Morgunblaðið - 04.04.1991, Side 29

Morgunblaðið - 04.04.1991, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991 29 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 117,00 112,00 113,67 7,284 827.991 Ýsa 154,00 95,00 147,88 0,318 47.025 Steinbítur(ósL) 20,00 20,00 20,00 0,062 1.240 Steinbítur 51,00 51,00 51,00 0,264 13.464 Koli 64,00 64,00 . 64,00 0,012 768 Ufsi 53,00 53,00 53,00 0,011 583 Lúða 605,00 400,00 438,96,00 0,050 21,948 Langa 71,00 71,00 71,00 0,311 22.081 Keila (ósl.) 36,00 36,00 36,00 0,489 17.604 Karfi 38,00 38,00 38,00 0,011 418 Hrogn 255,00 255,00 255,00 0,256 65.280 Samtals 112.31 9,068 1.018.402 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 105,00 98,00 104,44 1,148 104.44 Ýsa (sl.) 143,00 115,00 125,60 21,203 2.664.211 Blandað 85,00 85,00 85,00 0,043 3.655 Hrogn 130,00 130,00 130,00 0,110 14.300 Karfi 46,00' 46,00 46,00 0,236 10.856 Keila 39,00 39,00 39,00 0,039 1.521 Langa 69,00 60,00 69,00 0,330 22.770 Lúða 435,00 375,00 405,15 0,298 120.735 Skarkoli 69,00 66,00 66,56 8,948 597.412 Steinbítur 59,00 51,00 55,59 22,024 1.224.272 Ufsi 53,00 53,00 53,00 0,373 19.769 Samtals 87,64 54,775 4.800.484 FISKMARKAÐUR SUÐURIMESJA hf. Þorskur.(óst) 117,00 97,00 111,18 45,443 5.052 Ýsa (ósl.) 134,00 113,00 126,80 4,414 559.711 Rauðmagi 102,00 102,00 102,00 0,014 1.428 Skarkoli 65,00 65,00 65,00 0,013 845 Ufsi 56,00 37,00 46,19 9,786 452.084 Steinbítur 54,00 50,00 52,21 13,690 714,710 Lúða 420,00 380,00 402,22 0,180 72.400 Karfi 60,00 51,00 54,68 19,106 1.044.666 Undirmál 100,00 100,00 100,00 1,551 155.199 Langa 68,00 64,00 66,79 0,718 47.952 Keila 51,00 49,00 50,21 0,660 33.140 Samtals 85,11 95,576 8.134.599 Selt varúrGnúpi og dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dagróörabátum. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 25.-29. Hæstaverð Lægstaverð mars. Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 147,03 129,425 19.028.790 Ýsa 217,37 4,195 911.878 Ufsi 56,57 2,375 134.346 Karfi 162,89 12.645 2.059.800 Blandaö 83,17 11,040 918.245 Samtals 144,37 159.680 23.053.050 Selt var úr Páli ÁR 401 og Eldeyjar-Hjalta GK 42 í Hull. GÁMASÖLUR í Bretlandi 23. — 29. mars. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 144,81 212.837 30.820.630 Ýsa 210.82 157,992 33.308.734 Ufsi 71,29 15.975 1.138.924 Karfi 82.44 17.492 1.442.088 Koli 152,74 151.368 23.120.643 Blandað 134,33 88,148 11.841.222 Samtals 157,92 643,814 101.672.292 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 23. — Hæstaverð Lægstaverð 29. mars. Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 103,98 92,867 9.655.864 Ýsa 177,36 5,021 890.540 Ufsi 91,12 10,080 918.478 Karfi 128,98 646,807 83.426.127 Blandað 109,20 14,427 1.599.989 Samtals 125,41 769,427 96.491.000 Selt var úr Otto N. Þorlákssyni RE 203, Engey RETT og Ólafi Jónssyni GK 404 i Bremerhaven.. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.819 'A hjónalífeyrir 10.637 Fulltekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns 7.239 Meðlag v/1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.809 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullurekkjulífeyrir 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningarvistmanna 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 136,90 Morgunblaðið/Júlíus Norrænu blaðamannaefnin kynnlu sér starfsemi Morgunblaðsins og var þessi mynd tekin af hópnum við það tækifæri. Norræn blaðamannaefni í kynnisferð hér á landi NORRÆNIR nemendur í fjöl- miðlafræðum og blaðamennsku við lýðháskóla í Svíþjóð eru stödd hér á landi í kynnis- og fræðslu- ferð í tengslum við námið. Væntanlegir blaðamenn eru í Nordiska Folkhögskolan í Kungálv rétt utan við Gautaborg. Á fjöl- miðlabrautinni í skólanum eru 24 nemendur en hingað til lands komu 17 og eru þe'ir á aldrinum 18-42 ára. Það eru nemendur frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Færeyjum í fjölmiðlun og þegar ákveða átti hvert skyldi haldið í ferðalag varð ísland fyrir valinu meðal annars vegna þess að ekkert þeirra hafði komið hingað áður. Hópurinn dvelur hér í viku og kynnir sér meðal annars starfsemi fréttastofu ríkissjónvarpsins og Morgunblaðsins. Hver nemandi er einnig með sérverkefni. Þau taka meðal annars viðtal við meðlimi Messoforte, kynna sér Bláa Lónið, fara og skoða Gullfoss og Geysi og fleira. Þegar heim kemur ætla þau að skrifa greinar um ferðina og verða einnig með þætti á útvarps- stöð sem starfrækt er í skólanum. Hópurinn sagðist ekki hafa vitað mikið um ísland þegar þau komu til landsins en nú væru þau margs fróðari um land og þjóð. Það fyrsta sem kom upp í huga þeirra þegar spurt var um einkenni íslands var að hér væri kalt og gróðurlítið. Flestum þótti dýrt að vera hérna en einn norskur nemandi var ekki alveg á sama máli varðandi dýrtíð- ina. í Nordiska Folkhögskolan, sem er eins árs skóli, eru nokkrar braut- ir. Þar má læra söng, leiklist, tón- list, tungumál og fjölmiðlafræði auk þess sem almenn deild er við skól- ann. Nemendur eru rúmlega eitt hundrað og dvelja þeir í skólanum í níu mánuði. íslendingar hafa oft verið meðal nemenda en í ár er enginn héðan. „Við viljum gjarnan fá fleiri íslendinga til náms hjá okkur,“ segir kennari hópsins. Fyrir áhugasama er hægt að skrifá til skólans. Heimilisfangið er Nordiska Folkhögskolan, box 1001, 442 25 Kungálv, Sverige. Jón Steingrímsson sýnir í Gallerí Borg JÓN Steingrímsson opnar í dag sína fyrstu sýningu hér á landi í Gallerí Borg. Jón er búsettur í Bandaríkjunum þar sem hann fæddist árið 1951. Hann er verkfræðingur að mennt en hefur auk þess numið myndlist í háskóla í Oregon. Þar nam hann m.a. hjá Frank Okada og síðar hjá Fred Holle í Kaliforníu. Jón hefur haldið nokkrar einka- sýningar í Bandaríkjunum, fyrst árið 1984 og einnig hefur hann tekið þátt í samsýningum þar. Þetta er fyrsta sýning Jón hér á landi og stendur hún til 16. apríl. Þess má geta að Jón er sonur Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherra. Ein mynda Jóns. Ásgeir Lár- usson sýn- ir í Gall- erí B 12 ÞESSA dagana heldur Ásgeir Lárusson sýningu á 10 myndum unnum með gvasslitum í Gallerí B 12. Galleríið opnaði nú í febrúar siðastliðnum að Baldursgötu 12, Nönnugötumegin. Þetta er ellefta einkasýning Asgeirs og einnig hefur hann tekið þátt i mörgum samsýningum. Opið er daglega kl. 14-18. Sýn- ingunni lýkur 14. þ.m. Asgeir Lárusson. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 22. jan. - 2. apríl, dollarar hvert tonn 450- ÞOTUELDSNEYTI +-t- 196/194 25.J 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. 29. SVARTOLÍA 300 07C 440 onn 4UU 17C ÍÖU 125 ; V 8' 50 25 25.J 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. 29. Borgara- fundur í Háskólabíói JC REYKJAVÍK í samvinnu við Stöð 2 stendur fyrir opnum Borg- arafundi í Háskólabíói í dag, fimmtudaginn 4. apríl, kl. 17.00- 19.00. Ræðumenn verða frá sex flokk- um: Alþýðubandalag - Svavar Gestsson, Alþýðuflokkur - Jón Baldvin Hannibalsson, Borgara- flokkur - Frjálslyndir - Guðrún Jónsdóttir, Framsóknarflokkur - Steingrímur Hermannsson, Kvenn- alisti - Kristín Ástgeirsdóttir, Sjálf- stæðisflokkur - Friðrik Sophusson. Umræðustjóri verður Páll Magn- ússon, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Fundurinn er öllum opinn. Ræðu- menn flytja stutta framsöguræðu, panelumræður og fyrirspurnir úr sal. ♦ ♦ ♦ Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins í gær um Gauksstaðaskipið er rangt farið með nafn annars Islendingsins er verður með í förinni en hann heitir Ríkarður Már Pétursson. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.