Morgunblaðið - 30.12.1990, Qupperneq 4
MORÖÖNBliÁÐIÍ) 3UNNUDAGUR gO/DESBMBER 1990
4 B
MINNISBLAÐ LESENDA
UMÁRAMÓT
Slysadeild Borgarspítalans:
Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn og
sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími Slysadeildar er.
696640.
Heimsóknartími á sjúkrahúsum:
Gamlársdagkl. Nýársdagkl.
Borgarepítali 13—22 14—20
Grensásdeild 13—22 14—20
Landakssp. 14-16/18-20 14-16/18-20
Landspítali 18-21 15-16/19-20
Kvd Landsp 15-16/19-20 15-16/19-20
Fjórðs. Ak. 18-21 14-16/19-20
Slökkvilið og sjúkrabifreið:
í Reykjavík sími 11100. í Hafnarfirði sími 51100. Á
Akureyri sími 22222.
Lögreglan:
I Reykjavík sími 11166. í Kópavogi sími 41200.1 Hafnar-
firði sími 51166. Á Akureyri sími 23222.
Læknavakt:
í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin
allan sólarhringinn. Síminn er 21230. I þessum síma eru
einnig veittar ráðleggingar. Á Akureyri er síminn 22444.
Upplýsingar um göngudeildir Landspítalans í Reykjavík eru
veittar í síma 601000.
Neyðarvakt tannlækna:
Upplýsingar gefur símsvari 33562.
Gamlársdagur kl. 10-13: Tannlæknastofa Sigurgísla Ingi-
marssonar, Garðatorgi 3, Garðabæ, sími 656588.
Nýársdagur kl. 10-13: Tannlæknastofa Páls Ævars Páls-
sonar, Hamraborg 5, Kópavogi, sími 642660.
Apótek:
Nætur og helgidagavakt er í Austurbæjarapóteki, en
önnurapótek eru opinfrákl. 9.00- 12.00 ágamlársdag.
Bensínstöðvar:
Bensínstöðvar verða opnar frá kl. 07.30 - 15.00 á gaml-
ársdag en lokaðar á nýársdag.
Bilanir:
í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilanir
í síma 27311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar
geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna
snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum.
Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma
686230.
Unnt er að tilkynna símabilanir í 05.
Söluturnar:
Sölutumar verða almennt opnir til kl. 16.00 á gamlárs-
dag, en á nýársdag verða þeir lokaðir.
Sundstaðir í Reykjavík:
Sundstaðir verða opnir frá kl. 07.00—11.30 á gamlárs-
dag, en á nýársdag verða þeir lokaðir.
Skautasvellið í Laugardal:
Ef veður leyfir verður skautasvellið í Laugardal opið frá
kl. 10.00—14.00 á gamlársdag, en lokað verður á nýársdag.
Leigubílar:
í Reykjavík verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar allan
sólarhringin yfír áramótin: BSR - sími 11720 og 611720,
Bæjarleiðir - sími 33500 og Hreyfill - sími 685522. Borgar-
bílastöðin - sími 22440, verður opin frá kl. 09.00—01.00 á
gamlársdag og frá kl. 09.00—18.00 á nýársdag.
Akstur strætisvagna Reykjavíkur:
Strætisvagnar Reykjavíkur aka um áramótin sem hér
segir:
Gamlársdagur: Ekið er eins og á virkum dögum til kl.
13.00. Eftir það er ekið samkvæmt tímaáætlun helgidaga
til kl. 17, en þá íýkur akstri strætisvagna.
Nýársdagur: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt tímaáætl-
un helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir
vagnar hefja akstur um kl. 14.00.
þiánari upplýsingar fást í símum 12700 og 82642.
Fyrstu ferðir á nýársdag og síðustu ferðir á gamlárs-
dag:
fyrstu ferðir síðustu ferðir
Leiö2 frá Óldugranda kl. 14.05 kl. 16.35 fri Skeiðarvogi kl. 13.44 kl. 17.14
Leið3 frá Suðurströnd kl. 14.03 kl. 17.03 frá Efstaleiti ki. 14.10 kl. 16.40
Leið4 fráHoltavegi ' kl. 14.09 kl. 16.39 fráÆgissíðu kl. 14.02 kl. 17.02
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45 kl. 16.45 frá Sunnutorgi kl. 14.08 kl. 16.38
Leið6 frá Lækjartorgi kl. 13.45 kl. 16.45 fráóslandi kl. 14.05 kl. 17.05
Leið 7 fráLœkjartorgi kl. 13.55 kl. 16.55 fráÓslandi kl. 14.09 kl. 17.09
Leið8 fráHlemmi kl. 13.53 kl. 16.53
Leið9 fráHlemmi kl. 14.00 kl. 17.00
Leið lOfráHlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 fráSelási kl. 13.54 kl. 16.54
Leið 11 frá Hlemmi .kl. 14.00 kl. 16.30 fr'á Skógarseli kl. 13.49 kl. 16.49
L/iið 12frá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 frá Suðurhólum kl. 13.56 kl. 16.56
Leið 13frá Lækjartorgi kl. 14.05 kl. 16.36 frá Vesturljergi kl. 13.55 kl. 16.55
Leið 14fráLíekjartorgi kl, 14.05 kl. 16.35 frá Skðgarseli kl. 13.55 kl. 16.55
bsíð frá Lsekjartorgi kl. 14.05 kl. 16.35 frá Keldnaholti kl. 13.55 kl. 16.55
15a
Leið 17frá Hveríísgötu kl. 14.07 kl. 17.07
Strætisvagnar Kópavogs:
Gamlársdagur: Ekið samkvæmt sunnudagaáætlun á 15
mínútna fresti til kl. 13.00.
Síðustu ferðir: Frá skiptistöð til Reykjavíkur kl. 16.30
Úr Lækjargötu kl. 16.41
Frá Hlemmi kl. 16.47
í Vesturbæ Kópavogs kl. 16.55
í Austurbæ Kópavogs kl. 16.55
Nýársdagur: Ákstur hefst um kl. 13.45 innan Kópavogs
og kl. 14.00 milli Kópavogs og Reykjavíkur. Ekið á 30
njínútna fresti samkvæmt tímatöflu sunnudaga.
Frá Lækjargötu kl. 14.13 og frá Hlemmi kl. 14.17.
Hafnarfjörður og Garðabær, (sérl.hafi Landleiðir hf.):
Gamlársdagur: Síðasta ferð frá Reykjavík til Hafnarfjarð-
ar kl. 17.00 og frá Hafnarfirði til Reykjavíkur kl. 17.00.
Nýársdagur: Ferðir hefjast frá Reykjavík og Hafnarfirði
kl. 14.00, en akstri lýkur kl. 00.30.
Mosfellsbær, (sérl.hafi Mosfellsleið hf.):
Síðasta ferð á gamlársdag: Frá Reykjavík kl. 15.30. Frá
Reykjalundi kl. 16.00. Engar ferðir verða á nýársdag.
Ferðir sérleyfishafa BSÍ:
Eftirtaldar sérleyfísferðir verða farnar upi áramótin.
Nánari upplýsingar á Umferðarmiðstöðinni Vatnsmýrar-
vegi 10, í síma 91-22300:
Akureyri, (sérl.hafi Norðurleið hf.)
Frá Rvík Frá Akureyri
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2.janúar kl. 08.00 kl. 09.30
Biskupstungur, (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Geysi
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur enginferð kl. 16.50
Borgarnes/Akranes, (Sæmundur Sigmundsson)
Frá Rvík Frá Borgarn.
Gamlársdagur kl. 13.00 kl. 10.00
Nýársdagur kl. 20.00 kl. 17.00
Sami brottfarartími frá Akranesi og Borgarnesi. Búðardalur, (sérl.hafi Vestfjarðaleið)
FráRvík Frá Búðardal
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2.janúar kl. 08.00 kl. 08.00
Grindavík, (sérl.hafi Þingvallalcið hf.)
Frá Rvík FráGrindav.
Gamlársdagur kl. 10.30 kl. 13.00
Nýársdagur 'engin ferð engin ferð
2.janúar kl. 10.30 kl. 13.00
kl. 18.30 kl. 21.00
Hólmavík, (sérl.hafi Guðm. Jónasson hf.)
Frá Rvík Frá Hólmav.
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2.janúar kl. 10.00 kl. 17.00
Hruna- og Gnúpverjahreppur,
(sérl.hafi Landleiðir hf.)
Frá Rvík Frá Búrfelli
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2. janúar kl. 17.30 kl. 09.00
Hveragerði, (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Hverag.
Gamlársdagur kl. 13.00 kl. 13.20
kl. 15.00
Nýársdagur kl. 20.00 kl. 18.50
kl. 23.00 kl. 21.50
Hvolsvöllur, (sérl, .hafi Austurleið hf.)
Frá Rvík Frá Hvolsv.
Gamlársdagur kl. 13.30 kl. 09.00
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2. janúar kl. 17.00 kl. 09.00
Höfn í Hornafirði, (sérl.hafi Austurleið hf.)
FráRvík FráHöfn
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2. janúar kl. 08.30 kl. 10.00
Keflavík, (sérl.hafi SBK)
Frá Rvík Frá Keflavík
Gamlársdagur kl. 10.30 kl. 08.30
kl. 13.30 kl.10.30
kl. 15.30 kl. 13.30
Nýársdagur kl. 15.30 kl.13.00
kl. 23.20 kl. 22.15
Króksfjarðarnes, (sérl.hafi Vestfjarðaleið)
FráRvík Frá Króksf.
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2. janúar kl. 08.00 kl. 14.00
Laugarvatn, (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Laugarv.
Gamlársdagur kl. 13.00 kl. 12.15
Nýársdagur kl. 20.00 kl. 17.45
Ólafsvík/Hellissandur, (sérl.hafi Sérl. Helga Pétursson-
ar hf.)
FráRvík Frá Helliss
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2. janúar kl. 09.00 kl. 07.45
kl. 17.00
Selfoss, (Sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík frá Self
Gamlársdagur kl. 13.00 kl. 13.00
kl. 15.00
Nýaársdagur kl. 20.00 kl. 18.30
kl. 23.00 kl. 21.30
Stykkishólmur/Grundarfjörður, (sérl.hafi Sérl. Helga
Péturssonar hf.)
FráRvík Frá Stykkish
Gamlársdagur engin ferð engin ferð
Nýársdagur engin ferð engin ferð
2.janúar kl. 09.00 kl. 08.30
18.00
Ath: Frá Grundarfirði fer bíll 1 klst. fyrir brottför frá
Stykkishólmi.
Þorlákshöfn, (sérl.hafi SBS hf.)
FráRvík Frá Þorl.h.
Gamlársdagur kl. 10.00 kl. 08.30
kl. 13.00 kl. 11.00
Nýársdagur kl. 22.00 kl. 20.30
Pakkaafgreiðsla BSÍ er opin á gamlársdag frá kl.
07.30 — 14.30, en á nýársdag er lokað.
Ferðir Heijólfs: Frá Frá
Vestm.eyjum Þorlákshöfn
Gamlársdag kl. 07.30 kl. 11.00
Nýársdag engin ferð engin ferð
Ferðir Akraborgar: Frá Frá
Akranesi Reykjavík
Gamlársdag kl. 08.00 kl. 09.30
kl. 11.00 kl. 12.30
Nýársdag engin ferð engin ferð
Innanlandsflug:
Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru veittar í
síma 690200 á Reykjavíkurflugvelli svo og í símum flug-
valla á landsbyggðinni.
Upplýsingar um innanlandsflug Arnarflugs eru veittar í
síma 29577.
Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands
eru veittar í síma 96-22002.
Skíðastaðir
Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum enj gefnar í
símsvara 80111.
Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri
eru gefnar í símsvara 22930.