Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 24
7124 MORGUNBEAÐIÐ MINNINGAR SUNNUD'A'GUR 14. APRÍL 1991 Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÁRNI HALLDÓR ÁRNASON, Suðurgötu 16, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju miðvikudaginn 17. apríl kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Sjúkrahús Akra- ness eða Dvalarheimilið Höfða. Steinunn Þórðardóttir, Bjarni Ó. Árnason, Sigríður Árnadóttir, Þórður Árnason, Emilía Petrea Árnadóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Sigrún Arnadóttir, Árni Sigurður Árnason, Ólína Elín Árnadóttir, Steinunn Árnadóttir, Guðmundur Árnason, Aslaug Hjartardóttir, Kristján Kristjánsson, Sesselja Engilbertsdóttir, Guttormur Jónsson, Sigurður Ingimarsson, Jón Sverrisson, Sigrún Traustadóttir barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GARÐAR BENEDIKTSSON, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, verður jarðsunginn þriðjudaginn 16. apríl kl. 15.00 frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Krabba- meinsfélag íslands. Kristín Sigurðardóttir, Sigurður Þór Garðarsson, Grétar Már Garðarsson, Soffía Karlsdóttir, Kristinn Garðar Garðarsson, Marfa Sigurðardóttir, Særún Garðarsdóttir, Magnús Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær sambýlismaður minn og bróðir, HERMANN JÓHANNSSON, Hrafnistu, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. april kl. 13.30. Guðný Kristjánsdóttir, Ragnheiður Jóhannsdóttir. t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, RAGNA ELÍSABETH WENDEL hjúkrunarkona, Einimel 19, er andaðist 8. april, verður jarðsungin frá Kristskirkju, Landa- koti, þriðjudaginn 16. apríl kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið eða aðrar líknarstofnanir. Bjarnþór Karlsson, Harald P. Hermanns, Þórunn Símonardóttir, Þóroddur F. Þóroddsson, Sigríður Friðgeirsdóttir, Guðrún Á. Bjarnþórsdóttir, Guðmundur Hermannsson, Karl Þ. Bjarnþórsson og barnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Mosvöllum, Rauðalæk 49, Reykjavík, sem andaðist 7. apríl sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. apríl kl. 15.00. Valdimar Ólafsson, Helga Árnadóttir, Ingileif Ólafsdóttir, Héðinn Höskuldsson, Gestur Ólafsson, Guðbjörg Garðarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær móðir og tengdamóðir, amma og langamma, SIGURBORG SUMARLÍNA JÓNSDÓTTIR frá Suðureyri, Súgandafirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. apríl kl. 13.30. Ása Bjarnadóttir, Eyjólfur Bjarnason, Guðrún Bjarnadóttir, Þórhaliur Bjarnason, Andrés Bjarnason, Anna Bjarnadóttir, Páli Bjarnason, Karl Bjarnason, Arnbjörg Bjarnadóttir, Borghildur Bjarnadóttir, Hermann Bjarnason, Vilhjálmur Óskarsson, Guðfinna Vigfúsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Magnús Hagalínsson, Sigríður Gissurardóttir, Hildur Þorsteinsdóttir, Eðvarð Sturluson, Jón Björn Jónsson, Pricilla Stockdale Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn. Gunnar Guðbjarts- son — Kveðjuorð Foringi er fallinn — kaldir vindar næða um dreifða byggð frá ystu nesjum til innstu dala. Þjóðin öll er fátækari. Aðalstarf Gunnars Guðbjartssonar var fyrir bændur og síðari árin skipaði hann sér ótrauður í fremstu röð þeirra alltof fáu sem vara við gálausum leik með fjöregg þjóðarinnar. Þótt líkamskraftar skertust barðist hann fyrir bændur og þjóðina alla. Þar er nú skarð í fámennan hóp virkra t Móðir mín og systir okkar, RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Gnoðarvogi 36, andaðist í Landspítalanum 11. apríl. Már Kjartansson, Bergvin Guðmundsson, Steindór Guðmundsson, Engilbert Guðmundsson, Guðbjartur Guðmundsson. t Faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, SNORRI BRYNJÓLFSSON, Eskihlíð 20A, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. apríl kl. 13.30. Blóm afþökkuð. Þeir, sem vildu minnast hans, láti Krabba- meinsfélagið njóta þess. Berta Snorradóttir Garðar Jóhannsson, Brynjar Snorrason, Hrafnhildur Karlsdóttir, Garðar Snorrason, Svala Þórhallsdóttir og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för móður minnar, tengdamóður og ömmu, SVEINBJARGAR BJARNADÓTTUR. Svava Torfadóttir, Kristinn Jónsson, Sveinn Jónsson, Erna Jónsdóttir, Jón Stefánsson, Bjarni Jónsson, Guðrún Jónsdóttir, Anna Jónsdóttir. t Ástkær dóttir okkar og systir, ÞÓRUNN JÓNÍNA HAFÞÓRSDÓTTIR, Brekkulæk 4, verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn 16. apríl kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Barnadeild Hringsins og Áskirkju. Lilja Hjördís Halldórsdóttir, Hafþór Jónsson, Tómas B. Hafþórsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför mágs míns og föðurbróður okkar, GUÐJÓNS ANGANTÝSSONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks Elliheimilisins Grundar og Dvalar- heimilisins Áss í Hveragerði. Fyrir hönd annarra vandamanna. Aðalbjörg Júlfusdóttir, Guðrún Vilhjálmsdóttir, Elsa Vilhjálmsdóttir, Hafsteinn Vilhjálmsson, Angantýr Vilhjálmsson, Unnur Vilhjálmsdóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar, mágkonu og frænku, PETRÍNU MAGNÚSDÓTTUR fyrrverandi talsímakonu, Birkimel 8, Reykjavík. Borghildur Magnúsdóttir, Guðbrandur Magnússon, Anna Júlia Magnúsdóttir, frændsystkini og makar. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — sími 681960 varnarmanna. Nú þegar leiðir skilj- ast { bili þakka ég Gunnari Guð- bjartssyni vináttu við mig og störf í þágu dreifðar byggðar. I þeim störfum hans fannst ekki brestur frekar en í öðru er honum var tiltrú- að. Minningu hans verður mestur sómi sýndur með því að bændur landsins fylgi fordæmi hans — gef- ist aldrei upp. Okkar ieiðtoga er best að minnast með því að við siítum ekki byggðakeðjuna — gef- umst ekki upp — og lifum í þeirri trú að aftur komi vor í dal. Ég kveð Gunnar Guðbjartsson í full- vissu þess að hans hafi beðið starfs- vettvangur á vegum þess guðs sem sólina skapaði. Fjölskyldu hans sendi ég samúðarkveðjur. Halldór Þórðarson Kveðja: ÓliÞ.Bem- ódusson Fæddur 12. júní 1990 Dáinn 27. mars 1991 Við viljum kveðja lítinn frænda okkar, Óla Þór Bernódusson, með þessu versi: Hví var þessi beður búinn, bamið kæra, þér svo skjótt? Svar af himni heyrir trúin hljómar gepum dauðans nótt. Það er kveðjan: „Kom til mín.“ Kristur tók þig heim til sín. Þú ert blessuð í hans höndum, hólpin sái með ljóssins öndum. (B. Hall.) Elsku Björk, Beddi og synir. Guð gefi ykkur styrk á þessum erfiðu tímum og trú á að birti upp um síðir. Fjölskyldan Austurvegi 6, Vík. Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri Í'W% blómaverkstæðii ISlNNA:. Skólavörðustíg 12 á horni Bergstaðastrætis simi 19090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.