Morgunblaðið - 04.04.1991, Page 33
:<!Q[ JlH'lA t flUOACJUTIÍMI'5 CHOAJaVíUOíIO
- MORGUNBtADIÐ FIMMTUDAGUR U. APRÍl. 1991
33
HUSNÆÐIOSKAST
Til leigu óskast
íbúð eða lítið raðhús, helst í Garðabæ.
Annað kemur einnig til greina.
Upplýsingar i síma 42939 eða 656685.
BATAR — SKIP
Brunninn bátur
Tilboð óskast í mb. Arnar RE-212, sem brann
í Grindavík í síðasta mánuði. Báturinn var
smíðaður 1988 hjá Samtaki hf. úr trefja-
plasti og er hann með Mermaid 40 kw vél.
Nánari upplýsingar og móttaka tilboða er í
síma 621999.
EDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Víkingur,
félag ungra sjálfstæðismanna
í Skagafirði,
heldur kynningarfund með ungu fólki vegna alþingiskosninganna.
Fundurinn verður haldinn á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki, föstudaginn 5.
april kl. 21.00
Á fundinn koma frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins og Þorgrímur Daníels-
son, fulltrúi ungs fólks í miðstjóm.
Allir velkomnir.
Vikingur
Bændur, Eyjafirði
Fundur í Bláhvammi, Skipagötu 14 á Akureyri, sunnudaginn 7. april
kl. 20.30.
Fundarefni: Landbúnaðarmál. Nýji búvörusamningurinn.
Ræðumenn verða:
Sigurgeir Þorgeirsson, Tómas Ingi Olrich og Jón Helgi Bjömsson.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Bændur, Þingeyjarsýslu
Fundur í Heiðarbæ, Reykjahverfi, sunnudaginn 7. april kl. 14.00.
Fundarefni: Landbúnaðarmál. Nýji búvörusamningurinn.
Ræðumenn verða:
Sigurgeir Þorgeirsson, Tómas Ingi Olrich, og Jón Helgi Björnsson.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Akranes
Kosningaskrifstofan í Heiðargerði 20 er opin virka daga frá kl. 14.00-
18.00 og 20.00-22.00.
Stuðningsmenn lítið við. Ávallt kaffi á könnunni. Síminn er 93-12245.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Vörður, FUS
Kosningafundur verður haldinn i Glerárgötu 32 (Raforkuhúsinu) í
dag, fimmtudaginn 4. april, kl. 20.00.
Dagskrá fundarins:
1. Ámi Ólafsson, sem skipar 8. sæti listans, flytur erindi um Vörð,
FUS, og kosningastarfið.
2. Jón Helgi Bjömsson, sem skipar 5. sæti listans, flytur erindi um
umhverfismál.
3. Svanhildur Árnadóttir, sem skipar 3. sæti listans, flytur erindi
um konur og stjórnmál.
4. Önnur mál.
Fundarstjóri verður Hjörleifur Þór Hannesson.
Ungt fólk er hvatt til að mæta og hlusta á fróðleg erindi og þiggja
veglegar veitingar í boði Varðar.
Stjóm Varðar.
Norðurlandskjördæmi
eystra
Fundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins verður haldinn á
Gauki á Stöng laugardaginn 6. april kl. 15.00. Ávörp flytja: Árni Ólafs-
son, sem skipar 8. sæti listans, Jón H. Bjömsson, sem skipar 5.
sæti listans og Tómas Ingi Olrich, sem .skipar 2. sæti listans.
Fundarstjóri verður Ármann Kr. Ólafsson.
Allir Norðlendingar eru hvattir til að mæta.
Sjálfstæðisfélögin 'í Norðurlandskjördæmi eystra.
Reykjanes
Njarðvík - Keflavík - Garður
- Sandgerði - Hafnir
Opinn fundur í Stapa, Keflavík, föstudaginn
5. apríl kl. 20.30.
Frummælendur:
Ólafur G. Einarsson,
Sigríður A. Þórðardóttir,
Árni R. Árnason.
Fundarstjóri: Jónína Guðmundsdóttir.
Suðurnesjafólk fjölmennið.
Við erum framtíðin
ÓlafurG. Einarsson
Salóme Þorkelsdóttir
Árni M. Mathiesen
Árni R. Árnason
Sigríður A. Þórðardóttir
María E. Ingvadóttir
Dr. Gunnar I. Birgisson
Viktor B. Kjartansson
Kolbrún Jónsdóttir
Lovísa Christiansen
Sigurður Helgason
PéturStefánsson
Sigurður Valur Ásbjarnarson
Guðrún Stplla Gissurardóttir
IngvarÁ. Guðmundsson
Guðmar E. Magnússon
Hulda Matthíasdóttir
Þengill Oddsson
Halla Halldórsdóttir
Ragnheiður Clausen
Eðvarð Júliusson
MatthíasÁ. Mathiesen.
Seyðisfjörður
- Vopnafjörður
Almennir stjórnmálafundir verða haldnir sem hér segir:
Seyðisfirði í Herðubreið í dag, fimmtudagmn 4. apríl, kl. 20.30.
Vopnafirði í Austurborg föstudaginn 5. apríl kl. 20.30.
Málshefjendur á fundinum verða Egill Jónsson, Kristinn Pétureson
og Hrafnkell A. Jónsson.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi.
Norðurland eystra
Viðtalstíma frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins eru í Kaupangi við
Mýraveg, Akureyri, föstudaga kl. 16.00-18.00. Aðra daga eftir sam-
komulagi. Símar 96-21500, 96-21501 og 96-21504.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Spjallfundur Óðins
Ástand og horfur í
kjaramálum launafólks
Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um
ástand og horfur í kjaramálum launafólks
verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugar-
daginn 6. apríl kl. 10.00.
Gestur fundarins verður Lára Margrét
Ragnarsdóttir, hagfræðingur og frambjóð-
andi á lista Sjálfstæðisfiokksins.
Kaffi á könnunni.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Reykjanes
Vogar - Grindavík
Opinn fundur í Festi, Grindavík, fimmtudag-
inn 4. apríl kl. 20.30.
Frummælendur:
Ólafur G. Einarsson,
Salóme Þorkelsdóttir,
Árni R. Árnason.
Fundarstjóri: Eðvarð Júlíusson.
Suðurnesjafólk fjölmennið.
Við erum framtíðin
Ólafur G. Einarsson
Salóme Þorkelsdóttir
Árni M. Matbiesen
Árni R. Árnason
Sigríður A. Þórðardóttir
María E. Ingvadóttir
Dr. Gunnar I. Birgisson
Viktor B. Kjartansson
Kolbrún Jónsdóttir
Lovisa Christiansen
Sigurður Helgason
PéturStefánsson
Sigurður Valur Ásbjarnarson
Guðrún Stella Gissurardóttir
Ingvar Á. Guðmundsson
GuðmarE. Magnússon
Hulda Matthiasdóttir
Þengill Oddsson
Halla Halldórsdóttir
Ragnheiður Clausen
Eðvarð Júlíusson
Matthías Á. Mathiesen.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði, Hafnarfirði
Opinn fundur með frambjóðendum Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjaneskjordæmi laugar-
daginn 6. apríl kl. l2.00í Sjálfstæðishúsinu.
Frummælendur: Salome Þorkelsdóttir,
Sigríður A. Þórðardóttir
og Árni M. Mathiesen.
Fundarstjóri: Valgerður Sigurðardóttir.
Léttur hádegisverður framreiddur á vægu
verði.
Konúr og karlar fjölmennið.
Stjórn Vorboðans.
FELAGSLIF
I.O.O.F. 11 S 17204048’fe =
I.O.O.F. 5 = 172448’fe = Br. St.
nr. 3.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Vitnisburðasamkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Reykjavfkurmeistaramót i stór-
svigi 13-14 ára verður haldið
næstkomandi laugardag 6. apríl.
Fararstjórafundur verður föstu-
daginn 5. apríl kl. 18.00 í fundar-
herbergi Skíðaráðs Reykjavíkur
í Laugardal og verður nánari
dagskrá kynnt þar.
Þátttökutilkynningar berist til
Gunnars Arnar í síma 629553.
Skipholti 50b
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Þú er innilega velkomin(n).
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.30.
V
7
KFUM
V
AD-KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa-
gerði 1.
Samtal tll hjálpræðis. Bibliulest-
ur í umsjá Skúla Svavarssonar.
Allir velkomnir.
Frá Félagi eldri borgara
Gönguhrólfar hittast nk. laugar-
dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105.
HÚTIVIST
SRÓRNHI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVMI HMÍ
Myndakvöld
fimmtud. 4. april kl. 20.30 i Fóst-
bræðraheimilinu Langholtsvegi
109. Kári Kristjánsson sýnir
myndir frá Herðubreiðarlindum,
Kverkfjöllum, Öskju og viðar frá
svæðinu norðan Vatnajökuls og
Egill Pétursson fer með okkur
um afrétti og eyðibyggöir á milli
Arnarfjarðar og Dýrafjarðar.
Kaffihlaðborð í hléi. Sjáumst á
myndakvöldinu!
Útivist.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld, fimmtudag-
inn 4. april. Byrjum að spila kl.
20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir. Fjölmennið.