Morgunblaðið - 22.09.1991, Side 7
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1991
7
SUMAR I VETUR
A BENIDORM
Otrúlega
hagstœtt verð!
Vetrarferðir Samvinnuferða-Landsýnartil Benidorm undanfarin ár
hafa notið mikilla vinsælda og enn gefum við fólki kost á að ná úr
sér vetrarhrollinum á hinni notalegu strönd Costa Blanca.
VIÐ BYRJUM A JOLAFERÐI DESEMBER
___________________v ..
Það er samdóma álit allra sem farið hafa í þessar ferðir að þær eru
afskaplega skemmtileg tilbreyting frá hinu hefðbundna jólahaldi og
margar fjölskyldur hafa tekið sig saman og dvalið á Benidorm yfir jól
og áramót.
í janúar höldum við áfram og bjóðum ferðir á þriggja vikna fresti út
veturinn.
ENGIR TVEIR DAGAR EINS
Það er hægt að hafa nóg fyrir stafni á Benidorm. Bærinn iðar af lífi
allan ársins hring með fjölda veitingastaða, verslana og skemmtistaða,
íslensku fararstjórarnir sjá um að engum leiðist og halda lauflétt
íþróttamót og kvöldvökur með íslensku sniði. Hægt erað fara í góðar
gönguferðir, taka þátt í félagsvist, skák, bingói, keilu og svo auðvitað
golfinu.
GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR
„Þetta er ekkert verð“
Gist er á íbúðarhótelinu Residencia el Paraiso. íbúðirnar eru með
einu svefnherbergi, stofu og eldhúsi. Sími er í íbúðunum og hægt er
að fá sjónvarp. íbúðirnar eru með upphitun og
hótelinu er margháttuð
Verðið er mjög hagstætt. Þannig er staðgreiðsluverð í þriggja vikna
ferð fyrir hvern fullorðinn miðað við 4 í íbúð aðeins 41.135 kr!
Sé miðað við 2 í íbúð er staðgreiðsluverðið 47.595 kr.
Barnaafsláttur fyrir börn á aldrinum 2-12 ára er 8.000 kr!
Þetta verð er miðað við gengi 20/9 1991 og er án flugvallarskatts og forfallatryggingar.
Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir hinum hagstæðu ferðum til
Dublinar.
Enn er þó hægt að komast með en sá möguleiki þrengist óðum.
Dublin ber þetta árið titilinn „Mennigarborg Evrópu”. Ástæðan: Fjöldi
tónleika, leikhússýninga, óperusýninga, myndlistarsýninga og annarra
listviðburða. Auk þess bjóða fáir staðir í Evrópu lægra vöruverð og
meira vöruúrval í verslunum. Meðal þess sem boðið er upp á á
listasviðinu fram að jólum eru tónleikar með frægum skemmtikröftum
á borð við Frank Sinatra, Lizu Minelli, Diönu Ross og Skid Row.
Óperuunnendum má benda á La Bohem 19. og 21. nóvember.
Samvinnuferðir-Landsýn sér um að útvega miða á þessa og aðra
listviðburði. Leitið nánari upplýsinga!
FJÖGURRA OG FIIVIM DAGA FERÐIR Á VERÐI FRÁ 22.705 KR.
TVEGGJA DAGA FERÐ 25. OKT. FYRIR 16.910 KR.
Örfá sæti láus
Miðað er við gengi 16/81991. í verðinu er ekki innifalið flugvallarskattur,
innritunargjald og forfallatrygging.
mmm
Sam vinnuferúir-L anús ýn
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 •
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195