Morgunblaðið - 04.04.1991, Page 9

Morgunblaðið - 04.04.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991 9 Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Héaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla ferfram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 L . Stutt i lámskeifi líai Þæfing 8.-29. apríl kl. 19.30 Leðursmíði 9., 10. og 11. apríl kl. 19.00 Fataskreytingar 9.-30. apríl kl. 19.30 Pappírsgerð 16., 17. og 18. apríl kl. 19.30 Bútasaumur 29. og 30. apríl og 1. maí kl. 19.00 Prjóntækni 22. og 24. apríl kl. 19.30 og 27. apríl kl. 10.00 Útskurður 7.-30. maí kl. 18.00 Upplýsingar og skráning á skrifstofu skólans í síma 17800. 3., 4. og 5. apríl er skrifstofan opin frákl. 9.30-1 2.00 f.h. . j Athyglisverð eftirmæli Á aðalfundi Flugleiða hf. nú fyrir helgina flutti Sig- urður Helgason eldri athyglisverða ræðu, þegar hann lét af stjómarformennsku í félaginu. Sigurður lét þau orð falla að tímabært væri að gefa alla flutninga í lofti fijálsa. Hann sagði: DV um einkaleyfi til áætlunarflugs Staksteinar staldra við forystugrein Ell- erts B. Schram, ritstjóra DV, um ræðu Sigurðar Helgasonar eldri á aðalfundi Flugleiða hf. Fyrst verður þó hugað að blekkingum fjármálaráðherra um erlend- ar lántökur ríkisins Erlendar lán- tökur ríkisins Talið er að 7 af hveij- um 10 krónum nýs pen- ingalegs spamaðar hér á landi 1991 gangi til að mæta lánsfjárþörf ríkis- ins, m.a. vegna ógnvekj- andi ríkissjóðshalla. Fjármálaráðherra Al- þýðubandalagsins sting- ur vart niður penna eða opnar svo munninn að hann staðhæfi ekki, að „innrás" ríkisins á tak- markaðan innlendan lánsfjármarkað hafi kom- ið í veg fyrir erlendar lántökur rfkisins! Þetta er þó ekki kórrétt fremur en sumt annað í máli hans. í skýrslu um ríkisfj- ármál 1990 [marz 1991] segir: „Eftirspum atvinnu- fyrirtækja eftir lánsfé á síðustu mánuðum ársms [1990] varð til þess að sala ríkisvíxla dróst sam- an. Þvi var ákveðið að sækja á erlendan lána- markað til að greiða við- skiptaskuld rikissjóðs við Seðlabankann frá árinu 1989, afborganir af er- lendum lánum í Seðla- bankanum, auk þess sem heimildir lánsfjárlaga til að taka lán og endurlána vom nýttar í stað þess að veita ríkisábyrgðir ... HeildarlánsQárþörf ríkis- sjóðs var í upphafi árs áætluð 11,8 milljarðar króna en reyndist í árslok vera 14,1 milljarður ki'óna." Síðar í skýrslunni kemur fram að erlendar lántökm' námu. um 4.000 m.kr. 1990 og tekin lán ríkissjóðs alls á árinu um 14.000 m.kr. Einkaleyfi og áætlumirflug Ritstjóri DV vitnar í forystugrein fyrir skömmu til ræðu Sigurð- ar Helgasonar eldri á aðalfundi Flugleiða: „Menn hafa orðið varir við vaxandi óánægju með þessa skipan mála, þ.e. einkaleyfisveitingu til starfrækslu áætlunar- flugs. A sama tima og fijálsræði og aukin sam- keppni á sér stað í fjöl- mörgum greinum at- vinnulífsins er engin breyting á þessu fyrir- komulagi. Sú staðreynd að erlend flugfélög hafa takmarkalítil réttindi til flugs til landsins nægir ekki sem rök til viðhalds þessu kerfi. Menn spyija einfaldlega, hvers vegna eiga útlendir aðilar að hafa þennan rétt, en að- eins eiim innlendur aðili siji að þéssum réttindum hér á landi ... Eftir vandlega ihugun þessa máls er niðurstaða mín sú að gefa eigi alla flutninga í lofti fijálsa, bæði innanlands og milli landa, hugsanlega með einhveijum umþóttun- artima. Að sjálfsögðu verður að búa svo um hnútana að fyllsta örj'gg- is sé gætt og leyfi til flug- reksturs verði einungis veitt þeim aðilum, sem uppfylla þær ströngu kröfur sem gilda um slík- 1990. an rekstur og þeim kröf- um verður að fylgja eftir. Ég geri mér grein fyrh- þvi að þessi skoðun á ekki miklum skilningi að mæta l\já fjölmörgum aðilum innan þessa fé- lags. Ég er hins vegar sannfærður um að tíminn mun leiða í [jós að þessi lausn mála verður ekki umflúin." Forréttindi og kröfugerð Siðan segir i leiðara DV: „Sigurður Helgason eldri talar af reynslu. Hann var forstjóri Flug- leiða um langt árabil og er sá maður sem lengst og bezt hefur þjónað Flugleiðum af framsýni og áræði. Sigurður talar hér gegn hagsmunum Flugleiða, sem hami hef- ur þó borið fyrir bijósti svo lengi, en hann gerir það af sömu framsýninni og sama áræðinu og áður hefur komið fram á far- sælum ferli hans. Sigurður gerir ekki ráð fyilr að grundvöllur sé fyrir rekstri annars "W islensks flugfélags á j millilandaleiðum eins og I sakir standa. En hann telur réttilega að með J algjöru frelsi, losni Flug- • leiðh' við einokunar- stimpilinn og herðist jafnframt í hugsanlegri samkeppni. „Mik.il hætta er á að allur rekstur sem á einhvern hátt nýtur verndar eða forréttinda safni á sig óþarfa kostn- aði og menn séu ekki jafnvel vakandi og þar sem aðhald er sterkt í formi samkeppni." Eitt þeirra atriða sem Sigurður bendir á og mælir með afnámi leyfís- veitinga til eins flugfé- lags á hverri áætlunarleið er afstaða stéttarfélaga. Nefnir hann flugmenn i því sambandi. Tilhneig- ingin verður sú að þeir beiti ótakmörkuðum verkfallsrétti sinum í tíma og ótima. Þegar öll völd í atvinnurekstri eru í höndum eins eða fárra stéttarfélaga eykst hætt- an á misnotkun, hótunum og stöðvun á sam- göngum. Hér hefur Sigurður sjálfsagt í huga hótanir flugmanna um skyndi- verkföll sem eiga að hefj- ast strax í næstu viku til að knýja á um verulegar kauphækkanir. Enn er lítið vitað um ágreinhig- inn í deilunni milli Flug- leiða og flugmanna en haft er eftir forsvars- manni flugmanna að þeir telji meðal annars að heimavinna þeirra hafi aukizt! Þeir ])urfa hærra handbókargjald! Sú krafa er tilefni þess að nú á að leggja niður vhmu og stilla íslenskum samgöngum upp við vegg. Slíkar aðgerðir mundu auðvitað ekki ganga ef hér væru tvö eða fleiri flugfélög og það er ein- mitt einkaréttaraðstaða Flugieiða sem býður þessari fáránlegu kröfu- gerð heim.“ KAUPÞING HF Kringlunni 5, sftni 689080 Fermingargjöfin sem leggur grunn að framtíðinni. Einingabréf Kaupþings í vandaðri gjafamöpp Einingabréf eru undirstaða að skynsamlegri og traustri skipan á fjármálum þeirra sem horfa til framtíðarinnar. Einingabréf eru gjöf sem er mikils virði á fermingardaginn og vex með árunum. Hafðu framtíð fermingarbarnsins í huga. Gefðu Einingabréf. Þau má kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er. Gengi Einingabréfa 4- apríl 1991. Einingabréf 1 5,474 Einingabréf 2 2,955 Einingabréf 3 3,590 Skammtímabréf 1,833 U.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.