Morgunblaðið - 30.12.1990, Page 30

Morgunblaðið - 30.12.1990, Page 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ j^flUOAnnwMng HAm/lll/B______ MINNINGAR SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990 t Móðir okkar, AÐALHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR frá Vestmannaeyjum, andaðist á Hrafnistu 28. desepiber. Dætur hinnar látnu. ‘ t Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN EGGERTSDÓTTIR WAAGE, Hamraborg 18, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. janúar kl. 15.00. Valur Waage, Helena Brynjólfsdóttir, Guðrún Lind Waage, Stefanía Lind Stefánsdóttir. t Minningarathöfn um DAGBJART MÁ JÓNSSON, Víðigerði, Víðidal, °9 . JONAS SIGFUSSON, Gröf, Víðidal, sem fórust með vélbátnum Jóhannesi HU-127, 25. növember sl. verður haldin í Víðidalstungukirkju fimmtudaginn 3. janúar kl. i 14.00. Aðstandendur. t Ástkær sonur, eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, GÚSTAV REINHOLT LEIFSSON, Yrsufelli 9, Reykjavík, ^ sem lést í Borgarspítalanum þann 25. desember, verður jarðsung- inn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 4. janúar kl. 15.00. Pálína Guðmundsdóttir, . Karólma Borg Kristinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, dóttir og systir, JÓHANNA S. JÓNSDÓTTIR, Kleppsvegi 144, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið. Guðjón Herjólfsson og dætur, Ásta J. Guðmundsdóttir, Camilla Jónsdóttir, Ásta Júlía Jónsdóttir, Guðmundur Stefán Jónsson. t Ástkær móðir, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN JÓHANNSDÓTTIR, frá Þrastarlundi, Tunguvegi 15, Reykjavik, lést í sjúkrahúsi í London föstudaginn 28. desember. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 4. janúar kl. 13.30. Hafdis Bennett Peter Bennett, Ingólfur Herbertsson, Lilja Brandsdóttir, Hjörleifur Herbertsson, Helena Hilmisdóttir, Eyrún Wellner, Kenneth Wellner, Karl J. Herbertsson, Sigrún Gunnlaugsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Elsku konan mín, dóttir, systir, mágkona og frænka, AGNES INGVARSDÓTTIR, Sólvallagötu 46D, Keflavik, ' sem lést í Landspítalanum þann 24. desember, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. janúar kl. 10.30. Jan Rooyackers, Ingvar Guðfinnsson, Steinunn Ingvarsdóttir, Sverrir Halldórsson, Gunnar Ingvarsson, Jófrfður Guðjónsdóttir, Hólmfríður Ingvarsdóttir, Stefán Björnsson, Angela Guðbjörg Guðjónsdóttir, Einar Grétar Björnsson, Fjóla Sigurðardóttir. Minning: Jóhanna R. Pálma- dóttir Grundarfirði Fædd 16. febrúar 1935 Dáin 23. desember 1990 Kveðja frá vinkonu í dag laugardag 27. desember verður jarðsett frá GrUndarfjarðar- kirkju kær vinkoha mín, Jóhanna Ragna, fædd í Vestmannaeyjum 16. febrúar 1935. Á sjötta ári fluttist hún til Reykjavíkur með foreldrum sínum, Sveinfríði Guðmundsdóttur, og Pálma Ingimundarsyni sjó- manni. í Reykjavík sleit hún barns- skóm sínum við leik og nám í stór- um_ systkinahóp til 18 ára aldurs. Árið 1953 flutti Jóhanna með foreldrum sínum og systkinum að Búlandshöfða í Eyrarsveit. Á Bú- landshöfða var ekki löng viðdvöl hjá foreldrum Jóhönnu og fluttu þau í Grundarfjörð tæpu ári seinna, þar sem þau festu kaup á húsi og bjuggu þar meðan þau lifðu. Oft var þétt setinn bekkur í for- eldrahúsum Jóhönnu ' enda stór systkinahópurinn en Jóhanna átti sjö systkini, Sigurveigu og Jónu Gunnarsdætur og Öldu og Þorunni Pálmadætur sem allar eru látnar, Pálínu Gunnarsdóttur og Ólaf Pálmason, bæði búsett í Reykjavík og Eygló Pálmadóttur sem býr í Vogunum, einnig ólust upp hjá afa og ömmu tveir synir Sigurveigar heitinnar, Ágúst Sveinsson og Tóm- as Friðjónsson, sem eru búsettir á Akranesi. Jóhanna leit ætíð á þá sem kæra bræður sína og sem slíkum var hennar heimili þeim og fjölskyldum þeirra ætíð opið sem og öðrum systkinúm þeirra hjóna enda oft margt um manninn á því heimili og gestrisni í hávegum höfð því Jóhanna og Guðmundur maður hennar voru höfðingjar heim að sækja. Þegar Jóhanna kemur til Grund- arfjarðar kynnist hún ungum og efnilegum manni sem síðar varð ævifélagi og vinurinn besti, Guð- mundur Jóhannesson, þá vélstjóri, sfðar skipstjóri og útgerðarmaður frá Forna-Krossnesi í Eyrarsveit. Guðmundur er fæddur 18. desem- ber 1931. Foreldrar Guðmundar voru Skúl- ína Guðmundsdóttir frá Krossnesi og Jóhannes Þorgrímsson kennari í Eyrarsveit um áraraðir. Skúlína og Jóhannes bjuggu allan sinn bú- skap í Forna-Krossnesi. Það ber Jóhönnu fagurt vitni að hún aðstoðaði tengdaforeldra sína á efri árum svo þau gætu eytt ell- inni á æviheimili sínu að Forna- Krossnesi síðustu árin, með aðstoð eiginmanns og barna sinna og þó dijúg væri leið og snjóþungir vetur þá taldi hún það ekki eftir sér, þann- ig var Jóhanna. Systkini Guðmundar voru þijú, Arnór sem býr í Ytri-Njarðvík, Guðrún býr í Reykjavík og Kristín bjó í Reykjavík en lést 7. nóvember síðastliðinn. Jóhanna og Guðmundur stofnuðu heimili í Grundarfirði árið 1956. Þau reistu sér heimili á Borgar- braut 5 við hliðina á heimili for- eldra Jóhönnu og bjuggu þar alla tíð. Jóhanna og Guðmundur giftu sig á sjómannadaginn 1. júní 1958 en sjómannadagur var hátíðisdagur á því heimili eins og öllum öðrum þar sem Guðmundur stundaði ætíð sjómennsku og gerir enn. Jóhanna og Guðmundur eignuð- ust fjögur mannvænleg börn, þau eru: Sveinfríður, fædd 1957, gift Gunnari Hansen, börn: Pálmi Mar- el, 16 ára, og Guðmundur Jóhann- es, 7 ára. Þau búa í Danmörku; Ólafur, fæddur 1959, ógiftur; Skúlína, fædd 1960, gift Birni Guð- mundssyni vélstjóra, börn: Hjörtur Björn, 5 ára, og Jóhann Skúli á 1. ári. Þau eru búsett á Akranesi; Guðmundur Skúli, fæddur 1962, giftur Hanne Birte Guðmundsson, barn: Pétur Jóhannes, 4 ára. Þau eru búsett í Danmörku. Einnig ólu þau hjónin upp dótturson sinn, Pálma Marel sem ætíð var auga- steinn afa og ömmu. Þegar ég sest niður og rita þessi orð flykkjast að mér myndir minn- inganna frá þijátíu og þriggja ára vináttu okkar Jóhönnu. Penninn stöðvast í hendi mér og hugurinn reikar aftur í tímann. Ég kynnist Jóhönnu og Guð- mundi fljótlega eftir að ég flyt sjálf til Grundarfjarðar kalda vetrarnótt 16. desember 1957, en með Baldri kom einnig Eygló systir Jóhönnu með lík eiginmanns síns, Jens Pét- t Eiginmaður minn og faðir okkar, GUNNAR V. JÓELSSON járnsmiður, Hringbraut 76, Reykjavík, í Kaupmannahöfn sem lést 19. desember, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 3. janúar kl. 10.30. FÆST Þóra Guðrún Þorbjörnsdóttir, í BLAÐASÖLUNNI Auður Róberta Gunnarsdóttir, ÁJÁRNBRAUTA- Hörður Gunnarsson. STÖDINNI, w a ctdi inci i i/^\ /ri i i f\Ao 1 HUrrLUCaVciLLI OG Á RÁÐHÚSTORGI + T Faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, . )h\ EYÞÓR ERLENDSSON a < frá Helgastöðum i Biskupstungum, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. janúar kl. 15.00. Erla Eyþórsdóttir, Brynjólfur Ámundason, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginkona min og móðir okkar, Blómastofa SÓLVEIG ÁSA JÚLÍUSDÓTTIR, Bugðulæk 2, Ffiðfinns Reykjavík, Suðurlandsbraut 10 verður jarðsungin frá Langholtskirkju miðvikudaginn 2. janúar 1991, kl. 13.30. Blóm og kransar eru afþökkuð, en þeim sem vilja minnast henn- ar er bent á Krabbameinsfélagiö. 108 Reykjavík. Sími 31099 Opiö öllkvöld Steinar Freysson Ásgeir Steinarsson, Jón Steinarsson. tíl kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. LEGSTEINAR % GRANÍT- MARMARI Helluhrauni 14, 220 Hafnafjörður, pósthólf 93, símar 54034 og 652707. : '' .'á,:.:-:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.