Morgunblaðið - 30.12.1990, Page 38
MORGUNÉLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990
$$ B
mSml
SKATTALÆKKUN
VEGNA HLUTABRÉFAKAUPA
Hlutabréfasjóðurinn hf. hefur starfað síðastliðin fjögur ár.
Hlutabréfasjóðurinn hf. ver hlutafé sínu til fjárfestinga í hlutabréfum og
skuldabréfum traustra atvinnufyrirtækja. Spyrjist fyrir um hlutabréf í
Hlutabréfcisjóðnum hf., elsta og öflugcista hlutabréfcisjóði landsins, þar
sem hluthafar eru hátt á fjórtánda hundrað og eignir tæpur hálfur
milljarður. Kaup einstaklinga á hlutabréfum í sjóðnum eru frádráttarbær
frá skattskyldum tekjum upp að vissu marki.
Áhættudreifing á einum stað.
OPIÐ GAMLÁRSDAG TIL KL. 14.00
Hlutabréfasjóðurinn hf.
Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík, sími 21677.
AKIIREVRI
Morgunblaðið/Rúnar Þór
Gallerí Allrahanda fjögurra ára
Gallerí Allrahanda er fjögurra ára um þessar mundir, en Þórey Ey-
þórsdóttir hefur rekið galleríið þessi ár. Nú stendur yfír kynningar-
og sölusýning hjá Gallerí Allrahanda þar sem Útvegsbankinn var
áður í Hafnarstræti. Þar eru margvíslegir munir, myndlist, leir, gler,
siifur, járn, tré og textíll, en um fímmtíu manns eiga muni á sýning-
unni. A myndinni er Þórey Eyþórsdóttir í galleríinu.
ÓSKUM
ÖLLUM
vinum okkar
gleðilegra jóla
og alls hins besta
á komandi ári.
#hótel
OÐINSVE
Oðinstorgi • Reykjavík
UA:
Gamli Sól-
bakur gerð-
ur út áfram
GAMLI Sólbakur EA-305, eitt
skipa Útgerðarfélags Akur-
eyringa verður gerður út áfram
á næsta ári.
í kjölfar þess að félagið keypti
Aðalvík KE fyrr á þessu ári var
rætt um að leggja þeim gamla,
en Aðalvíkin hlaut einnig nafnið
Sólbakur.
Vilhelm Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri Útgerðarfélags Ak-
ureyringa sagði að ákveðið hefði
verið að gera skipið út áfram á
nýju ári, en hversu lengi það yrði
gert út enn væri ekki ljóst. Skipið
er rúmlega tvítugt, var smíðað
árið 1969.
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
ptorpmhlafolifo
UTSALAN
hefst 3. janúar