Morgunblaðið - 04.04.1991, Side 18
MÖRGÍlÍÉLAÐlri FÍMMTtnbÁGÍjKÍ 4. ÁPRÍL 1991
18
f
TENTE
húsgagna-
hjól
Hagræðing í
sjávarútvegi
eftir Þorstein Má
Baldvinsson
Til að standa undir þeim lífskjör-
um sem við óskum okkur þarf sjávar-
útveg sem rekinn e.r með hagnaði,
en á því hefur orðið vei’ulegur mis-
brestur. 1984 og 1985 var gerð fjár-
hagsleg endurskipulagning á stærst-
um hluta útgerðarfyrirtækja lands-
ins. Þrátt fyrir góð aflabrögð hafði
útgerðin safnað gífurlegum vanskil-
um. Árið 1989 og 1990 fór aftur
fram fjárhagsleg endurskipulagning
á útgerðar- og fískvinnslufyrirtækj-
um, en þá voru eftir flármunir á
bilinu 8-9 milljarðar í greinina, að
tilstuðlan rlkisvaldsins í formi láns-
og hlutafjár (gjafaíjár). Ljóst er að
einhverjir milljarðar af þessu fé mun
tapast. Þrátt fyrir þetta eru uppi
háværar raddir um að núverandi
skattlagning á hagnaði fyrirtækja
og einstaklinga í sjávarútvegi haldi
ekki, heldur þurfi að taka upp nýtt
form við skattlagningu sjávarút-
vegsfyrirtækja í formi þess að veiði-
heimildir verði seldar.
Ríkisútgerðir eða
almenningsútgerðir
Á árunum 1989 og 1990 urðu
ákveðin tímamót í fjármögnun sjáv-
arútvegsfyrirtækja þegar Grandi og
Utgerðarfélag Akureyringa ásamt
fleiri fyrirtækjum voru skráð á hluta-
bréfaroarkaði og stóðu fyrir opnu
hlutafjárútboði.
Fyrirtæki, sjóðir og einstaklingar
hafa fjárfest í Granda á miili 11 og
12 hundruð milljónir á núvirði. Mið-
að við að afurðaverð sé 10% hærra
nú en í meðalári þá held ég að fyrir-
tækið eigi að geta náð rekstrarhagn-
aði að meðaitali á bilinu 120 til 160
milljónir fyrir greiðslu arðs og tekju-
skatta. Væri fyrirtækjunum gert
skylt að greiða veiðigjald sem væri
10 kr. á þorskígildiskíló, sem sumum
fyndist lágt, yrði tap á rekstri fyrir-
tækisins á bilinu 20 til 60 miiljónir.
Ríkisvaldið keypti hlutafé í milli
10 og 20 sjávarútvegsfyrirtækjum á
árunum 1989 og 1990 fyrir mörg
hundruð milijónir króna. í engu þess-
ara fyrirtækja var um nokkra ha-
græðingu í rekstri að ræða, nema
hjá Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar, þar
sem tvö frystihús voru sameinuð.
Þegar menn skoða þessar aðferðir
þá verða menn að spyija sig að því,
hvort það sé líklegt að með því að
selja veiðiheimildir verði fyrirtækj-
unum ekki mismunað, ekki síst í ljósi
þess að ríkið á stóran hluta í fjölda
sjávarútvegsfyrirtækja. Varðandi
úthlutun veiðileyfa ér það fyrir mér
grundvallarspurning hvort ríkisvald-
©TeleVideo*
T Ö L V U R
Hraðvirkar.
Mjög Iág bilanatíðni.
Framleiddar í
Bandaríkjunum.
SKRIFSTOFUVÉLAR suno hf
NÝBtUVEGI 16 • SlMI 641222
-tækni og (ijóniiMta á IrauMtuin grunni
ið ætlar að stuðla að því að á ís-
landi séu rekin fleiri fyrirtæki eins
og Grandi, sem hefur verið opnað
almenningi sem hefur tekið áhættu
að ávaxta fé sitt í atvinnurekstri.
Það er ijóst nú að þau fyrirtæki, sem
hafa viljað nýta sér þá hagræðingar-
möguleika sem felast í núverandi
skipulagi, standa vel.
Með því að leyfa núverandi fyrir-
komulagi að gilda til lengri tíma eiga
sjávarútvegsfyrirtæki á sama hátt
og Grandi að geta sótt hlutafé út á
hinn almenna markað. Verði núver-
andi kerfí breytt, verður það áfall
fyrir þá mörgu aðila sem hafa fjár-
fest í Granda hf. og Útgerðarfélagi
Akureyriga og aðra þá eigendur að
sjávai'útvegsfyrirtækjum sem hafa
verið að hagræða mjög verulega í
rekstri fyrirtækja sinna undanfarin
ár. Það mun jafnframt leiða til þess
að alrnenningur mun ekki taka þá
áhættu að leggja fram hlutafé í sjáv-
arútvegsfyrirtæki. í stað þess mun-
um við fá fyrirbæri eins og Hlutalj-
ársjóð, sem með jöfnu millibili legði
fram styrk til einstakra fyrirtækja,
sem eins og nú kostuðu ríkisvaldið
marga milljarða.
Niðurstöður
Menn spyija gjarnan hvaða hag-
ræðingarmöguleikar séu til staðar.
Grandi er okkar besta dæmi um
möguleika á hagræðíngu. Þar er
orðinn til samruni þriggja fyrir-
tækja. Skipum hefur verið fækkað
og samræming á veiðum, vinnslu og
markaðssetningu er til fyrirmyndar.
eftir Ólaf Ólafsson
Allt frá stofnun Alþýðubankans
hf., 5. mars 1971, hefur Verka-
mannafélagið Dagsbrún verið einn
af stærstu hluthöfum í bankanum
og þar áður í Sparisjóði aiþýðu. Um
langt árabil, eða allt þar til fyrir
4-5 árum, var staða bankans mjög
erfið, hlutabréfin svo gott sem arð-
laus og verðmæti þeirra síður en
svo hækkandi. Engu að síður má
fullyrða að aldrei hafi komið til tals
að Dagsbrún seldi hlut sinn í bank-
anum og freistaði þess að fá betri
ávöxtun fyrir það fé sem þar var
bundið. Þvert á móti, Dagsbrún tók
nær undantekningarlaust 'fullan
þátt í aukningu hlutafjár, í sam-
ræmi við sinn hlut. Ef til vill skiljan-
legt, þar sem sjóðir Dagsbrúnar
voru ávaxtaðir á sérkjörum í bank-
anum, þ.e. hærri vöxtum en öðrum
buðust. Á sama tíma var Alþýðu-
bankinn hf. í gjörgæslu og starfs-
leyfi hans háð ábyrgð Alþýðusam-
bands íslands.
1987 urðu stjórnarskipti í bank-
anum og í kjölfarið algjör stakka-
skipti f rekstri hans. Frá þeim tíma
hafa hlutabréf í bankanum skilað
góðum arði, sem hefur farið stig-
hækkandi og aldrei verið hærri en
undanfama mánuði. Þrátt fyrir það
og þrátt fyrir að hlutlaus aðili, þ.e.
Verðbréfaviðskipti Samvinnubank-
ans, hafi staðfest arð hlutabréf^
anna, hefur meirihluti stjórnar
Dagsbrúnar tekist að teija mönnum
trú om að einmitt nú sé rétt að
selja hlut félagsins í Alþýðubankan-
um hf., sem nú heitir reyndar Eign-
arhaldsfélagið AÍþýðubankinn hf.
Undarleg er sú árátta manna sem
kenna sig við sósíalisma og vinstri-
stefnu, að um leið og hagnaðarlykt
fer að berast um loftin og svo virð-
ist sem fyrirtæki og hlutabréf í
þeirtr fari-að •gefa-arð.-þá-skai-seija: •
Þorsteinn Már Baldvinsson
„Grandi er okkar besta
dæmi um möguleika á
hagræðingn. Þar er
orðinn til samruni
þriggja fyrirtækja.
Skipum hefur verið
fækkað og samræming
á veiðum, vinnslu og
markaðssetningu er til
fyrirmyndar.“
Eins og áður er sagt, hafa fyrirtæki
skráð sig á hinum opna hlutaíjár-
markaði. Nyir aðilar komu inn með
fjármuni sem styrkir eiginijárstöðu
fyrirtækjanna svo að þau verða í
stakk búin til að takast á við framt-
íðina. Þó að gera megi ráð fyrir því
að nýtt fé muni leita í arðbærari og
betur reknu fyrirtækin tel ég ekki
að markmiðið um byggð landsins
þurfi að breytast. Ég sé fyrir mér
og losa sig út. Hagnaður er af hinu
illa og, að því er virðist, stórhættu-
iegt að láta bendla sig við nokkurn
þann rekstur sem ekki er í bullandi
tapi.
En hveijar skyldu svo vera
ástæður þessarar ákvörðunar meiri-
hluta stjórnar Dagsbrúnar? Ákvörð-
unar sem tekin var á „stjórnarfundi
í Dagsbrún". Fundi sem aldrei var
boðað tii og þess sérstaklega gætt
að gjaldkeri félagsins hefði ékkert
um málið að segja fyrr en eftirá,
eftir að hafa heyrt útvarpsfréttir
um málið. Undarleg vinnubrögð svo
ekki sé meira sagt, en eflaust hefur
þar ráðið sú vissa manna að gjald-
keri félagsins væri andvígur sölu-
hugmyndinni. Formanni félagsins
ætti hins vegar að vera ljóst, eftir
öll þau ár sem hann hefur setið í
stjórn Dagsbrúnar, að í 17. grein
laga fyrir Verkamannafélagið
Dagsbrún segir m.a.: „Féhirðir hef-
ur á hendi eftirlit með fjárhaldi fé-
lagsins ...“. Það hlýtur því að telj-
ast a.m.k. siðlaust að standa að
ákvörðunartöku um fjárhald félags-
ins með þessum hætti, jafnvel þó
menn séu ekki sammála.
Eitt er víst, að málið á sér mun
lengri aðdraganda en gefið hefur
verið í skyn. Vaxtahækkun ísiands-
banka hf. sl. haust kom hins vegar
á heppilegum tíma fyrir „sölumenn-
ina“ og hentaði einkar vel sem tyli-
iástæða. Hins vegar hefur „Verð-
lagsstjóri Dagsbrúnar", Leifur Guð-
jónsson, unnið að því ijóst og leynt
að afla söluhugmyndinni fylgis, allt
frá upphlaupi því er varð í kjölfar
vaxtaákvörðunar Alþýðubankans
sáluga, haustið 1989.
Allan þann tíma sem ég hef ver-
ið gjaldkeri Dagsbrúnar hef ég tal-
ið mér skylt að reyna að tryggja
bestu ávöxtun fyrir sjóði félagsins
á hveijum tíma og mun halda þeirri
traráttú -áfram -svo- tengi-sem-égmit -1
Dagsbrún og
hlutabréfin
færri og stærri einingar sem munu
geta bætt rekstur sinn verulega og
munu þær koma inn á hlutabréfa-
markaðinn'þó síðar verði.
Bættar samgöngur munu leiða til
þess að atvinnusvæðin stækka, sem
auðveldar það starf sem framundan
er við fækkun fyrirtækjanna. Það
er okkur öllum ijóst að til að halda
hínni dreifðu byggð landsins verðum
við að geta boðið íbúum þessara
staða upp á jafna og stöðuga vinnu
ásamt góðri vinnuaðstöðu. Með nú-
verandi stjórn fiskveiða er það mög-
ulegt. Ymis önnur stjórnunarform,
svo sem sóknarmark með heildar-
aflahámarki, geta það ekki.
Fyrir okkur sem störfum í sjávar-
útvegi er mjög brýnt að mörkuð sé
sjávarútvegsstefna til lengri tíma. Á
þann hátt einan getum við náð ár-
angri. Við stöndum flestir í miklum
fjárhagsskuldbindingum og erum
alltaf að gera ráðstafanir sem hafa
áhrif á rekstur fyrirtækjanna, sem
við erum í forsvari fyrir, til margra
ára. Það er því öllum ljóst að við
verðum að geta horft lengra fram í
tírnann en 1-2 ár.
Ég geri mér fulla grein fýrir því
að í svo viðamiklu máli sem sjávarút-
vegurinn er verða aldrei búnar til
reglur svo öllum líki. Núverandi kerfi
er umdeilt, en ég tel ýmsar þær
hugmyndir, sem menn hafa um að
breyta kerfinu, mjög illa rökstuddar.
Það kerfí, sem komið hefur verið á
á undanförnum árum er að sýna
kosti sína nú og mun gera það á
næstu árum. Það getur ekki verið
stórt áhyggjuefni að ríkið hafi ekki
tök á að skattleggja hugsanlegan
hagnað þessara fyrirtækja með nú-
verandi skattstofnum og venjulegum
aðferðum. Salá veiðileyfa ryður
brautina fyrir pólitíska misbeitingu
og dregur þannig úr arðsemi sjávar-
útvegs til lengri tíma iitið.
Höfundur er skipnverkfræðingur
og framkvæmdastjóri Samherja
hf. & Akureyri.
Ólafur Ólafsson
„ Allan þann tíma sem
ég hef verið gjaldkeri
Dagsbrúnar hef ég talið
mér skylt að reyna að
tryggja bestu ávöxtun
fyrir sjóði félagsins.“
í stjórn Dagsbrúnar. Engu að síður
verður þeirri ákvörðun sem aðal-
fundur félagsins tók þann 26. mars
sl. ekki breytt. Hún er endanleg og
meirihluti stjómar fór þar með sig-
ur af hólmi, enda hafði hann tíma
og tækifæri til að reka til réttar
fyrir fundinn. Ekki er hægt annað
en samgleðjast þeim sem nú fá
tækifæri til að kaupa hlutabréf
Dagsbrúnar í Eignarhaldsfélaginu
Alþýðubankinn hf.
Því verður ekki neitað að á langri
starfsævi sem Verkalýðsleiðtogi,
hefur Guðmundur J. Guðmundsson
skilað miklu fyrir verkalýð þessa
lands. Því miður virðist stjórn fjár-
mála ekki liggja eins vel fyrir hon-
um og ráðunautum hans.
Iiöfundur ergjaldkeri
' Dagsbrúnar.