Morgunblaðið - 04.04.1991, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991
-
A BARMIORVÆIMTINGAR
FRÖM THE EDGE
' *★* ÞJÓ»V.
*** BÍÓL.
* * * HK DV
★ **'/, AI MBL.
Sýnd kl. 7 og 9.
IASSTÓNLEIKAR
IMiels Henning Örsted Pedersen tríóið
í HÁSKÓLABÍÓI sunnudaginn 7/4 kl. 20.
Miðasala í: Háskólabíói kl. 15-20,
STEINAR, Laugavegi 24.
."Á i
lúok mds
TALKING T00
SPEctb AL kcoBDIIIG.
□□I DOLBYSTEREO ]gS
POTTORMARNIR
Pottormarnir er óborganleg
gamanmynd, full af gíensi,
gríni og góöri tónlist.
Sýnd kl. 5 og 11.
iQl ÍSLENSKA ÓPERAN
• RIGOLETTO cftir GIUSEPPE VERDI
Fimmtud. 11/4, næst siftasta sinn, laugard. 13/4. síðasta sinn.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20.
Sími II475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
jíffilí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PÉTUR GAUTUR eftir llenrik Ibsen
Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20.
Laugard. 6/4. sunnud. 7/4. sunnud. I4/4. lostud. I9/4. sunnud. 21/4.
föstud. 26/4. sunnud. 28/4.
• SÖNGVASEIÐUR
The Sound of Music. Sýningar á Stóra svióinu kl. 20.
Föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4. fimmtud. I8/4. laugard. 20/4,
fimmtud. 25/4, laugard. 27/4. föstud. 3/5. sunnud 5/5.
Miöasala opin í miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga
nema mánudaga kl. I3-18og sýningardaga fram aðsýningu. Miðapant-
anir einnig í sima alla virka daga kl. 10-12.
Miðasiilusími 11200. Græna línan: 996160.
0 SINFÓNÍUHLJÓWSVEITIN 622255
• GUL ÁSKRIFTARRÖÐ
Tónleikar í Háskólabíói í kvöld 4. apríl kl. 20.00
Efnisskrá:
HectorBerlio/.: Roman Carnival forleikur
Ileetor Berlioz: Harold in Italy
PjotrTsjajkovskíj: Sinfónía nr. I
Einleikari: Helga Þórarinsdóttir
Illjómsveitarstjóri: Ivan Fischer.
JLJZþJzZBz er styrktaraðili Sinfóniuhljómsvcitar íslands 1990-1991.
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA:
UPPVAKNINGA
Myndin var tilnefnd til 3
Óskarsverðlauna:
BESTA MYND ÁRSINS
BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI
BESTA KVIKMYNDAHANDRIT
ROBERT DENlRO ROBIN WlLLIAMS
MA RENINGS
pg-13
ROBERT DE NIRO og ROBIN WILLIAMS í mynd, sem
farið hefur sigurför um heiminn, enda var hún til-
nefnd til þrennra Óskarsverðlauna.
Myndin er byggð á sönnum atburðum.
Nokkrir dómar:
„Mynd sem allir verða að sjá"
- Joel Siegel, Good Morning America.
„Ein magnaðasta mynd allra tíma."
- Jim Whaley, PBS Cinema Showcase.
„Mynd sem aldrei gleymist" - Jeffrey Lyons, Sneak Preview.
„Án efa besta mynd ársins. Sannkallað kraftaverk".
- David Sheehan, KNBC-TV
„Stórkostlegur leikur. Tvíeyki sem enginn gleymir".
Dennis Cunningham, WCBS-TV.
Leikstjóri er Penny Marshall (Jumping Jack Flash, Big.).
Sýnd kl. 4.45,6.55, 9 og 11.15.
GRÍNMYNDIN „THE BONFIRE OF THE VANITIES"
ER HÉR KOMIN MEÐ TOPPLEIKURUM TOM
HANKS, BRUCE WILLIS OG MELANIE GRIFFITH
EN ÞAU ERU HÉR ÖLL f MIKLU STUÐI í ÞESSARI
FRÁBÆRU GRÍNMYND.
ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG STÓRSKEMMTILEGI
LEIKSTJÓRI BRIAN DE PALMA SEM GERIR
ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND „THE BONFIRE
OG THE VANITIES"
GRÍNMYND MEÐ TOPPLEIKURUM
Aðaihlutverk: Tom lianks. Bruce Willis, Mclanie
Griffith, Morgan Freeman.
Framleiðandi: Peter Gubers og Jon Peters.
Leikstjóri: Brian De Palma.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Vortónleikar
Lúðrasveitar
verkalýðsins
LÚÐRASVEIT verkalýðs-
ins heldur sína árlegu vor-
tónleika í Langholtskirkju
laugardaginn 6. apríl. Tón-
leikarnir hefjast kl. 17. Að
þessu sinni eru tónleikarn-
ir tileinkaðir einum af
stofnfélögumsveitarinnar,
Jóni Múla Arnasyni, en
hann varð sjötugur sunnu-
daginn 31. mars, páska-
dag. Jón Múli starfaði
lengi með Lúðrasveit
verkalýðsins og blés þar
ávallt á 1. trompet. A tón-
leikunum verður Jón Múli
gerður að heiðursfélaga
sveitarinnar.
Á tónleikunum verður fjöl-
breytt dagskrá bæði innlend
og erlend lög, m.a. lög eftir
Inga T. Lárusson, Robert
Russell Bennett, William
Walton, Garbriel Fauré, Ja-
mes D. Plyhar, Rossini, J.S.
Bach, W.A. Mozart, Jón
Múfa Árnason, L. van Beet-
hoven og Robert Allmend.
Stjórnandi á tónleikunum
verður Malcolm Holloway en
hann tók við sveitinni nú í
byrjun mars, er Jóhann Ing-
ólfsson lét af störfum. Jó-
hann var búinn að stjórna
Lúðrasveit verkalýðsins í 2,'h
ár.
Aðgangur að tónleikunum
er ókeypis.
BÁLKÖSTUR HÉGÓMANS
® þLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
Föstud. 5/4. föstud. 12/4. föstud. 19/4. Fáar sýningar eftir.
® SIGRÚN ÁSl RÓS á Litla sviði kl. 20.00.
Sunnud. 7/4. föstud. 12/4. sunnud. 14/4. fóstud. 19/4. Fáar sýningar
eftir.
® ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.
í kvöld 4/4. föstud. 5/4. fáein sæti laus, fimmtud. I 1/4, laugard.
13/4. fimmlud. 18/4. laugard. 20/4.
• 1932 cftir Guðmund Ólafsson. Á Stóra sviði kl. 20.
7. sýn. í kvöld 4/4. hvít kort gilda, 8. sýn. 6/4. brún kort gilda.
fimmtud. 11/4. laugard. 13/4. fimmtud. 18/4.
• HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litia sviði.
Sunnud. 7/4 kl. 14. uppselt, sunnud 7/4 kl. 16. uppselt, laugard. 13/4
kl. 14. laugard. 13/4 kl. 16. sunnud. 14/4 kl. 14. uppselt, sunnud
14/4 kl. 16. uppselt. Miðaverð kr. 300.
• DAMPSKIPIÐ ÍSLAND
eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviói kl. 20.
Nemendaleikhúsið sýnir i samvinnu við L.R.
Frumsýning sunnud. 7/4. uppsclt, sunnud. 14/4. uppselt, mánud.
15/4. uppselt, miðvikud. 17/4. sunnud. 21/4.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þesser tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
2l2 BORGARLEIKHUSID sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
VITASTIG 3 T,01
L SÍMI623137 UBL
Fimmtud. 4. apríl opið kl. 20-01
Bandaríski soulsöngvarinn
BOB MANNING
8.KK-BAND
Kristján Kristjánsson, gítar, söngur
Eyþór Gunnarsson, píanó
Sigurður Flosason, sax
Sigtryggur Baldursson, trommur
Þorleifur Guðjónsson, bassi
Bob Manning er frábær soulsöngv-
ari sem hefur unnið með James
Brovvn.FourTops, Bo Diddley,
GladisNighto.fi.
ÞAÐ ER VISSARA AÐ MÆTA
TÍMANLEGA!
Föstud. 5. mars opið kl. 20-03
Fyrrverandi bassaleikari
MANFRED MAN
DENNY NEWMAN
& HLJÓMSVEIT
ásamt hljómsveitinni
ORGIL
JAPISð
djass & blús
PÚLSINN
-staður með metnað!
Gamanmyndin með stór-grínaranum PAUL HOGAN
er komin. „Nú er hann enginn Krókódíla-Dundee,
heldur „næstum því engill".
Paul Hogan fer á kostum í þessari mynd, betri en
nokkurn tíman áður.
Leikstjóri: |ohn Coriiell. Aðallilutverk: Paul Hogan,
Elias Koteas, Linda Kozlowski.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
BITTUMIG,
ELSKAÐU MIG
UCIIDI
4 A '\
/ ' V.
Sýnd kl.5.05,7, 9og11
Bönnuð innan 16 ára.
GUSTUR
Ný ævintýra-
mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.
**★.■/. SV MBL
Jeremy Irons
hlaut Óskarinn
sem besti karl
leikari í aðal
hlutverki.
Sýnd kl.9.10.
Sýnd kl. 7
* * * AI MBL.
★ *★*/. KDP
Þjóðlíf.
Sýndkl. 11.15. .
Síðustu sýningar.
Bönnuðinnan 16ára.
KOKKURINN,
ÞJÓFURINN,
KONANHANS
OG ELSKHUGI PARADÍSAR-
HENNAR BÍÓIÐ
Sýnd kl. 11.15. Sýndkl. 7.
Síðustu sýningar.