Morgunblaðið - 04.04.1991, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991
I DAG er fimmtudagur 4.
aprfl, 94. dagur ársins 1991.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
9.11 og síðdegisflóð kl.
21.32. Fjara kl. 3.12 og kl.
15.14. Sólarupprás f Rvík
kl. 6.37 og sólarlag kl.
20.27. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.31 og
tunglið er í suðri kl. 5.14.
Almanak Háskóla íslands.)
Látið orð Krists búa ríku-
lega hjá yður með allri
speki. (Kól. 3, 16.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: - 1 kvísl, 5 fugl, 6 geð-
vonska, 7 2000, 8 týna, 11 lést, 12
fiskur, 14 mjög, 16 skrifaði.
LÓÐRÉTT: — 1 í nokkurri fjar-
Iægð, 2 snjókoma, 3 ótti, 4 sorg,
7 kjaftæði, 9 í hönd, 10 Ijós, 13
flani, 15 saur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 gestum, 5 ku, 6
græðir, 9 jór, 10 nk, 11 um, 12
ani, 13 galt, 15 óla, 17 tómati.
LÓÐRÉTT: — 1 gægjugat, 2 skær,
3 tuð, 4 merkir, 7 róma, 8 inn, 12
Atla, 14 lóm, 16 at.
MINIVHNGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-
félagsins _fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
ARNAÐ HEILLA
PT Aára afmæli. í dag, 4.
tl v apríl, er fimmtug
Anna Lilja Gestsdóttir,
Æsufelli 2, Rvík, starfs-
stúlka á Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund. Maður
hennar er Ólafur Randver
Jóhannsson. Þau eru að heim-
an í dag, afmælisdaginn.
^Aára afmæli. í dag, 4.
I U apríl, er sjötugur
Guðjón Magnússon frá
Sandfelli í Vestmannaeyj-
um. Kona hans er Anna
Grímsdóttir. Þau verða að
heiman afmælisdaginn.
FRÉTTIR
Við verðum enn í norðanátt
og frosti, sagði Veðurstof-
an í gærmorgun. Nóttin
hafði verið köld um allt
land. Mest frost á láglend-
inu 10 stig, t.d. á Hólum í
Dýrafirði, Egilsstöðum og
á Heiðarbæ. I Rvík var 8
stiga frost, með þeim kald-
ari á þessum vetri. Uppi á
hálendinu 16 stiga gaddur.
Snemma í gærmorgun var
27 stiga frost vestur í Iqal-
uit, ö stig í höfuðstað Græn-
lands og hríð. Hiti fjögur
stig í Þrándheimi, þrjú í
Sundsvall og 6 stiga fíiti
austur í Vaasa. I fyrradag
var sól í Rvík í tæpl. 10 klst.
í DAG er Ambrósiumessa
(þær eru tvær, hin 7. des.).
„Messa til minningar um
Ambrósíus kirkjuföður, bisk-
up í Mílanó, sem lést 4. apríl
árið 397,“ segir í
Stjörnufr/Rímfræði. Þennan
dag árið 1897 var stofnað
Hið ísl. prentarafélag, nú
Fél. bókagerðarmanna. Er
það elsta stéttarfélagið í
landinu.
P ARKINSON S AMTÖKIN
halda aðalfund sinn á laugar-
daginn kemur í Sjálfsbjargar-
húsinu, Hátúni 12, kl. 14.
Auk venjulegra fundarstarfa
verður sýnd dönsk kvikmynd
með ísl. tali um parkinson-
sjúkdóminn. Kaffi verður bor-
ið fram.
KVENFÉL. Bylgjan heldur
fund í kvöld í Borgartúni 18
kl. 20.30.
KÓPAVOGUR. Fél. eldri
borgara efnir til þriggja
kvölda spilakeppni í Áuð-
brekku 25 og hefst keppnin
föstudagskvöldið kl. 20.30.
Síðan verður dansað. Spila-
keppnin er öllum opin.
EYFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík. í kvöld verður spil-
uð félagsvist á Hallveigar-
stöðum kl. 20.30 og er öllum
opin.
TVÍBURAFORELDRAR
ætla að hittast í dag kl. 15-17
í félagsmiðstöðinni Fjörgyn,
Grafarvogshverfi. Kaffiveit-
ingar.
ÁRBÆJARSÓKN. Kvenfé-
lag sóknarinnar heidur fund
nk. mánudag kl. 20.30 í safn-
aðarheimilinu við Rofabæ.
Gestur fundarins verður Ing-
ólfur Sveinsson geðlæknir.
Hann ætlar að ræða um
streitu og svefnleysi. Veiting-
ar verða bornar fram.
FÉL. eldri borgara. í dag
verður Margrét Thoroddsen
til viðtals í Risinu kl. 13-15.
Þá verður spiluð félagsvist
þar í dag1 kl. 14 og dansað
kl. 20.30. Ráðgerð er Lúxem-
borgarferð 23. þ.m. Nánari
uppl. á skrifstofu félagsins.
VESTURGATA 7, þjónustu-
miðstöð aldraðra. í dag er
leikfimitírai kl. 11, dans-
kennsla kl. 12.30, „Lance“.
Ferðaklúbburinn kemur sam-
an kl. 13.45. Þá verður sýnd-
ur „Stikluþáttur-“ frá Vest-
Ijörðum. Vinnustofan er opin
frá kl. 13.
113.1 löggjafai
hefur verið slitið
Stöllurnar Sigríður Rós Þórisdóttir og Irena Kristjánsdóttir héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða Kross íslands. Þær söfnuðu 1.300 krónum.
SKIPIN /eiða. Þá kom ammoníaks- lutningaskip.
REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Arnarfell af ströndinni. Þá komu að utan Bakkafoss og Skógarfoss, svo og Haukur. Laxfoss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Júpiter hélt til rækjuveiða. Togarinn Ás- björn kom inn til löndunar og togarinn Engey hélt til
i AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: gær komu inn til löndunar frystitogararnir Haraldur Áristjánsson og Ýmir. Væntanlegur var Grundar- 'oss og lýsistökuskipið Nordström. Jápanska frysti- skipið átti að fara aftur í jærkvöld.
Forsætisráðherra lauk kosningaþingi að venju með húrra-hrópum og tilheyrandi uppgjöri við
samstarfsflokkana.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 29. mars til 4.
apríl að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a. Auk
þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónærhisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka
‘78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann viija styðja smitaða og
sjýka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Millilióalaust samband víð lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafaslmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9 19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæsiustöö, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna. samskiptaerfiðleika, einaogrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10.
G-8i..ntökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. l' Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, 8. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konuLsem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. ^
Stlgamó'. Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa
orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvíst og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora íundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tH útlanda daglega a stuttbylgjum: Útvarpaö er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurtanda. Bretiands og msginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15770 og 13830 kHz. og kvöldfréttum kl. 18.55-19.30 á 11418 og 13855 kHz. Til
Kanadaog Bandarikjanna: Dagtega: kl. 14.10-14.40, á 15770og 13855 Khz. hádegis-
fréttir, kl. 9.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir, og 23.00-23.35 á 15770
og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er
lesið fróttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-1/. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vftilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. T4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 tii kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstúd. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnlð: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppl. i sima 84412.
Akureyri: Ámtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 aHa daga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema ménudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. april sýning á verkum danskra súrrealista.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. %
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Stmi
52502.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
, kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breió-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveft: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Kefiavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.