Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 35
 MORqUHBLAÐIÐ .MJÐVIKUPAGUK 29. MAI 1991 35 BMHllftKI SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar í sal 1, Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 09 11.10. — Bönnuð innan 12ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hi ___________ Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★ ★ ★ ★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★ ★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. BARNALEIKUR2 Sýnd í C- sal kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Átak í ferðamál- um á Sauðárkróki Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Dl Ahp^QI Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HUNDAR TILHIMNA Sýnd kl. 5. PASSAÐUPPA STARFIÐ Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sauðárkróki. FERÐAMÁLAFÉLAG Skagafjarðar og Siglufjarðar var stofnað 29. apríl síðastliðinn. Tilgangur félagsins er m.a. að efla ferðaþjónustu á starfssvæðinu, stuðla að samvinnu milli hagsmunaaðila og leita nýrra leiða til að laða ferðamenn til svæðisins. Félagið kaus sér starfs- s.s. að leita til almennings stjórn fram að fyrsta aðal- fundi sem verður haldinn í haust. í stjórninni eru: Ein- ar Steinsson, formaður, Sauðárkróki, Bjarni Egils- son, Hvalnesi, Elín Sigurð- ardóttir, Sölvanesi, Guð- mundur Davíðsson, Siglu- firði, og Jón Garðarsson, Neðra-Asi. Félagið er opið öllum ein- staklingum, félögum og stofnunum sem áhuga hafa. Ljóst er að tími vinnst ekki til stórátaka fyrir komandi sumar en undirbúningur starfsáætlunar næsta tíma- bils er þegar hafinn. Ýmsar hugmyndir hafa komið upp, Morgunblaðið/Róbert Schmidt Hópurinn sem stóð fyrir hreinsuninni á kauptúninu. Með þeim er Valdimar Gunnarsson íþróttakennari og aðalsprauta íþróttafélags Bílddælinga. íþróttafélagið hreins- ar í fjáröflunarskyni eftir hugmyndum að nýj- ungum í ferðaþjónustu. Náin samvinna verður milli félagsins og Upplýs- ingamiðstöðvar ferðamála sem starfrækt verður í Varmahlíð í sumar. Upplýs- ingamiðstöðin verður opnuð 15. júní og opin frá íd. 9 til 22 á hveijum degi. Hér- aðsnefnd Skagafjarðar í samvinnu við ferðamálafull- trúa, Vigfús Vigfússon, og ferðamálanefnd hafa ráðið tvo starfsmenn til starfa i Upplýsingamiðstöðinni. Til starfsins voru ráðin: Guðríður Sigurbjörnsdóttir, Lundi, og Halldór Þ. Hall- dórsson, Sauðárkróki. Að Upplýsingamiðstöð- inni og starfi ferðamálafuli- trúa standa Héraðsnefnd Skagafjarðar, Iðnþróunar- félag Norðurlands vestra og hagsmunaaðilar. - BB. ■ / TILEFNI af 50 ára afmæli Háskólabókasafns hefur franska sendiráðið fært safninu bækur að gjöf. Hluti bókagjafarinnar er nú til sýnis í anddyri Háskólans ásamt ýmsum öðrum ritum og fleiri gögnum um Frakk- land og franska menningu í eigu Háskólabókasafns og bókasafns Alliance franca- ise. Á síðastliðnu ári minnt- ust Frakkar þess að 100 ár voru liðin frá fæðingu Char- les de Gaulle og 20 ár frá andláti hans. Þá voru einnig iiðin 50 ár frá því hann kom fyrst fram á sjónarsvið fran- skra stjórnmála. Af þessu tilefni hefur Háskólabóka- Uíldudal. NOKKRIR . hressir krakkar úr íþróttafé- lagi Bílddælinga komu saman fyrir stuttu til að hreinsa rusl í kauptún- inu til fjáröflunar. Hreinsunin gekk vel og tók hún aðeins einn dag. Alls söfnuðust um 70 þús- und krónur og verður ágóðanum varið til upp- byggingar á litlum íþróttavelli sem væntan- lega verður staðsettur í miðju kauptúninu. Um er að ræða leikvöll sem hægt er að nýta undir minni- háttar kappleiki og aðrar uppákomur. Aðalíþróttavöllur stað- arins er innar í firðinum, en völlurinn, sem er gra- svöllur, var gerður í sjálf- boðavinnu fyrir fáeinum árum og er talinn vera með bestu grasvöllum á Vestfjörðum. Einnig eru hlaupabrautir og frjáls- íþróttaaðstaða við völlinn. R. Schmidt. safn komið fyrir á göngum aðalbyggingar 24 vegg- spjöldum um stjórnartíð Charles de Gaulle í Frakkl- andi, sem franska sendiráðið hefur gefið safninu svo og sýningu á bókurn urn de Gaulle úr bókasafni Alliance francaise. Sýningarnar standa til 20. júní. (Fréttutilkymiing) LIFSFORUNAUTUR Sýndkl. 5,7,9og11. RYÐ Sýndkl.7. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl.5,9og 11. Bönnuð innan 12 ára NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 11. Kevin Costner 7)4H5/íR V/í) l II i ★ * * * SV MBL. * ★ * * Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonncll, Graham Green, Rodney A. Grant. Lcikstjóri: Kevin Costner. Bönnuðinnan14ára- Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. VEGIMA FJÖLDA ÁSKORANA HEFUR MYNDIN VERIÐ FÆRÐ í A-SAL Á50G9 SÝNINGUM. CYRANO DE BERGERAC Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bcstu búninga auk þess sem hún sóppaði til sín 10 af 12 Cesar-verð- launum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd. ★ * * SV Mbl. *** PÁ DV. - * * ★ *Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 íD-sal. Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og farið hef- ur sigurför um heini- inn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.