Morgunblaðið - 29.05.1991, Page 12

Morgunblaðið - 29.05.1991, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1991 HRAUNHÁMARhf áá Vá FASTEIGNA-OG SKIPASALA Rcykjavikurvogi 72. Mafnariirði. S- 54511 I smíðum Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja og 5 herb. („penthouse") fullb. íb. með góðu útsýni. Verð 2ja herb. fullb. 6,6 millj. 5 herb. fullb. 9,1 millj. Fást einnig tilb. u. trév. Traðarberg - til afh. strax. Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúð- ir. Verð 8,2 millj. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 5 millj. Fást einnig fullb. Suðurgata - Hf. - fjórbýli. Aðeins eftir ein 4ra herb. íb. ásamt bílsk. ca 150 fm. Til afh. tilb. u. trév. fljótl. Verð 8,8 millj. Hörgsholt. Mjög skemmtil. 190 fm parhús á einni hæð. Til afh. fokh. að innan og fullb. að utan í júlí. Verð 8,0 m. Einbýli - raðhús Stekkjarhvammur. Mjög faiiegt 165,6 fm endaraðh. Að auki er innb. bílsk. Heitur pottur í garði. Gott útsýni. Skipti æskil. á 4ra herb. ib. Verð 13,8 m. Hellisgata. Algjörl. endurn. 110 fm einbhús á tveimur hæðum. Mögul. á bílsk. Áhv. nýtt húsnlán. Verð 8,7 millj. Öldugata - Hf. Mjög fallegt 156,5 fm nettó einbhús, kj., hæð og ris. Mjög skemmtil. eign. Verð 10,3 millj. Efstakot - Álft. Nýl. 210 fm einb- hús ásamt tvöf. bílsk. Að mestu fullb. Nýtt húsnlán 4,7 millj. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. Verð 12,5 millj. 4ra-5 herb. Sléttahraun. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Parket á gólfum. Verð 8,0 millj. Suðurgata - Hf. Nýkomin mjög falleg 98,1 fm nettó 4ra herb. ib. á 1. hæð í góðu eldra steinh. Mjög gott útsýni. Verð 7,5 millj. Móabarð. 139,2 fm nettó 6-7 herb. ib., hæð og ris. Bílskúrsr. Mikiö áhv. Verð 9,5 millj. Suðurgata - Hf. Mjög falleg og mikið endurn. 108 fm 4ra herb. íb. í fallegu eldra steinh. sem skiptist í hæð og kj. Verð 7,7 millj. Öldutún m/bílsk. 138,9 fm nt. 5 herb. efri sérhæð. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Endurn. hús að utan. Innb. bílsk. Húsbr. 2,5 millj. Verð 9,2 millj. Arnarhraun. Mjög faileg 4ra herb. 122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt eldh. Parket á gólfum. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. Arnarhraun. Mjög faiieg 116 fm 4ra herb. efri sérh. sem skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur. Nýtt gler og gluggar. Ákv. sala. Laus nú þegar. Verð 7,4 millj. 3ja herb. Hverfisgata - Hf. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Tvö aukaherb. í kj. Verð 6,1 millj. Smyrlahraun - m/bflsk. Mjög falleg 84,5 fm nt. 3ja herb. íb. á 2. hæö. 28,2 fm bílsk. Ról. og góður stað- ur m/aöeins 4 íb. í stigagangi. V. 7,0 m. Austurgata - Hf. Mjög falleg 3ja herb. miðhæð í skemmtil. eldra steinh. Nýtt eldh. Verð 6,0 millj. Breiðvangur. Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Parket. Endurn. blokk. Verð 7 millj. Smárabarð Hf. - nýtt lán - laus Strax. Höfum fengið í einka- sölu nýl. mjög skemmtil. 94,8 fm nettó íb. sem skiptist í rúmg. stofu, borðst., svefnh. og aukaherb. Tvennar svalir. Allt sér. Nýtt húsnlán 2,9 millj. Verð 7,1 millj. Hraunstígur. 62 fm 3ja herb. risíb. í góðu standi. Verð 4,8 millj. 2ja herb. Erluhraun. Mjög falleg 60,7 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í tvíb. Allt sér. Verö 5,9 millj. Lyngmóar - m/bflsk. Höfum fengiö í sölu mjög fallega 68,4 fm nt. 2ja herb. íb. á 3. hæð á þessum vin- sæla staö. Gott útsýni. Verð 6,5-6,7 m. Engihjalli - KÓp. 64,1 fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Þvottah. á hæöinni. Verð 5,0 millj. Hvaleyrarbraut. nsofmskrifst-, iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Kaplahraun. Mikið endurn. 240 fm iðnhúsnæði. Til afh. strax. Kaplahraun. 60 fm iðnhúsn. ásamt innr. rými. Innkdyr. Verð 2,8 millj. Magnús Emilsson, jCm lögg. fasteignasali. VIBRATORAR Stdu) steinsteypu. Léttir meöfærilegir viðhaldslitlir. ^vallt fyrirtiggiandi. ru Þ.ÞORDRlMSSON&CO Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640 51500 Hafnarfjörður Laufvangur Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 85 fm. Álfaskeið 4ra herb. íb. m/bílsk. á 3. hæð. Suðurgata Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð, ca. 100 fm. Álftanes - Norðurtún Einbhús ca 200 fm. Góðir greiðsluskilm. Húsið er í eigu Sparisjóðs Hafnarfj. V. 13,5 m. Sævangur Gott einbhús á mjög fallegum stað rúml. ca 280 fm m/bílskúr. Norðurbraut Efri hæð ca 140 fm auk bílskúrs. Neðri hæð ca 270 fm. Búið að samþykkja 3 íb. á neðri hæð. Hentugt f. byggaðila. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn.- og/eða versl.-/skrifsthúsn., 382,5 fm. Fokhelt. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Kópavogur - Álfabrekka Gott einbhús á góðum stað á tveimur hæðum ca 270 fm þ.m.t. þílsk. ff Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. . 157621600 HUSAKAUP Borgartum 29 2ja-3ja herb. Stóragerði Rúmg. ósamþ. einstaklíb. á jarðh. í suður í góðu fjölbhúsi. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. Seilugrandi Stór og falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Geymsla og þvherb. innaf eldh. Áhv. 1,7 millj. húsnlán. Ákv. sala. Grettisgata Falleg og mikið endurn. lítil 2ja herb. íb. í þríb. Sérinng. Verð 3,6 millj. Hamraborg - bflsk. Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Nýmáluð. Ný teppi. Þvhús á hæðinni. Fallegt útsýni. Áhv. 2 millj. húsnlán. Laus strax. Verð 5,9 millj. Lundarbrekka Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Suðursv. Áhv. 3 millj. húsnstjórnián. Verð 6,5 millj. Fossvogur Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. á þessum vinsæla stað. Verð 5,8 millj. Kjarrhólmi - húsnlán Falleg, björt og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum góða stað. Húseign ný yfirfarin. Áhv. 2,3 millj. húsnlán. Kópavogur - nýl. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórb. Parket. Sérþvhús og -geymsla í íb. Áhv. góð lang- tímal. 3,7 mlllj. Verð 6,4 millj. Engihjalli - Kóp. Rúmg. 3ja-4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket. Fallegt útsýni. Þvherb. á hæöinni. Ákv. sala. Stærri eignir Stóragerði - bílsk. Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa, 3 svefnh. Suðursv. Bílskúr. Ákv. sala. Verð 8,1 milljj. Espigerði 4ra herb. endaíb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Þvhús í íb. Skipti á minni eign mögul. Ákv. sala. Flúðasel - bflsk. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Parket. Suöurusv. Þvhús í íb. Bílskýli. Húseign í toppstandi, nýl. uppgert. Verð 7 millj. Sumarbústaðir Grímsnes, Skorradalur, Húsafell, Svarfhólssk. Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr. Guðrún Árnad., viðskfr. Haukur G. Garðarsson, viðskfr. FLUXUS ________Myndlist____________ Eiríkur Þorláksson Af þeim tveimur sýningum, sem nú standa yfir að Kjarvalsstöðum, er Fluxus-sýningin í austursalnum mun minni um sig, og hefur því ekki notið sömu athygli fjölmiðla og sýning Yoko Ono í öðrum hluta hússins. Þetta er vissulega óverð- skuldað; án Fluxus væri nú engin sýning í húsinu, því Fluxus-hreyf- ingin var mikilvægur þáttur í þeirri listþróun, sem Yoko Ono hefur vak- ið athygli fyrir. Því er vert að gefa þessari litlu en margþættu sýningu nánari gætur. En hvað var Fluxus? George Maciunas var litháskur innflytjandi til Bandaríkjanna, og hafði árið 1960 komið með þetta orð sem heiti á tímariti, sem menn- ingarklúbbur Litháa í New York ætlaði að gefa út. Það komst aldrei á laggirnar, en heitið var of gott til að það hyrfi; ári seinna hafði Maciunas gert áætlun um sex tölu- blöð tímarits, sem átti að heita Fluxus, og koma út ársfjórðungs- lega, fyrst í febrúar 1962. Maciunas var þá þegar kominn í samband við hóp listafólks, sem var að þreifa fyrir sér með nýjungar á listasvið- inu, til að bijóta upp þann stofnana- brag, sem kominn var á allan lista- heiminn í kjölfar abstraktlistarinn- ar. Þegar fyrsta útgáfan var loks send út (sem eins konar árbók), seint á árinu 1964, hafði orðið rót- tæk breyting á innihaldinu; þarna voru prentuð listaverk, orðaverk og smáhlutir, allt sett í trékassa, sem var festur saman með járnboltum, og nafnið sett utaná með þrykki- stöfum. Þegar Maciunas leitaði fyrir sér í enskum orðabókum, komst hann að því að því að orðið „flux“ var ekki aðeins til sem nafnorð, sögn og lýsingarorð, heldur gat það haft alls sautján mismunandi merkingar. í stefnuyfirlýsingu um Fluxus sem hann sendi frá sér 1963 lagði Mac- iunas einkum áherslu á þrjár merk- ingar orðsins: hreinsun, flæði og samruna. í eigin athugasemdum fjallaði hann um hreinsun heimsins af borgaralegri menningu (m.a. list- um samtímans), sölumennsku (m.a. listmarkaði samtímans) og vest- rænum áhrifum, flæði lifandi listar fyrir alla (ekki aðeins gagnrýnend- ur, listvini og aðra listamenn), og samruna listrænna og pólitískra byltingarsinna í sameinaðan bar- áttuhóp. Manifesto C u Iturc, PUZGE tkt wcrU of dract art , imifction , Ortificio/ ort, ojiffraif art^ iÍJusionisiic art, ma/krmaticol art, -------- PUZáe THB WOtlV pF 'EuBopA bJISM ' ! rzoMore a K.e\/oLuTioMAfiY flocp AHD TIVE l*t AXT Pramote hvrm art, anti-art, promoTr NOKl ART ZEALITY *o fmihj gratprd «// proptrs, ntít on/'j cnlics, Ji lcttantes onti proftnionah. t.P — +J* ftirrs 0f cuthrra/, íociol U polih'ca/ revolvtionanes into unifed ftonf tr orction. George Maciunas: Fluxus Mani- festo 1963. Þessar skoðanir urðu grunnurinn að Fluxus-hreyfingu sem varð al- þjóðleg, því fjöldi listamanna, eink- um í Bandaríkjunum og Evrópu, sameinuðust undir þessu heiti. Þó svo þarna væri í raun fátt nýtt á ferðinni (hér þarf aðeins að minna á fjölmargar stefnuyfirlýsingar ít- ölsku fútúristanna frá 1909-15, og starf Marcel Duchamp og annarra dada-ista árin eftir fyrri heimstyrj- öld), þá hentaði þessi byltingar- og hreinsunarandj vel á sjöunda ára- G5 GoldStcir „Þab er alveg ótrúlegt hvab þessi örbylgju- ofn hefur reynst vel!" Goldstar-örbylgjuofnarnir hafa reynst einstaklega vel og skv. könnun hérlendis í fyrra var bilanatíöni ofnanna í algjöru lágmarki. Nú eru þeir fáanlegir meb sérlega góöum afslætti á vorutsölu okkar. ER-646: 23 lítra, 650 W, tölvustýrbur, með 7 styrk- stillingum, snúningsdiski og kostaði 36.100,- en útsöluverb er 32.990,- eða 29.990,- stgr. ER-5054: 20 lítra, 530 W, með 30 mín klukku, 7 styrk- stillingum, snúningsdiski og kostaði 28.210,- en útsöluverð er 25.990,- eða 23.990,- stgr. ER-513; 28 lítra, 650 W, meb 30 mín. klukku, 5 styrk- stillingum, snúningsdiski og kostabi 34.850,- en útsöluverð er 28.990,- eba 25.990,- stgr. ER-654: 28 lítra, 650 W, tölvustýrbur, með 10 styrk- stillingum, snúningsdiski og kostaði 38.720,- en útsöluverð er 32.90,- eða 28.900,- stgr. ER-9350: 25 lítra, 650 W, með 60 mín klukku, 7 styrk- stillingum, snúningsdiski og kostaöi 58.310,- en útsöluverð er 44.900,- eba 39.900,- stgr. Viö tökum vei á móti þér! SKIPHOLT119 SÍMI 29800 E % greiöslukjör við allra hæfi til allt aö 30 mán.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.