BÓK
EMMANÚELS
rituð af Pat Rodegast & Judith
(Emmanuel’s book)
Starfsemi
bókaklúbbsins
Félagsmenn fá sent heim frétta-
bréf, þar sem kynnt verður ein ný
bók hverju sinni. Auk þessarar
bókar verða boðnar valbækur,
bæklingar og minni rit, segulbands-
spólur og myndbönd. I hverju
fréttabréfi verður síðan komið á
framfæri upplýsingum um fundi,
fyrirlestra og námskeið, er varða
nýaldarmálefni hverju sinni.
Meðal efnis af öðru tagi, sem boð-
ið verður upp á á næstunni, eru
myndbönd af sjónvarpsþáttum
Stöðvar 2, Nýja öldin. Einnig verð-.,
ur boðið upp á minni rit um marg- Y
vísleg efni, hljóðsnældur o.íl.
'SJ
V/
'SJ
HAFIR ÞÚ ÁHUGA Á ÞÁTTTÖKU í BÓKAKLÚBBNUM
ÞÁ ERU SKRÁNINGARSÍMARNIR
68 92 78 OG 68 92 68
OG ÞAR FÆRÐU ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR
HJÁ STARFSFÓLKI OKKAR.
*»»>»»/»»»»»>»
ÞRASASTAÐAÆTT
kom út ó sl. ári. Þessi skagfirska
bændaætt er rakin frá Bergi
Jónssyni bónda á Þrasastöðum í
Stíflu og konu hans, Katrínu
Þorfinnsdottur.
I bókinni eru um 500 Ijósmyndir
af einstaklingum og fjölskyldum.
Bókin fæst hjá Gyóu
Jóhannsdóttur, Mióleiti 7,
Reykjavík,
sími (91) 68 81 70.
Gistiaöstaöa er glsesileg á
Hótel Sögu. I herbergjurtum
er góö vinnuaöstaöa og öll
þægindi þar fyrir hendi.
A veitingastöðum okkar
bjóðum viö mat og þjónustu í
sérflokki og fundaraöstaða á
hótelinu er eins og best
veröur á kosiö.
Haföu samband
í síma 29900.
hóiel
/A<*A
— lofar góðu !