Morgunblaðið - 11.09.1991, Síða 11

Morgunblaðið - 11.09.1991, Síða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR H. SEPTEMBER 1991 Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur: Kjarasamningar tryggi kaupmáttínn A AÐALFUNDI Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur sem haldinn var í fyrrakvöld var samþykkt ályktun þar sem lögð er áhersla á að næstu kjarasamningar mótist af því að tryggja kaupmáttinn og efla atvinnuöryggi í landinu. Þá er Iýst yfir áhyggjum vegna vaxandi at- vinnuleysis á Suðurnesjum og skorað á stjórnvöld að Iáta niðurskurð á ríkisútgjöldum lenda á breiðu bökunum. I ályktuninni segir: „íjóðarsáttar- samningarnir hafa tekist að öðru leyti en því að vextir eru of háir, sem gerst hefur vegna óráðsíu og stjóm- lausrar eyðslu ríkisins. Fundurinn telur að við næstu kjarasamninga- gerð verði að stefna áfram að þjóðar- sátt um lífskjörin, en ætlast til að ríkisvaldið standi sig betur á sviði vaxtamála. I samningagerðinni verð- ur jafnframt að leiðrétta ýmisskonar misfellur og ranglæti, sem orðið hef- ur á sviði sérkjarasamninga. Fundurinn lýsir áhyggjum sínum af vaxandi atvinnuleysi á svæðinu, bæði í sjávarútvegi og þjónustu. Skorar fundurinn á aflamiðlun að þrengja heimildir til útflutnings á óunnum físki því skortur á físki til vinnslu hefur valdið því að fjöldi fisk- verkafólks gengur atvinnulaus. Fundurinn skorar á ríkisstjórn og alþingi að láta spamað og niður- skurð í ríkisútgjöldum lenda á breiðu bökunum. Hinum sem við erfið kjör búa verði hlíft. Fundurinn telur það gmndvallaratriði eigi viðunandi kja- rasamningar að nást að lífskjörin verði jöfnuð og hagur þeirra verst settu tryggður." SÖRLASKJÓL Góð efri hæð ca 100 fm vel staðs. Húsið er töluvert endurn. Hiti í bílastæðum. 28 fm bílsk. Ekkert áhv. Verð 9,8 millj. RAUÐILÆKUR Góð ca 105 fm hæð í fjórbýlishúsi. íb. skiptist í 2 saml., stofur, 2 svefnherb., eldh. og bað. Tvennar svalir. Nýtt gler og gluggar. íb. í góðu ástandi. Verð 8,5 millj. SUNDLAUGAVEGUR Til sölu ca 110 fm neðri hæð ásamt herb. í kjallara m. snyrtingu. Eigninni fylgir ca 40 fm bílskúr. Laus strax. Verð 9,5 millj. FRAKKASTÍGUR Til sölu falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. í nýl. húsi. Eigninni fylgir stæði í bílskýli. Góð íb. Verð 8,5 millj. ESKIHLÍÐ Til sölu ca 100 fm íb. á 2. hæð. Gott aukaherb. í kj. fylgir. Ný eldhúsinnr. Parket. Mjög góð íb. Mögul. að taka 3ja herb. íb. í kaupverð. Verð 7,5 millj. LEIRUBAKKI Góð ca 91 fm íb. á 3. hæð. íb. skiptist í 3 svefnherb, góða stofu, eldh. og bað. Þvottah. í íb. Glæsil. útsýni. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg ca 100 fm íb. á 4. hæð. 4 svefnherb. Sameign nýstands. Stórar suðursv. Parket. Áhv. góð langtímalán 3,4 millj. Verð 7,5 millj. REYKÁS Mjög góð ca 95 fm íb. á 1. hæð. Stór stofa. Tvennar svalir. Þvottaherb. í íb. Áhv. ca 2,0 millj. langtímalán. Verð 7,3-7,4 millj. BLÖNDUBAKKI Til sölu ca 82 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Góðar innr. Laus strax. Verð 6,4 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Til sölu ca 65 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 5,2 millj. HAMRABORG Til sölu ca 72 fm íb. á 1. hæð. Mjög stór stofa. Þvottah. innaf eldh. Áhv. veðd. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. ÞlMjlIlOLT Sudurlandsbraut 4A, sími680666 Grettisgata Snotur einstakl.íb. á 1. hæð í góðu þríb. Sér inng. Áhv. 600 þús. veðdeild. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Karfavogur Snyrtil. og góð 50 fm 2ja herb. íb. í kj. í þríb. Sérinng. íb. er mikið endurn. Áhv. 2,3 millj. húsnlán. Verð 4,9 millj. Seljahverfi Góð 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Parket, flísar, eldhinnr. úr furu. Sérinng. Allt sér. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,7 millj. Garðabær - skipti Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. húsnæðislán. Skipti á minni eign mögul. Ákv. sala. Hrísmóar - Gbæ Sérstakl. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Allar innr. og gólfefni hið vandaö- asta. Stórar suður- og austursv. Þvhús á hæðinni. Bílskýli. Stutt í alla þjón. Áhv. 1,5 millj. veðd. Ákv. sala. Kjarrhólmi Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Sér þvottah. í íb. Húseign öll nýuppgerð. Verð 6,3 millj. Ákv. sala. Nýbýlavegur Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórb. Parket. Sérþvhús í íb. Áhv. langtímalán allt að 3,7 millj. Verð 6,5 millj. Ákv. sala. Maríubakki Nýl. komin í einkasölu mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt parket. Nýmál- uð. Sérþvottah. í íb. Áhv. 4 millj. hús- næðisl. Laus strax. Verð 6,9 millj. Rauðás Mjög falleg og vönduð 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Parket. Flísal. bað. Tvennar svalir. Áhv. 1,9 millj. hús- næðisl. Verð 7,2 millj. Öldutún - Hafnarf. Góð 4ra herb. íb. á jarðh. í þríb. Nýtt í eldh. og skápar. Góð staðsetn. Áhv. 3.650 þús. veðd. Laus 15. sept. nk. Verð 7,0 millj. Unufell Mjög glæsil. og vandað 125 fm enda- raðh. á einni hæð. Stórar stofur, 3 rúmg. svefnherb. Góð verönd. Suður- garður. Verð 11,5 millj. Tunguvegur Mjög snyrtil. 110 fm raðh. á tveimur hæðum auk kj. Stofa, 3 svefnherb. Endurn. eldhús og gólfefni. Eign í góðu ástandi. Verð 8,5 millj. Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr. Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., EIGIMASALAN REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÖFUM KAUPANDA með góða útborgun að 4ra-5 herb. hæð í vesturbæ eða á Seltjnesi. Má kosta allt að 10 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja-4ra herb. íb. í Hlíðahverfi, gjarnan fyrir ofan Stakkahlíö. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb. íb. i miðborginni, sem næst Tjörninni. Einnig góða 3ja herb. íb. í Noröurmýrinni. Góðar útb. í boði fyrir réttar eignir. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja eða 4ra herb. íb. í vestur- borginni eöa á Seltjnesi. Bílsk. æskileg- ur. Rétt eign verður staðgreidd. VANTAR í GARÐABÆ Okkur vantar góða 3ja-4ra herb. íb. við Hrísmóa eða Lyngmóa, gjarnan með bflsk. Einnig vantar okkur gott nýl. raðh. eða parh. ca 100 fm. Góðar útb. í boði. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris- og kjíbúðum. Mega þarfn. stands. Góðar útb. geta verið í boöi. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja eða 4ra herb. íb. í Árb- hverfi. Góð útb. fyrir rétta eign. SÉRHÆÐ ÓSKAT Okkur vantar góða sérh. ca 130-150 fm. Bílsk. æskil. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útb. í boöi. FURUGRUND - 3JA Sórl. vönduð 3ja herb. ib. á 2. hæð f fjölbh. Laus e. samkomul. Ákv. sala. SEUENDUR ATH. Okkur vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Skoöum og verðmetum samdægurs. Ath. við höfum samtengt söluskrá okkar við tvær aðrar fasteignasölur, ÁSBYRGI OG LAUFÁS. Eign sett í sölu hjá okkur fer sjðlfkrafa á söluskré hjá þeim. (Meö samþ. seljanda að sjálfsögðu.) Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, jgm Svavar Jónsson, hs. 657596. Einbýlishús á Costa-Blanca Til sölu vegna flutnings einbýlishús á Costa Blanca, stutt frá góðri strönd. Húsið er stofa, boröstofa, 2 svefnherb., bað, þvottahús, geymsla, stórt terras aftan og framan við húsið. Fullfrág., falleg lóð, girt, og með læstu hliði. Sérlega góð staðsetning í hverfinu og með óhindrað, fallegt útsýni í suö-vestur. Selst með mestöllu innbúi, þ.á m. þvottavél. Ath. hús og innbú sem nýtt. Öll þjónusta til staðar í hverfinu. Verð £57.000,- eða ísl. kr. 5,9 millj. staðgr. Áhugasamir vinsaml. leggi inn nafn, heimilisfang og síma á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Suður um höfin - 7298". 911 M.91 97H L^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjori ml I vv ■ I 0 / V KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: 3ja herb. góð íbúð f Kópavogi með sérhita og sérinng. á neðri hæð í þríbýlishúsi við Hliðarveg. Tölu- vert endurnýjuð. Útsýni. Bílskúrsréttur. Sanngjarnt verð. Efri hæð í tvíbýlishúsi 5 herb. 138 fm við Hlíðarveg, Kóp. 4 svefnherb. Allt sér. Rúmgóður bílsk. Glæsilegur trjágarður. Húsnæðislán kr. 2,4 millj. Vínsæll stað- ur. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Góð íbúð í Fossvogi 2ja herb. á 1. hæð um 55 fm auk geymslu og sameignar. Nýmáluð. Sérhiti. Sólverönd og sérlóð. Ágæt endurbætt sameign. Laus strax. Fyrir smið eða laghentan Parhús - steinhús á tveimur hæðum við Einarsnes i Skerjafirði með 5 herb. ib. Þarfnast nokkurra endurbóta. Húsnæðislán kr. 3,0 millj. Eignaskipti möguleg. Nýlegt steinhús - hagkvæm skipti Norðanmegin á Seltjarnarnesi, steinhús hæð og ris með 5 herb. íb. um 135 fm nettó. Rúmgóður bílsk. Skipti á góðri íb. möguleg. Fjöidi fjársterkra kaupenda að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum, parhúsum og einbýlishúsum. Margs- konar' eignaskipti möguleg. Sérstaklega óskast um 100 fm góð íb. miðsv. í borginni á 1. eða 2. hæð. Skipti mögul. á úrvalsgóðri sérh. á einum vinsælasta stað borgar- innar. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. ________________________________ Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGNASALAH VALHÚS FABTEIGIMASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir eigna á söluskrá en þó sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- ir. Verðmetum sam- dægurs. I byggingu LÆKJARBERG - EIN HÆÐ Vorum að fá 177 fm einb. ásamt 55 fm tvöf. bílsk. Húsiö er nú til afh. á fok- heldu stigi. Teikn. á skrifst. EYRARHOLT - HF. TIL AFH. STRAX 4ra herb. 159 fm íb. þ.m.t. innb. bílsk. Eign afh. tilb. u. tréverk. HÁABERG - HF. Vorum að fá 165,5 fm einb. ásamt 42 fm tvöf. bílsk. á glæsil. útsýnisstað í Setbergsnverfi. Afh. á fokh. stigi. Teikn. á skrifst. BÆJARGIL - EINBÝLI 6-7 herb. 163 fm einb. á tveimur hæð- um. Nú til afh. tilb. u trév. bílskréttur. Grófjöfnuð lóð. Ákv. húsnlán. 4,7 m. Einbýli - raðhús HEIÐVANGUR - HF. Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. einb. (timbur) ásamt 40 fm steinsteyptum bílsk. Góð eign á mjög góðum útsýnis- stað við hraunjaðarinn. SÆVANGUR - EINB. GlæsiL 180 fm einb. ásamt 100 fm kj. Tvöf. bílsk. Góð eign á góðum stað. HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ Vorum að fá 5-6 herb. endaraöhús. Á hæðinni er forstofa, gestasnyrting, hol, eldhús, rúmg. stofa, 4 svefnherb., bað og þvohús. Á neöri hæð er einstakl- ingsib. og bílsk. Vel ræktuð lóð og suð- urverönd. Áhv. húsnæðilán og húsbréf. LÆKJARBERG - SKIPTI 265 fm einb. á tveimur hæðum þ.rti.t. innb. bílsk. Á neðri hæð er innr. íb. ásamt tvof. bílsk. Efri hæðin er fokh. Húsiö frág. utan undir máln. Áhv. ný húsbréf. Skipti á sérhæð mögul. 4ra-6 herb. HJALLABRAUT Vorum að fá 4-5 herb. íb á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Suðursv. Gott leiksvapöi fyrir börn. Verð 8.1 millj. BREIÐVANGUR - SÉRH. Gullfalleg 5-6 herb. neðri hæð í tvib. ásamt 70-80 fm herb. í kj. Bílsk. Falleg og frág. lóð. Góð staðsetn. í lokaðri götu. Stutt í skóla. BREIÐVANGUR Góð 5-6 herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölbh. Rúmg. innb. bilsk. Áhv. húsn- mála og húsbróf. BREIÐVANGUR 5-6 herb. endaíb. á 1. hæð í góðu fjölb- húsi. Suöursvalir. Verð 9,1 millj. HJALLABRAUT Vorum að fá 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Rólegur staður. Verð 7,8 millj. ÁLFASKEIÐ - LAUS 4ra herb. endaíb. á 4. hæð ásamt bílsk. Gott fjölb. Verð 7,2 millj. HVAMMABRAUT - HF. Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð. Aðeins 4 íb. i stiga- gangi. Stórar svalir sem bjóða upp á stækkun stofu. Verð 9 millj. LANGAFIT - GBÆ 4ra herb. ca 100 fm miðhæð í þríb. Falleg eign. Verð 7,8 millj. ÖLDUTÚN 5 herb. 139 fm efri hæð ásamt bílsk. Verð 9,2 millj. 3ja herb. HRAUNBÆR - RVÍK Vorum að fá 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fjölbh. nýstands. að utan. Verð 5,9 m. HÁALEITISBR. - LAUS. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er öll með nýjum innr. og tækjum. Bílskrétt- ur. Verð 7,4 millj. MIÐVANGUR Vorum að fá góða 3-4ra herb. íb. í mjög vel staðsettu fjölb. Mjög góð sameign. Frystir. Sauna. Laus fljótl. Verð 7,0 millj. MJÓSUND - HF. Vorum að fá góða 3ja-4ra herb. neðri hæð í tvíb. ásamt góðri sérgeymslu í kj. Sérinng. Mjög góð staðsetn. Verð 7,0 millj. KALDAKINN Góð 3ja herb. íb. i risi á góðum útsýnis- stað. Nýir gluggar og gler. Áhv. nýl. húsnlán. Verð 6,1 millj. 2ja herb. GARÐAVEGUR - HF. 3ja herb. neðri hæð i tvibýli. Allt sér. Skipti á stærri eign. Verð 3,7 miilj. SUNNUVEGUR - LAUS Góð 2ja herb. 63 fm tb. í kj. Áhv. húsn- ián 1,1 millj. Laus fljótl. Verð 4,2 millj. SUNNUVEGUR HF. Vorum að fá 2ja herb. ib. Allt ný end- urn. Allt sér. Verð 4,3 millj. SMÁRABARÐ - HF. Ný 2ja herb. 60 fm ib. á jarðh. Sérinng. Verð 5,7 millj. Áhv. húsbr. 3,3 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 2ja herb. íb. á jarðhæö ásamt bílsk. Gjörið svo vel að líta inn! Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.