Morgunblaðið - 29.05.1991, Side 6
-6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1991
19.19 ► 19:19.
Fréttir.
20.10 ► Á grænni grund.
Umsjón: Hafsteinn Hafliðason.
20.15 ► Vinirog vandamenn.
21.05 ► Hvalfangarar í Labr-
ador. Heimildarmynd um
lífsbaráttu þessa fólks.
22.00 ► Sherlock Holmes.
Lokaþáttur þessa breska
framhaldsþáttar.
22.50 ► Fótboltaliðsstýr-
an. Næstsíðasti þáttur um
fótþoltaliðsstýruna Gabrielu
Benson.
23.40 ► Darraðardans
(Dancer'sTouch). Mynd um
kynferðisafbrotamann.
Stranglega bönnuð börn-
um. Lokasýning.
1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjóns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson
og Hanna G. Sigurðardóttir..
7.45 Listróf Bókmenntagagnrýni Matthíasar Við-
ars Sæmundssonar.
.8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir
Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu
Hannesar J. Magnússonar (22)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Hafsteinn Hafliðason fjallar
um gróður og garðyrkju. Umsjón: Guðrún
Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.65 Dánadregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn . Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir. tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón" eft-
ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les lokalestur
(12)
14.30 Miðdegistónlist.
- Fantasíu-kvartettinn ópus 2 fyrir óbó, fiðlu,
lágfiðlu og selló eftir Benjamin Britten. Geoge
Zubicky, Terje Tonnesen, Lars Anders Tomter
og Truls Otterbech Mörk leika.
- „Elegy og Sospiri" eftir Edward Elgar. Nýja •
Það er sjaldan hlýtt og milt veð-
ur hér suðvestanlands að
minnsta kosti. Stundum lygnir og
hlý sumargolan leikur um fólkið
sem sest á brunahana og tekur
nágranna tali. En á Austurlandi er
þessu öfugt farið. Þar eru menn
dottnir ofan í Mallorkaveður þegar
þokuslæður læðast úr firði. Þannig
skiptist ísland í tvö lönd í veður-
fræðilegu skilningi. En lýsa hefð-
bundnar veðurfréttir með sínum
kortum og útskýringum veðurfræð-
inga nógu vel þessu sérstæða veður-
lagfi er fylgir okkur íslendingum frá
vöggu til grafar?
Nýjar veðurfréttir
Væri ekki sniðugt að rjúfa frétt-
irnar með örstuttum innskotum frá
þeim veðursvæðum sem lýst er á
kortunum? Þannig sæju áhorfendur
léttklædda bændur að verki á
Vopnafirði í sólarbreyskju og á
næsta andartaki kollega í rigningu
Fílharmóniusveitin leikur; Sir John Barbirolli
stjórnar. .
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Þórðar
Halldórssonar á Dagverðará. Umsjón: Valgerður
Benediktsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. í Reykjavik og nágrenni með
Sigríði Pétursdóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sin sér-
fræðing, sem hlustendur geta rætt við i síma
91-38500.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- „Euryanthe", forleikur eftir Carf Maria von
Weber. Hljómsveitin Fílharmonía leikun Wolf-
gang Sawallisch stjórnar.
- Ur „Synphonie espagnole" fyrir fiðlu og hljóm-
sveit ópus 21 eftir Edouard Lalo. Itzhak Perlman
leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í París; Daniel
Barenboim stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir,
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
20.00 RúRek '91.
- Bent Jædig tríóið é tónleikum á Hótel Borg.
Með Jædig leika Tómas R. Einarsson á bassa,
Eyþór Gunnarsson á píanó og Einar V. Scheving
á trommur.
— Sveiflusextettinn og sextett Viöars Alfreðs-
sonar á Tveimur vinum. Með Viðari leika Rúnar
Georgsson og Árni isleifs ásamt hrynsveit frá
Hornafirði. Umsjón: Vernharður Linnet. (Hljóðrit-
að i gær.)
—.l'i Jl HnJ.I.I JK^.I.H.IM'—
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum i vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
í Flóanum. Það eru bara birtar
myndir af óveðri á íslandi nánast
í beinni útsendingu. Þessu þarf að
breyta til að lífga þjóðina. Og þegar
þessi nýi skilningur á veðurlaginu
nær að festast í hugskotinu þá
finnst manni kannski landið allt
öðru vísi en í dag þegar menn sjá
ekki út úr veðrinu í orðsins fyllstu
merkingu. Nú og þegar hálendis-
vegurinn kemur geta menn nánast
valið sér veðursvæði: Skroppið úr
suðaustanbarningi suðvesturhorns-
ins til sólarstranda Austfjarða. Eða
þá Austfirðingar frá norðaustank-
alsa í bjarta norðanátt sunnan
heiða. Þessi vegur á eftir að ger-
breyta landinu okkar góða og gerða
það byggilegra.
Nýr miðbœr
Þessa dálkana er undirritaður
önnum kafinn við að kynna nýjar
hugmyndir þrátt fyrir að ekkert sé
nýtt undir sólinni. En fer þar að
0.10 RúRek '91. Meira frá tónleikum Viðars Al-
freðssonar og Sveiflusxtettsins á Tveimur vinum.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Oagskré: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs-
dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús
Þorvalds Þorsteinssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður
G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 —' 68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudág kl. 8.07.)
20.30 Sýnishorn af nýrri plötu með Yes: „Union".
21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
dægurlög fré fyrri tið. (Endurtekinn þáttur fré
laugardegi.)
22.07 RúRek '91. Útvarp fra tónleikum The New
Jungle Trio á Hótel Borg. Meðlimir The New
Jungle Trio eru saxafónleikarinn Morten Carles-
en. Pierre Dörge gitarisikari og Irene Brecker á
hjómborð. Kynnir á tónleikunum er Vernharður
Linnet.
23.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
dæmi predikarans er sagði m.a.:
Sá sæði þínu að morgni og lát hend-
ui' þínar eigi hvílast að kveldi, því
að þú veist ekki, hvað muni heppn-
ast, þetta eða hitt, eða hvort tveggja
verði gott. (11. 6.) Já, það er best
að hugleiða ekki hvort þetta strit
sé til einhvers. En að mati undirrit-
aðs er það frumskylda fjölmiðla að
kynna nýjar hugmyndir. Ein öflug-
asta hugmyndaveitan eru hinar
aðsendu greinar er birtast á síðum
Morgunblaðsins. Þar koma oft nýjar
hugmyndir er hvetja menn til dáða.
Ein slík barst á bls. 12 í seinasta
laugardagsblaði frá Birni Ólafs
arkitekt er starfar í París og var
þar reyndar á sömu síðu athyglis-
verð grein eftir Önund Ásgeirsson
um kvótann. En í grein Björns Ólafs
var miðborg Reykjavíkur skoðuð í
alveg nýju ljósi: Far West 1955:
Roggnir strákar aka rúntinn á
glampandi bílum. Pelsklæddar frúr
taka krók framhjá rónum. Embætt-
ismenn taka ofan hatt og flýta sér
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. helduráfram.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.)
3.00 í dagsins önn . Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi.
4.00 Næturtög.
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM ¥90'9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól-
afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. kl.
7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt-
ir. Kl. 7.30 Morgunorö. Séra Cesil Haraldsson
flytur. Kl. 7.40 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Trondur
Thoshamar pislahöfundur fær orðiö. Kl. 8,15
Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl.
9.00 Fréttir.
9.05 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur.
Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30
Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð-
launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns-
son tekur é móti óskum hlustenda.
13.00 Á sumamótum. Umsjón Ásgeir Tómasson
og Erla Friðgeirsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumamótum
18.00 Á heimamiðum. Islensk tónlist valin af hlust-
endum.
18.30 Kvöldsagan.
20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekin þáttur.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
f
á fundi til umræðna um umbætur
á þessum voðalega stað. Skvísur
skrækja. Menntaskólapiltar í næl-
onskyrtum drekka kók. í útjaðri
bæjarins setjast innflytjendur að í
gömlum herbúðum. / Er Reykjavík
amerísk borg. Svar: Já.
Síðan leiðir Björn Ólafs rök að
því að meðan við streitumst við að
smíða evrópska miðborg í amerísk-
um Kringlubæ þá deyr gamli mið-
bærinn. Þessa hugmynd verður að
skoða í sjónvarpi því við eigum öll
þessa miðborg ekki síður en
Dimmuborgir eða Lögberg. Mið-
borg Reykjavíkur er flókið fyrir-
bæri en af hverju ekki að fá glögga
gesti til að skoða fyrirbærið með
gestsauganu? Slíkir „gestaþættir“
gætu rofið hinn ósýnilega vítahring
andlegrar stöðnunar sem getur svo
hæglega kæft fijóa hugsun og
framfarir.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Orð Guðs til þin. Blandaöur þáttur I umsjón
Jódísar Konráðsdóttur.
11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
11.40 Tónlist.
16.00 Alfa-Fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
16.40 Guð svarar. Barnaþáttur i umsjón Kristinar
Hálfdánardóttur.
17.30 Blönduð tónlist.
23.00 Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp. Eirikur Jónsson og Guðrún
Þóra næringarráðgjafi.
9.00 Páíl Þorsteinsson. Kl. 11 Iþróttafréttir Valtýr
Björn.
11.00 Haraldur Gíslason. Flóamarkaður i 15 minút-
ur milli kl. 13.20 og 13.35. Uppákomur í tilefni
dagsins.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist, fróðleikur og létt
spaug.
17.00 (sland í dag. Jón Ársæll Þórarson og Bjarni
Dagur Jónsson. Síödegisfréttir kl. 17.17.
18.30 Heimir Jónssson. Tónlist í bland við fróðleiks-
mola.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
2.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson.
8.00 Fréttayfirlit.
9.00 Jón Axel Ólafsson.
10.00 Fréttir.
10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel.
11.00 iþróttafréttir.
11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.30 Vertu.með ivari í léttum leik.
13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur.
14.00 Fréttir.
16.00 Fréttir
16.05 Anna Björk Birgisdóttir.
16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum.
17.00 Topplag áratugarins.
17.30 Brugðið á leik.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Anna Björk heldur áfram.
18.20 Lagaleikur kvöldsins.
18.45 Endurtekið topplag áratugarins.
19.00 Halldór Backmann.
20.00 Simtalið.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu nótunum.
22.15 Pepsi-kippa kvöldsin.
23.00 Óskastundin.
01.00 Darri Ólason.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson.
17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Timi tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust-
endur I sima 27711.
n, ,,oa_»
7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Klemens Amarson.
19.00 Guðlaugur Bjartmarz.
20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason.
Svar: Já