Morgunblaðið - 14.08.1991, Blaðsíða 25
1-
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991
25
Amtsbókasafnið:
Sýning um
Svíaí
Finnlandi
FARANDSÝNINGIN „Finlands-
svenskere" stendur nú yfir í sal
Amtsbókasafnsins á Akureyri.
Um er að ræða sýningu um Svía
í Finnlandi og er megintilgangur
hennar að gefa sýningargestum
skýrari mynd af þessum nágrönn-
um okkar. Sýningin á þannig brýnt
erindi við skóla og bókasöfn, sem
og almenning.
Sýningin stendur yfir dagana 12.
ágúst til 30. ágúst, en safnið er
opið alla virka daga frá kl. 13.00
til 19.00 og á laugardögum frá
10.00 til 15.00.
(Fréttatilkynning)
----♦ ♦ ♦
Framkvæmdir
við Glerársund-
laug tefjast
Framkvæmdir við uppsetningu
potta, busllaugar og útibúnings-
klefa við Sundlaugina við Glerár-
skóla hafa tafist nokkur og segir
Gunnar Jónsson formaður
íþrótta- og tómstundaráðs að
Ijóst sé að verkið verði um hálf-
um mánuði á eftir áætlun.
I upphafi átti að taka aðstöðuna
úti við í notkun í vor, en m.a. vegna
ágreinings við hönnuði dróst verkið
fram á sumar og stóð til að sund-
unnendur utan Glerár gætu stungið
sér ofan í heitu pottana í ágústbyij-
un, en þeir verða að bíða enn um
' sinn.
sipr:- -m-
Morgunblaðið/Guðmundur Hrafn
Lottógaukur í gönguför
Frosti, góðkunningi Lottóspilara, hefur flutt lögheimili sitt til Akur-
eyrar og var hann í gönguför með nýjum eiganda sínum, Helgu,
og kunningja hennar, honum Sigga. Frosti er 6 ára gamall og ber
aldurinn vel.
Mikil vinna í frystihúsinu á Dalvík:
Aukin áhersla á vinnslu fisks
í neytendapakkningar í haust
AUKIN áhersla verður lögð á
að pakka fiski í neytendapakkn-
ingar hjá Frystihúsi Kaupfélags
Eyfirðinga á Dalvík með haust-
inu, en um síðustu áramót var
sett upp fiskpökkunarlína hjá
fyrirtækinu. Mikil vinna hefur
verið í frystihúsinu í allt sumar
og var óvenju mikið af skóla-
fólki ráðið til starfa þar. Þegar
mikill afli hefur borist að landi
hefur á stundum þurft að grípa
til þess að vinna hann í ódýrari
pakkningar þar sem mikinn
tíma tekur að þjálfa starfsfólk
sem vinnur við snyrtingu.
Eyjafjörður:
Allar hlöður að
fyllast af heyjum
Seinni sláttur vel á veg kominn
BÆNDUR tala um að þeir séu að kafna í heyjum og þeir viti bara
ekkert hvað eigi að gera við þau,“ sagði Ólafur Vagnsson ráðunautur
l\já Búnaðarsambandi Eyjafjarðar. Bændur í Eyjafirði eru flestir vel
á veg komnir með seinni slátt, sumir reyndar búnir og hafa menn sjald-
an séð annan eins heyfeng og í ár. Allar hlöður fullar og hey hrann-
ast upp í stæðum við húsveggi.
Ólafur sagði að meirihluti bænda
í Eyjafírði væri vel á veg kominn
með seinni slátt. Sumir hefðu
reyndar þegar lokið við að slá tún
sín tvívegis í sumar. Heyfengur
væri með því allra mesta sem
menn hefðu séð. Þurrkatíð framan
af sumri gerði að fyrri sláttur var
heldur undir meðallagi, en bleytu-
tíð í upphafi júlímánaðar og síðan
samfelld hlýindi hefðu haft sín
áhrif á óvenju mikla sprettu síðari
hluta sumars.
„Heyin hrannast upp, allar hlöð-
ur eru að fyllast og stæður af öllu
tagj hvar sem við verður komið.
Það liggur við að bændur neyðist
til að slá, þar sem þeir eru ekki
sáttir við að tún fari í sinu í stórum
stíl undir vetur.“
Ólafur sagði að bændur reyndu
að nýta heyin til heykögglagerðar,
eitthvað gætu þeir selt til fóðurbl-
öndunar og þá horfðu menn mjög
til hestamanna í þéttbýli varðandi
sölu, en ljóst væri að framboð yrði
óvenjumikið í haust.
Sigurður Óskarsson yfirverk-
stjóri sagði að í sumar hefði mikið
verið að gera, að jafnaði unnið frá
kl. 6 á morgnana til kl. 17 og iðu-
lega einnig eitthvað um helgar.
Óvenju mikið hefði verið tekið inn
af sumarfólki, á milli 20-30 nýjir
starfsmenn sem ekki hefðu áður
unnið í frystihúsi. Það tæki tíma
að þjálfa nýtt fólk og stundum
hefði orðið að vinna hráefnið í
ódýrari pakkningar og fljótunnari
af þeim sökum, þegar mikill afli
hefði borist að landi og það væri
ekki sú staða sem menn helst kysu.
Með haustinu verður aukin
áhersla lögð á vinnslu fisks í neyt-
endapakkningar og eru ýmsar nýj-
ungar á þeim vettvangi í bígerð.
Frystihúsið festi kaup á fiskpökk-
unarlínu, sem sett var upp í byijun
árs og hófst framleiðslan undir
vorið. Mest hefur verið selt til Mið-
Evrópu, Bretlands og Svíþjóðar,
en sala á innanlandsmarkaði hefur
einnig gengið þokkalega. Sigurður
sagði að framleiðslan hefði ekki
verið auglýst eða kynnt sérstak-
lega og því væru menn ánægðir
með viðtökurnar hér heima. Frysti-
húsið annar um 6 tonnum af físki
í smápakkningum á hveijum degi,
eða um 15 þúsund öskjum miðað
við fulla keyrslu.
„Við munum eflaust í framtíð-
inni færa okkur meira yfír á þessa
neytendalínu, til lengri tíma litið
er það hagstæðara. Verð á físki
sveiflast upp og niður, en er aftur
stöðugra hvað þessa pakka varðar.
Kaupin á fiskvinnslulínunni voru
fjárfesting til framtíðar,“ sagði
Sigurður.
Vinningar í 6
HAPPDRÆTTI
HASKÖLA ISLANDS
vænlegast tll vinnings
VINNINGAR I 8. FLOKKI
UTDRATTUR 13. 8. '91
'91
MINNIN6AR KR.5Ö.ÖÖÖ
17312 17314
KR. 2.ÖÖÖ.ÖÖÖ
17313
KR. 250. ööö
5165 10368 38332
KR. 75.000
2284 11159 20160 33906 45707 58294
3812 17364 28565 39963 51187 58828
8614 18889 33552 41233 55935
KR. 25. C
110 3437 11139 14143 22800 25013 31977 34147 43487 51072 54889 59040
196 7178 11839 14501 22845 25984 32134 34841 44503 51242 55541 59091
378 9009 12105 14984 22853 24505 32591 34983 47009 51515 55720 59182
1171 9348 12223 18038 23222 24492 32849 37889 47342 51744 54051 59341
1444 9548 12419 18357 23498 29292 34448 38483 47505 51942 54774 59499
1523 9405 12483 19433 23492 29850 35052 38982 47884 53981 54991 59845
2043 9770 12440 21895 23743 30398 35120 40743 48192 54133 57098
2057 10434 14420 22430 24793 31428 34077 41837 50209 54217 57324
KR. 12.000
45 3449 7443 12583 17004 20118 24480 29140 33150 37537 41929 44515 51225 55496
94 3741 7790 12731 17087 20219 24502 29142 33145 37585 42004 44548 51296 557«
m 3772 7802 12890 17124 20254 24559 29293 33184 37584 42016 44459 51310 55770
224 3794 7830 12985 17135 20273 24547 29487 33199 37441 42043 44472 51349 55843
285 3907 7870 13049 17148 20359 24483 29503 33216 37444 42173 44487 51388 55887
313 3952 7941 13054 17221 20345 24896 29572 33245 37448 42292 44811 51525 54199
373 4040 8027 13171 17232 20411 25110 29474 33344 37721 42480 44881 51530 54202
451 4047 8049 13314 17284 20418 25275 29764 33385 37729 42531 44893 51581 54292
484 4150 8152 13359 17288 20453 25333 29812 33413 37993 42599 47004 51425 54332
492 4281 8174 13430 17391 20441 25387 29854 33478 37994 42421 47040 51448 54344
493 4294 8213 13444 17404 20523 25480 29901 33484 38011 42443 47112 51659 56450
529 4340 8237 13474 17424 20413 25576 29909 33457 38044 42478 47289 51811 54454
540 4393 8349 13585 17489 20729 25430 30113 33789 38104 42722 47352 51843 54490
437 4395 8395 13588 17497 20730 25633 30130 33813 38231 42756 47357 51872 54514
448 4448 8447 13591 17507 20751 25453 30157 33851 38305 42804 47378 51917 54544
490 4484 8468 13594 17579 20854 25839 30216 33960 38334 42822 47395 51969 54435
812 4543 8528 13422 17417 20842 25920 30290 34073 38340 42894 47418 51990 54455
852 4570 ' 8717 13497 17744 21100 24053 30334 34198 38394 42971 47495 52095 54673
871 4417 8727 13758 17840 21179 24123 30348 34210 38484 43004 47529 52251 54788
1011 4440 8734 13791 17841 21217 24273 30527 34248 38554 43042 47540 52416 54913
1042 4488 8793 13822 17848 21279 24312 30538 34244 38431 43095 47584 52438 57124
1048 4759 8832 13848 17998 21290 24330 30545 34292 38474 43113 47597 52484 57141
1042 4772 8845 13951 18126 21293 24340 30433 34402 38684 43134 47657 52712 57158
1141 4787 8943 14045 18203 21324 24378 30448 34408 38719 43243 47696 52781 57182
1177 4805 9323 14054' 18258 21413 24414 30649 34574 38748 43254 47740 52821 57306
1199 5033 9333 14101 18247 21440 24504 30934 34591 38770 43282 47780 52922 57347
1217 5070 9343 14154 18315 21599 24509 30958 34729 38859 43287 47808 53006 57342
1285 5115 9542 14299 18321 21631 24521 30976 34748 38915 43379 47846 53042 57345
1304 5192 9550 14323 18416 21725 26559 30977 34816 38927 43396 48205 53047 57429
1327 5255 9572 14343 18447 21929 24442 31023 34825 38950 43401 48319 53079 57598
1424 5345 9755 14350 18484 21941 24749 31073 34909 39083 43447 48493 53125 57419
1447 5412 9859 14382 18488 22059 ‘ftaro 31161 34940 39235 43549 48529 53143 57431
1498 5438 9938 14424 18522 22101 24849 31144 34944 39409 43574 48594 53185 57444
1529 5513 9944 14758 18526 22335 24859 31251 35043 39511 43403 48596 53189 5/A5
1414 5440 9949 14742 18542 22439 24889 31303 35044 39578 43441 48802 53197 57839
1415 5490 10009 14851 18544 22443 24893 31477 35099 39653 43451 48812 53229 58048
1419 5494 10012 14842 18574 22428 26928 31544 35142 39442 43714 48883 53339 58103
1807 5824 10124 14899 18593 22494 27023 31576 35290 39877 43774 48925 53355 58140
1829 5886 10133 14954 18448 22743 27071 31588 35321 39976 43994 48928 53503 58142
1859 5902 10224 15024 18472 22784 27074 31657 35339 40038 44171 48998 53578 58182
1923 5983 10233 15106 18735 22844 27129 31442 35387 40075 44259 49050 53582 58272
1954 5994 10255 15142 18750 22918 27144 31714 35400 40212 44329 49109 53429 58304
1944 4084 10277 15224 18743 22971 27171 31794 35457 40422 44415 49128 53781 58349
2032 4119 10379 15243 18782 22972 27299 31799 35487 40440 44551 49185 53834 58595
2092 4247 10498 15358 18830 22987 27314 31858 35485 40548 44573 49254 53852 58404
2178 4243 10511 15370 18850 23044 27330 31879 35772 40557 44590 49273 53865 58470
2225 4289 10525 15383 18878 23102 27363 31893 35803 40409 44773 49598 53914 58769
2240 4327 10437 15488 18898 23149 27374 31897 35813 40422 44913 49602 54124 58778
2259 4339 10447 15438 18901 m/o 27540 31984 35944 40448 45016 49442 54151 58808
2340 4507 10771 15440 19039 23288 27544 32014 34113 40443 45067 49671 54234 588«
2345 4578 11049 15732 19045 23297 27703 32089 36197 40476 45084 49732 54348 58840
2551 4589 11091 15748 19053 23304 27743 32149 34282 40791 45120 49782 54359 58911
2581 4593 11143 15892 19170 23328 27843 32157 34400 40844 45163 49906 54373 58948
2409 4419 11340 15897 19225 23375 27904 32161 34433 40859 45177 49974 54740 59058
2455 4424 11440 15910 19293 23434 27943 32176 34434 40923 45321 50023 54744 59120
2759 4443 11449 15969 19299 23502 27979 3222? 34441 40987 45341 50049 54795 59127
2837 4442 11713 15972 19448 23524 27993 32296 34453 41045 45420 50192 54820 59132
2855 4493 11837 15994 19504 23533 28020 32384 34701 41054 45542 50220 54943 59150
2895 4721 11859 16176 19550 23554 28148 32444 34784 41119 45583 50237 55048 59171
2944 4817 11949 14313 19435 23434 28233 32449 34813 41147 45400 50372 55102 59222
3011 4929 11985 14328 19480 23714 28243 32500 34908 41190 45437 50429 55124 59270
3043 4944 12014 14333 19694 23742 28291 32535 37010 41204 45716 50516 55153 59298
3075 4958 12047 14338 19497 23874 28297 32409 37077 41237 45739 50451 55244 59342
3178 7019 12044 14410 19705 23886 28353 32494 37090 41309 «798 50497 TOBSI 59430
3193 7148 12072 14502 19759 24028 28343 32712 37091 41315 45812 50737 55350 59441
3221 7140 12084 14591 19909 24044 28554 32832 37128 41325 45834 50803 55425 59483
3291 7253 12309 14499 19834 24082 28594 32967 37161 41396 45934 50644 554« 59548
3343 7290 12319 14742 19838 24115 28441 32974 37195 41398 45972 50671 55556 59447
3390 7402 12370 14889 19842 24124 28494 32979 37213 41488 44144 50937 55581 59794
3422 7412 12458 16953 19852 24391 28752 33055 37243 41522 44302 51140 55424 59800
3473 7431 12529 16981 19916 24394 28841 33075 37271 41425 44382 51144 55440 59901
3417 7449 12554 16991 20020 24405 29031 33087 37408 41453 44443 51143 55444 59903
3418 7540 12582 14995 20082 24447 29108 33129 37428 41690 44475 51207 55472 59986