Morgunblaðið - 30.12.1990, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DBSEMBER 1990
B 13
ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND ERLENT ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND
1.
Hvaða kylfingur vann það
frækilega afrek að vinna bæði
opna breska og bandaríska meist-
aramótið í golfi?
A) Nick Faldo
B) Ian Woosnam
C) Mark McNulty
D) Ian Mosey
E) Sandy Lyle
2.
Asturrísk stúlka varð í fyrsta
sinn heimsbikarhafi í alpa-
greinum á síðasta keppnistímabili.
Hún hefur nú afgerandi forystu í
keppninni það sem af er. Hvað heit-
ir hún?
A) Maria Walliser
B) Petra Kronberger
C) Madonna
D) Katarina Witt
E) Anita Wachter
3.
Hvaða skíðamaður gengur undir
nafninu „La bomba“ eða
sprengjan?
A) Marc Girardelli
B) Pirmin Ziirbriggen
C) Atle Skárdal
D) Jonas Nilsson
E) Alberto Tomba
4.
Hvaða þjóð er núverandi heims-
meistari í handknattleik karla?
A) Sovétríkin
B) V-Þýskaland
C) Tékkóslóvakía
D) Kosta Ríka
E) Sviþjóð
5.
Heimsmet var sett í kúluvarpi á
árinu. Sá sem setti metið -
23,12 m, féll síðan á lyfjaprófi. Það
er þó ekki enn búið að taka af h'on-
um metið. Hver er maðurinn?
A) BiIIy Bremner
B) Dallas Long
C) Randy Barnes
D) Brian Oldfield
E) Geoff Capes
6.
Islenskur handknattleiksmaður
lék með sigurliði í Evrópukeppni
bikarmeistara. Hver.er hann?
A) Alfreð Gíslason
B) Atli Hilmarsson
C) Sigurður Sveinsson
D) Kristján Arason
E) Gunnar Gunnarsson
7.
Mikið hefur verið deilt um
Nemeth-spjótin. Tækninefnd
alþjóða fijálsíþróttasambandsins
hefur útskurðað spjótin ólðgleg.
Hvaðan koma þessi spjót?
A) Svíþjóð
B) Ungverjalandi
C) Danmörku
D) Tékkóslóvakíu
E) Rúmeníu
8.
Einn af leikmönnum Tottenham
varð að dveljast um tíma á
heilsuhæli til að megra sig. Hver
er maðurinn?
A) Guðni Bergsson
B) Gary Lineker
C) Paul Gascoigne
D) Terry Venables
E) Terry Mabbutt
Hvaða félagslið varð sigurvegari
í NBA-deildinni í körfuknatt-
leik á árinu?
A) Los Angeles Lakers
B) Detroit Pistons
C) San Antonio Spurs
D) Boston Celtic
E) Chicago Bulls
10.
everiano Ballesteros er fræg-
asti kylfingur Spánveija. Hvað
heitir annar kunnur Spánveiji, sem
hefur veitt honum harða keppni?
A) Sam Torrance
B) Jose Maria Canozares
C) Jose Maria Olazabal
D) Costantino Rocca
E) Mariano Aparucio
11.
-Þjóðveijar urðu heimsmeistar-
ar í knattspyrnu með því að
leggja Argentínumenn að velli í
Róm, 1:0. Hver skoraði sigurmark-
ið?
21.
Þessi stælti íþróttamaður hefur látið mikið að sér kveða á
árinu. Ekki þó í iyftingum. Hvað heitir hann og hvaða íþrótt
stundar hann?
A) Lothar Mattháus
B) Pierre Littbarski
C) Andreas Brehme
D) Rudi Völler
E) Franz Beckenbauer
12.
Kaiserslautern varð bikarmeist-
ari í V-Þýskalandi í fyrsta
skipti í sögu félagsins, með 3:2
sigri. Hvaða félag lagði Kaiserslaut-
em í úrslitaleiknum?
A) Bayern MUnchen
B) Köln
C) Stuttgart
D) Hamburger SV
E) Werder Bremen
13.
inn frægasti knattspyrnumað-
ur heims setti leikjamet þegar
hann lék sinn 125. landsleik í HM
á Ítalíu. Hvað heitir hann?
A) Marco Van Basten
B) Emilio Butragueno
C) Jan Ceulemans
D) Peter Shilton
E) Bryan Robson
C) Frank Rikjaard
D) Puskas
E) Stefan Reuter
16.
egar Manchester United varð
bikarmeistari í Englandi var
aðalmarkvörður liðsins settur út.
Hver var hann? ,
A) Gordon Banks
B) Peter Shilton
C) Jim Leighton
D) Kenny Dalglish
E) Bob Hennessey
17.
jálfari Austurríkismanna sagði
starfi sínu lausu eftir að lið
hans hafði mátt þola tap, 0:1, fyrir
Færeyingum. Hvað heitir hann?
A) Guy Misling
B) Siegfried Held
C) Josef Hickersberger
D) Tony Polster
E) Alex Trúfan
18.
in frægasta tenniskona heims
vann einliðaleikinn á Wimble-
don í níunda sinn - með því að
Þýsku ríkin tvö sameinuðust á árinu. Þessir tveir leikmenn,
sem léku áður með V-Þýskalandi og A-Þýskalandi, leika með
sama f élagi. Hvaða félag er það?
14.
vaða hnefaleikakappi fékk
1,344 millj. kr. fyrir að standa
uppréttur í sjö mínútur þegar nýr
heimsmeistari var krýndur?
A) Evander Holyfield
B) George Foreman
C) Mike Tyson
D) Paul Gascoigne
E) James „Buster" Douglas
15.
vaða knattspyrnumaður lauk
keppnisferli sínum með lands-
liði - með því að hrækja tvisvar á
andstæðing sinn?
A) David Platt
B) Jiirgen Klinsmann
vinna Zinu Garrison í úrsliturh.
Hver er hún?
A) Steffi Graf
B) Chris Evert-Lloyd
C) Maureen Connolly
D) Mai'tina Navratilova
E) Andrea Jaeger
19.
Hvaða leikmaður var marka-
hæstur á heimsmeistaramót-
inu í knattspyrnu á Italíu?
A) Diego Maradona
B) Ruud Gullit
C) Roger Milla
D) Salvatore Schillaci
E) Roberto Baggio
SVÖR Á BLS. 23B