Morgunblaðið - 22.09.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.09.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1991 29 SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER SJOIMVARP / MORGUNIM i/ - 9.00 9.30 10.00 0.30 11.00 11.30 ■ 2.00 1 STÖÐ 2 9.00 ► Morgunperlur. Teiknimyndasyrpa. 9.45 ► PéturPan.Teikni- mynd. 10.10 ► Ævintýraheimur. Teiknimynd. 10.35 ► Ævintýrin í Eikarstræti. Framhalds- þáttur. 10.50 ► Blaðasnáp- arnir. 2. þáttur. 11.20 ► Trausti hrausti. Teiknimynd. 11.45 ► Upprifjuná vítaspyrnukeppni. 12.00 ► Popp og kók. Endur- tekinn þáttur. 2.30 13.00 13.30 12.30 ► Gandhi. Myndin lýsirviðburðaríku lífi og starfi Mahatmas K. Gandhis sem hóf sig upp úr óbreyttu lögfræðistarfi og varð þjóðarleiðtogi og boðberi friðar og sátta um heim allan. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Edward Fox, John Mills, John Gi- elgud, Trevor Howard og Martin Sheen. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 xf 15.00 15.30 18.00 16.30 17.00 17.30 13.00 17.50 ► Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ► Sólargeisl- ar. Blandaðurþáttur fyrirbörn og unglinga. 8.30 19.00 18.30 ► Steinaldarmennirnir. Teiknimynd. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Vistaskipti. Nýsyrpa um nemendur'Hillman-skóla. 6 0 STOÐ2 12.30 ► Gandhi. Kvikmyndinni leikstýrði Richard Attenborough og hlaut á sínum tímaátta Óskaj-sverðlaun. 1982. 15.40 ► Björtu hlið- arnar. 16.30 ► Gillette- sportpakkinn. Fjöl- breyttur íþróttaþáttur. 17.00 ► Bláa byltingin. Lokaþátt- ur þessa einstaka fræðsluþáttar um vistkerfi hafsins. 18.00 ► 60 mfnútur. Vandaður fréttaskýr- ingaþáttur. 18.40 ► Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 Tf 19.30 ► Fák- ar Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekurbú- garð. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Jón íBrauðhúsum. Sjónvarpsleikrit byggt á smásögu eftir Halldór Laxness. 20.55 ► Kvöldstund með listamanni. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona hefurverið fastráðin hjá Þjóöleikhúsinu frá opnun þess. 21.50 ► Astirog alþjóðamál (Le mari de l’Ambassadeur). Franskur myndaflokkur. 23.00 23.30 24.00 22.45 ► tVlálarinn Mondr- ian. Heimildamynd um hol- lenska málarann Piet Mondr- ianog list hans. 23.35 ► Útvarpsfréttir í dag- skráriok. 6 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Elvis rokkari. 20.25 ► Hercule Poirot. Hercule Poirot leysir sérstæð sakamál ásamt vin sínum og aðstoðar- manni, Hastings. 21.20 ► Pabbastrákar (Billionaire Boy$ Club). Framhaldsmynd ítveimur hlutum sem byggðer á sönnum atburðum. Aðalhlut- verk: Judd Nelson, BarryTubb, Fred Lehneog Jill Schoelen. Leikstjóri: Marvin Chomsky. Seinni hluti erá dagskrá annað kvöld. 23.05 ► Flóttinnúrfanga- búðunum. Framhaldsþáttur sem gerist árið 1944. 1.100 jap- anskir stríðsfangar gera örvænt- ingarfulla tilraun til að sleppa úr áströlskum fangabúðum. 00.00 ► Kín- verska stúlk- an(China Girl). Stranglega bönnuð börn- um. Sjónvarpið: Jón í Brauðhúsum §■■■■ íslenskt sjónvarps- Ofl 30 íeikrit byggt á sögu ~ Halldórs Laxness verður á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld. Það eru Valur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephensen sem fara með aðalhlutverkin í leik- ritinu en Baldvin Halldórsson leikstýrði. Leikritið Jón í Brauð- húsum var áður sýnt í Sjónvarp- inu á fyrstu dögum þess en er nú endursýnt í tilefni 50 ára afmælis Félags íslenskra leik- ara. Sveinn Einarsson dag- Leikritið var áður sýnt á fyrstu döguni Sjónvarpsins. skrárstjóri flytur inngangsorð að verkinu. Sjónvarpið: Leikkonan Herdís UHHHi Nú er hálf öld liðin 90 55 síðan Herdís Þor- ~ valdsdóttir leikkona steig fyrst á svið í Reykjavík. Herdís hefur verið fastráðin leikkona við Þjóðleikhúsið frá opnun þess og er enn. Herdís hefur auk þess að leika látið að sér kveða á sviði landverndar, ræktun og friðun lands og er formaður „Lífs og lands“. í kvöld ræðir Signý Pálsdóttir við Herdísi í sumarbústað hennar við Elliðavatn. Einnig verður Herdís Þorvaldsdóttir segir frá leiklistinni og lífinu. komið við á heimili Herdísar í Reykjavík og á vinnustað hennar Þjóð- leikhúsið. Herdís segir frá leiklistinni, lífi sínu og skoðunum. Stöð 2: Hótti ■■H Við sólarupprás þann 5. ágúst 1944 gerðu 1100 japanskir OQ 05 stríðsfangar tilraun til að sleppa úr áströlskum fangabúð- áO ” um. 334 tókst að komast í gegnum kúlnahríð ástralska hersins, 20 höfðu fyrirfarið sér í fangabúðunum og 180 létu lífið í flóttatilrauninni auk 4 ástralskra fangavarða. Margir fanganna sem tókst að sleppa létu lífið fyrir eigin hendi. Stöð 2 tekur í kvöld til sýningar myndaflokk sem byggir á þessum atburðum. Þar segir frá tveimur ungum hermönnum, annar ástralskur, hinn japanskur, sem hittast fyrst sem svarnir óvinir og síðar sem fangavörður og stríðsfangi í Cowra-fangabúðunum. Þættirnir sem eru tiu talsins verða vikulega á dagskrá. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðtaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan: „Saints and sinners" með Johnny Winter frá 1971. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Or- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. . VÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 i dagsins önn. Hungurpólitik. Umsjón: Bryn- hildur Ólafsdóttir og Sigurður Ólafsson. (Endur- tekinn þáttur frá töstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og tlugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir at veðri, tærð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 /103,2 10.00 Úr, heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þáttur Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson. 17.00 i helgarlok. Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðartóðar. 20.00 Kvöldtónar. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirsson. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA PM 102,9 09.00 Lofgjörðartónlist. 12.00 Ólafurjón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. 3YLGJAN IrM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónasson og Guðrún Þóra sjá um þáttinn. 9.00 Bjarni Dagur iónsson. Létt spjall, Ijúfir tónar og ýmiskonar fróðleiksmolar. 12.00 Hádegisfréttir . 12.15 Kristófer Helgason. Flóamarkaðurinn í gangi. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavik siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Einar Örn Benediktsson tjalla um dægurmál af ýmsum toga. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavik siðdegis heldur áfram. 19.30 rréttir Irá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Ólöt Marín 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson. EFF iMM IFM 95,7 09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tónlist. 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning ar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Pepsi-listinn. ívar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 22.00 i helgarlok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á næturvakt. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 17.00 A hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast I heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleitsson. 19.00 Guðlaugur Bjartmare. 20.00 Arnar Bjamason. 3.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason. - ÚTRÁS E-M 104,8 12.00 FÁ. Róleg tónlist. 14.00 MS. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 MR. 20.00 Þrumurog eldingar. Umsjón Siguröur Sveins- son og Lovisa Sigurjónsdóttir. 22.00 MR. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1: Dúfhaveislan ■■■■■ í tilefni þess að Borgarleikhúsið frumsýnir Dúfnaveislu Moo Halldórs Laxness í kvöld verður dagskrá um verkið á Rás 1 á sunnudaginn. Rifjuð verður upp fyrsta uppfærsla verks- ins hjá Leikfélaginu árið 1966, en henni leikstýrði Helgi Skúlason og Þorsteinn Ö. Stephensen fór með hlutverk pressarans. Uppfærsl- unni í Borgarleikhúsinu leikstýrir Halldór E. Laxness og pressarann leikur Þorsteinn Gunnarsson. í þættinum verða flutt brot úr verkinu og skyggnst í bakgrunn þess og rætt við þá sem tóku þátt í frum- flutningnum og eins leikara sem taka þátt í sýningunni nú. öiö á Öndi Loðin rotta skemmtir íkvöld. Snyrtilégur klæðnaður Aldurstakmark 20 ár ^Úf-Restauv^'ý Tryggvagata 26, simi629995 VITASTIG 3 SIMI 623137 Sunnud. 22. sept. opið kl. 20-01 ROKK & RÓL BLAUTIR DROPAR BLAUTIR DROPAR BLAUTIR DROPAR ÖLL GÖMLU 6Ó0U ROKKLÖGIN! JAPPY H0UR“ KL. 22-23 ÞAÐ BORGAR SI6 AO MÆTA TÍMANLEGA! PULSINN Núna Dúna! Royal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.