Morgunblaðið - 29.05.1991, Síða 23

Morgunblaðið - 29.05.1991, Síða 23
23 MOKGL'NBl.AÐiP MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1991 ALMAIMMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819 ’/z hjónalífeyrir ..................................... 10.637 Full tekjutrygging ..................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri ............. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða ........................ 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.104 Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ......................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 28. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ver8 verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 97,00 91,00 95,78 5,814 556.872 Þorsklun. 200,00 200,00 200,00 0,024 4.800 Ýsa 109,00 96,00 104,72 11,264 1.179.623 Karfi 36,00 36,00 36,00 0,046 1.656 Ufsi 51,00 51,00 51,00 0,095 4.845 Steinbítur 51,00 51,00 51,00 0,051 2.601 Langa 59,00 59,00 59,00 0,035 2.065 Lúða 340,00 190,00 284,16 1,949 553.968 Koli 69,00 65,00 68,91 0,468 32.252 Skata 95,00 95,00 95,00 0,367 34.865 Blandað 54,00 54,00 54,00 0,018 972 Gellur 265,00 265,00 265,02 0,021 5.804 Samtals 118,11 20,153 2.380.323 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur sl. 108,00 87,00 102,05 44,781 4.570.116 Þorskur smár 92,00 86,00 90,37 0,627 56.664 Ýsa sl. 116,00 89,00 108,66 23,174 2.471.838 Karfi 43,00 39,00 6,141 262.224 Ufsi 65,00 55,00 64,02 4,463 285.715 Steinbítur 55,00 48,00 49,27 1,933 95.242 Langa 63,00 57,00 57,19 1,192 68.196 Lúða 310,00 100,00 254,20 1,560 396.545 Skarkoli 68,00 60,00 64,18 5,386 345.700 Sólkoli 100,00 45,00 79,79 0,264 21.065 Keila 41,00 41,00 41,00 0,367 15.047 Skata 40,00 20,00 28,00 0,025 700 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,156 1.560 Undirmál 80,00 10,00 76,86 2,048 157.418 Samtals 94,96 92,119 8.748.031 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur sl. 110,00 80,00 100,48 10,704 1.075.561 Humar stór 1550,00 999,00 1550,00 0,150 232.500 Ýsa sl. 120,00 87,00 104,89 20,666 2.167.765 Humar smár 800,00 800,00 800,00 0,430 344.000 Undirmál 80,00 80,00 80,00 0,457 36.560 Keila 34,00 34,00 34,00 0,400 13.600 Langa 57,00 57,00 57,00 0,177 10.089 Svartfugl 20,00 20,00 20,00 0,013 260 Langlúra 49,00 42,00 45,10 1,154 52.045 Steinbítur 53,00 40,00 51,35 0,317 16.278 Lúða 345,00 225,00 276,38 0,163 45.050 Ufsi 64,00 50,00 60,89 5,501 334.999 Skarkoli 67,00 67,00 67,00 0,266 17.822 Skata 80,00 50,00 64,52 0,093 6.000 Karfi 47,00 44,00 46,36 8,051 373.243 Blandað 21,00 21,00 21,00 0,020 420 Sandkoli 30,00 30,00 30,00 0,430 12.900 Öfugkjafta 36,00 36,00 36,00 1,226 44.136 Skötuselur 440,00 430,00 435,44 0,741 322.660 Blá & langa 59,00 59,00 50,00 0,281 16.579 Samtals 99,97 51,241 5.122.467 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 90,00 86,00 87,21 24.990 2.179.378 Ýsa 100,00 100,00 100,00 1,310 131.000 Undirmál 66,00 66,00 66,00 1,099 72.534 Ufsi 48,00 48,00 48,00 1,461 70.128 Steinbítur 41,00 41,00 41,00 0,497 20.377 Keila 20,00 20,00 20,00 0,049 980 Lúða 100,00 .100,00 100,00 0,005 500 Samtals 84,18 29,393 2.474.164 FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn Þorskur (sl.) 95,00 87,00 93,64 13,948 1.306.061 Ýsa (sl.) 110,00 92,00 95,16 5,038 479.437 Blandað 45,00 45,00 45,00 0,110 4.950 Karfi 47,00 44,00 45,07 3.154 142.145 Keila 30,00 30,00 30,00 0,917 27.510 Langa 66,00 60,00 64,35 2,474 159.198 Lúða 280,00 100,00 244,00 0,375 91.500 Langlúra 41,00 41,00 41,00 0,750 30.750 Lýsa 35,00 35,00 35,00 0,137 4.812 Skata 170,00 95,00 122,01 0,180 22.022 Skarkoli 65,00 65,00 65,00 0,012 780 Skötuselur 450,00 51,00 241,67 2,076 501.712 Steinbítur 51,00 48,00 49,37 1,225 60.502 Ufsi 65,00 59,00 62,20 9,537 593.247 Samtals 85,76 39,934 3.424.627 I 1 tnrpíéM CO CD ib co Metsölublaó á hverjum degi! Kór frá Akureyrarkirkju heldur tónleika á Akranesi Þórsmörk: Sumarbúðir fyrir unglinga í JÚNÍ mun Ungmennahreyf- ing Rauða kross Islands standa fyrir suntarbúðum í samráði við landgræðsluna, Ferðafélag Is- lands og Skógrækt ríkisins. Búðirnar verða í Þórsmörk og eru fyrir 13 til 15 ára ungl- inga, sem gert er ráð fyrir að verði í fjórurn hópum og hver þeirra um sig dvelji í Þórsmörk í 5 daga, frá mánudegi til föstu- dags. í sumarbúðunum verður reynt að blanda saman starfi og leik. Farið verður í skipulagðar göngu- ferðir með leiðsögumanni sent mun kynna flóru landsins og leið- beina við tqárækt og áburðar- dreifingu. Á kvöldin verður grillað og farið í leiki, haldnar kvöldvök- ur og sungið við varðeld. Markmiðið með sumarbúðun- um er að kenna unglingum að umgangast landið og þekkja nátt- úru þess. Frekari upplýsingar og skrán- ing eru á skrifstofu Rauða kross íslands. Athugið að fjöldi þátttak- enda er takmarkaður. (Fréttatiikynning) Frá Þórsmörk. KÓR Akureyrarkirkju undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar sem jafnframt er organisti Akureyrarkirkju, heldur tónleika í Vina- minni á Akranesi fimmtudagskvöldið 30. maí kl. 20.30 og föstudags- kvöldið 31. maí á sama tíma syngur hann ásamt Kór Garðakirkju og Háskólakórnum í Hallgrimskirkju í Reykjavík kl. 20.30. Um undir- leik sjá Kristinn Örn Kristinsson, píanó og orgel, Margrét Stefáns- dóttir, þverflauta og Björn Steinar Sólbergsson, orgel. Efnisskrá tónleikanna á Akranesi er fjölbreytt. Flutt verður nýtt kór- verk „í forgörðum Drottins" eftir akureyska tónskáldið Jón Hlöðver Áskelsson, sem hann samdi að beiðni kórsins í tilefni 50 ára vígslu- afmælis Akureyrarkirkju í nóvem- ber sl. Verkið var í fyrsta skipti flutt í heild sinni á tónleikum Kórs Akureyrarkirkju á Akureyri sl. suhnudag. Einnig verður flutt Missa brevis í C-dúr kv. 259 eftir Wolfgang Amadeus Mozart við undirleik Kristins Arnar Kristinssonar. Kór- inn flutti þetta verk á kirkjulista- viku í Akureyrarkirkju í apríl sl. og á tónleikum sl. sunnudag. Þá syngur kórinn þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar og Hafliða Hall- grímssonar og þijá madrígala frá jafnmörgum löndum. Á bilinu 40-50 manns skipa Kór Akureyrarkirkju. Einsöngvarar á tónleikunum á Akranesi úr röðum kórfélaga verða Biyngeir Kristins- son, tenór, Dagný Pétursdóttir, sópran, Aðalbjörg Áskelsdóttir, sópran, Sigrún Arngrímsdóttir, alt, og Benedikt Sigurðarson, bassi. Á tónleikunum í Hallgrímskirkju flytur kórinn verk Jóns Hlöðvers Áskelssonar í forgörðum Drottins. Einnig syngur kórinn ásamt Kór Garðakirkju og Háskólakómum tvö verk Nun danket alle Gott eftir Franz Lizt og 150. Davíðssálm eft- ir Cesar Franck. Stjórnandi verður Ferenc Utassy, stjórnandi tveggja síðarnefndu kóranna, en um undir- Ieik á orgel sér Björn Steinar Sól- bergsson, stjórnandi Kórs Akur- eyrarkirkju. (Fréttatilkynning) Ráðherrar þingfuðu um sveitarstj órnarmálin DAGANA 15. og 16. maí sl. var haldinn í Bergen í Noregi níundi fundur sveitarstjórnarmálaráðherra aðildarríkja Evrópuráðsins. Fundinn sátu fulltrúar 25 aðildarríkja, þar á meðal Tékkóslóvakíu og Ungverjalands, sem nýlega hafa gerst aðilar, en fulltrúar Pól- lands sátu fundinn af Islands hálfu ásamt Húnboga Þorsteinssyni skrifstofustjóra og Þórhildi Líndal deildarstjóra. Aðalumræðuefni fundarins voru valddreifing og aukin sjálfstjórn sveitarfélaga og lýðræðisleg þátt- taka í stjórnun sveitarfélaga og eftirlit með sveitarstjórnum. I ræðu sinni á fundinum gerði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra grein fyrir helstu nýmæl- um í lagasetningu á sviði sveitar- stjórnarmála hérlendis undanfarið. Þar er um að ræða ný sveitarstjórn- arlög frá 1986, ný lög um tekju- stofna sveitarfélaga og lög um verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga sem tóku gildi 1990 og lög um félagsþjónustu sveitarfélaga sem tóku gildi á þessu ári. Við þessa lagasetningu hefur verið lögð áhersla á aukna sjálfstjórn sveitar- félaga, sjálfsforræði þeirra um nýt- ingu eigin tekjustofna og tilfærslu valds og verkefna frá riki til sveitar- félaga þannig að sem mest fari saman ákvörðun, framkvæmd og fjárhagsleg ábyrgð. Sl. vetur sam- þykkti Alþingi heimild til handa rík- isstjórninni að fullgilda Evrópusátt- mála um sjálfstjórn sveitarfélaga og hefur nú verið gengið frá þeirri fullgildingu. í ályktunum fundarins er m.a. lögð áhersla á eftirfarandi:- Aukna pólitíska og stjórnunarlega vald- dreifingu sem grundvallist m.a. á FÉLAG íslenskra bifreiðaeig- enda mótmælir eindregið fyrir- hugaðri skerðingu á vegafé um 350 milljónir króna á hessu ári. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu. í fréttatilkynningunni segir ennfremur að tekjur ríkissjóðs af bifreiðum fyrstu mánuði ársins hafi farið langt fram úr áætlun og samkvæmt vegaáætlun sé fyr- irhugað að leggja rúmlega 71 kíló- metra af bundnu slitlagi á þjóð- vegi landsins á árinu 1991, en það því að ábyrgð skuli venjulega vera á höndum þess stjórnvalds sem er næst hinum almenna borgara. Nauðsyn samvinnu mismunandi stjórnvalda til að tryggja sem best skynsamlega nýtingu þeirra fjár- muna sem til ráðstöfunar eru, stuðla að jöfnun á fjárhagsstöðu sveitarfélaga og ná fram fjárhags- legum og félagslegum jöfnuði íbú- anna. sé stórfelldur niðurskurður frá liðnum árum. Þá segir að gera megi ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs af bifreiðum verði yfir 15 milljarðar króna á þessu ári, en aðeins rúmur þriðj- ungur teknanna eigi að renna til vegagerðar. „Það eru eindregin tilmæli stjórnar Félags íslenskra bifreiða- eigenda að ríkisstjórnin hverfi frá þeirri óheilla ákvörðun að skerða það litla fé sem búið var að sam- þykkja að nota á þessu ári til vega- gerðar,“ segir í fréttinni. Mótmælir skerðingu á vegafé á þessu ári

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.