Morgunblaðið - 14.08.1991, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Sígild ævin- týri. 17.40 ► Töfraferðin. Teiknimynd. 18.00 ► Tinna. 18.30 ► Nýmeti. 19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
áJi.
19.19 ► 19.19. 20.10 ► Á grænni grund. Stuttur 21.10 ► Alfred Hitchcock. Dularfullur þáttur í 22.30 ► Bílasport.
og fróðlegur þáttur um garðyrkju anda Alfreds Hitchoook. 23.05 ► Hinn frjálsi Frakki (The Free Frenchman) (5). italskur framhalds-
og blómarækt. 21.35 ► Brúðir Krists (Brides of Christ). Fimmti flokkur með ensku tali.
20.15 ► Lukkulákar(Coasting). og næstsíðasti þáttur þessa vandaða mynda- 00.00 ► Hringdu í mig . . . (Call Me). Mynd frá 1987. Stranglega bönnuð
Gamansamur breskur þáttur um flokks. börnum.
Bakerbræðurna. 00.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
0
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Vefiuriregnir. Bæn, séra Guíný Hallgrims-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Daniel Porsteinsson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit, fréttir á ensku. Kíkt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik.
8.00 Fréttir.
8.10 Hollráð Rafns Geirdals.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 I farteskinu Upplýsingar um menningatvið-
burði erlendis.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
8.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson.
(Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur"
eftir Karl Helgason. Höfundur lýkur lestri sögunn-
ar (28)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Millí fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýr-
alif. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánartregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað i næt-
urútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Cri-
stoph Hein Sigurður Karlsson les þýðingu Sigurð-
ar Ingólfssonar (15) .
14.30 Miðdegistónlist.
að er spurning hvort eigi ekki
að taka upp fimmtudagslokun
á ný og þá bara á fréttum? Það er
nefnilega stanslaust verið að sýna
blóðug lík í sjónvarpsfréttum. Er
ekki kominn tími til að hvíla fólk á
þessum myndum? Og hvað um
fréttamyndir af innlendum vett-
vangi? Þar eru til allrar hamingju
sjaldan eða aldrei sýndar myndir
af fyrrgreindu tagi. En samt verða
innlendar fréttir stöðugt áreitnari
og minna okkur á að við lifum hér
ekki lengur á vemduðum reit á
eyjunni ísbláu. Fyrir skömmu talaði
til dæmis fréttamaður hinnar sam-
einuðu fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2 við íslenskan eiturlyfja-
sala. Viðtalið kom fyrst í árdegis-
fréttum en síðan í 17:17 og loks í
19:19.
Blóðnálar
Vissulega hafa fréttamenn talað
áður við íslenska eiturlyfjasala en
- „Andstæður" fyrir klarinettu, fiðlu og pianó
eftir Béla Bartók. Hans Lemser, Susanne Laut-
enbacher og Bernhard Kontarsky leika.
- Sónatína eftir Eugéne Bozza, Málmblásarak-
vintettinn I Búdapest leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Helga
Hálfdanarsonar. Þáttur í tilefni áttræðisafmælis
hans. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi
Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.)
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds-
son. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.)
17.30 Sinfónia númer 94 eftir Josef Haydn. Ung-
verska fílharmónían leikur; Antal Dorati stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00-01.00
20.00 Framvarðasveitin. Straumar og stefnur i tónl-
ist líðandi stundar. Nýjar hljóðritanir, innlendar
og erlendar. Frá norrænu tónlistarhátiðinni i
Gautaborg (Nordisk Musikfest) dagana 4. til10.
febrúar 1991.
— Úr kórverkinu „Ástarljóð" eftir Sven-Eric Jo-
hanson. Höfundur Ijóða er Lars Forsell. Rilkeen-
semblen syngur. Gunnar Eriksson stjórnar.
- „Symphonie Chez nous" eftir Sven-Eric Jo-
hanson. Sinfóniuhljómsveitin i Gautaborg leikur.
Grzegorz Nowak stjórnar. Umsjón: Kristinn J.
Nielsson.
21.00 í dagsins önn — Flakkað um Egyptaland.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá 22. júli.)
21.30 Kammermúsik. Stofutónlist af klassískum
toga. Sónata númer 5 i F-dúr fyrir fiölu og pianó
(„Vorsónatan".) eftir Ludwig van Beethoven.
David Oistrakh og Lev Oborin leika.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
fyrrgreint viðtal var óvenjulegt að
því leyti að það varpaði litla íslandi
um stund inn í miðja hringiðuna.
Þannig sagði eiturlyfjasalinn frá því
að smáhópur eiturlyfjasala hefði
selt eiturlyf fyrir á sjöundu milljón
á Þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum.
Þar hafa nokkrir blóðpeningarnir
runnið í vasa eiturmangaranna
meðan brennan logaði og hugljúfir
Eyjasöngvar hljómuðu milli kletta.
Sorgleg þróun. Þá greindi eitur-
lyfjasalinn frá því að mikið ofbeldi
viðgengist í kringum eiturlyfjasöl-
una. Menn væru handleggsbrotnir
og meiddir á ýmsan hátt ef þeir
borguðu ekki smæstu skuldir. En
óhugnanlegust var lýsingin á eitur-
lyfjasölunni í grunnskólunum.
Fullyrti þessi gamalreyndi eitur-
lyfjasali að í efstu bekkjum grunn-
skóla væru sérstakir sölumenn er
skiptu á milli sín skólum borgarinn-
ar. Þessir kornungu sölumenn væru
vandir frítt á fíkniefnin. Hér kemur
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto
Moravia Hanna Maria Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (29)
23.00 Hratt flýgur stund á Flateyri við ðnundar-
fjörð. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Þorgeir Ástvaldsson hefja daginn
með hlustendum. Inga Dagfinnsdóttir talar frá
Tokyo.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima
og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn-
ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins; Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Katrín Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guðmundur
Birgisson, Þórunn. Bjarnadóttir og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús
Þorvalds Þorsteinssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu.
þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson
situr við símann, sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. íslandsmótið i knattspyrnu.
fyrstu deild karla Iþróttafréttamenn fylgjast með
gangi mála í leikjum kvöldsins: Fram-Víðir og
Stjarnan-FH.
21.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
upp saga sem kunningi sag'ði undir-
rituðum frá Ítalíu. Þessi maður
hafði rekist á mikið af sprautuná-
lum er hann stytti sér leið yfír skóla-
lóð. Við nánari eftirgrennslun kom
í ljós að þetta voru nálar sem her-
óínsjúkir nemendur notuðu. ítalskir
eiturlyfjasalar höfðu þann háttinn
á að dreifa fyrst kannabisefnum en
síðan sterkari efnum og loks her-
óíni í skólunum.
Það er siðferðileg skylda fjölm-
iðla að upplýsa þessi mál og taka
saman höndum við skólayfirvöld,
kennara, foreldra, löggæslumenn
og unglinga í þeirri von að stemma
stigu við þessari eiturlyfjasölu. Ef
hún heldur áfram eða magnast þá
verður til lítils að hafa hér hreint
loft og sæmilega tæran sjó.
Friðaruppeldi ...
... er víst ekki í tísku þessa dag-
ana. En þessi uppeldisstefna varð
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar. - halda áfram.
3.00 I dagsins önn. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
FM?909
AÐALSTOÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson
og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun-
leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30
Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta?
Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasiminn er
626060.
13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur.
18.00 Á heimamiðum. (slensk dægurlög að ósk
hlustenda. Óskalagasiminn er 626060.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Blítt lætur blærinn. Umsjón Pétur Valgeirs-
son.
einkar áberandi þegar Sovétar voru
voldugir og ógnuðu heimsbyggð.
Líka þegar þeir voru að missa vöid-
in og efnahagshrunið knúði þá að
samningaborðinu. Eftir að menn
náðu saman þá dofnaði talið um
friðaruppeldið eins og eðlilegt má
telja. En er ekki þörf fyrir nýja
tegund af friðaruppeldi er miðast
ekki bara við að hræða börn á kjarn-
orkusprengjum? Þetta nýja friðar-
uppeldi myndi fremur beinast að
því að takmarka ofbeldi í sjón-
varpi, bæði í fréttamyndum og al-
mennum kvikmyndum, eða stýra
því fram hjá viðkvæmum sálum.
Fjölmiðlarnir eiga ekki bara að lýsa
þjóðfélaginu heldur taka þátt í
mótun þess. Hvað segja stuðkall-
arnir á EFFEMM um þetta (??) en
í gærmorgun dustuðu þeir af radd-
böndum Ragga Bjarna sem eru enn
í fínu lagi.
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 I lifsins ólgujó. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
9.00 Tónlist. Kl. 09.55 Veðurfregnir.
10.00 Orð Guðs til þin. Blandaður þáttur í umsjón
Jódísar Konráðsdóttur með fræðslu frá Ásmundi
Magnússyni, forstöðumanns Orðs lifsins.
11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
11.40 Tónlist,
20.00 AGAPE. Óli Jón og Mæja kynna tónlist.
22.00 Dagskrárlok.
7.00 Morgunþáttur. Júlíus Brjánsson og Guðrún
Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa
timanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir og
íþróttafréttir kl. 15.
15.00 Kristófer Helgason. Kl. 16 Veöurfréttir.
17.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17.
19.30 Fréttir.
20.00 Haraldur Gíslason.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15
islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek-
kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti.
kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15
Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta-
saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur-
inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30
Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40
ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er
670-957.
kl. 15.00 [þróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis-
dóttir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög
áratuganna. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægi-
leg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975.
19.00 Halldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Símtalið.
Kl. 21.15 Pepsí-kippan.
22.00 Auðun Georg Ólafsson. Kl. 23.00 Óska-
stundin.
01.00 Darri ólason á næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Áxel Axelsson.
17.00 island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Timi tækifæranna. Kaup og sala fyrir hlust-
endurí síma 27711.
7.00 Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig-
urðar.
16.00 KlemensAmarson. kl. 18Gamansögurhlust-
enda.
19.00 Björgúlfur Hafstað.
20.00 Arnar Bjarnason.
00.00 Næturtónlist.
Aukið ofbeldi