Morgunblaðið - 14.08.1991, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991
*-
* T'vo
I.CAVI-S
POTTORMARNIR “ Sýnd kl. 5.
P.Á. DV ★ ★ ★ A.I. Mbl. ★ ★ ★ '/2
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill
Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og
fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór
Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Miðaverð kr. 700.
Norræna husið:
Sænskur vísnasöngvari
SÆNSKI vísnasöngvarinn
og lagasmiðurinn Stefan
Sundström heldur tónleika
í fundarsal Norræna húss-
ins miðvikudaginn 14. ág-
úst kl. 20.30. Hann syngur
eigin lög og ljóð og vænt-
anlega lög eftir Bellman
og fleiri vísnahöfunda.
Hann hefur verið kallaður
sænskur Jagger og arftaki
Vreeswijks, en einnig hefur
hann leitað í smiðju Freds
Ákerströms og fleiri. Textar
Stefans eru kjarnyrtir og
þykir mörgum hann ögrandi.
Stefan Sundström
Hann segir sjálfur að það sé
nauðsynlegt að hafa neyðar-
eða aukadyr á textunum svo
að áheyrendur geti notið.
BÖRN NÁTTÚRUIMIMAR
og ágæta texta, þótt stundum
hafi mér fundist gagnrýnend-
ur helst til örlátir á smjaðrið
og fagurgalann þegar sá þátt-
ur í tónlistarsköpun hans hef-
ur verið til umfjöllunar. Bubbi
hefur vissulega átt góða
spretti í textagerð og lag-
asmíðum í gegnum árin, en
honum hafa verið mislagðar
hendur á þessu sviði eins og
öðrum höfundum. Og það er
einmitt á þessu sviði sem veik-
asta hlekkinn er að finna á
nýju plötunni þeirra Rúnars
og Bubba að mínu viti.
Þetta er hrá rokktónlist og
langt frá því að vera frumleg
enda hefur það sjálfsagt aldr-
ei verið ætlunin hjá þeim fé-
lögum að skapa tímamóta-
verk. Tónlistin er hins vegar
vel flutt, kraftmikil og
hnökralaus — en átakalítil.
Rytminn er þéttur og gítar-
hljómur í samræmi við fyrir-
inyndina, en gítarsóló Berg-
þórs Morthens hefðu þó sum
hver mátt vera ögn hugmynd-
aríkari. Gunnlaugur Briem
Lromniuieikari sýijif hing veg-
SAGA ÚR STÓRBORG
Sýnd 7 og 9.
SPECTRai ...cordiUG .
nm DOI-HY STEREO |^|?
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14.
Vettvangsferð með
tjömnm í Sandgerði
thEM
doors
NÁTTÚRUVERNDARFÉ-
LAG Suðvesturlands fer
vettvangsferð með tveim
tjörnum í Sandgerði á
fimmtudagskvöld 19. ág-
úst kl. 20.30.
Farið verður frá gamla
Sandgerðishúsinu og gengið
niður að Sandgerðistjöm
austan hennar og áfram að
Flankastaðatjörn. Til baka
verða gengnir kamparnir
milli tjamanna og sjávarins.
Ólafur Karl Nielsen fugla-
fræðingur verður mönnum
til leiðsagnar ásamt staðar-
mönnum. Ferðin tekur um
tvo klukkutíma. Þátttaka er
ókeypis og öllum heimil.
I Sandgerðisbæ em óvenju
mörg lífrík strandvötn með
miklu fuglalífi árið um kring.
Pilturinn
heitir Róar
í GREIN í sunnudagsblaði
Morgunblaðsins 11. ágúst
um silungsveiði var nefnd-
ur ungur vinnumaður
Bjarna bónda Egilssonar í
.Hvalnesi. Hann var sagður
heita Hróar, en rétt er að
pilturinn heitir Róar.
Morgunblaðið biðst vel-
virðingar á þessum mis-
tökuiu.
Stórskemmtileg
og þrælstolin
Hljómplötur
Sveinn Guðjónsson
Rúnar Júlíusson hefur verið
í hópi uppáhalds rokktónlist-
armanna minna frá því ég
barði hann fyrst augum með
Hljómum frá Keflavík á svið-
inu í Háskólabíói fyrir rúmum
aldarfjórðungi. Hann virtist
þá strax vera fæddur í hlut-
verk poppstjörnunnar og geð-
þekkur persónuleiki hans og
hressileg sviðsframkoma
skutu honum fljótlega á topp-
inn, þar sem hann sat um
árabil. Rúnar var töffarinn
sem margir reyndu að líkja
:efyr. Og gamli sjarminn ei;
enn fyrir hendi, á því er eng-
inn vafi. Það sést best á því
að enn í dag trónir hann á
toppi vinsældalistanna, í þetta
sinn í samvinnu við skæmstu
rokkstjörnu þjóðarinnar um
langt árabil, Bubba Morthens.
Og það segir sína sögu að á
sameiginlegu framlagi þeirra
til íslensks tónlistarsumars er
ekki að merkja neitt kynslóða-
bil.
Að mínu viti er Bubbi einn
besti rokksöngvari sem fram
hefur komið hér á landi frá
upphafi og sviðsframkoma
hans er í sérflokki. í röddinni
og framkomunni liggur stoð
hans og styrkur. Hann hefur
líka jsamið mörg í'rába r {ög
Þær ásamt fjörum sveitarfé-
lagsins eru náttúruperlur
þess. Athygli verður vakin á
þörfinni á tengingu tjarn-
anna með göngustígum og
að lífríki þeirra verði kannað
nánar og fylgst verði með
því af heimamönnum, t.d.
skólanemendum.
Rúnar og- Bubbi/GCD:
SIMI 2 21 40
httmmmmí
iu i c im
13
PG
★ ★ * AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar
í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj-
aða, bráðhlœgilega, óborganlega, snarruglaða og fjar-
stæðukennda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið
Sýndkl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
liliB lislir / iiHiiy feipkiii / sciH ilin
5 G
GflGG
ambs
ollne
,Með þögn lambanna
er loksins komin
spennumynd sem
tekur almennilega á
taugarnar".
★ ★ ★ ★ AIMBL.
LOGINHANS
BUDDYS
ALLTIBESTA LAGI - „stanno tutti bene“
eftir sama lcikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
Pelé i Háskólabíói
ÞRUMUSK0T
Vegna þess að knattspyrnusnill-
ingurinn Péle hefur verið hér í
heimsókn, endursýnum við
myndina ÞRUMUSKOT, þar sem
Pelé fer með annað aðalhlut-
verkið.
Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200.
■ i< 14 M
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR
LAGAREFIR
llllilllMIWiltMiilillMMIIIWI'Mi'líilillil
CLASS ACTION
STÓRLEIKARARNIR GENE HACKMAN <OG
MARY ELIZABETH MASTRANTONIO LEIKA HÉR
FEGÐIN OG LÖGFRÆÐINGA SEM FARA HELDUR
BETUR í HÁR SAJVLAN í MAGNAÐRI SPENNU-
MYND. ÞAÐ ERU FRAMLEIÐENDURNIR TED FI-
ELD OG ROBERT CORT SEM KOMA HÉR MEÐ
ENN EINA STÓRMYNDINA, EN ÞEIR HAFA ÁÐ-
UR GERT METAÐSÓKNARMYNDIR EINS OG
„THREE MEN AN A LITTLE BABY" OG „COCTA-
IL".
„CLASS ACTION" - MÖ6NUB ÚRVALSMYND SEM SVÍKUR EN6AN!
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mary Elizabeth
Mastrantonio, Colin Friels og Joanna Merlin.
Leikstjóri: Michael Apted.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
AVALDIðTTANS
DESPERATEI
imi&íj
★ ★ ★ PA DV. - ★ ★ ★ PA DV.
Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
SKJALDBOK-
URNAR2
EDDIKLIPPI-
KRUMLA
Sýnd kl. 5.
★ AIMBL.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
UNGI
NJÓSNARINN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðustu sýningar,
ar enn og aftur hvílíkur yfir-
burðamaður hann er á sínu
sviði. í heildina er tónlistin á
plötunni því áferðarfalleg þótt
ekki sé hún að sama skapi
innihaldsmikil.
Sannleikurinn er nefnilega
sá að þessi tónlist er ekki
frumsamin af þeim félögum,
nema að hluta til. Hún er
samsuða úr gamalkunnum
frösum sem fengnir eru að
láni héðan og þaðan af spjöld-
um rokktónlistarsögunnar.
Þama er til dæmis lagið
„Sweet Home Alabama" nán-
ast í heilu lagi (að undan-
skildu viðlaginu) og á öðrum
stað má heyra gítarfrasa úr
gamalkunnu bítlalagi með
„sándi“ og öllu saman. Ann-
ars er erfitt að benda á ein-
stök dæmi því manni fínnst
eins og lögin í heild sinni hafi
verið flutt hundrað sinnum
áður, af jafn mörgum flytj-
endum. Taktur og tónn eru
eins konar sambland af
„Brown Sugar-skeiði“, Roll-
ing Stones og þeirri hráu,
iiér-amerísku rokktónlist. sem
Creedence Clearwater Revival
voru þekktir'fyrir í kringum
1970 — og eru auðvitað ekki
verri fyrir það, nema síður sé.
Textarnir bera þess sumir
merki að vera hraðsoðnir og
hæfa því kannski ágætlega
tónlistinni sem slíkri, en held-
ur þykir mér nú boðskapurinn
rýr. Þeir eru þó ekki verri en
gerist og gengur í íslenskri
dægurtónlist á vorum dögum.
En það besta við þessa
skífu er þó að gallarnir gleym-
ast við glymjandi spilun. Ég
hef fengið meiri ánægju af
því að hlusta á hana en flest-
ar aðrar sem út hafa komið
í sumar og hvað getur maður
beðið um meira. Einhvers
staðar heyrði ég þá skýringu
að nafn skífunnar og þar með
hljómsveitarinnar væri fengið
af samnefndum grunnhljóm-
um rokktónlistarinnar, enda
væri rokkið ekki mikið flókn-
ara en þessir þrír hljómar.
Um það má að vísu deila, en
þó er heilmikið til í því og þar
liggur kannski hundurinn
grafinn ...