Morgunblaðið - 04.04.1991, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991
43
Morgunblaðið/Frímann Olafsson
Sigurvegarar í spurningakeppninni fremst ásamt aðstandendum og öðrum keppendum. Fremst fv.:
Haukur Gröndal, Alfheiður Haraldsdóttir og Unndór Sigurðsson. Miðröð, Garðar Vignisson, Pálmi Ing-
ólfsson og Jón Gröndal. Aftast: Helgi Jónas Guðfinnsson, Ágústa Guðjónsdóttir, Ármann Harðarson úr
9-G og Sigurbjörn Dagbjartsson.
GRINDAVIK
9. bekkur hlutskarpastur í
spumingkeppni
Hinni árlegu spumingakeppni
milli efstu bekkja grunnskól-
ans í Grunnskóla Grindavíkur lauk
nú nýverið með sigri 9.-P.
Spurningakeppnin sem var
hleypt af stokkunum í fyrravetur
var með líku sniði og áður. Hún
var milli áttundu, níundu og
tíundubekkinga og hófst í febrúar
með útsláttarfyrirkomulagi. Eftir
fyrri umferð voru þrír bekkir eftir,
9-G, 9-P og 10-M. Þeir kepptu sín
á milli og fóru leikar svo að 9-P
bar sigurorð af báðum keppinaut-
um sínum og hlaut að launum far-
andbikar sem Ingibjörg Sveinsdótti
handmenntakennari smíðaði fyrir
keppnina. Keppendur hlutu einnig
bókina íslenska málshætti eftir
Halldór Halldórsson frá grunn-
skólanum.
Keppnin hófst með hraðaspurn-
ingum í eina mínútu og síðan drógu
keppendur um efnisflokk. Fjórir
flokkar voru í boði, fréttir, landa-
fræði/saga, íþróttir og tónlist.
Keppendur fengu svo að velja einn
efnisþátt og voru íþróttir vinsæl-
astar. Vísbendingaspumingar og
tóndæmi komu og að lokum val-
spurningar þar sem keppendur
gátu valið um að svara 3-8 spurn-
ingum og urðu að svara eins mörg-
um og þau völdu og hlutu tvö stig
fyrir rétt svar. Mikil stemmning
var þegar keppnin fór fram og
studdu allir að sjálfsögðu sína
menn. Oft komu svör keppenda og
viðbragðsflýtir á óvart en metið
átti sennilega Álfheiður Haralds-
dóttir þegar hún greip spurningu
Pálma Ingólfssonar á lofti í
vísbendingum. Spurt var: „Hann
er fæddur í Bandaríkjunum 3. júlí
1962 og er 1,72 m á hæð og með
kastaníubrúnt ...“ Hún var með
það á hreinu að þetta væri enginn
annar en Tom Cruise og hlaut lófa-
klapp að launum.
Pálmi Ingólfsson kennari hafði
yfirumsjón með keppninni en naut
aðstoðar Jóns Gröndals sem sá um
landafræði/söguspurningar og
fréttir og Garðars Vignissonar sem
sá um tíma- og stigavörslu.
- FÓ
Skemmtidagskrá, sem
byggirá söngferli hins
vinsæla söngvara,
Vilhjálms Vilhjálmssonar.
Fram koma:
Ellý Vilhjálms,
Þorvaldur Halldórsson,
Pálmi Gunnarsson,
Rut Reginalds,
Hermann Gunnarsson,
Ómar Ragnarsson og
Magnús Kjartansson.
Leikstjóri:
Egill Eðvaldsson
NÆSTU SÝNINGAR:
Apríl: 6., 12., 13., 19. og 20.
Húsið opnað kl. 19. Glæsilegur matseðill. Borðapantanir í síma 77500.
Eftir skemmtidagskrá verður dúndrandi
dansleikurtil kl. 03.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar
II III US( I I
SÍMI 77500
★ ★★★★ Valdís, BYLGJUNNI
COSPER
mv:v.w:v:ví:':v^.v.v.-k
Nýjung í vöruúrvali okkar!
AROMATHERAPY NUDD- OG BAÐOLÍUR:
★ Euphoria ★ Deep Heat
★ Tranquilify ★ Inspiration
★ Heart Song
AROMATHERAPY BAÐSÖLT - 6 gerðir
AROMATHEREPY SÁPUR
AURA GLOW - OLÍUR BLANÐAÐAR SAMKVÆMT UPPSKRIFTUM EDGAR GAYCE:
★ ALMOND ★ ROSE
★ JASMINE ★ LYKTARLAUS
★ LAVENDER
HUÐ- OG HARSNYRTIVORUR FRA DESERT ESSENCE UR 100% NÁTTÚRULEGUM
EFNUM - HAFA HLOTIÐ MEÐMÆLI FRÁ.MARILYN DIAMOND HÖF. „FIT FOR LIFE“.
★ SJAMPO ★ SVITALYKTAREYÐIR
★ HÁRNÆRING ★ TEE TREE OLÍAN
★ BODY LOTION ★ VARASALVI
★ ANDLITSMASKI ★ TANNÞRÁÐUR
AYURVEOIC SÁPUR OG TANNKREM
★ TEACHINGS AROUNÐ THE SACRED
WHEEL
★ ALLAR BÆKUR LYNN ANDREWS
★ ALLAR BÆKUR CARLOS CASTANEDA
★ ÚRVAL AF BÓKUM FRANK WATERS
★ TOM BROWN'S FIELD GUIDE TO
WILDERNESS SURVIVAL
★ THE SEARCH og THE TRACKER
eftir TOM BROWN
EINNIG
NÝKOMIN SENDING AF ERLENDUM BÓKUM OG SLÖKUNARSPÓLUM
BÆKUR UM HEIMSPEKI OG SIÐI INDÍÁNA NORÐUR-AMERÍKU:
★ THE SIOUX
★ INDIAN MEDICINE POWER
★ RETURN OE THE THUNDERBEINGS
★ KEEPERS OF THE FIRE
★ THE WAY OF THE SHAMAN
★ MEXICO MYSTIQUE
★ MEDITATIONS WITH THE NAVAJO
★ MEÐITATIONS WITH THE HOPI
★ BOOK OF THE HOPI'S
★ GHOST DANCE
ALLAR BÆKURNAR UM MICHAEL FRÆÐIN
MIKIÐ ÚRVAL BÓKA UM HEILSUFÆÐI OG MATARÆÐI
SJÁLFSHJÁLPARBÆKUR í ÚRVALI
BÆKUR UM „CO-DEPENDENCY" KALLAÐ „HÆKJULÍF" Á ÍSLENSKU
BÆKUR UM AROMATHERAPY OG ÚRVAL AF BÓKUM EDGARS CAYCE
TAROT SPIL OG ÖNNUR SPÁSPIL ÁSAMT LEIÐBEININGARBÓKUM
ORKUSTEINAR OG FALLEG HÁLSMEN OG HÁLSFESTAR ÚR ÞEIM
MONDIAL ARMBANDIÐ, SKART SEM BÆTIR
ÞAÐ ER STAÐREYND - ÞAU VIRKA
Armbandið hefur áhrif á orkuflæði líkam
ans og eykur vellíðan notandans. Fæst í
þremur útlitsgerðum og fimm stærðum.
Verð: Silfurhúðað kr. 2.990,-
Silfurhúðað með gullhúðuðum
kúlum kr. 2.990,-
Húðað með 18k gullhúð kr. 3.990,-
Ánægðir viðskiptavinir hafa eftirfarandi
um Mondial að segja:
★ „Ég er svo miklu betri af astmanum eftir að ég fór að
nota armbondið, að ég þarf ekki lengur að taka meðul vió
honum."
★ „Blóðflæðið um fæturna er nú miklu meira og ég finn ekki
fyrir dofa í þeim." __________
★ ,.Eg hef ekki fundið fyrir þessum sifellda bakverk í meira en tvo mónuði eftir að ég fór
að ganga með Mondiol armbondið."
★ „Ég var ófram slæm af migreninu í þrjó doga eftir að ég fékk armbandið, en síðan hef
ég ekki fundið til í höfðinu."
PERSONULEG ÞJÓNUSTA OG FAGLEG RÁÐGJÖF.
Æk VER
beuRMip
VERSLUN ÍANDA
NÝRRAR
ALDAR
Laugavegi66- 101 Reykjavíksímar (91 >623336-
626265
Póstkröfuþjónusta - greiðslukortaþjónusta
Pantanasímar: (91) 623336 og 626265