Morgunblaðið - 30.12.1990, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990
B 27
ATVINNUAUQ YSINGAR
Rafvirki
33ja ára rafvirki með 11 ára sveinspróf og
löggildingu óskar eftir atvinnu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 91-33907, Trausti.
Starfsfólk óskast
til flökunar- og roðflettingar á síld. Vinnutími
frá kl. 8.00 til 16.05. Góð aðstaða í nýlegu
húsnæði. Stundvísi og snyrtimennska áskilin.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 41455.
Síldarútvegsnefnd,
Hafnarbraut 1,
Kópavogi.,
Sjúkrahús
Akraness
óskar eftir að ráða áhugasama hjúkrunar-
fræðinga sem fyrst. Vinnuaðstaða góð og
starfsandi ágætur.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 93-12311.
RÍKISSPÍTALAR
Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991
Geðdeild
Landspítalans
Félagsráðgjafi óskast á barna- og unglinga-
geðdeild Landspítalans. Um er að ræða eins
árs afleysingastöðu á unglingageðdeild.
Umsóknarfrestur ertil 10. janúar. Upplýsing-
ar gefur yfirfélagsráðgjafi, Kristín Krist-
mundsdóttir, í síma 602500.
Starf
félagsmálastjóra
Laus er til umsóknar starf félagsmálastjóra
á ísafirði. Um er að ræða fullt starf sem er
laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Undir
félagsmálastjóra heyra m.a. dagvistarmál,
öldrunarmál, fjölskyldumálefni, fjárhagsað-
stoð o.fl. Félagsmálastjóri hefur aðsetur í
nýju Stjórnsýsluhúsi kaupstaðarins og gert
er ráð fyrir að hann muni ráða sér til aðstoð-
ar starfsmann í 50% starf.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1991.
Nánari upplýsingar gefur félagsmálastjóri
eða undirtitaður í síma 94-3722.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
Húsasmiður
Eldri borgari, með mikla starfsreynslu og
þekkingu á smíðum (og leikmyndasmíði)
óskar eftir starfi við sitt hæfi.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Reglusemi - snyrti-
mennska - 8189“.
Sendill óskast
nú þegar á skrifstofu Morgunblaðsins.
Vinnutími frá kl. 9.00 og 17.00.
Upplýsingar veittar á staðnum.
Beitingamenn
Útgerðarfélagið Barðinn hf., Sandgerði,
óskar eftir beitingamönnum á Barðann GK,
sem rær frá Sandgerði.
Upplýsingar í síma 92-37864 eða 92-15102.
Snyrtivöruverslun
Starfskraftur á aldrinum 25-40 ára óskast
strax til leiðbeiningar- og sölustárfa.
Vinnutími frá kl. 9.00-18.00 á reyklausum
vinnustað í miðbænum. Góð laun í boði.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur og
fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
5. janúar merktar: „A-Z - 9996“.
Aukastarf - krefjandi
og sveigjanlegt
Við óskum eftir ungum konum milli tvítugs
og fimmtugs til starfa strax. Æskilegt er að
viðkomandi tali gott íslenskt mál og hafi góða
og þægilega framkomu. Kvöld- og helgar-
vinna, tvo til fjóra daga í senn, góð frí á milli.
Ef þú hefur áhuga, komdu og heimsæktu
okkur í Sigtún 3, 2. hæð, 2.-4. janúar.
Vélstjórar óskast
1. og 2. vélstjóri óskast á 150 lesta línubát
frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 98-11870.
Óskum eftir að ráða matreiðslunema, að-
stoðarfólk í eldhús og starfsstúlkur í sal.
Upplýsingar gefur Jóhannes Stefánsson á
staðnum.
Múlakaffi v/Hallarmúla.
Gleðilegt nýtt ár
Sendum landsmönnum öllum okkar bestu
nýárskveðjur með óskum um farsæld á kom-
andi ári.
Hagvangur hf
Grensósvegi 13
Reykjavlk
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Nuddari
Nuddari óskast á sjúkranuddstofu í
Reykjavík. Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 41748.
Hjúkrunarfræðingur
Sjúkrahúsið Sundabúð, Vopnafirði, óskar eft-
ir að ráða hjúkrunarforstjóra til afleysinga
um lengri tíma.
Nánari upplýsingar gefur Emma Tryggva-
dóttir í síma 97-31168.
Iþróttakennarar
Vegna forfalla (barnsburðarleyfi) vantar nú
þegar íþróttakennara að Hvaleyrarskóla í
Hafnarfirði.
Um er að ræða 15 kennslustundir á viku.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma
50974 og skólaskrifstofa Hafnarfjarðar í síma
53444.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Starfsmenn á
skíðasvæði
Skíðadeild ÍR vill ráða starfsmenn á skíðasvæði
félagsins í Hamragili. Aðalverkefni eru skála-
varsla, lyftuumsjón og rekstur snjótroðara.
Umsóknir berist til auglýsingar Mbl. fyrir kl.
12.00 4. jan., merktar: „Hamragil - 9309“.
Kvenfataverslun
óskar eftir starfskrafti strax til framtíðar-
starfa. Vinnutími frá kl. 13.00 til 18.00.
/^skilegur aldur 25-50 ára.
Umsóknióer greini frá aldri og fyrri störfum
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. janúar
merktar: „SM - 8190“.
Framtíðarstörf
Þurfum að ráða gott fólk í eftirfarandi fram-
tíðarstörf á næstunni:
★ Framkvæmdastjóra hjá traustu og góðu
verslunarfyrirtæki með um 30 starfsmenn
og ársveltu um 400 milljónir. Góð afkoma.
★Verkstjóra rafiðnaðarmanna hjá traustu
og góðu fyrirtæki með mikil umsvif.
★Afgreiðslumann með þekkingu á bílalökk-
um.
★ Vélvirkja vanan þungavinnuvélaviðgerðum.
★ Ritari, afgreiðsla og tölvuskráning.
★ Ritari, símavarsla og ritarastörf.
Óskum viðskiptamönnum okkar og lands-
mönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökk-
um viðskiptin á árinu sem er að líða.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl.
9-12 og 13-15.
simsÞJómm n/f
Nóatúni 17 105 Reykjavík Simi: 621315
Atvinnumiðlun « Firmasala • Rekstrarróðgjöf
‘nf TiVBlHH