Morgunblaðið

Date
  • previous monthDecember 1990next month
    MoTuWeThFrSaSu
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Morgunblaðið - 30.12.1990, Page 28

Morgunblaðið - 30.12.1990, Page 28
2$ 6 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SÚNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990 HÚSNÆÐI í BOÐI Landspítalinn óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúðir í Hlíðunum eða Norðurmýri. Tilboð sendist Starfsmannahaldi ríkisspítala, Þverholti 18, 105 Reykjavík. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Loftskeytamenn Aðalfundur Félags ísl. loftskeytamanna verð- ur haldinn fimmtudaginn 3. janúar nk. kl. 20.00 í Borgartúni 18. Stjórnin. BÁTAR-SKIP Kvóti - kvóti Okkur vantar framtíðarkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. TILKYNNINGAR RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur Sýningarsalur safnsins verður lokaður fyrst um sinn vegna breytinga. Opnunartími verð- ur auglýstur síðar. Þeir sem þurfa að hafa samband við safnið vinsamlegast hringi í síma 679009 eða 604600. Tryggingastofnun ríkisins kynnir: Nýtt fyrirkomulag á afgreiðslu á einnota vörum Frá 1. janúar nk. verður breyting á af- greiðslu á einum vöruflokki af einnota vörum, í hagræðingar- og sparnaðarskyni. Handhafar bleiuskírteina skulu frá áramótum panta vörur sínar í síma 91-68 55 54 eða 99 65 54 (græn lína). Vörurnar verða síðan sendar heim til skírtein- ishafa á Reykjavíkursvæðinu, en utan þess verða þær sendar á viðkomandi pósthús. Ráðgjöf veitir Sigrún Sigurðardóttir, hjúkr- unarfræðingur. Nánari upplýsingar hafa verið sendar öllum skírteinishöfum og öðrum, sem þessi breyt- ing viðkemur. , Tryggingastofnun ríkisins. Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 6. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 550,00 og fyrir full- orðna kr. 200,00. Miðár eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslun- arinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. TILSÖLU Kæliklefi Daggart 6 fm einingakæliklefi, kælipressa og kælikerfi í góðu standi (nýyfirfarið). Upplýsingar í síma 91 -670933 og 91 -652248. Útgerðarfyrirtæki með tapi til sölu. Upplýsingar á Endurskoðunarskrifstofu Sig- urðar Stefánssonar eða í síma 666876. Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um á árinu 1991. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsjns nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmáeta lands og menning- ar, sem núverandi kynslóð hefurtekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðs- ins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til nátt- úruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðs- ins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar- verðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöf- unarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrk- ir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.“ Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 1991. Eldri umsóknir ber að end- urnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91)699600. Reykjavík, 27. desember 1990, Þjóðhátíðarsjóður. Verslun til sölu gróin verslun, sem staðsett er í verslunar- miðstöðinni Kringlunni og við Laugaveg. Verslunin er í eigin húsnæði. Langtíma leigusamningur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. janúar merkt: „Traustur aðili - 666“. TILBOÐ - ÚTBOÐ m Útboð Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnavinnu í Digraneshlíðum í Kópavogi. Helstu magntölur eru: Húsagötur. Safngötur. Skolp- og regnvatnslagnir. Verkinu skal skila fullbúnu í tveimur áföngum, gatnagerð 15. júní 1991 og holræsi og stigar utan gatna 11. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, gegn 15.000 kr. skila- tryggingu, frá og með miðvikudeginum 2. janúar 1991. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 15. janúar 1991 kl. 11.00 f.h. Bæjarstjórinn í Kópavogi. HÚSNÆÐIÓSKAST Vantar verslunarpláss Skeifan - Fenin eða álíka staður Vantar ca 200-300 fm verslunarpláss í Skeif- unni, Fenunum eða álíka stað. Samneyti við aðra verslun kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga sendið auglýsingadeild Mbl. upplýs- ingar sem fyrst merktar: „Strax - 13668“. KENNSLA OrTÖ l&nskólinn í Reykjavfk Kvöldnám Meistaranám: Rafeindavirkjun, tölvubraut tækniteiknun, grunndeild rafiðna. Almennt nám: Enska, íslenska, stærðfræði, tölvufræði, vélritun. Innritun 2. og 3. janúar 1991 kl. 17.00 til 19.00. Frá Flensborgarskólanum - öldungadeild Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fer fram á skrifstofu skólans fimmtudaginn 3. janúar og föstudaginn 4. janúar kl. 14.00- 18.00. Kennslugjald er kr. 9.200. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 14. janúar. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 650400. Skólameistari. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Hafnfírðingar - jólatrésskemmtun Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur jólatrésskemmtun fyrir börn í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 30. desember kl. 15.00. Jólasvein- ar koma i heimsókn. Veitingar. Pabbar, mömmur, afar og örnmur, mætum öll með börnunum og eigum ánægjulegan eftirmiðdag í Sjálfstæöishúsinu. Allir velkomnir. Stjórnin. Stofnfundur sjálfstæðisfélags á Djúpavogi verður hald- inn á Hótel Framtíð sunnudaginn 30. des- ember kl. 15,00. Á fundinn mætir Egill Jónsson, alþingis- maður. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Undirbúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: Morgunblaðið B (30.12.1990)
https://timarit.is/issue/123704

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Morgunblaðið B (30.12.1990)

Actions: