Morgunblaðið - 30.12.1990, Síða 26

Morgunblaðið - 30.12.1990, Síða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Yfirmaður tölvusviðs Við óskum eftir að ráða til frambúðar tölvu- fræðing til að stjórna og leiða þróun hugbún- aðar og vélbúnaðar Húsasmiðjunnar. Skilyrði er að viðkomandi hafi skilning á fjár- halds-, viðskipta- og birgðabókhaldi. Æskileg er þekking á Vax-umhverfi og DEC- neti. Gæti verið heppilegt starf fyrir tölvufræðing með master í system management eða MBA. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Húsasmiðjunnar fyrir 10. janúar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. HÚSASMIÐJAN HR Skútuvogi, sími 687700 Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í eftirtalin hverfi: Oddagötu og Aragötu. Ennfremur vantar blaðbera í Skerjafjörð, norðan flugvallar. Austurbær Austurgerði og Byggðarenda. Breiðholt Stekki. Kópavogur Kársnesbraut. Hressandi morguntrimm sem borgar sig. Upplýsingar eru gefnar í síma 691253. ÐAGVIST BAKIMA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Útlitsteiknari SAM-útgáfan óskar að ráða útlitsteiknara til að vinna við Vikuna, Samúel og Hús & híbýli, auk annarrar hönnunar á vegum útgáfunnar. Reynsla af útlitshönnun fyrir prentun nauð- synleg. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta. Upplýsingar veitir Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri, í síma 83122. Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki f gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal- inna dagvistarheimila og skrifstofa Dag- vistar barna, sfmi 27277. Bakkaborg, BREIÐHOLT Blöndubakka, ls: 71240 Fálkaborg, Fálkabakka, s: 78230 Heiðarborg, SELÁS Selásbraut 56, s: 77350 Gullborg, VESTURBÆR Rekagranda 14, s: 622455 Sunnuborg, HEiMAR Sólheimum 19, s: 36385 Brákarborg, SUNDIN v/Brákarsund s: 34748 Nóaborg, AUSTURBÆR Stangarholti 11, s: 629595 Lækjarborg v/Leirulæk s: 686351 Garðaborg Bústaðavegi 81, s: 39680 Álftaborg Safamýri 32 s: 82488 RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991 Kópavogshæli Um áramótin vantar hjúkrunarfræðinga eða þroskaþjálfa á næturvaktir. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf eigi síðar en 15. janúar næstkomandi. Starfið felur m.a. í sér yfirum- sjón með heimiliseiningum staðarins og veita næturvöktum stuðning. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk í umönnun á deild- um Kópavogshælis. Starfið felur í sér þátt- töku í þjálfun, umönnun og útiveru með heim- ilisfólki. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur Hulda Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi, og Sigríður Harðardóttir, hjúkrunarforstjóri, alla virka daga frá kl. 08.00-16.00 í síma 602700. CAM UTGÁFA|\J ^^HAALEITISBRAUT 1 • 105 REYKJAVlK • SlMI 83122 M. » LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991 Handlækninga deild 3 (11-G) Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Þann 1. febrúar nk. verður farið af stað með 6 vikna námskeið í hjúkrun hjarta- og lungna- sjúklinga. Hér er um að ræða markvissa aðlögun með leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga á hand- lækningadeild 3 ásamt fyrirlestrum einn eftir- miðdag í viku. Fyrirlestrarnir eru fluttir af hjúkrunarfræðingum og læknum deildarinn- ar. Handlækningadeild 3 er brjóstholsað- gerðadeild, sem er í örri þróun vegna fjölgun- ar hjartaaðgerða hér á landi. Nánari upplýsingar veita Lilja Þorsteinsdóttir, deildarstjóri, sími 601340 og Anna Stefáns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, símar 601366 og 601300. Ljósmæður/hjúkrunarfræðingar Ljósmæður og/eða hjúkrunarfræðingar ósk- ast á sængurkvennadeildir 22-A og 22-B. Um er að ræða vaktavinnu. Unnið er aðra hvora helgi. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma eða sérstökum vöktum. Einstakl- ingsbundinn aðlögunartími. Einnig óskast sjúkraliði - dagvinna Sjúkraliði óskast á dagdeild 21-B. Starfið er 100% dagvinna alla virka daga. Upplýsingar gefur María Björnsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri kvennadeildar, sími 601195 eða 601300. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991 Geðdeild Landspítalans Starfsmenn óskast við hinar ýmsu deildir geðdeildar Landspítalans. Starfið felur í sér aðstoð við umönnun sjúklinga. Um er að ræða fulla vinnu, vaktavinnu og hlutastarf á næturvakt. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarfram- kvæmdastjórar í síma 602600. Sölumaður Sölumaður óskast í heimilistækjaverslun. Óskir okkar eru: Góð almenn menntun. Verslunar- eða Samvinnuskólagenginn. Góð þjónustulund. Hafa starfað í heimilistækja- eða raf- tækjaverslun. Geta unnið sjálfstætt og skipulega. Geta lesið ensku og Norðurlandamál. Vera með ökuréttindi. Reykja ekki. Ef þú telur þig uppfylla þessar óskir, þá sendu inn upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. um aldur, menntun og fyrri störf merkt- ar: „Brosandi fólk - 6718“ fyrir 8. janúar 1991. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991 Hjúkrunarfræðingar athugið! í byrjun árs eru lausar stöður á nokkrum deildum á lyflækningasviði: Á taugadeild 32-A verður farið af stað með fræðslunámskeið um miðjan janúar. Farið verður yfir hjúkrun og meðferð sjúklinga með ýmsa taugasjúkdóma, sem og önnur atriði, sem eiga að bæta þá meðferð serh veitt er. Vinnuaðstaða er mjög góð og deildin vel búin hjálpartækjum. Á lyflækningadeild 11-A er laus staða hjúkr- unarfræðings. Deildin er með 19 rúm og aðalháherslan er á meltingar- og innkirtla- sjúkdóma, smit- og lungnasjúkdóma. Nætur- vaktir eingöngu koma vel til greina. Á lyflækningadeild 11-B vantar hjúkrunar- fræðing í 100% starf frá 6. janúar 1991. Deildin er nú rekin sem 5 daga deild fyrir lyflæknissjúklinga. Á lyflækningadeild 14-G, er 22 rúma deild, með aðaláherslu á gigtar- og nýrnasjúk- dóma. Ýmis konar vaktafyrirkomulag kemur til greina t.d., næturvaktir eingöngu. Gjörið svo vel að koma og skoða deildirnar og leitið upplýsinga hjá deildarstjórum við- komandi deilda og hjá Laufeyju Aðalsteins- dóttur, hjúkrunarframkvæmdastjóra, í símum 601290 og 601300. Sjúkraliðar athugið! Nokkrar stöður sjúkraliða á lyflækningasviði losna eða eru lausar í byrjun ársins. Gjörið svo vel að koma og leita upplýsinga og skoða deildirnar. Um margs konar vaktafyrirkomu- lag er að ræða. Upplýsingar gefur Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 601290 og 601300.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.