Morgunblaðið - 22.09.1991, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1991
un
. 1 Xíetsölublað á hverjum degi!
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm-
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirfit - fréttir á ensku. 7.45 Bréf að
auþtan Kristjana Bergsdóttir sendir linu.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 i farteskinu Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Haraldur Bjarnason.
(Frá Egilsstöðum.)
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (19)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson
ræðir við hlustendur í síma 91-38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim-
ir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnaetti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar,
13.05 í dagsins önn - Umhverfismál. Umsjón: Jón
Guðni Kristjánsson. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Sögur áf dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr-
imsdóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „i morgunkulinu". eftirWilliam
Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu
(26)
14.30 Pianótrió í a-moll eftir Maurice Ravel. Maria
de la Pau leikur á pianó, Yan Pascal Tortelier á
fiðlu og Paul Tortelier á selló.
15.00 Fréttir.
15.03 Camilo José Cela. Svipmynd af Nóbels-
skáldi. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Kristinn R.
Ólafsson. (Endurtekinn Leslampi frá 9. desemb-
er 1989. Einnig úNarpað sunnudagskvöld kl.
21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga
Hermannssyni. (Frá isafirði.)
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttír.
17.03 Stóra brimið 1934. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá Akureyri.)
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hérog nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Gerður Magnúsdóttir.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Sumartónleikar i Skálholti. Verk eftir John
Speight.
21.00 Sumarvaka a. Þættirfrá kaupstaðaferðum á
Seyðisfjörð eftir Halldór Pétursson. b. Þáttur um
förukonuna Prjóna-Siggu eftir Helgu Halldórs-
dóttur frá Dagverðará. Umsjón: Arndis Þorvalds-
dóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Pétur Eiðs-
son og Kristrún Jónsdóttir. (Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.-18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson
les. (17)
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig utvarpaö á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunutvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Stöð 2=
Heimsbikarmólið
■■■■H Stöð 2 verður með beinar útsendingar frá heimsbikarmóti
91 00 Flugleiða t' skák sem fram fer í Reykjavík dagana 23. sept-
“1 — ember til 14. október. Þar mæta sextán af öflugustu stór-
meisturum heims. Útsendingarnar verða með svipuðu sniði og þegar
Stöð 2 stóð fyrir heimsbikarmóti árið 1988. Fljótlega eftir 19:19
verða 10-20 mínútna beinar útsendingar þegar línurnar skýrast í
skákunum og svo aftur seinna á kvöldin þegar umferðunum er að
ljúka. Þá verður valin skák dagsins, hún skýrð og viðtal við þann
sem sigrar í viðureigninni. Auk þess verður ýmis fróðleikur um skák
og viðtöl við keppendur og gesti á mótinu.
11)3
*vcrö á manninn í tvíbýli m.v. steðgr. og gengi 13.9.1991: flugvallarskattur og forfaílagjald (alls 2.350 kr.) ékki innifalið.
g a i gtari fjgfíci-JLS—ni' m nji wr» niMfttn at a—
BORGIR!
Beint flug, gisting og
úrvalsþjónusta við allra hæfi.
Baltimore 3 nætur - frá 45-210 kr*
New York 3 nætur - frá 46.0201ir.*
Amsterdam 2 nætur - frá 28.960 kr.*
Kaupmannahöfn 2 nætur - frá 28.340 kr.
Stokkhólmur 2 nætur - frá 33.220 kr.*
Lúxemborg 2 nætur - fri 31.290 kr.
Glasgow 3 nætur - frá 27.490 krr'
London 2 nætur - frá 32.000 kr*
Osló 2 nætur - frá 28.600 kr.
Njóttu þess að
komast eitthvað burt
og vera til um stjörnuhelgi.
Hafðu samband við þína ferðaskrifstofu, sölu-
skrifstofur okkar og umboðsmenn um allt land
í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar).
FLUGLEIÐIR