Morgunblaðið - 22.09.1991, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1991
5
FORSKOT
INN í FRAMTÍDINA
Nýtt námstHboð um alhliða þjálfun
í notkun tölvu í fyrirtækjarekstri
er meira en orð, bros og handsal. Hann kann að nýta sér
alla möguleika tölvunnar við gerð kynningarefnis, gerð
markaðsáætlana, uppsetningu söluyfirlita og við öflun viðskiptasambanda um allan heim. Hann/hún
lætur ekki deigan síga þegar óvænt atvik verða við innsláttinn. Fyrir góðum sölumanni er tölvan ekki
dularfullt fyrirbrigði.
v
J* * A*
SMBMMM er meira en reikningshaus og samningamaður. Hann/hún
kann að nýta ser moguleika tolvunnar til betri fjarmala-
stjórnunar og kann að samtvinna fjármálalegar upplýsingar og skýra framsetningu. Fyrir honum/henhi
er tölvan ómissandi hjálpartæki, ekki aðeins til útreikninga, heldur einnig til upplýsingaöflunar, til fram-
setningar og til að auðvelda yfirsýn.
er meira en rödd í síma og hraðritari. Hann/hún er jafn
færásviði ritvinnslu, sem tölfureiknis og nýtir sér gagna-
safnskerfi. Góður ritari nýtir sér tölvuna til að leysa verkefnin hraðar og betur.
rjÚJh-BÍUf sem ætlar sér að eiga forskot í fyrirtæki
framtíðarinnar; hefur alla þessa kosti ritarans, fjármálamannsins og sölumannsins.
Allt of fáir slíkir finnast á atvinnumarkaðinum!
Tölvunám hefur hingað til verið sérhæft, bundið kerfisfræði, eða sérkennslu á ákveðin forrit.
Hér er loksins námið, sem veitir yfirsýn og alhliða hagnýta þjálfun í notkun einmenningstölva
í fyrirtækjarekstri.
Náminu Tölvunotkun í fyrirtækjarekstri
er ætlað að:
□ Gera þátttakendur færa um að vinna við
tölvuforrit á flestum sviðum fyrirtækja-
reksturs, ýmist sem starfsmenn í fyrir-
tækjum er krefjast fjölþættrar tölvu-
kunnáttu, eða sem rekstraraðilar.
□ í lok námsins eiga þátttakendur að hafa
góða þjálfun í notkun helsta hug- og
vélbúnaðar við fyrirtækjarekstur og vera
hæfari að tileinka sér nýjungar á sviði
tölvutækni.
Námið er 300 klukkustundir.
□ Kynna þátttakendum helstu nýjungar á
sviði hug- og vélbúnaðar, sem auka
möguleika fyrirtækisins.
□ Gera þátttakendur hæfari til að ná meiru
út úr þeim hug- og vélbúnaði, sem fyrir
er í þeirra vinnuumhverfi.
Hægt er að velja milli þriggja mismunandi
tíma: Kl. 13.00 - 15.45, kl. 16.00 - 18.45 og
kl. 19.30-22.15.
Kennt er fjóra daga í viku.
Skólinn hefst 7. október og lýkur með
útskrift 24. apríl.
Stjómunarfélag
- Góð greiðslukjör
621066
Opið í dag
Isiands
IBM á fslandl