Morgunblaðið - 30.12.1990, Síða 8
* g
MORGtJNBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR' 30. DESEMBER '1990
ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND/
1.
il mikilla átaka kom í sovétlýð-
veldunum Armeníu og Az
erbajdzhan í janúar og febrúar,
m.a. vegna deilna út af umdeildu
héraði, Nagorno-Karabak í síðar-
nefnda lýðveldinu. Kom m.a. til
þess að stjórnvöld í Azerbajdzhan
lýstu yfír strfði á hendur nágranna-
lýðveldinu. íbúar reyndu að flýja
átökin og meðal þeirra sem sluppu
naumlega frá Bakú var:
A. Míkhaíl Gorbatsjov
B. Anatólíj Karpov
C. Garrí Kasparov
D. Borís Jeltsín
3.
Fyrrverandi einvaldur í Panama
gafst upp í byijun janúar fyrir
bandarískum hermönnum sem setið
höfðu um sendiráð Páfagarðs í Pan-
amaborg þar sem hann hafði dval-
ist eftir innrás Bandaríkjamanna
skömmu fyrir áramót. Hann var
fluttur með herflugvél til Flórída
þar sem hann var leiddur fyrir rétt.
Átt er við:
A. Eric Arturo Delvalle
B. Manuel Solis Palma
C. Manuel Noriega
D. Guiellrmo Endara
4.
Fijálslyndi flokkurinn í Rúmeníu
lagði til í byijun árs að landið
yrði aftur að konungdæmi og fyrr-
verandi konungur, sem kommúnist-
ar neyddu til að segja af sér 1947,
kæmi til valda á ný. Hann heitir:
A. Ionescu
B. Mikael
C. Nastase
D. Ceausescu
5.
Vegna vöruskorts sem hefur ver-
ið viðloðandi í Sovétríkjunum
og verið einkar tilfínnanlegur á
þessu ári voru nýjar skömmtunar-
aðferðir innleiddar í stórborgum 1.
febrúar. Til þess að fá nauðsynjar
keyptar eftir þann tíma urðu menn
að:
A. Fara fyrst með faðir vorið
fyrir kaupfélagssfjórann.
B. Borga með dollurum.
C. Sanna að þeir byggju í borg-
inni með því að sýna skilríki.
D. Hoppa berfættir á öðrum fæti
umhverfis kaupfélagið.
6.
*
Ijanúar samþykkti þing Austur-
Þýskalands lög þess efnis að frá
þeim tíma væri landsmönnum heim-
ilt að fljúga um loftin blá í svifdrek-
um sínum. Þar með afléttu yfirvöld
banni sem lagt hafði verið á þá
íþrótt vegna:
A. Ótta við að drekarnir kæmust
ekki aftur til jarðar vegna þykks
mengunarlofts,
B. Hræðslu við að þeir rugluðu
ratsjár hins rammgerða loftvarn-
akerfi landsins,
C. Ótta landsfeðranna við að
þegnarnir myndu nota flugdreka
til að flýja sælu kommúnismans
i stórum stíl til og flögra til ann-
arra landa.
D. Otta við að ýmsar fuglateg-
undir sturiuðust er drekarnir
svifu um athafnarými þeirra.
7.
Ifebrúar leyfði Lyfja- og matvæla-
stofnun Bandaríkjanna manni
sem haldinn er svokölluðum Nails-
Patella-sjúkdómi er einkennist af
verkjum og krampaflogum að lina
þraufir sínar með því að:
A. Borða hvalkjöt.
B. Reykja hass.
C. Drekka landa.
D. Taka íslenskt þorskalýsi.
8.
Asíðustu misserum hefur hver
stórviðburðurinn rekið annan
á pólitíska sviðinu í austanverðri
Evrópu. Þannig urðu mikil tímamót
á fundi í Moskvu 7. febrúar sl. er:
A. Boris Jeltsín var kjörinn for-
seti Rússlands.
B. Edúard Shevardnadze sagði
af sér starfi utanríkisráðherra.
C. Mikhaíl Gorbatsjov var kosinn
forseti Sovétríkjanna.
D. Miðstjórn sovéska kommún-
istaflokksins samþykkti að af-
nema valdaeinokun flokksins
sem hann hafði haft í 70 ár.
12.
itt þeirra ríkja sem talist hafa
til lýðvelda Sovétríkjanna frá
árum síðari heimsstyijaldarinnar
lýsti yfír sjálfstæði 11. mars. Þar
með varð þetta ríki fyrst lýðveld-
anna til að segja skilið við sovéska
ríkjasambandið. Forseti þessa lands
kom tii íslands á árinu og hefur
þráfaldlega leitað eftir stuðningi
Islendinga við sjálfstæðisbaráttu
þjóðar sinnar. Hvað heitir þetta riki?
A. Lettland.
B. Moldavía.
C. Rodína.
D. Litháen.
13.
úgóslavi nokkur, Hakic Ceku,
komst á forsíður dagblaða víða
um heim í aprílmánuði. Hann hafði
verið dreginn fyrir rétt í Malaga á
Spáni, sakaður um margvísleg
voðaverk, en yfirheyrslunni var
hætt þegar í ljós kom að:
A. Hakic hafði saumað saman á
sér varirnar.
B. Hakic hafði límt saman á sér
varirnar með júgóslavnesku
Tonna-taki.
C. Hakic reyndist vera Spánveiji
og áður óþekktur hálfbróðir
dómarans.
D. Serbó-króatíski túlkurinn
reyndist vera heyrnarlaus
sænskur ellilífeyrisþegi í sólar-
landaferð.
14.
Nýr forseti sór embættiseið í
Nicaragua í aprílmánuði eftir
að hafa sigrað Daniel Ortega, for-
seta sandinistastjórnarinnar, sem
stjórnað hafði landinu frá því í bylt-
ingunni árið 1979. Forseti Nic-
aragua heitir:
A. Violeta Chamira
B. Violeta Chamorro
C. Violeta del gran Cuerpo
D. Violeta de la Hamburgesa
grande.
Verslun ein í Bordeaux í
Frakklandi hóf á árinu að
selja kjöt vöru sem fram til þessa
hefur ekki þótt sjálfsagður liður
í mataræði Vesturlandabúa. Kjö-
tið þykir sérlega magurt og kó-
lesterólmagnið skaplegt enda
munu viðbrögð neytenda hafa
verið mjög jákvæð. Hér ræðir
að sjálfsögðu um:
A. Alftahakk.
B. Hangimús.
C. Vísundakjöt.
D. Súrsaðan gný í eigin vess-
um.
15.
Við þurfum ekki á íslandi að
halda,“ sagði talsmaður Sov
étstjórnarinnar í samtali við frétta-
ritara Morgunblaðsins í Zurich og
skellti síðan á. Gennadíj Ger asímov
heitir þessi annálaði séntilmaður
og heimsborgari en hvert var til-
efni þess að hann taldi Sovétstjórn-
ina ekki þurfa á íslendingum að
halda?
A. Forsætisráðherra hafði óskað
eftir því að íslendingar fengju
aðild að Varsjárbandalaginu og
boðið Keflavík fram sem eftir-
litsstöð með friðsamlegum geim-
rannsóknum Einingarsamtaka
Afríkuríkja.
"B. Stjórnvöld í Litháen höfðu
snúið sér til íslands, Danmerkur
og Noregs og spurt hvort þessi
ríki væru tilbúin til að veita að-
stoð vegna hugsanlcgs samn-
ingafundar Sovétmanna og Lit-
háa.
■11.
Ein skærasta stjarna kvik-
myndanna lést á páska dag
í New York í Bandaríkjunum,
84 ára að aldri. Hún hætti að
leika í kvikmyndum aðeins 36
ára gömul á hátindi ferils síns
og var upp frá því mannafæla
hin mesta,. sást sjaldan utan
dyra og aldrei án sólgleraugna.
Kvikmyndastjaman dáða hét:
A. Dolly Darnett.
B. Ginger Hodgers.
C. Greta Garbo.
D. EIvis Hitler.
C. Ríkisstjórn íslands hafði boð-
ist til að miðla málum i harðvit-
ugri landamæradeilu Sovét-
manna og Spánveija.
D. íslendingar höfðu boðist til
að veita sovéska rikisbankanum,
Gosbank, lán til kaupa á saltsíld
og ullarvörum og jafnframt boð-
ið fram aðstoð vegna yfirvofandi
hungursneyðar.
16.
Baldvin Belgíukonungur afsalaði
sér konungstign í aprílmánuði
og var landið án þjóðhöfðinga í
heila tvo sólarhringa sökum þessa
eða þ'ar til þingið samþykkti sam-
hljóða að hann tæki við völdum á
ný. Ástæða þess að Baldvin afsal-
aði sér konungstign var sú að:
A. Hann treysti sér ekki til að
staðfesta lög um fóstureyðingar.
B. Hann treysti sér ekki til að
staðfesta lög um ókeypis tann-
læknaþjónustu belgískra toll-
varða.
C. Hann treysti sér ekki til að
staðfesta lög um réttindi kyn-
hverfra til að ganga í hjónaband.
D. Hann treysti sér ekki til að
staðfesta lög um friðun belgísku
villiandarinnar.
17.
Auglýsing í bændablaðinu
breska Farmers Weekly vakti
athygli í marsmánuði en þar aug-
lýsti bóndakona ein eftir eiginmönn-
um handa fjórum dætrum sínum.
Málsvarar kvennahreyfingarinnar
supu hveljur ekki síst þar sem aug-
lýsingin birtist í dálkinum:
Á. Húsdýramarkaðurinn.
B. Búfénaður til sölu.
C. Klaufdýra-hornið.
D. Gæludýr og haugsugur til
salgs.
18.
Nefnd foreldra og kennara í
menntaskólanum víðkunna
Eton á Englandi tók tímamóta-
ákvörðun í vor.
A. Stúlkum var í fyrsta skipti í
fimm alda sögu skólans veittur
aðgangur.
B. Drengjunum var leyft að