Morgunblaðið - 06.11.1990, Síða 50

Morgunblaðið - 06.11.1990, Síða 50
50 MORGUNBLABIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVÉMBER 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 MARION BRANDO - MATTHEW BRODERICK ásamt Bruno Kirby, Penelope Ann Miller og Frank Whaley í einni vinsælustu kvikmynd ársins sem sleg- ið hefur rækilega í gegn vestan hafs og hlotið einróma lof og fádæma aðsókn. Nokkur blaðaummæli: „Besta grínmynd ársins. Brando er óborganlegur." John Corcoran, KCL-TV „Hrikalega fyndin, einlæg, galin og geggjuð." Susan Granger, WICC „Brando slær eftirminnilega í gegn." Roger Eberg, Chicago Sun Times „Brando er töframaður. Richard Schickel, Time. „Mynd, sem trónir efst á vinsældalista mínum." Neil Rosen, WNCN. Sýnd kl. 5,7,9 09 11. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAV. KR. 300 Á FURÐULEG FJÖLSKYLDA NÝNEMINN í FURÐULEG FJÖLSKYLDA Aðalhlv.: Patrick Dempsey, Florinda Bolkan, Jennifer Conelly. Leikstj.: Michael Hoffman. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Opið íkvöld 6. nóv. kl. 20-01 Kl. 21.30 Tónleikar KURAN'jWli'JG Szymon Kuran, fiðla Björn Thoroddsen, gítar Ólafur Þórðarson, gítar Magnús Eínarsson, mandolín, SWINGTÓNLIST & BLUEGRASSDJASS Ath. Tónleikarnir verða hljóðritaðir á vegum AÐALSTÖÐVARINNAR Aðgangur kr. 400 Frítt fyrir þá sem koma fyrir kl. 21.30 Miðvikud. 7. nóv. opið kl. 20-01 Blústónleikar kl. 21.30 P£THRQEKLIi'Kí?í ííLUS’i COi'JNECTION Aðgangurkr. 500 Frítt fyrir þá sem koma fyrir kl. 21.30 Fimmtud. 8. nóv. opið kl. 20-01 Meiri blús! Kl. 21.30 -n ríiHLiAövsrrii'j Aðgangur kr. 500 Frítt fyrir þá sem koma fyrir kl. 21.30 Föstud. 9. nóv. opið kl. 20.-03 Blús! Blús! Blús! Vll'lllJ DÓHA Aðgangur kr. 500 Frítt fyrir þá sem koma fyrir kl. 21.30 min - iiv.iLi .uiiij! Leikhús- tilboð fyrirsýningu Forréttury adalréttur ogkaffi kr. 1.400,- Borðapantanir í síma 18833 Arnarhóll opiðfrá 1d. 18 fimmtudaga- sunnudaga (P)pc 7 uk/i dl ít 'ÍUU opið föstudags- og laugardagskvöld Borðapantanir í sfma 18833. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „DRAUGAR" OG „PAPPÍRS I'ÉSA" Frumsýnir stærstu mynd ársins DRAUGAR „Al/t er fært í búning dúndurgóðrar, spennandi, grát- hlægilegrar og innilegrar rómantískrar afþreyingar í sérlega áhrifaríkri leikstjórn Zuckers, sem ásamt góð- um lcik aðalleikaranna og vel skrifuðu handriti gera drauga að einni skemmtilegustu mynd ársins. Pottþétt afþreying að mér heilum og lifandi." A.I. Mbl. Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl.5,7,9og11. Sýnd kl. 5 og 9 í sal 1 og 7 og 11 í sal 2. Bönnuð börnum innan 14 ára. DAGARÞRUMUNNAR (Days of Thunder) Sýnd kl. 5,9og 11.10. KRAYS BRÆÐURNIR SE FOLK NOGU HRÆTT VIÐ MANN, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER ) I KRAYS „Hrottaleg en heillandi" ★ ★★■/, P.Á. DV Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16ára. PARADISAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. VINSTRIFOTURINN ★ ★★★ HK.DV. Mynd sem nýtur sín mun betur á hvíta tjaldinu heldur en af myndböndum. Sýnd kl. 7.10. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstj.: Ari Krist- insson. Framl.: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Val- geir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egils- dóttur. Aðaihl.: Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafs- son, Ingólfur Guðvarðar- son, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 3 — Miðaverð 550 kr. BÍCBCRG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALl NEMA á GÓÐIR GÆJAR FRUMSYNIR STORMYNDINA: GÓÐIR GÆJAR ROBKRT DFNIRO lUVLIOlTA IOi: l’KSCI (ioodl'Hlas „ITJk.. :í'3a EFTIR AD HAFA GERT SAMAN STÓRMYNDIRNAR TAXI DRIVER OG RAGING BULL ERU ÞEIR MARTIN SCORSESE OG ROBERT DE NIRO KOMN- IR MEÐ STÓRMYNDINA GOOD FELLAS SEM HEF- UR ALDEILIS GERT PAÐ GOTT ERLENDIS. FYRIR UTAN DE NIRO FER HINN FRÁBÆRILEIKARI JOE PESCI (LETHAL WEAPON 2) Á KOSTUM OG HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI. „GOOD FELLAS" STÓRMYND SEM TALAÐ ER UM. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine Bracco. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leik stjóri: Martin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.40,7.25 og10. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. AÐEILIFU Frumsýnum nýjustu mynd Jon Voight „ETERNITY" en hann var hér á íslandi ekki alls fyrir löngu að kynna þessa mynd. Myndin segir frá manni sem finnst hann hafa lifað hér jörðu áður með vinum sinum og óvinum. „Eternity" mynd um málefni sem allir tala um í dag. Aðalhlutverk: Jon Voght, Armand Assante, Wilford Brimley, Eileen David- son. Framleiðandi og leikstjóri: Steven Paul. Sýnd kl. 5 og 9. VILLTLIF 'msm Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan16ára. HVITA VALDIÐ Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. HREKKJA- LÓMARNIR2 Sýnd kl. 5. 10áraaldurs- takmark BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. NEMENDA LEIKHUSIÐ LflKflSTAHSKOLI ISLANDS UNDARBÆ sjmi 21971 sýnir DAUÐA DANTONS eftir Georg Búchner. 6. sýn. í kvöld 6/11, kl. 20. 7. sýn. fim. 8/11, kl. 20. 8. sýn. fös. 9/11, kl. 20. 9. sýn. sun. 11/11, kl. 20. Sýningar eru í Lindarbæ kl. 20. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 21971. Svikinn! - ný bók frá Lilju KOMIN er út bókin Svikinn eftir Bandaríkjainanninn Stan Telchin. Bókagerðin Lilja annast útgáfuna í sanij vinnu við Samtök um kristna boðun meðal gjyðinga. I bókinni er rakinn eins konar trúarárekstur sem verður innan bandarískrar gyðingafjölskyldu þegar önnur dótt- irin á heimilinu gerist kristin. Stan Telchin er gyðingur sem stendur á fimmtugu þegar eldri dóttir hans varp- ar sprengju inn á heimilið. Hún tilkynnir föður sínum að hún trúi á Jesús Krist sem Messías og Drottin. Fréttin kemur foreldrum hennar og yngri systur í uppnám. Þeim finnst að þessi nýja afstaða sé svik við þau sjálf, við gyð- ingaþjóðina og allar gyðing- legar hefðir. Þegar Judy kemur heim í frí segir hún nánar frá trúarreynslu sinni og skorar jafnframt á þau að lesa Biblíuna sem var þeim í raun og veru sem lok- uð bók, þótt gyðingar væru. Bókin lýsir spennu og skoð- anaskiptum innan fjölskyld- unnar og einlægri trúarleit. Bókina þýddu sr. Magnús Guðmundsson og Benedikt Jasonarson en prentvinnsla fór fram hjá Prentstofu G. Benediktssonar. Bókin er kilja og 144 bls. að stærð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.