Morgunblaðið - 14.08.1991, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 14.08.1991, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991 27 HÚSNÆÐIÓSKAST 3ja herbergja íbúð Þrjú systkini utan af landi óska eftir 3ja her- bergja íbúð í Reykjavík. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 94-2136. Jörð til sölu Jörðin Ytrivellir í Kirkjuhvammshreppi í Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu. Jörðin hentar til alhliða búskapar og er vel í sveit sett nálægt þéttbýli. Jörðin hefur 220 ærgilda framleiðslukvóta. Á jörðinni eru íbúðarhús, fjárhús og hlaða fyrir 200 ær, lítið fjós og hlaða. 30 hross og vélar geta fylgt í söl- unni. Jörðin er skuldlaus. Frekari upplýsingar veittar í símum 95-12448 og 91-41021. Byggðaþjónustan, Nýbýlavegi 22, Kópavogi. ÓSKAST KEYPT Fjársterkur kaupandi óskareftir að kaupa smásöluverslun. Ýmislegt kemur til greina. Vinsamlega leggið inn upplýsingar um nafn og síma og á hvaða sviði verslunin er á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir þann 20. ágúst merkt- ar: „FJ-7997“. • ' ATVINNUHÚSNÆÐI Húspláss til leigu á Ártúnshöfða 600 fm súlulaust. 6 m lofthæð. 5 m breiðar innkeyrsludyr. Laust strax. Upplýsingar í síma 671011. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Framhaldsaðalfundur Hraðfrystihúss Stokks- eyrar hf. verður haldinn í samkomuhúsinu Gimli, Stokkseyri, föstudaginn 23. ágúst nk. og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. KVÓTI Kvóti - kvóti Við óskum að kaupa afnotarétt að „fram- tíðarkvóta". Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690. Hólanes hf., Skagstrendingur hf. FÉLAGSSTARF 31. þing Sambands ungra sjálf- stæðismanna á ísafirði 16.-18. ágúst 1991 Skrifstofuhúsnæði til leigu 310 fm efri hæð (bogahús) í Borgartúni 1 er til leigu frá 1. október. Upplýsingar í símum 11219 og 686234 eftir kl. 18. Dagskrá: Föstudagur 16. ágúst Kl. 12:00 Skráning hefst. Kl. 17:00 Ávarp og þingsetning - Davið Stefánsson, formaður SUS. Ávarp - ísól Fanney Ómarsdóttir, formaður Fylkis. Ávarp - Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Nefndakjör Kl. 18:30 Nefndastörf. Kl. 19:30 Kvöldverður. Kl. 20:30 Ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins sitja fyrir svörum. Stjórnsýsluhús ísafjarðar. Kl. 22:00 Kvöldvaka Laugardagur 17. águst Kl. 9:30 Nefndastörf. Kl. 12:00 Hádegisverður. Kl. 13:00 Nefndastörf. Kl. 14:00 Skýrsla stjórnar, af- greiðsla reikninga, lagabreytingar. Kl. 16:30 Sigling i Vigur. Kl. 20:30 Hátíðarkvöldverður. Hátíðarræða - Matthías Bjarnason. Sunnudagur 18. ágúst Kl. 9:00 Knattspyrna. Kl. 10:00 Afgreiðsla ályktana. Kl. 12:30 Hádegisverður. Kl. 13:30 Afgreiðsla ályktana. Kl. 15:30 Kosning formanns og stjórnar. Kl. 17:30 Þingslit. Skráning og afhending gagna fer fram á Hótel Isafirði. Þingstörf fara fram i Grunnskóla ísafjarðar. ÝMISLEGT Kvenfataverslun - samstarf Heildsala í Reykjavík með mjög gott umboð fyrir kvenföt (kápur, buxur o.fl.), óskar eftir samstarfi við aðila, sem vill setja á stofn og reka kvenfataverslun. Tilboð, merkt: H - 3983“, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 18. ágúst. Kringlan Til sölu er verslunaraðstaða fyrir kvenfata- verslun. Góðar innréttingar. Sala án lagers. Til afhendingar nú þegar. Leigusamningur til 6 ára. Höfum einnig til sölu innflutningsverslun með fatnað. Þekkt vörumerki. Upplýsingar veitir: 26600^ affir þurfa þak yfk höfuáió FttttigntþfónuaUn Amtuntrmtí 17,«. 20000 Þorstainn SMngrimsson Iðgfl- teststgnsssM TILBOÐ - ÚTBOÐ , i ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í að leggja Suðuræð - Áfanga A1. Verkið felst í að leggja 4,3 km langa einangr- aða pípu í plastkápu frá geymum á Reynis- vatnsheiði að Suðurlandsvegi við RauðaVatn og þaðan meðfram Arnarnesvegi að Elliða- ám. Pípan er að hluta 08OO mm víð og 0900 mm að hluta. Verkinu skal lokið 1. október 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 3. september 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 'Singar KENNSLA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. FÉLAGSLÍF Samvera fyrir fólk á öllum aldri í kvöld í Suðurhólum 35. Bæna- stund kl. 20.10. Samveran hefst kl. 20.30. Eitthvað forvitnilegt! Hópur sér um samveruna. Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. H ÚTIVIST GRÓFIHMII • fEYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAKI14606 Miðvikudag 14. ágúst: Rökkurganga Esjuhlíðar Frá Mógilsá að Esjubergi. Njótið síðsumarkvöldsins. Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Sumarleyfi með Útivist. Holl hreyfing - góður félagsskapur. Landmannalaugar - Strútslaug - Básar 20.-25. ágúst. Skemmtilegt afbrigði af „Lauga- veginum“. Bakpokaferð, tjöld. Fararstjóri Sveinn Muller Ath.: Sumarleyfinu er vel varið i ferð um eigin land með Útivist. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 í umsjá Ólafs Jóhannssonar. Efni: ísrael, hvers vegna? Takið Biblíuna með. Allir hjartanlega velkomnir. /ffft SAMBAND (SLENZKRA <$SP/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Kjellrun Langdal og Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 & 11796 19533 Helgarferðir 16.-18. ágúst: 1. Fjölskylduferð í Landmanna- laugar. Sérstakt afsláttarverð, jafnt fyrir fjölskyldufólk sem aöra. Verð kr. 5.800 f. utanfél. og 5.200 f. félaga. Fritt f. börn 9 ára og yngri með foreldrum sinum. Ef áhugi er fyrir hendi er möguleiki á dagsferð i Eldgjá á laugardeginum. 2. Þórsmörk - Langidalur. Gönguferðir við allra hæfi. Miss- ið ekki af sumrinu í Mörkinni. Munið hina hagstæðu sumar- dvöl. Það er hvergi betra að dvelja í Mörkinni en í Skagfjörðs- skála, Langadal. 3. Landgræðsluferð í Þórs- mörk. Það vantar sjálfboðaliða í síðustu landgræðsluferð sum- arsins. Nóg vinna, fríar ferðir og grillmáltið. Skráið ykkur i síðasta lagi fyrir kl. 17 á fimmtudag. 4. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar. Gengið úr Mörkinni yfir hálsinn á laugardeginum. Pantið timanlega. í lok göngunn- ar er Ijúft að fara í Seljavallalaug- ina. Brottför í ferðirnar kl. 20. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3, símar 19533 OG11798. Ferðafélag islands, félag fyrir þig! FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Missið ekki af síðustu sumarleyfisferðunum! 16.-18. ágúst (3 dagar) Núpsstaðarskógar - Lómagnúpur: Náttúruperla á Suðurlandi sem alltof fáir þekkja. Brottför föstu- dagsmorgun ki. 8.00. Tjaldað undir Eystrafjalli. Gönguferðir m.a. að „Tvilitahyl" og Súlutind- um. Berjaland. Fararstjóri: Jón Viðar Sigurðsson. 21 .-25. ágúst (5 dagar) Kerl- ingarfjöll - Leppistungur: Ný og skemmtileg bakpokaferð. Loðmundur, Hveradalir, Kerling- argljúfur o.fl. spennandi staðir á leiðinni. Göngutjöld. 21 .-25. ágúst (5 dagar) Nágrenni Hofsjökuls - Leppistungur: Ný og áhugaverð ökuferð með göngu- og skoðunarferðum. Gist í Laugafelli, Ingólfsskála Lamba- hrauni norðan við Hofsjökul, Hveravöllum og í Leppistungum á Hrunamannaafrétti. Gott tæki- færi til að kynnast töfrum islenskra óbyggða. Gönguferðir um „Lauga veginn“ (Landmannalaugar - Þórsmörk): Brottför öll föstudagskvöld og miðvikudagsmorgna út ágúst. Nokkur sæti laus. 5 og 6 daga ferðir. Aðeins 18 manns í hverri ferð. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798. Ferðafélag íslands, félag fyrir þig. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖCDUGÖTU3 & 11798 19533 Miðvikudagsferð 14. ágúst kl. 20 Kvöldganga í Slunkaríki Ágæt kvöldganga vestan Straumsvíkur. M.a. farið um Rauðamel og Slunkariki (sbr. Slunkaríki Sólons). Sama góða verðið kr. 600,- frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Um- ___ ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Hægt að taka rútuna á leið- inni t.d. á Kópavogshálsi og við kirkjug. i Hafnarfirði. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.