Morgunblaðið - 14.08.1991, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991
ATVINNU AUGL YSINGAR
Sendill óskast
Heilsuhraustur, sporléttur unglingur óskast
allan daginn íveturá bókhald Morgunblaðsins.
Upplýsingar ekki í síma.
Álftanes
Blaðbera vantar á Álftanes.
Upplýsingar í síma 652880.
P®isnr0íiittlbWíil»
„Au pair“ - London
Barngóð og áreiðanleg stúlka óskast á
íslenskt heimili í London til að gæta fjögurra
ára barns frá og og með 1. sept. Lágmarks-
aldur umsækjenda er 18 ár. Má ekki reykja.
Upplýsingar í síma 91-11619.
Baðvarsla
Laus er til umsóknar 70% staða baðvarðar
við íþróttahús Lækjarskóla í Hafnarfirði.
Staðan veitist frá og með 1. september nk.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf berist skólaskrifstofu
Hafnarfjarðar Strandgötu 4, eigi síðar en 20.
ágúst nk.
Nánari upplýsingar um starfið fást á sama
stað í síma 53444.
ST.JÓSEFSSPfTAUSa
HAFNARFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar athugið
Lausar stöður
Staða deildarstjóra við svæfingadeild
spítalans er laus til umsóknar. Æskilegt er
að viðkomandi geti hafið störf 1. september
1991 eða eftir nánara samkomulagi. Mögu-
leiki er á að tveir samhentir svæfingahjúkr-
unarfræðingar geti sameinast um stöðuna.
Boðið er uppá fjölbreytt starf hvað varðar
uppbyggingu deildarinnar og starfsemi, nýjar
svæfingavélar og góðan tækjabúnað.
Staða hjúkrunarfræðings við skurðdeild
spítalans. Um er að ræða fullt starf, en hluta-
starf kemur til greina. Starfið er fjölbreytt
og mikil breidd í tegund aðgerða. Boðið er
uppá góða aðlögun og starfsaðstöðu.
Skráning hjúkrunar „Perioperative" er til
staðar. Sérmenntun áskilin.
Staða hjúkrunarfræðings við lyflækninga-
deild spítalans. Um er að ræða fullt starf,
en hlutastarf kemur til greina. Deildin er 28
sjúkrarúm, starfsemi deildarinnar er fjöl-
breytt, auk þess að vera með bráðamóttöku
fyrir Hafnarfjörð og nágrenni.
Endurbætur hafa verið gerðar á deildinni í
tækjaútbúnaði og bættri starfsaðstöðu. Þró-
un í hjúkrun er góð hvað varðar fræðslu til
sjúklinga og skráningu hjúkrunar. Boðið er
uppá góða aðlögun.
Nánari upplýsingar um störfin veitir hjúkrun-
arforstjóri, Gunnhildur Sigurðardóttir, í síma
54325 eða 50966.
Hefilstjórar og
gröfumenn
Hagvirki - Klettur hf. óskar eftir að ráða nú
þegar, í u.þ.b. 2 mánuði, vana menn á veg-
hefil og beltagröfur. Vinnusvæði: Suðurfjöru-
tangi, Hornafirði. Vaktavinna.
Upplýsingar í síma 53999.
§ § HAGVIRKI
Í1 KLETTUR
Þvottahús
ígamla miðbænum
Okkur vantar starfskraft frá kl. 8-16.30 við
afgreiðslu, flokkun og frágang. Þarf að geta
unnið sjálfstætt.
Einnig vantar fólk í fleiri störf.
Vinnutími eftir samkomulagi. Góð laun fyrir
gott fólk.
Upplýsingar í síma 25847 og á staðnum.
Þvottahús A. Smith hf.,
Bergstaðastræti 52.
„Au pair“
- Þýskalandi
„Au pair“ óskast til að gæta þriggja drengja,
8, 7 og 5 ára, í eitt ár eða lengur. Við erum
staðsett í fallegum bæ við ána Rín, ca 60
km frá Frankfurt.
Upplýsingar í síma 656388 (Kristján).
Blönduós
Leikskólastjóri
Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra
við Barnabæ, Blönduósi. Um er að ræða fjöl-
breytt, vel launað starf. Húsnæði fylgir.
Nánari upplýsingar um starfið veitir leikskóla-
stjóri í síma 95-24530.
Bæjarstjóri.
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis
Kennarar óskast að grunnskóium Reykjavík-
ur í handmennt, myndmennt, íþróttir og sér-
kennslu.
Einnig vantar sérkennara að nýstofnuðum
dagdeildum við Melaskóla og Ölduselsskóla.
Fræðslustjórirm íReykjavík
Fóstrur - Kirkjuból
Fóstrur eða starfsfólk með aðra uppeldis-
menntun vantar á leikskólann Kirkjuból
1. september. Á leikskólanum verða nú 3
starfsmenn á deild. Góð vinnuaðstaða og
góður starfsandi. Kynnið ykkur málið.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma
656322.
Vélstjóri - vélvirki
- verkamenn
Ós húseiningar hf. óska eftir að ráða í eftirfar-
andi störf:
1. Vélstjóra/vélvirkja til viðhaldsstarfa.
2. Verkamenn í holplötuverksmiðju.
3. Verkamenn í röraverksmiðju.
í boði er góð aðstaða starfsmanna og góð
laun fyrir hæfa starfsmenn.
Frekari upplýsingar eru veittar næstu daga
í síma 651444 milli kl. 10.00 og 12.00 eða
á staðnum í Suðurhrauni 2, Garðabæ.
ST. JÓSEFSSPÍTALI
LANDAKOTI
Hafnarbúðir
Hjúkrunardeild
aldraðra
í Hafnarbúðum vantar nú hjúkrunarfræðinga
til starfa á næturvöktum. Lítill heimilislegur
vinnustaður, þarsem góðurstarfsandi ríkir.
Upplýsingar veitir Theodóra Reynisdóttir,
hjúkrunarstjóri, í síma 14182.
Lagermenn óskast
Duglega lagermenn vantar strax í vörumót-
töku. Framtíðarvinna.
Upplýsingar í síma 678522 í dag, miðviku-
dag, kl. 08.00-10.30.
Thoro múrhúðun
Múrarar - iðnverkamenn
Okkur vantar nú þegar múrara eða menn,
vana múrvinnu. Mikil vinna.
Nánari upplýsingargefurÁsgeir Valdimarsson.
■■
Sl steinprýði
Stangarhyl 7, simi: 672777.
Augnlækningastofa
Aðstoð óskast í fullt starf. Fjölbreytt vinna
fyrirþann, sem erviljugurað læra nýja hluti.
Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild
Mbl. sem fyrst merktar: „Augnlækninga-
stofa - 24“.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða sem fyrst lipran starfskraft
til almennra skrifstofustarfa. Einhver kunn-
átta á tölvu er nauðsynleg. Starfssvið: Toll-
skýrslur, verðreikningar, bókhald o.fl.
Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 17/8, merktar:
„Talnaglögg - 3982“.
mmnttmmmmmmamanmmmmmmtimmstmfímmmtmmmmmNHHtmmmmmmimmnBmmBtB irsrr.r mm&mm
■rris* v #*»•••«.'» rritftr r« r ».'r* m *• t-m 9 *. isjriurrjr wmm i'-m.rrrrrf *• »-*• mw