Morgunblaðið - 30.12.1990, Qupperneq 2
ÁRAMÓTABRENNUR1990
Samtals verða 19 ára-
mótabrennur á höfuðborg-
arsvæðinu um þessi áramót,
og er það einni brennu
færra en um siðustu ára-
mót. Tíu brennur verða að
þessu sinni í Reykjavík og
á Selljarnarnesi samkvæmt
upplýsingum lögreglunnar
í Reykjavík, en í fyrra voru
þær átta talsins.
Stærsta brennan, svokölluð
Borgarbrenna, verður á mót-
um Faxaskjóls og Ægissíðu.
í Hafnarfirði verða þijár ára-
mótabrennur, og er það sami
fjöldi og var þar í fyrra. í
Kópavogi verða tvær brennur,
en þar voru þtjár brennur í
fyrra, í Mosfellsbæ verða tvæi
brennur, ein í Garðabæ og ein
brenna verður í Bessastaða-
hreppi. í Keflavík verður ein
áramótabrenna, og verður
hún á hefðbundnum stað á
íþróttasvæðinu við Aðalgötu.
A Akureyri verða tvær ára-
mótabrennur. Önnur verður
gegnt Gúmmívinnslunni vest-
an Hlíðarbrautar, en hin verð-
ur við Bárufellsklöpp í Glerár-
hverfí.
Áramótatónleik-
ar FIHídag
Áramótatónleikar verða
haldnir í sal Félags íslenskra
hljómlistarmanna (áður sýning-
arsalur Ingvars Helgasonar hf.)
sunnudaginn 30. desember kl.
15-17.
Stefnt er að því að þessir tónleik-
ar verði árlegur viðburður, en þeir
voru haldnir í fyrsta sinn áramótin
1989-1990 að viðstöddu fjölmenni.
Að þessu sinni koma fram fjölmarg-
ar hljómsveitir, þ.á m. Súldin,
Stjórnin, Hljómsveit Eddu Borg,
Tríó Guðmundar Ingólfssonar,
Jasskvartett Ómars Einarssonar.
Hljómsveitin „Jólasveinar einn og
þrír“ undir forystu Sigurðar Flosa-
sonar kemur einnig fram og spilar
jólalögin með dynjandi jasssveiflu.
Meðal tónlistarmanna sem fram
koma eru: Grétar Örvarsson, Eiður
Amarson, Þorsteinn Gunnarsson,
Jón E. Hafsteinsson, Steingrímur
Guðmundsson, Lárus Grímsson,
Tryggvi Hiibner, Páll Pálsson, Edda
Borg, Pétur Grétarsson, Bjarni
Sveinbjörnsson, Friðrik Karlsson,
Þórir Baldursson, Guðmundur Ing-
ólfsson, Guðmundur Steingrímsson,
Þórður Högnason, Ómar Einarsson,
Kjartan Valdimarsson, Einar Valur
Scheving, Sigurður Flosason, Tóm:
as R. Einarsson og Eyþór Gunnars-
son.
Innifaldar í miðaverði eru veit-
ingar í hléi sem Ölgerðin Egill
Skallagrímsson gefur til styrktar
félaginu eins og um síðustu ára-
mót. Kynnir á tónleikunum verður
Pétur Grétarsson.
Frá áramótatónleikum FÍH á
síðasta ári.
Reykjavík:
Neskjör, Ægissíöu 123
Söluturninn, Hringbraut 119b
Bókaversl. Isafoldar,
Austurstr. 10
Gleraugnadeildin, Austurstr. 20
Steinar, Austurstræti
Steinar, Laugavegi
Sportval, Laugavegi 118
Steinar, Rauöarárstig 16
Vesturröst, Laugavegi 178
Donald, Hrísateigi 19
Allrabest, Stigahlíö 45
Álnabúöin, Suðurveri
Frístund, Kringlan Kringlunni
Huqborq bókaversl., Grímsbæ
Lukku Laki, Langholtsvegi 126
Steinar, Mjóddinni
Innrömmun og hannyrðir,
Leirubakka 36
Söluturninn, Seljabraut 52
Veisluhöllin, Edaufelli 6
Straumnes, Vesturberg 76
Blómabúö Michaelsen,
Hólagaröi,
Skalli, Hraunbæ
Bitahöllin, Stórhöföa
Rökrás, Bfldshöfða 18
Seltjarnames:
Hugsel, Eiðistorgi
Kópavogur:
Tónborg, Hamraborg 7
Söluturninn, Engihjalla
Garðabær:
Sælgætis og Videóhöllin
Garðatorgi
Spesían, lönbúö 4
Hafnarfjörður:
Skalli, Reykjavíkurvegi
Söluturnmn, Miövangi
Steinar, Strandgötu Versl. Þ. Þórðarsonar Ishnakkar, Bæjarhrauni 12 Hofsós: Söluskálinn, Sleitustööum
Mosfellssveit: Dalvík:
Álnabúðin, Byggöarholti 53 Versl. Dröfn, Hafnarbraut 24
Akranes: Akureyri:
Bókaskemman, Radfó-naust, Glerárgötu 26
Stekkjarholti 8-10 Húsavík:
Borgarnes: Shell-stööin
Isbjörninn, Borgarbraut 1 Raufarhöfn:
Hellissandur: Esso-skálinn
Virkiö, Hafnargötu 11 Egilsstaðir:
Ólafsvík: Versl. Eyco, Tjarnarbraut 19
Grillskálinn, ÓLafsbraut Neskaupstaður:
Stykkishólmur: Nesbær, Melagötu 2b
Versl. Húsið, Aðalgötu 22 Höfn í Hornafirði:
Búðardalur: Hvammur, Ránarslóð 2
Sðluskáli Olls Hvolsvöllur:
Bfldudalur: Hliöarendi, Austurvegi 1
Veitingarst. Vegamót, Tjarnarbr. Bolungarvík: Hella: Videoleigan Flúðir:
Versl. B. Eiríkssonar,
Hafnargötu 1 Ferðamiöstöðin
Hvammstangi: Selfoss:
Vöruhúsiö Versl. ösp, Eyarvegi 1
Blönduós: Eyrarbakki:
Esso-skálinn, Ásinn, Eyrargötu 49
Noröurlandsvegi Þorlákshöfn:
Skagaströnd: Videoleiga Söluskálans Veitingarst., Duggan
Hveragerði:
Shell-skálinn, Austurmörk 22
Grindavík:
Braut sf., Vikurbraut 31
Keflavik:
Frístund, Hólmqaröi
Frístund, Hringbraut.
Garður:
Ársól
Njarðvík:
Fristund, Holtsgötu
Vogar, Vatns-
leysuströnd:
Söluskáli Esso
SetiduM
ipo s
tkröfu
Þú færð hana
ÓKEYPIS
Gæðafilma frá Konica fylgir hverri
framkallaðri filmu.
xisW
lyndsýn
.