Morgunblaðið - 04.04.1991, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991
Leikrítið Amma þó í Stykkishólmi
Stykkishólmi.
LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykk-
ishólmi frumsýndi á skirdag fjöl-
skylduleikritið Amma þó eftir
Olgu Guðrúnu Arnadóttur, sem
auk þess hefir samið texta og lög
við sönglögin sem sungin eru í
leikritinu. Leikstjóri er Hörður
Torfason sem betur er þekktur
sem söngvari en hefir leikstýrt
sýningum víða um land.
Leikfélagið hefir starfað hér í 24
ár, sýnt á hveiju ári eitt leikrit og
stundum fleiri og þarf ekki að taka
fram alla þá vinnu sem Iögð er í
starfsemina og fórnfýsi og það
kunna Hólmarar að meta. Efni leik-
ritsins er úr daglega lífinu, komið
víða við og engum þarf að leiðast.
Létt yfir sviðinu þótt minna mætti
vera af öllum þessum upphrópunum
í tíma og ótíma.
Alls er 21 hlutverk í leikritinu
en nokkrir leikarar fara með tvö
hlutverk en aðalhlutverkið, ömm-
una, fer Ingibjörg Hinriksdóttir
kennari með. Yfirleitt stóðu leikarar
sig mjög vel og var erfitt að gera
þar upp á milli. Hafsteinn Sigurðs-
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Atriði úr sýningu leikfélagsins
Grímnis I Stykkishólmi á leikrit-
inu Ommu þó.
son tónlistarkennari lék undir
söngvum. Leiksviðið er vel unnið
og lýsingar Þorsteins Sigurðssonar
ágætar.
Á sýningu á laugardag fyrir
páska var höfundur mættur og var
hann kallaður upp á svið og hylltur
innilega með blómum og lófataki.
„Þetta er 10 ár gamalt verk,“
sagði Olga Guðrún, upphaflega
51500
Hafnarfjörður
Miðvangur
Góð 3ja-4ra herb. íb. ca 95 fm.
Parket á öllu. Verð 7,5 millj.
Suðurgata
Timburhús á þremur hæðum
(neðsta hæð steypt) ca 150 fm.
Bílskúr. Verslun á neðstu hæð.
Sævangur
Gott einbhús á mjög fallegum
stað rúml. ca 280 fm m/bílskúr.
Hverfisgata
Timburhús sem skiptist í íb. ca
120 fm auk 56 fm versihúsn.
Góð eign. Skipti mögul.
Hraunbrún
Einbhús (Siglufjarðarhús) ca
180 fm auk bílsk. Æskileg skipti
á 3ja-4ra herb. íb. í Hf.
Hraunbrún
Höfum fengið til sölu stórglæsil.
ca 280 fm einbhús á tveimur
hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm.
Norðurbraut
Efri hæð ca 140 fm auk bílskúrs.
Neðri hæð ca 270 fm. Búið að
samþykkja 3 íb. á neðri hæð.
Hentugt f. byggaðila.
Drangahraun
Höfum fengið til sölu gott iðn.-
og/eða versl.-/skrifsthúsn., 765
fm á tveimur hæðum. Fokhelt.
Vantar - vantar
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn.,
sfmar 51500 og 51501.
FASTEIGNASALA
STRANDGÖTU 28
SÍMI652790
OPIÐ í DAG I3-I5
Hvaleyrarholt - Hf.
Nýjar íbúðir á góðum stað
með glæsilegu útsýni við
Eyrarholt 7
Vestast á holtinu með glæsil. útsýni yfir Hafnarfj.,
Reykjavík og upp að Esju. 5 íb. í húsinu. Afh. fullb.
að utan sem innan. Parket á gólfum. Þvottah. og
geymsla í hverri íb. Byggingaraðili: Fjarðarmót hf.
3ja herþ. 101,5 fpi nt. Verð 8.700 þús.
4ra herb. 108,6 fm nt. Verð 9.600 þús.
4ra herb. 108,2 fm nt. Verð 9.600 þús.
4ra herb. 110,6 fm nt. Verð 9.850 þús.
4ra herb. 110,5 fm nt. Verð 9.850 þús.
Álfholt 24-26
Rúmg. íbúðir og fylgir þeim öllum aukaíbherb. í kj.
Þvottah. og geymsla í öllum íb. Stutt í skóla. Ib. afh.
tilb. u. trév. en sameign og lóð fullfrág. Byggingarað-
ili: Þorsteinn Sveinsson, múrarameistari.
3ja-4ra herb.
3ja-4ra herb.
3ja-4ra herb.
3ja-4ra herb.
4ra herb.
4ra-5 herb.
Sérhæð 5 herb.
Sérhæð 5 herb.
131.4 fm nt.
126,8 fm nt.
125.1 fm nt.
118.5 fm nt.
126.1 fmnt.
130,3fm nt.
140,4 fm nt.
148,4fmnt.
Verð
Verð
Verð
Verð
Verð
Verð
Verð
Verð
8.400 þús.
8.400 þús.
8.400 þús.
8.200 þús.
9.100 þús.
9.200 þús.
10,250 þús.
10,250 þús.
Ofangreint verð er miðað við að allt að 65% kaup-
verðs greiðist með húsbréfum og tekur byggingarað-
ili á sig afföll þeirra. 35% greiðist eftir nánara sam-
komulagi á 12-24 mánuðum.
Ofangreindar fermetratölur eru séreignarfermetrar án
hlutdeildar í sameign.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Sendum teikningar um allt land.
samið fyrir börn og unglinga en
margt hefir breyst síðan. Hún var
ánægð með frammistöðu ieikfólks
og starfsfólks. Góð stund og fólkið
fagnaði og þakkaði.
Stjórn leikfélagsins skipa nú:
Eydís Bjömsdóttir formaður,
Bryndís Guðbjörnsdóttir gjaldkeri
og Hrefna Gissurardóttir' ritari.
- Árni
M
SKEBFAM
FASTFIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
SÍMI: 685556
Einbýli og raðhús
FAXATUN - GBÆ
Gott einbhús, hæð og ris, 135,5
fm nettó ásamt 25 fm bílsk. á
fallegri hornlóö. Sökklar komnir
fyrir laufskála. Laust strax. Ákv.
sala.
FANNAFOLD
Glæsil. einbhús á fráb. útsýnisstað með
innb. bílsk. 5 góð svefnherb. Ákv. sala.
Verð 15,4 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Fallegt keðjuhús sem er kj. og tvær
hæðir 171,9 fm nettó ásamt bílsk. 5
svefnherb., nýtt eldhús. Parket. Verö
12,5 millj.
4ra-5 herb.
LYNGMOAR
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð
92 fm nettó ásamt bílsk. 3 svefn-
herb. Suðursv. Ákv. sala. Verð
8,8 millj.
ALFTAMYRI - BILSK.
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð 98,5
fm nettó. Suöursv. Laus strax. Bílsk.
Ákv. sala.
VESTURBORGIN
Góð og vel skipulögð efri hæð í fjórb.
116 fm nettó ásamt bílsk. 4 svefnherb.
Suðursv. Gott hús. Verð 9,6 millj.
HRAUNBÆR
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð 100,4 fm
nettó. Vestursv. Góður staður. Laus
strax. Ákv. sala. Verð 6,6 millj.
HRÍSMÓAR - GB.
Falleg 4ra herb. íb. sem er hæð og ris
105 fm í 3ja hæða blokk. Suðursv.
Endaíb. Fráb. útsýni. Áhv. veðdeild ca
2 millj. Verð 8-8,1 millj.
VESTURBERG
Snyrtil. og björt 4ra herb. ib. á
2. hæö. Suöursv. Parket. Ákv.
sala. Verð 6,5 millj.
SELJAHVERFI
- BÍLSKÝLI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 98,1
fm ásamt bílskýli. Suð-vestursv. Þvhús
og búr innaf eldhúsi. Ákv. sala. Laus
fljótl. Verð 6,5 millj.
SELJAHVERFI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 105,3
fm nettó ásamt bílskýli. Góðar suð-vest-
ursv. Ákv. sala.
3ja herb.
FURUGRUND - KOP.
Mjög falleg og björt 3ja herb. íb.
á 2. hæó 80 fm nettó á frábærum
stað neðst i Fossvogsdalnum.
Suöursv. Þvhús og búr innaf eld-
húsi. Stutt í skóla. Ákv. sala.
MAVAHLIÐ
Falleg 3ja herb. íb. í kj. 91 fm nettó.
Sérhiti. Sérinng. Gott gler. Áhv. nýtt lán
frá byggsjóöi ca 3, f millj. Verð 5,9 millj.
HRAUNBÆR
Mjög falleg 3ja herb. íb. ca 80 fm á 3.
hæð. Suð-vestursv. Snyrtil. og björt íb.
Útsýni. Ákv. sala. Verö 6,1 millj.
2ja herb.
HAMRABORG
Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftubl.
Suöursv. Laus strax. Bílgeymsla undir
húsinu. Ákv. sala.
BARMAHLÍÐ
Góö 2ja-3ja herb. íb. í kj. 63 fm nettó
í þribhúsi. Sérinng. Sérhiti. Verö 4,4
millj.
SEILUGRANDI
Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð 66,7 fm
nt. Laus fljótl. Ákv. sala.
SIMI: 685556
rMAGNÚS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSOM
HEIMIR DAVÍÐSON
JÓN MAGNÚSSON HRL.
911 RH 91 97 A LARUS Þ' VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri
L I IOU“tlO/U KRISTINTJSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Með sérinng., sérþvottah. og bílskúr
Stór og góð 6 herb. íbúð í lyftuhúsi við Asparfell. 4 rúmgóð svefn-
herb. Sérinng. á gangsvölum. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 8,5 millj.
Eignaskipti möguleg.
Stór og góð við Hraunbæ
3ja herb. suðuríbúð á 2. hæð neðarlega við Hraunbae. Nýmáluð með
nýjum teppum. Kjallaraherb. með snyrtingu fylgir. Stigagangur nýlega
málaður og teppalagður. Skipti mögul. á 2ja herb. rúmg. íb. á jarðhæð
eða í lyftuhúsi.
Glæsilegt raðhús við Hrauntungu
með 5 herb. úrvalsíbúð á efri hæð. 50 fm sólsvalir. Á neðri hæð
getur verið sér einstaklingsíbúð. Rúmgóður bílskúr með vinnuplássi.
Skipti mögul. á 4ra herb. sérhæð eða litlu einbýli.
Á góðu verði - laus strax
í tvíbýlishúsi 3ja herb. lítiö niðurgr. kjallaraíbúð. Rúmgóð herb. Góð
sameign. Trjágarður. Verð aðeins kr. 4,8 millj.
Einbýlishús við Barðavog
Steinhús ein hæð 164,8 fm nettó. Bílskúr 23,3 fm nettó. 5 svefnherb.
Skrúðgarður. Eignaskipti mögul.
í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi
4ra herb. neðsta hæð 106 fm nettó. Allt sér. Ný vistgata. Sanngjarnt
verð.
• • •
í gærmorgun voru afföll af
húsbréfum 16,44%-17,75%.
Opið á laugardaginn.
Kynnið ykkur laugardags-
auglýsinguna.
AIMENNA
FASTEIGHASALAM
WUGWEGM^ÍMáI^^Í5Ö-2Í370
Kiördýli
641400 if
Nýbýlavegi
2ja-3ja herb.
Hamraborg - 2ja
Falleg íb. á 2. hæð í lyftuhúsi.
Laus strax.
Kársnesbraut
Falleg nýleg 70 fm íb. á
2. hæð í þríb. Parket. Gott
útsýni. Svalir vestur, norð-
ur. Verð 6,2 millj.
Marbakkabraut - 3ja
Snotur 63 fm risíb. í þríb. End-
urn. að hluta. Verð 4,6 millj.
Efstihjalli - 3ja
Falleg, rúmg. 92 fm íb. á
2. hæð, ásamt eignarhluta
i 3ja herb. íb. í kj. Þvottah.
í íb. Vestursvalir. Frábært
útsýni.
Lundarbrekka - 3ja
Falleg 87 fm íb. á 3. hæð. Geng-
ið inn af svölum í íb. Sérfrysti
og -kælihólf í kj. Gott útsýni.
Engihjalli - 3ja
Mjög falleg 90 fm íb. á 5. hæð
C. Stórar svalir. Gott útsýni.
Engihjalli - 3ja
Mjög falleg 90 fm íb. á 7. hæð
(A-íb.) Frábært útsýni. Áhv. nýl.
húsnæðislán 3,2 millj.
Birkihvammur - 3ja
Falleg 70 fm íb. á jarðhæö
í tvíbýli. Sérinng. Gróinn
garður.
Norðurás - 3ja
Nýl. 75 fm íb. á tveimur hæðum.
Stórar svalir. Áhv. húsnstjlán.
Austurströnd - 3ja
Falleg 80 fm íb. á 3. hæð
I nýl. fjölb. ásamt bílskýli.
Verð 7,3 millj.
4ra-6 herb.
Fagrabrekka
Rúmg. 119 fm íb. á 2. hæð í
litlu fjölb. Suðursv.
14 - Kópavogi
Suðurhvammur - 4ra
Til sölu glæsil. 119 fm íb.
á 2. hæð ásamt 25 fm
bílsk. 10 fm geymsla innaf
bílsk. Tilb. u. trév. Fullfrág.
sameign. Afh. strax.
Álfheimar - 4ra
Snotur rúmgóð 98 fm endaíb.
á 1. hæð. Suðursv. Gott útsýni.
Víghólastígur - 4ra
Snotur risíb. á 2. hæð í tvíb.
Ról. staður. Áhv. gott lán.
Engihjalli - 4ra
Snotur 98 fm íb. á 1. hæð D.
Góð sameign. Ákv. sala. Verð
6,7 millj.
Sérhæðir
Hraunbraut - sérh.
Mjög falleg 115 fm neðri
hæð í tvíb. ásamt 35 fm
bílsk. Rólegur staður. Lok-
uð gata. Gróinn garður.
Digranesvegur
Falleg 142 fm hæð ásamt 27
fm bílsk. Stofa, borðst. og 3-4
svefnherb. Allt sér. Mjög gott
útsýni. Verð 9,5 millj.
I smíðum
Fagrihjalli - einb./tvíb.
Til sölu á besta stað 274 fm
fallegt hús á tveimur hæðum
ásamt 70 fm séríb. á neðri hæð.
Tvöf. 51 fm bílsk. Afh. fokh.
Suðurhlíðar - Kóp.
Fagrihjalli - parhús
Til sölu á besta stað við
Fagrahjalla nokkur hús á
tveimur hæðum. 5-6
herb. Bílsk. 28 fm. Til afh.
strax, fokh. innan, frág.
utan.
Sölustj. Viðar Jónsson,
Rafn H. Skúlason lögfr.