Morgunblaðið - 30.12.1990, Side 10

Morgunblaðið - 30.12.1990, Side 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990 ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND ERLENT ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND 47. Ungfrúin á myndinni, Katíja Majova, vann eftirsóttan titil { nóvember er hún sigraði í keppni í Moskvu þar sem þátttak endur þurftu að sanna getu sína í skotfimi, karate, matargerð og dansi. Titillinn var: A. Ungfrú heimasæta. B. Ungfrú Moskva. C. Ungfrú Sovrybflot. D. Ungfrú KGB. tækjum sem ýmist héldu kyrru fyrir á himinhvolfinu eða þytu áfram með ógnarhraða og þungum dyn. D. Gífurlegum torfum hálf- morkinna fiska á stærð við loðnu og legði megnan daun af þeim. 43. Janet Jackson, systir poppgoðs- ins Michaels Jacksons, sagði í nóv embermánuði að bróðirinn fengi afar undarlegar hugmyndir. Hún hefði heimsótt hann nýlega og hefði svefnherbergi hans þá verið fullt út að dyrum af tísk- ugínum. Michael hefði sagt sér að: A. Gínurnar væru mun við- kunnalegri en lifandi fólk. B. Hann væri að reyna að blása í þær lífi. O. Hann hefði aldrei fengið að leika sér með brúður þegar hann var lítill og vildi nú bæta úr því. D. Þær vöknuðu til lífsins á nóttunni og þá skeggræddi hann við þær um landsins gagn og nauðsynjar. 44. Leiðtogar 22 aðildarríkja At- lantshafsbandalagsins og Var sjárbandalagsins undirrituðu tímamótasamning í París í nóv- ember. Þar var m.a. kveðið á um: A. Sameiginlegar æfingar her- skipa bandalaganna á Norður- Atlantshafi. B. Stórfellda fækkun hefð- bundinna vopna í Evrópu. C. Hlutlaust belti ríkja um mið- bik álfunnar og yrði sameinað Þýskaland hluti þess. D. Strangt bann við því að fara niðrandi orðum um klæðaburð og borðsiði gagnaðilans á samningafundum. 45. Ali Akbar Rafsanjani, forseti írans, kom á óvart með til lögu sinni í desember. A. Hann sagði að Iranir ættu að stórauka útflutning á dilka- kjöti sem væri mun traustari söluvara á alþjóðamörkuðum en olía. B. Hann sagði að leyfa ætti tímabundin hjónabönd til þess að ungt fólk gæti fengið útrás fyrir kynhvöt sína án þess að þurfa að bindast tryggðabönd- um til æviloka. C. Forsetinn vildi að hjón sem eignuðust fleiri en átta börn fengju ókeypis uppihald af hálfu ríkisins. D. Hann sagði brýnt að semja við Israela um tækniaðstoð við íranskan landbúnað. 46. * Ovenjuleg deila kom upp í Sví- þjóð í desember. A. Carl Bildt, leiðtoga hægri- manna, mislíkaði mjög að Karl Gústaf kon ungur skyldi taka orðið af sér í umræðum í ut- anríkismálanefnd þingsins þar sem konungur hefur for- mennsku á hendi. B. Stig Malm, formaður sænska alþýðusambandsins, sakaði konung um að draga að stað- aldri taum hægrimanna í pólit- ískum deilum. C. Konungur lýsti óánægju með vaxandi drykkjuskap og laus- Iæti Svía. D. Bildt sagði að konungur beitti sér ákaft gegn aðild Svía að Evrópubandalaginu en ætti samkvæmt stjórnarskránni að vera hafinn yfir stjórnmáladeil- SVOR A BLS. 23B George Bush Bandaríkjaforseti er virtur maður og hlýtur gjama alls kyns lof, verðlaun og titla. I október var honum sýndur nokkuð óvenjulegur heiður, hann var nefnilega kjörinn: A. Fyndnasti stjórnmálamaður ársins. B. Silakeppur ársins. C. Heiðursfélagi I samtökum bandarískra jarðhnetufram- leiðenda. D. Besti afi Bandaríkjanna. 39. Merkur áfangi náðist í mann- virkjagerð í október þegar: A. Skakki turninn í Pisa var réttur af. B. Franskir og breskir verka- menn heilsuðust í göngum und- ir Ermarsundi. C. Byggingu brúar yfir Eyrar- sund lauk. D. „Kyrrahafsolíuleiðslan" sem liggur frá Alaska til Japans var opnuð. 40. Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, gaf út end urminningar sínar í nóvemb- er. Það vakti nokkra athygli að hann sagðist aldrei hafa orðið jafn reiður á forsetaferlinum og þegar: Royce. C. Vildu að hægri umferð yrði lögfest strax í öllu bandalaginu. D. Væru illa þefjandi hvítlauks- ætur. 42. * Inóvember sáust undarleg fyrir- bæri á lofti yfir mörgum Evr ópulöndum, m.a. Frakklandi, ít- alíu, Sviss og Belgíu. Var þeim lýst sem A. Appelsínugulum boltum, þrí- hyrningnm og ljósblettum. B. Keilulaga og mótaði fyrir kýraugum á síðum fyrirbæ- ranna. C. Risastórum, disklaga flug- 33. Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sést hér við iðju sem vinsælt hefur verið að stunda allt frá því í október 1989. Hann er að höggva flís úr: A. Berlínarmúrnum. B. Grátmúrnum. C. Hljóðmúrnum. D. Kínamúrnum. A. Nancy notaði hárlitunar- vökva eiginmannsins til að breyta útliti kjölturakka hjón- anna. B. Dagblöð sögðu Reagan húðl- atan og áhugalausan um vel- ferð almennings. C. Hann deildi við Gorbatsjov um geimvarnaáætlunina á Reykjavíkurfundinum. D. Uppvíst varð um íran- kontrahneykslið þar sem nánir samstarfsmenn forsetans reyndust hafa brotið landslög. 41. Breska æsifréttablaðið The Sun tók í nóvember ákveðna af stöðu með Margaret Thatcher for- sætisráðherra í deilum vegna hug- mynda um aukið vald til handa Evrópubandalaginu á kostnað stofnana í hveiju aðildarlandi. Blaðinu var mjög uppsigað við Frakkann Jacques Delors, sem er forseti framkvæmdastjórnar bandalagsins, og sagði að þjóð- bræður hans A. Væru frekir og fégráðugir. B. Vildu sölsa undir sig víðfræg bresk fyrirtæki á borð við RoIIs Ráðning bandarísks leikara í hlutverk í söngleik í Lundún um í september vakti nokkurn úlfaþyt meðal breskra atvinnu- leikara sem töldu aðeins leikara af bresku þjóðemi koma til greina í hlutverkið. Blökkumaðurinn var ráðinn til að fara með hlutverk: A. Karls Bretaprins. B. Guðs almáttugs. C. -Sherlocks Holmes. D, Winstons Churchills. Tilkynnt var i september hvar Ólympíuleikarnir árið 1996 fara fram. Margar borgir sóttust eftir því að halda leikana en það kom í hlut: A. Atlanta. B. Aþenu. C. Melbourne. D. Toronto. Tilkynnt var um veitingu Nób- elsverðlaunanna í bók menntum í október. Þau féllu skáldi frá Mexíkó í skaut. Skáldið heitir: A. Pablo Sanches. B. Sancho Pancha. C. Octavio Paz. D. Don Pedro. 36. Fólkið á þessari mynd, sem tekin var 2. október, fagnar hér: A. Sameiningu þýsku ríkjanna. B. Sigri Vestur-Þjóðverja í heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. C. Upptöku sameiginlegs gjaldmiðils Austur- og Vestur-Þýska- lands. Ð. Endurvígslu „Reichstag“-þinghússins í Berlín við setningu samþýsks þings.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.